
Fleiri fréttir

#WelcomeToTheFamily: Twitter-notendur bjóða prinsessuna velkomna í heiminn
Twitter logar eftir fæðingu prinsessunnar í morgun.


Fatahönnuðir með fatamarkað
Loft hostel breytist í fatamarkað í dag

Prinsessa fædd í London
Katrín, hertogaynja af Cambridge, kom á St Mary's spítalann snemma í morgun.

Fullt af fríum myndasögum
Ókeypismyndasögudagurinn er í dag og myndasögur gefnar í Nexus.

Skrýtið að fólk sé farið að þekkja mann
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir segist ekki enn vera búin að venjast athyglinni sem fylgir því að vera í sjónvarpi.

Aðdáendur slegnir þegar Wu-Tang Clan afbókaði Secret Solstice-viðburð á Facebook
Um tæknileg mistök að ræða og sveitin á leiðinni til landsins eins og til stóð, segir kynningarfulltrúi hátíðarinnar.

Drekasvæðið fær misjafna dóma á Twitter
"Hvernig fór svona dásamlega fyndið fólk að því að gera svona sorglega ófyndinn þátt?“

Allt það sem þú þarft að vita um sjógalla
„Að vera í blautum vettlingum er ekkert ósvipað því að vera með hendurnar á kafi í hráum, blautum kjúklingi.“

Heppinn með samstarfsfólk
Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans.

Morrisey fastur fyrir
Spilar ekki tón nema allt verði kjöt- og mjólkurlaust

Sjónvarpsföt og ritstjóraföt í Kolaportinu
Ragnhildur Steinunn og vinkonur selja flíkur úr fataskápum sínum á sunnudag.

Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum
Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel.

Hlakkar til að sjá Wu-Tang Clan
Ósk Gunnarsdóttir tók við stöðu kynningarstjóra Secret Solstice fyrir skemmstu.

Leitinni að Reyni Pétri lauk hjá togarasjómanni við Grænlandsstrendur í gærdag
Mikil gleði greip um sig á Sólheimum þegar í ljós kom að styttan af Reyni Pétri hefði fundist heil á húfi.

Útlendingapössun á börum borgarinnar
Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta.

Eignuðust son með hjálp staðgöngumóður: Grunaðir um lögbrot
Í nóvember síðastliðnum kom lítill drengur í heiminn með óhefðbundnari og flóknari leið en gengur og gerist.

Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna
„Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni,“ segir Eyfi.

Ísland í dag: Eignuðust son með hjálp staðgöngumóður í eldhúsinu heima hjá sér
Í vetur kom lítill drengur í heiminn með óhefðbundnari og flóknari leið en gengur og gerist.

Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi
"Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell.

Átröskunarmeðferð lokið: „Bataferlið hefur verið mikill skóli“
Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur talað opinskátt um glímu sína við átröskun.

Vorsýning í Gerðubergi
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar vorsýningu handverkshópanna í Gerðubergi laugardaginn 2. maí klukkan 14.

Hárið stelur senunni
Kit Harington sem leikur í The Game of Thrones er orðinn hundleiður á spurningum um hárið á sér.

Margverðlaunaður lífsstílsbloggari á landinu
Hin norska Camilla Pihl þykir afar smekkleg í því sem hún gerir og hefur meðal annars hannað eigin skólínu fyrir Bianco. Hún spókar sig á Íslandi um þessar mundir og birtir myndir af sér um land allt.

Allir geta leikið samkynhneigða
Leikkonan Reese Witherspoon segir að þeir leikarar sem neiti að leika samkynhneigða þurfi aðeins að endurskoða þá skoðun sína.

Donatella Versace orðin fyrirsæta
Tískudrottningin Donatella Versace situr fyrir í nýjustu auglýsingaherferð tískurisans Givenchy.

9 leiðir til að gjöreyðileggja einbeitingu samnemenda þinna í prófi
Próf geta verið stressandi og sérstaklega þegar samnemendur þínir trufla stanslaust.

Sakamálið varð að þáttaröð og svo aftur að sakamáli
Auðkýfingurinn Robert Durst, sem sakaður er um að hafa myrt að minnsta kosti tvær konur og einn karl sem honum tengdust, er nú kominn aftur í fangelsi. Hann var til ummfjöllunar í vinsælli þáttaröð á HBO.

Fjöldi tölvupósta vegna nýs Omaggio-vasa
Ný útgáfa af Omaggio-vasanum vinsæla er komin í verslanir hérlendis stutt er síðan allt ætlaði um koll að keyra þegar afmælisútgáfa af vasanum í takmörkuðu upplagi með koparröndum kom í sölu.

Eiríkur bundinn tveimur
Í dag kemur út skáldsaga Eiríks Bergmann, Hryðjuverkamaður snýr heim.

Dove hristir upp í landanum
Snyrtivörurisinn Dove fór af stað með nýja herferð hér á landi í gær. Má með sanni segja að Twitter hafi farið á flug þar sem jafnréttisþenkjandi kanónur skiptust í tvo hópa og kepptust við lofa eða lasta útspilið.

Útlendingar keppast um miða
Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hörpu 16. júní og keppast útlendingar um miða.

Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll
Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.

„Ég kannaðist við allar áhyggjurnar þeirra“
Guðrún Veiga ritaði pistil um #SönnFegurð.

Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum
Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis.

Unglingsstúlkur trylltar í tækni
Dagurinn Stelpur og tækni var haldinn hátíðlegur í HR í gær. Þangað mættu hátt í eitt hundrað unglingsstúlkur sem kynntu sér möguleikana sem leynast í tæknináminu.

Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“
Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund.

Carey skýtur á eiginmanninn
Mariah Carey lét nýtt lag, Infinity, í sölu á iTunes í gær. Lagið verður eina nýja lagið á komandi plötu hennar, Mariah Carey #1 to Infinity.

Skotið á rútu Lil Wayne í Atlanta
Skotið var á rútu rapparans Lil Wayne í Atlanta aðfaranótt sunnudags.

Veita aðstoð í smábæjum
Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér.

Meghan Trainor sendir villandi skilaboð til stúlkna
Söngkonan unga hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að senda óheilbrigð skilaboð til kvenna varðandi líkamsímynd þeirra.

Átakinu #SönnFegurð ýtt úr vör með áhrifaríku myndbandi
Hver ætli sé stúlkur hugsi á meðan sundferð stendur?

Úr Baywatch í réttarsalinn
Stjarna úr Baywatch-þáttunum, sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, var handtekin á laugardag fyrir að stinga mann.

Hugmyndin fæddist í gufubaði
Hafdís Bjarnardóttir gefur út geisladisk með íslenskum náttúruhljóðum.

Nicki Minaj lék í fermingu
Rappstjarnan Nicki Minaj kom fram í fermingu í New York um síðastliðna helgi.