Fleiri fréttir

Bimmbamm sýndi fjölnota hillu

Hönnunardúóið Bimmbamm kynnti fyrstu vöruna í heimilislínu sinni í Epal á Hönnunarmars, fjölnota hillu sem kallast Rigel.

Styrkja gott málefni

Vinir Indlands standa fyrir indverskri kvikmyndahátíð í Bíói Paradís. Þar verða sýndar nokkrar indverskar kvikmyndir og rennur ágóðinn til góðs málefnis.

Ekkert partí í Venesúela

Hollenski plötusnúðurinn Tiesto hefur frestað tónleikum sínum sem áttu að fara fram í Karakas, höfuðborg Venesúela.

Mætti með fjölskylduna með sér

Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson mætti ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur og tveimur börnum, á sýningu Guðmundar Jörundssonar

Vilja klára mynd um Regnbogamanninn

Paul Bear Vasquez, betur þekktur sem Regnbogamaðurinn, öðlaðist óvænt heimsfrægð eftir að hann setti inn myndband á síðuna Youtube.

Mannlegu sögurnar

Kristján Már Unnarsson hefur séð nær alla sveitabæi landsins.

Breyta Eldborg í leðurblökuhelli

Matthías Matthíasson segir að búið sé að kalla til alla þá söngvara sem ráða við að syngja lög hljómsveitarinnar Meatloaf af plötu þeirra Bat out of Hell.

Beckham borðar á Búllunni

Breski knattspyrnumaðurinn og sjarmörinn David Beckham gæddi sér á búlluborgara á Hamborgarabúllunni í London

Hasarinn heldur áfram

Bílaþátturinn Á fullu gazi hefur göngu sína á ný í apríl. Hasarinn og fjörið verður á sínum stað.

Brúðarveski og bönd

Guðmundur A. Þorvarðarson hjá blómabúðinni Upplifun í Hörpu og Nanna Björk Viðarsdóttir í Breiðholtsblómum segja blómum skrýdd veski og armbönd verða vinsæl í stað brúðarvandar í sumar. Ljósir litir haldi vinsældum sínum og heilir vendir oft í einum lit eða litatóni.

Gefa sér tíma fyrir hvort annað

Mikið verður um dýrðir í Hvalfirðinum í sumar þegar Hrefna Sætran og Björn Árnason gifta sig þar að ásatrúarsið.

Viðkvæm mál

Sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Erlendsson hefur umsjón með heimildaþáttaröðinni Íslenskir ástríðuglæpir sem hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 27. apríl. Þættirnir verða fimm talsins og verða jafn mörg mál til umfjöllunar.

Blint bónorð á aðfangadagskvöld

Hugblær miðalda sveif yfir vötnum þegar leikarinn Erlendur Eiríksson og Fjóla Einarsdóttir þróunar- og stjórnmálafræðingur gengu í heilagt hjónaband.

Heimsækir höfðingja

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjar með nýjan matreiðsluþátt, Höfðingjar heim að sækja, á Stöð 2 þann 28 apríl.

Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir