Fleiri fréttir Stuttgart fór illa með Atla Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra. 29.4.2015 08:30 Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29.4.2015 08:00 Myndaveisla - American Bar kvaddi veturinn með pompi og prakt Fjöldi manns heimsótti American Bar síðasta vetrardag. 28.4.2015 17:06 Fjöldi tók þátt í dansprufum fyrir The Color Run Dansunnendum var boðið upp á að taka þátt í hlaupinu. 28.4.2015 16:45 Ófærð verður sýnd á BBC Mikil leynd hvíldi yfir söguþræðinum á meðan tökum stóð. 28.4.2015 16:18 Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28.4.2015 16:00 Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28.4.2015 14:27 Veisluhöld í skömmtum Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag. 28.4.2015 13:00 Dægurlagafélagið lætur gott af sér leiða Stuðboltarnir snúa aftur og blása í tónlistaruppistand til styrktar krabbameinsveikri stúlku á Selfossi. 28.4.2015 12:00 Brögðuðu eina sterkustu sósu heims: „Vorum þunnir eftir þetta“ Íslendingar spiluðu flöskustút með afar sterkri sósu. 28.4.2015 11:54 RIFF í samstarf við Litháen: Leita að fimm ungum kvikmyndagerðarmönnum "Þetta er gríðarlega hagnýtt og svarar spurningunni "hvernig á ég að láta drauminn minn verða að veruleika?“,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri RIFF. 28.4.2015 10:49 Æfir aðalhlutverk á Metropolitan í New York Dísella Lárusdóttir syngur á hádegistónleikum í dag og æfir undir stjórn James Levine næsta haust. 28.4.2015 10:15 Grunnskólarokkarar ætla sér stóra hluti í tónlistinni Meðalaldur hljómsveitarinnar Meistarar dauðans er rétt rúm 13 ár, en engu að síður stefnir hún á útgáfu plötu. Strákarnir eru synir tónlistarmanna og hafa unnið með mörgum þekktum. 28.4.2015 09:45 Druslustimplarnir nú flúraðir á kroppana fyrir líftsíð Aðstandendur Drusugöngunnar tylltu sér í stóla Reykjavík Ink í hádeginu í gær og létu verða af því að fá sér varanlega druslustimpla. "Við berum druslunafnið með stolti,“ segir Hjalti Vigfússon einn af þeim nýflúruðu. 28.4.2015 08:30 Hátíðarhöld bíða þinghlés Birgitta Jónsdóttir alþingisskáld, forsprakki Pírata og aðgerðasinni, fermdi hreiðurdrútinn á dögunum, en þykir það sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir aðdáunarverða þolinmæði fermingarbarnsins, sem fermdist borgaralega á vegum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. 28.4.2015 10:30 Gísli Pálmi segist aldrei hafa séð jafn mikið af eiturlyfjum „En það er ekki ég sem er að selja dópið lengur.“ 27.4.2015 22:37 Kveikja í hundrað brjóstum: „Upp úr geirvörtunum stendur svo loginn“ Hundrað brjóst fyrir hvert ár sem konur hafa haft pólitíska rödd í samfélaginu hér á landi. 27.4.2015 15:40 Tara Brekkan sýnir sumarlega förðun Farðar af sinni alkunnu snilld og kennir okkur hinum sniðug trix í leiðinni. 27.4.2015 15:29 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27.4.2015 15:06 Beðin um að þýða rasísk skilaboð til innflytjanda - Myndband Hvernig myndir þú bregðast við ef þú værir beðinn um að þýða rasísk skilaboð fyrir viðtakanda þeirra? 27.4.2015 13:45 Ólíklegt að sumarið komi á mánudaginn Fjögurra ára gömul frétt Vísis hefur farið á flug í dag. Landinn er orðinn leiður á vetrinum. 27.4.2015 13:15 Þrælgaman að fá að leikstýra Tom Hanks Carly Rae var ekkert stressuð yfir að leikstýra Tom Hanks í tónlistarmyndbandi við lagið I Really Like You. 27.4.2015 11:30 Kate Winslet var hrædd við Rickman Leikkonan var dauðhrædd við Alan Rickman þegar hún starfaði fyrst með honum fyrir tuttugu árum. 27.4.2015 10:30 Á hundrað kaktusa en segist ekki vera með græna fingur Þórður Magnússon á glæsilegt safn af kaktusum og hefur haft áhuga á þeim síðan hann var tvítugur. 27.4.2015 10:00 Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan. 27.4.2015 08:00 Sonurinn sáttur með bikara Hönnu Rúnar og Nikita Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev vann bikarmeistaramótið í latínu dönsum í flokki fullorðinna í gær. 27.4.2015 07:00 „Passaði ekki lengur í lífsmunstur okkar að drekka áfengi“ Nemarnir Ninna Stefánsdóttir og Pálmi Ketilsson segjast hafa hætt að fá sér í glas eftir að hafa lesið grein á Vísi um fólk hafi "hætt öllu sulli“. 26.4.2015 22:41 Sautján ráð til að rústa vorprófunum Ekki bugast í prófatörninni. 26.4.2015 22:30 Anna Kristjáns tvítug: „Það sem gildir umfram allt er að vera jákvæð“ Tuttugu ár eru síðan Anna Kristjánsdóttir gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð. 26.4.2015 18:33 Sautján pottaplöntur og eldhús með útsýni yfir Esjuna Tónlistarmaðurinn Gunnar Tynes er áhugamaður um matseld og pottaplöntur. Hann býr ásamt meðleigjanda sínum í bjartri íbúð á Skúlagötu sem er full af pottaplöntum og spennandi eldhústólum. 26.4.2015 16:45 Varð hræddust á ævinni í IKEA Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur langar að gera landið og líf fólks betra. Hún hefur farið höndum um forna skinnskó, perlur og mannabein. Vildi gjarnan vera útivistartýpa í raun, ekki bara í dagdraumum, og dans hennar er fegurri en nokkur tangó. 26.4.2015 11:30 Fjallið varð að sætta sig við þriðja sætið: „Kem bara að ári og sæki þetta“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims sem lauk í Kuala Lumpur í dag. 26.4.2015 11:17 Hvolpar, kettlingar og kind eru í uppáhaldi Systkinin Ellen Klara Ívarsdóttir, átta ára, og Krister Máni Ívarsson, tíu ára, eiga heima á Akureyri. Í sumar ætla þau í sveitina og að ferðast til Frakklands. 26.4.2015 11:00 Flækjusaga: Keisarinn sem vildi ekki vera keisari Illugi Jökulsson er vanur keisurum sem gera hvaðeina til að halda í völd sín. En keisarinn í Brasilíu var öðruvísi. 26.4.2015 09:00 Hafþór í öðru sæti að loknum fyrri degi og kominn í ísbað Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. 25.4.2015 13:27 Klára námið með trompi Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ frumsýndu í gær Að eilífu og lofa glimmersprengju. 25.4.2015 13:00 Börnin voru byrjuð að svara sögumanninum Töfraflautan eftir Mozart er ævintýrasýning á íslensku fyrir alla fjölskylduna sem verður sýnd í Salnum í dag og á morgun á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur er ókeypis. 25.4.2015 13:00 Björn Jörundur á er næstur á dagskrá Björn Jörundur Friðbjörnsson er væntanlegur á sjónvarpsskjáinn strax í næsta mánuði. 25.4.2015 12:00 Símtalið frá Loga nær orðrétt í textanum Nýtt lag Emmsjé Gauta og Friðriks Dórs fær frábærar viðtökur. 25.4.2015 12:00 Reese Witherspoon í stjórnmálin Legally Blonde-leikkonan sagði á dögunum að hún útilokaði ekki stjórnmálaferil. 25.4.2015 11:30 Löng bið eftir lungum loks á enda Ísabella Ásta hefur beðið eftir nýjum lungum frá því í janúar 2014 og hefur þráð það heitast að vera eins og aðrir unglingar. Biðin tók loks enda í síðustu viku þegar hún fékk ný lungu. Hún hvetur fólk til þess að taka afstöðu til líffæragjafar. 25.4.2015 11:00 Ekkert sem ég vildi frekar gera Stjarna Daníels Bjarnasonar hefur risið hratt á undanförnum árum í heimi sígildrar tónlistar. Verk hans eru flutt um víða veröld, hann er nýráðinn staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hann er gagnrýninn á ráðningarferli nýs óperustjóra. 25.4.2015 11:00 Jared Leto í líki Jókersins Fyrsta myndin af leikaranum Jared Leto í gervi Jókersins hefur loks litið dagsins ljós. 25.4.2015 10:33 Benedikt er Laxness, í brúnum jakkafötum. Ekki bláum. Benedikt Erlingsson mun túlka Laxness í þýskri bíómynd. 25.4.2015 10:30 Í undirheimum ófrjóseminnar Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi. 25.4.2015 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stuttgart fór illa með Atla Atli Þór Albertsson, leikari og markaðsmógúll, segir farir sínar ekki sléttar varðandi ferðalag sitt til Stuttgart, þar sem hann sinnti hlutverki veislustjóra. 29.4.2015 08:30
Hlustaði ekki á annað næstu fimm dagana Of Monsters and Men gaf út textamyndband við lagið I of the Storm í gær, lagið er af væntanlegri plötu. Í forgrunni myndbandsins er Atli Freyr Demantur. 29.4.2015 08:00
Myndaveisla - American Bar kvaddi veturinn með pompi og prakt Fjöldi manns heimsótti American Bar síðasta vetrardag. 28.4.2015 17:06
Fjöldi tók þátt í dansprufum fyrir The Color Run Dansunnendum var boðið upp á að taka þátt í hlaupinu. 28.4.2015 16:45
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28.4.2015 16:00
Fimm ára og perlar til styrktar fórnarlömbum skjálftans í Nepal "Það er sama hversu lítill maður er, gamall eða ungur, maður getur alltaf aðstoðað,“ segir móðir safnarans, Hafdís Magnúsdóttir. 28.4.2015 14:27
Veisluhöld í skömmtum Þriðjudagur er ekki heppilegur fyrir afmælispartí að mati Maríu Lovísu fatahönnuðar, því bíður hún fram á föstudag með fyrsta teiti í tilefni sextugsafmælisins sem er í dag. 28.4.2015 13:00
Dægurlagafélagið lætur gott af sér leiða Stuðboltarnir snúa aftur og blása í tónlistaruppistand til styrktar krabbameinsveikri stúlku á Selfossi. 28.4.2015 12:00
Brögðuðu eina sterkustu sósu heims: „Vorum þunnir eftir þetta“ Íslendingar spiluðu flöskustút með afar sterkri sósu. 28.4.2015 11:54
RIFF í samstarf við Litháen: Leita að fimm ungum kvikmyndagerðarmönnum "Þetta er gríðarlega hagnýtt og svarar spurningunni "hvernig á ég að láta drauminn minn verða að veruleika?“,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri RIFF. 28.4.2015 10:49
Æfir aðalhlutverk á Metropolitan í New York Dísella Lárusdóttir syngur á hádegistónleikum í dag og æfir undir stjórn James Levine næsta haust. 28.4.2015 10:15
Grunnskólarokkarar ætla sér stóra hluti í tónlistinni Meðalaldur hljómsveitarinnar Meistarar dauðans er rétt rúm 13 ár, en engu að síður stefnir hún á útgáfu plötu. Strákarnir eru synir tónlistarmanna og hafa unnið með mörgum þekktum. 28.4.2015 09:45
Druslustimplarnir nú flúraðir á kroppana fyrir líftsíð Aðstandendur Drusugöngunnar tylltu sér í stóla Reykjavík Ink í hádeginu í gær og létu verða af því að fá sér varanlega druslustimpla. "Við berum druslunafnið með stolti,“ segir Hjalti Vigfússon einn af þeim nýflúruðu. 28.4.2015 08:30
Hátíðarhöld bíða þinghlés Birgitta Jónsdóttir alþingisskáld, forsprakki Pírata og aðgerðasinni, fermdi hreiðurdrútinn á dögunum, en þykir það sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir aðdáunarverða þolinmæði fermingarbarnsins, sem fermdist borgaralega á vegum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. 28.4.2015 10:30
Gísli Pálmi segist aldrei hafa séð jafn mikið af eiturlyfjum „En það er ekki ég sem er að selja dópið lengur.“ 27.4.2015 22:37
Kveikja í hundrað brjóstum: „Upp úr geirvörtunum stendur svo loginn“ Hundrað brjóst fyrir hvert ár sem konur hafa haft pólitíska rödd í samfélaginu hér á landi. 27.4.2015 15:40
Tara Brekkan sýnir sumarlega förðun Farðar af sinni alkunnu snilld og kennir okkur hinum sniðug trix í leiðinni. 27.4.2015 15:29
„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27.4.2015 15:06
Beðin um að þýða rasísk skilaboð til innflytjanda - Myndband Hvernig myndir þú bregðast við ef þú værir beðinn um að þýða rasísk skilaboð fyrir viðtakanda þeirra? 27.4.2015 13:45
Ólíklegt að sumarið komi á mánudaginn Fjögurra ára gömul frétt Vísis hefur farið á flug í dag. Landinn er orðinn leiður á vetrinum. 27.4.2015 13:15
Þrælgaman að fá að leikstýra Tom Hanks Carly Rae var ekkert stressuð yfir að leikstýra Tom Hanks í tónlistarmyndbandi við lagið I Really Like You. 27.4.2015 11:30
Kate Winslet var hrædd við Rickman Leikkonan var dauðhrædd við Alan Rickman þegar hún starfaði fyrst með honum fyrir tuttugu árum. 27.4.2015 10:30
Á hundrað kaktusa en segist ekki vera með græna fingur Þórður Magnússon á glæsilegt safn af kaktusum og hefur haft áhuga á þeim síðan hann var tvítugur. 27.4.2015 10:00
Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan. 27.4.2015 08:00
Sonurinn sáttur með bikara Hönnu Rúnar og Nikita Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev vann bikarmeistaramótið í latínu dönsum í flokki fullorðinna í gær. 27.4.2015 07:00
„Passaði ekki lengur í lífsmunstur okkar að drekka áfengi“ Nemarnir Ninna Stefánsdóttir og Pálmi Ketilsson segjast hafa hætt að fá sér í glas eftir að hafa lesið grein á Vísi um fólk hafi "hætt öllu sulli“. 26.4.2015 22:41
Anna Kristjáns tvítug: „Það sem gildir umfram allt er að vera jákvæð“ Tuttugu ár eru síðan Anna Kristjánsdóttir gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð. 26.4.2015 18:33
Sautján pottaplöntur og eldhús með útsýni yfir Esjuna Tónlistarmaðurinn Gunnar Tynes er áhugamaður um matseld og pottaplöntur. Hann býr ásamt meðleigjanda sínum í bjartri íbúð á Skúlagötu sem er full af pottaplöntum og spennandi eldhústólum. 26.4.2015 16:45
Varð hræddust á ævinni í IKEA Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur langar að gera landið og líf fólks betra. Hún hefur farið höndum um forna skinnskó, perlur og mannabein. Vildi gjarnan vera útivistartýpa í raun, ekki bara í dagdraumum, og dans hennar er fegurri en nokkur tangó. 26.4.2015 11:30
Fjallið varð að sætta sig við þriðja sætið: „Kem bara að ári og sæki þetta“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims sem lauk í Kuala Lumpur í dag. 26.4.2015 11:17
Hvolpar, kettlingar og kind eru í uppáhaldi Systkinin Ellen Klara Ívarsdóttir, átta ára, og Krister Máni Ívarsson, tíu ára, eiga heima á Akureyri. Í sumar ætla þau í sveitina og að ferðast til Frakklands. 26.4.2015 11:00
Flækjusaga: Keisarinn sem vildi ekki vera keisari Illugi Jökulsson er vanur keisurum sem gera hvaðeina til að halda í völd sín. En keisarinn í Brasilíu var öðruvísi. 26.4.2015 09:00
Hafþór í öðru sæti að loknum fyrri degi og kominn í ísbað Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. 25.4.2015 13:27
Klára námið með trompi Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ frumsýndu í gær Að eilífu og lofa glimmersprengju. 25.4.2015 13:00
Börnin voru byrjuð að svara sögumanninum Töfraflautan eftir Mozart er ævintýrasýning á íslensku fyrir alla fjölskylduna sem verður sýnd í Salnum í dag og á morgun á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur er ókeypis. 25.4.2015 13:00
Björn Jörundur á er næstur á dagskrá Björn Jörundur Friðbjörnsson er væntanlegur á sjónvarpsskjáinn strax í næsta mánuði. 25.4.2015 12:00
Símtalið frá Loga nær orðrétt í textanum Nýtt lag Emmsjé Gauta og Friðriks Dórs fær frábærar viðtökur. 25.4.2015 12:00
Reese Witherspoon í stjórnmálin Legally Blonde-leikkonan sagði á dögunum að hún útilokaði ekki stjórnmálaferil. 25.4.2015 11:30
Löng bið eftir lungum loks á enda Ísabella Ásta hefur beðið eftir nýjum lungum frá því í janúar 2014 og hefur þráð það heitast að vera eins og aðrir unglingar. Biðin tók loks enda í síðustu viku þegar hún fékk ný lungu. Hún hvetur fólk til þess að taka afstöðu til líffæragjafar. 25.4.2015 11:00
Ekkert sem ég vildi frekar gera Stjarna Daníels Bjarnasonar hefur risið hratt á undanförnum árum í heimi sígildrar tónlistar. Verk hans eru flutt um víða veröld, hann er nýráðinn staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hann er gagnrýninn á ráðningarferli nýs óperustjóra. 25.4.2015 11:00
Jared Leto í líki Jókersins Fyrsta myndin af leikaranum Jared Leto í gervi Jókersins hefur loks litið dagsins ljós. 25.4.2015 10:33
Benedikt er Laxness, í brúnum jakkafötum. Ekki bláum. Benedikt Erlingsson mun túlka Laxness í þýskri bíómynd. 25.4.2015 10:30
Í undirheimum ófrjóseminnar Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi. 25.4.2015 10:15