Fleiri fréttir

Stuttgart fór illa með Atla

Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra.

Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana

Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur.

Veisluhöld í skömmtum

Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag.

Druslustimplarnir nú flúraðir á kroppana fyrir líftsíð

Aðstandendur Drusugöngunnar tylltu sér í stóla Reykjavík Ink í hádeginu í gær og létu verða af því að fá sér varanlega druslustimpla. "Við berum druslunafnið með stolti,“ segir Hjalti Vigfússon einn af þeim nýflúruðu.

Hátíðarhöld bíða þinghlés

Birgitta Jónsdóttir alþingisskáld, forsprakki Pírata og aðgerðasinni, fermdi hreiðurdrútinn á dögunum, en þykir það sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir aðdáunarverða þolinmæði fermingarbarnsins, sem fermdist borgaralega á vegum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi.

Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu

Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan.

Varð hræddust á ævinni í IKEA

Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur langar að gera landið og líf fólks betra. Hún hefur farið höndum um forna skinnskó, perlur og mannabein. Vildi gjarnan vera útivistartýpa í raun, ekki bara í dagdraumum, og dans hennar er fegurri en nokkur tangó.

Hvolpar, kettlingar og kind eru í uppáhaldi

Systkinin Ellen Klara Ívarsdóttir, átta ára, og Krister Máni Ívarsson, tíu ára, eiga heima á Akureyri. Í sumar ætla þau í sveitina og að ferðast til Frakklands.

Klára námið með trompi

Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ frumsýndu í gær Að eilífu og lofa glimmersprengju.

Börnin voru byrjuð að svara sögumanninum

Töfraflautan eftir Mozart er ævintýrasýning á íslensku fyrir alla fjölskylduna sem verður sýnd í Salnum í dag og á morgun á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur er ókeypis.

Löng bið eftir lungum loks á enda

Ísabella Ásta hefur beðið eftir nýjum lungum frá því í janúar 2014 og hefur þráð það heitast að vera eins og aðrir unglingar. Biðin tók loks enda í síðustu viku þegar hún fékk ný lungu. Hún hvetur fólk til þess að taka afstöðu til líffæragjafar.

Ekkert sem ég vildi frekar gera

Stjarna Daníels Bjarnasonar hefur risið hratt á undanförnum árum í heimi sígildrar tónlistar. Verk hans eru flutt um víða veröld, hann er nýráðinn staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hann er gagnrýninn á ráðningarferli nýs óperustjóra.

Í undirheimum ófrjóseminnar

Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi.

Sjá næstu 50 fréttir