Fleiri fréttir Hamm í 30 daga meðferð Leikarinn Jon Hamm sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann hefði farið í þrjátíu daga áfengismeðferð í febrúar. 26.3.2015 17:00 Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á Hróarskeldu Young Karin, Vök, The Vintage Caravan og Kippi Kanínus spila í Danmörku. 26.3.2015 15:20 Rick Astley á leið til Íslands Spilar í Hörpu á frídegi verkalýðsins. 26.3.2015 15:03 Tom Ford leikstýrir Clooney Tískuhönnuðurinn Tom Ford mun líklega leikstýra George Clooney í nýrri mynd, en það verður í annað sinn sem hann sest í leikstjórastólinn. 26.3.2015 15:00 Cooper í stað Eastwood Til stóð að leikarinn Clint Eastwood myndi leikstýra endurgerð myndarinnar A Star is Born. 26.3.2015 15:00 Bretlandsdrottning mátti ekki setjast í járnhásætið Gömul regla kom í veg fyrir að Elísabet mætti gantast aðeins á setti Game of Thrones. 26.3.2015 14:50 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26.3.2015 13:45 „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26.3.2015 12:26 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26.3.2015 11:58 Sirkusinn er fyrir alla Veftímaritið Sirkústjaldið fagnar eins árs afmæli í dag. 26.3.2015 11:00 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26.3.2015 10:50 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26.3.2015 10:37 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26.3.2015 10:33 Þýddi ljóð Enhedúönnu Kolbrún Lilja lærði tvö ný tungumál til þess að þýða ljóð Enhedúönnu og flytur erindi á málþinginu Holdið er veikt – af sambandi líkama, sálar og samfélags, á morgun. 26.3.2015 10:30 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26.3.2015 09:55 Fyrsta tölublað Glamour tilbúið Sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg prýðir forsíðu fyrsta blaðsins. 26.3.2015 09:00 Augu skemmtilegur efniviður Myriam Marti hefur ljósmyndað augu fólks í nokkra mánuði og segir þau full af litum og munstri. 26.3.2015 09:00 Sir Tom Jones kemur til landsins í sumar Goðsögnin mun halda upp á 75 ára afmæli sitt á Íslandi en hann leikur í Laugardalshöll í júní. Rödd hans eldist eins og gott rauðvín segir tónleikahaldari. 26.3.2015 08:00 Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26.3.2015 07:00 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26.3.2015 00:01 Þingkona berar brjóst og sendir skilaboð til feðraveldisins "Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ segir Björt Ólafsdóttir. 25.3.2015 21:56 Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25.3.2015 20:54 Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25.3.2015 19:36 Áttan: Nökkvi rakar og litar á sér bringuhárin Gerir brjóstahaldara úr hárunum á sér. 25.3.2015 17:38 Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25.3.2015 16:58 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25.3.2015 16:48 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25.3.2015 15:29 Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér. 25.3.2015 13:00 Tónleikum Skálmaldar í Hljómahöll frestað Einn gítarleikara sveitarinnar slasaðist á hendi. 25.3.2015 12:43 Fyrirliðar fjölga mannkyninu Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum. 25.3.2015 12:30 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25.3.2015 11:34 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25.3.2015 11:30 Robbi Chronic fékk viskýflösku að gjöf frá Beckham-hjónunum Tommi's Burger Joint gerði afmælisdag Brooklyn Beckham ógleymanlegan. 25.3.2015 11:14 Uppselt á Eddie Izzard á fimm mínútum Aukasýning er ekki möguleg. 25.3.2015 10:36 Hópferð í Húð&Kyn Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun. 25.3.2015 10:30 Himbrimi og Rúnar Þórisson á Húrra Í kvöld verða tónleikar á HÚRRA þar sem fram koma Himbrimi og Rúnar Þórisson. 25.3.2015 10:30 Spila fyrir Hið myrka man Antimony og Dulvitund koma fram á Gauknum í kvöld. 25.3.2015 10:00 Sýndi töfra fyrir Depeche Mode Ingó Geirdal er sennilega með lengstan starfsaldur allra íslenskra töframanna. 25.3.2015 09:30 Rafgeymar í runnum og rusl eftir hlaupara Sigurður G. Guðjónsson hefur rýnt í rusl í borginni síðustu tvö ár og myndað það sem hann sér. 25.3.2015 08:30 Segir stjörnumerkin óbreytt „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur. 25.3.2015 08:18 Heimurinn ferst ekki þótt þig vanti hráefni Ólöf Brynja Jónsdóttir er konan á bak við Facebook-síðuna Matarsíða lötu konunnar. 25.3.2015 08:00 Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25.3.2015 00:01 Gísli Pálmi með plötu á döfinni "Ég fann húsnæði, lokaði mig þar inni með tveimur félögum mínum og við unnum alla plötuna á tveimur mánuðum." 24.3.2015 23:27 Mulder og Scully snúa aftur í nýjum X-Files þáttum Framleiðslan hefst í sumar. 24.3.2015 16:59 Dæturnar hjálpuðu við hjartnæmt bónorð Velskur maður bað unnustu sinnar með því að búa til myndband með sér og dætrum þeirra. 24.3.2015 15:24 Sjá næstu 50 fréttir
Hamm í 30 daga meðferð Leikarinn Jon Hamm sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann hefði farið í þrjátíu daga áfengismeðferð í febrúar. 26.3.2015 17:00
Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á Hróarskeldu Young Karin, Vök, The Vintage Caravan og Kippi Kanínus spila í Danmörku. 26.3.2015 15:20
Tom Ford leikstýrir Clooney Tískuhönnuðurinn Tom Ford mun líklega leikstýra George Clooney í nýrri mynd, en það verður í annað sinn sem hann sest í leikstjórastólinn. 26.3.2015 15:00
Cooper í stað Eastwood Til stóð að leikarinn Clint Eastwood myndi leikstýra endurgerð myndarinnar A Star is Born. 26.3.2015 15:00
Bretlandsdrottning mátti ekki setjast í járnhásætið Gömul regla kom í veg fyrir að Elísabet mætti gantast aðeins á setti Game of Thrones. 26.3.2015 14:50
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26.3.2015 13:45
„Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26.3.2015 12:26
Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26.3.2015 11:58
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26.3.2015 10:50
Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26.3.2015 10:37
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26.3.2015 10:33
Þýddi ljóð Enhedúönnu Kolbrún Lilja lærði tvö ný tungumál til þess að þýða ljóð Enhedúönnu og flytur erindi á málþinginu Holdið er veikt – af sambandi líkama, sálar og samfélags, á morgun. 26.3.2015 10:30
Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26.3.2015 09:55
Fyrsta tölublað Glamour tilbúið Sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg prýðir forsíðu fyrsta blaðsins. 26.3.2015 09:00
Augu skemmtilegur efniviður Myriam Marti hefur ljósmyndað augu fólks í nokkra mánuði og segir þau full af litum og munstri. 26.3.2015 09:00
Sir Tom Jones kemur til landsins í sumar Goðsögnin mun halda upp á 75 ára afmæli sitt á Íslandi en hann leikur í Laugardalshöll í júní. Rödd hans eldist eins og gott rauðvín segir tónleikahaldari. 26.3.2015 08:00
Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26.3.2015 07:00
Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26.3.2015 00:01
Þingkona berar brjóst og sendir skilaboð til feðraveldisins "Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ segir Björt Ólafsdóttir. 25.3.2015 21:56
Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25.3.2015 20:54
Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25.3.2015 19:36
Áttan: Nökkvi rakar og litar á sér bringuhárin Gerir brjóstahaldara úr hárunum á sér. 25.3.2015 17:38
Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25.3.2015 16:58
Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25.3.2015 15:29
Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér. 25.3.2015 13:00
Tónleikum Skálmaldar í Hljómahöll frestað Einn gítarleikara sveitarinnar slasaðist á hendi. 25.3.2015 12:43
Fyrirliðar fjölga mannkyninu Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum. 25.3.2015 12:30
Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25.3.2015 11:34
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25.3.2015 11:30
Robbi Chronic fékk viskýflösku að gjöf frá Beckham-hjónunum Tommi's Burger Joint gerði afmælisdag Brooklyn Beckham ógleymanlegan. 25.3.2015 11:14
Hópferð í Húð&Kyn Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun. 25.3.2015 10:30
Himbrimi og Rúnar Þórisson á Húrra Í kvöld verða tónleikar á HÚRRA þar sem fram koma Himbrimi og Rúnar Þórisson. 25.3.2015 10:30
Sýndi töfra fyrir Depeche Mode Ingó Geirdal er sennilega með lengstan starfsaldur allra íslenskra töframanna. 25.3.2015 09:30
Rafgeymar í runnum og rusl eftir hlaupara Sigurður G. Guðjónsson hefur rýnt í rusl í borginni síðustu tvö ár og myndað það sem hann sér. 25.3.2015 08:30
Segir stjörnumerkin óbreytt „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur. 25.3.2015 08:18
Heimurinn ferst ekki þótt þig vanti hráefni Ólöf Brynja Jónsdóttir er konan á bak við Facebook-síðuna Matarsíða lötu konunnar. 25.3.2015 08:00
Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25.3.2015 00:01
Gísli Pálmi með plötu á döfinni "Ég fann húsnæði, lokaði mig þar inni með tveimur félögum mínum og við unnum alla plötuna á tveimur mánuðum." 24.3.2015 23:27
Dæturnar hjálpuðu við hjartnæmt bónorð Velskur maður bað unnustu sinnar með því að búa til myndband með sér og dætrum þeirra. 24.3.2015 15:24