Fleiri fréttir

Vöxuð í sjálfsmyndatöku

Kim Kardashian veit hvað hún syngur í sjálfsmyndatökum og nú er svo komið að hægt er að skella í eina sjálfu með skvísunni.

Myndbirtingin kom talsvert á óvart

Ljósmyndarinn Ingi Árnason skráði sig í Copenhagen Photo Festival en datt ekki í hug að mynd eftir hann myndi enda á forsíðu menningarhluta danska blaðsins Politiken. "Ég var bara heppinn, ég veit ekki af hverju þeir völdu mína mynd úr þessum þúsundum myn

Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast

Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi.

Rándýrt holl á Grafarholtsvelli

Í harðri rimmu á Grafarholtsvelli fór refurinn Jón Steinar með sigur af hólmi gegn blaðamanni Fréttablaðsins; með útsjónarsemi og þrautseigju.

Fjallað um dýrustu miða í heimi á ABC

Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur sýnt sérstökum VIP-miðum á tónlistarhátíðina Secret Solstice áhuga en íslenska hátíðin er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi.

Miley Cyrus nakin á forsíðu Paper

Miley Cyrus situr nakin fyrir í nýjasta tölublaði Paper tímaritsins, en það er sama tímarit og Kim Kardashian sat nakin fyrir í undir lok síðasta árs.

Búast við öllum meðlimum

Ósk Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Secret Solstice, segist búast við öllum níu meðlimum Wu-Tang Clan.

Afmæli Kanyes var ótrúlegt

Kim Kardashian gaf eiginmanni sínum, Kanye West, heldur betur gjöf sem kemur til með að gleymast seint.

Litlu munaði í pizzagerðarkeppni

Íslenska Dominosliðið var hársbreidd frá því að komast áfram í keppninni. Íslendingarnir eru bjartsýnir og stefna langt í framtíðinni.

Mary Ellen Trainor látin

Leikkonan Mary Ellen Trainor er látin, aðeins 62 ára að aldri. Hún féll frá á heimili sínu í Kaliforníu í lok síðasta mánaðar.

1,5 milljónir króna afhentar

Dove á Íslandi afhenti í dag 1,5 milljónir króna í líkamsmyndarverkefnið Body Project, enþví er ætlað að stuðla að bættri líkamsímynd stúlkna og kvenna á Íslandi.

Systkini opna sýningu

Meðal verka á sýningunni Fimir fingur eru kríur úr þorskhausbeinum, útskurður og laufabrauðsjárn en þetta er fyrsta samsýning systkinanna.

Bankamenn berast á í betrunarvistinni

Kaupþingsmennirnir á Kvíabryggju sker sig nokkuð úr í hópi þeirra fanga sem nú eru í afplánun – ekki fer á milli mála að þeir eru talsvert betur settir en aðrir fangar.

Langar í strák

Stjörnuhjónin Kim Kardashian West og Kanye West tilkynntu í síðustu viku að þau ættu von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau hina rúmlega tveggja ára gömlu North West.

Sjá næstu 50 fréttir