Fleiri fréttir

Heppinn með samstarfsfólk

Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans.

Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum

Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel.

Útlendingapössun á börum borgarinnar

Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta.

Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi

"Þetta var alveg geðveikt,“ segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta þættinum fara þeir meðal annars í sjósund og ævintýri upp á Kistufell.

Vorsýning í Gerðubergi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar vorsýningu handverkshópanna í Gerðubergi laugardaginn 2. maí klukkan 14.

Hárið stelur senunni

Kit Harington sem leikur í The Game of Thrones er orðinn hundleiður á spurningum um hárið á sér.

Margverðlaunaður lífsstílsbloggari á landinu

Hin norska Camilla Pihl þykir afar smekkleg í því sem hún gerir og hefur meðal annars hannað eigin skólínu fyrir Bianco. Hún spókar sig á Íslandi um þessar mundir og birtir myndir af sér um land allt.

Allir geta leikið samkynhneigða

Leikkonan Reese Witherspoon segir að þeir leikarar sem neiti að leika samkynhneigða þurfi aðeins að endurskoða þá skoðun sína.

Fjöldi tölvupósta vegna nýs Omaggio-vasa

Ný útgáfa af Omaggio-vasanum vinsæla er komin í verslanir hérlendis stutt er síðan allt ætlaði um koll að keyra þegar afmælisútgáfa af vasanum í takmörkuðu upplagi með koparröndum kom í sölu.

Dove hristir upp í landanum

Snyrtivörurisinn Dove fór af stað með nýja herferð hér á landi í gær. Má með sanni segja að Twitter hafi farið á flug þar sem jafnréttisþenkjandi kanónur skiptust í tvo hópa og kepptust við lofa eða lasta útspilið.

Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll

Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.

Unglingsstúlkur trylltar í tækni

Dagurinn Stelpur og tækni var haldinn hátíðlegur í HR í gær. Þangað mættu hátt í eitt hundrað unglingsstúlkur sem kynntu sér möguleikana sem leynast í tæknináminu.

Carey skýtur á eiginmanninn

Mariah Carey lét nýtt lag, Infinity, í sölu á iTunes í gær. Lagið verður eina nýja lagið á komandi plötu hennar, Mariah Carey #1 to Infinity.

Úr Baywatch í réttarsalinn

Stjarna úr Baywatch-þáttunum, sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, var handtekin á laugardag fyrir að stinga mann.

Sjá næstu 50 fréttir