Miley Cyrus gengur lengra - Kviknakin og sýnir allt Margrét Hugrún Gústavsdóttir skrifar 14. janúar 2015 15:38 Miley Cyrus hefur hrist rækilega upp í slúðurpressunni eftir að hún ákvað að segja skilið við Hannah Montana barnastjörnu ímyndina. Henni finnst til að mynda ekkert stórmál að fækka fötum fyrir myndavélar og hefur nú þegar verið gagnrýnd mikið fyrir striplið. Meðal annars þegar hún sat kviknakin á járnkúlu í myndbandinu við lagið Wrecking Ball og þegar hún sat fyrir í erótískri myndatöku með hinum umdeilda ljósmyndara Terry Richardson.Hér er myndin umtalaða.Nú slær daman fyrri nektarmet því í næsta hefti af V Magazine munu birtast polaroid myndir sem vinur hennar, Cheyne Thomas, tók meðan þau voru á tónleikaferðalagi í fyrra til að fylgja eftir plötu hennar Bangerz. V Magazine keypti myndasyrpuna og munu herlegheitin birtast þegar blaðið kemur út næsta föstudag. Ein mynd hefur þó verið birt á heimasíðu V Magazine en á henni má sjá stelpuna berrassaða í baði með ekkert fyrir sínu allra heilagasta annað en smá sápufroðu. Þó hefur það lekið út að á mörgum myndanna sem birtar verði í blaðinu sjáist í 'allt'. Miley er ein af þeim Hollywood stjörnum sem taka þátt í #freethenipple herferðinni en með henni vilja konur gagnrýna bandarísk lög sem banna konum að bera brjóst sín á almannafæri, jafnvel þegar verið er að gefa börnum brjóst. Á sama tíma þykir þeim skjóta skökku við að ofbeldismyndir eru sjaldnast ritskoðaðar í fjölmiðlum eða á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem hafa merkt myndir sínar með #freethenipple á Instagram og Twitter eru Miley, Chelsea Handler og Jemima Kirke úr Girls þáttunum. Hér má sjá glitta í einhver framlög Miley í Free The Nipple herferðina: She's a queen!! #FreeTheNipple @MileyCyrus pic.twitter.com/mt6ibb0dfV— 1989 AMSTERDAM ❤️ (@Nana_Jonas) January 13, 2015 Sýnishorn af myndunum sem birtast í V Magazine næsta föstudag. Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Miley Cyrus hefur hrist rækilega upp í slúðurpressunni eftir að hún ákvað að segja skilið við Hannah Montana barnastjörnu ímyndina. Henni finnst til að mynda ekkert stórmál að fækka fötum fyrir myndavélar og hefur nú þegar verið gagnrýnd mikið fyrir striplið. Meðal annars þegar hún sat kviknakin á járnkúlu í myndbandinu við lagið Wrecking Ball og þegar hún sat fyrir í erótískri myndatöku með hinum umdeilda ljósmyndara Terry Richardson.Hér er myndin umtalaða.Nú slær daman fyrri nektarmet því í næsta hefti af V Magazine munu birtast polaroid myndir sem vinur hennar, Cheyne Thomas, tók meðan þau voru á tónleikaferðalagi í fyrra til að fylgja eftir plötu hennar Bangerz. V Magazine keypti myndasyrpuna og munu herlegheitin birtast þegar blaðið kemur út næsta föstudag. Ein mynd hefur þó verið birt á heimasíðu V Magazine en á henni má sjá stelpuna berrassaða í baði með ekkert fyrir sínu allra heilagasta annað en smá sápufroðu. Þó hefur það lekið út að á mörgum myndanna sem birtar verði í blaðinu sjáist í 'allt'. Miley er ein af þeim Hollywood stjörnum sem taka þátt í #freethenipple herferðinni en með henni vilja konur gagnrýna bandarísk lög sem banna konum að bera brjóst sín á almannafæri, jafnvel þegar verið er að gefa börnum brjóst. Á sama tíma þykir þeim skjóta skökku við að ofbeldismyndir eru sjaldnast ritskoðaðar í fjölmiðlum eða á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem hafa merkt myndir sínar með #freethenipple á Instagram og Twitter eru Miley, Chelsea Handler og Jemima Kirke úr Girls þáttunum. Hér má sjá glitta í einhver framlög Miley í Free The Nipple herferðina: She's a queen!! #FreeTheNipple @MileyCyrus pic.twitter.com/mt6ibb0dfV— 1989 AMSTERDAM ❤️ (@Nana_Jonas) January 13, 2015 Sýnishorn af myndunum sem birtast í V Magazine næsta föstudag.
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist