Fleiri fréttir

Hefur hugrekki til að hlusta

Kristín Eysteinsdóttir er töffari af Guðs náð með einstaklega næma sýn inn í leikhúsheiminn en þar hefur hugmyndaflug hennar fengið lausan tauminn undanfarin ár og nú í sæti borgarleikhússtjóra. Hún segir lykilatriði að vera stjórnandi sem er samkvæmur sjálfum sér og hafi hugrekki til að hlusta

Kindurnar ættu að fá Edduna fyrir leik sinn

Tökum á kvikmyndinni Hrútum eftir Grím Hákonarson lauk síðastliðna helgi. Snjóleysi setti strik í reikninginn en veðurguðirnir bættu það upp á ýmsa vegu.

Myndi Phil Collins fíla þetta?

Gítarleikarinn Steve Hackett er staddur hér landi til þess að koma fram á tónleikum með Todmobile. Hann er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í Genesis og er mikill áhrifavaldur í gítarleik.

Guðjón Valur í pítsurnar

Landsliðsfyrirliðinn opnar nú pizzastað ásamt tveimur öðrum mönnum. Honum finnst spennandi að byggja upp fyrirtæki á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir