Vilja klára mynd um Regnbogamanninn Baldvin Þormóðsson skrifar 31. mars 2014 10:30 Regnbogamaðurinn er bjartsýnn og jákvæður maður. mynd/einkasafn „Við hittum hann á svo frábærum tíma,“ segir Marsibil Jóna Sæmundardóttir, en hún leikstýrir heimildarmynd um hinn víðfræga Regnbogamann. „Þetta var allt að byrja hjá honum á þessum tíma, hann var rétt að byrja að átta sig á því að lífið hans væri að fara að breytast,“ segir Marsibil sem hitti Paul Bear Vasquez árið 2010. Þá hafði Vasquez, betur þekktur sem Regnbogamaðurinn, nýlega sett inn myndband á síðuna Youtube þar sem hann stóð agndofa yfir svokölluðum tvöföldum regnboga. Myndbandið vakti töluverða athygli og fór eins og eldibrandur um netheima en til dagsins í dag hafa um það bil fjörutíu milljónir manna séð myndbandið. „Stórar þáttaraðir á borð við How I Met Your Mother og South Park hafa vitnað í myndbandið hans,“ segir Marsibil, en hún hitti hann þegar hann var fluttur inn til Íslands af menntaskólanemendum. „Þetta er rosalega fyndin saga,“ segir Marsibil. Það var formaður Nemendafélags Hraðbrautar sem hafði samband við Vasquez og vildi fá hann til Íslands. „Fyrst hélt hann að þetta væri djók,“ segir Marsibil. Vasquez var þá ekki búinn að átta sig á frægð sinni. „Svo var hann bara til í að koma og ég spurði hvort ég mætti taka upp ferðalagið og jafnvel vinna heimildarmynd úr upptökunum,“ segir Marsibil, en þetta var í fyrsta skipti sem Vasquez ferðaðist út fyrir Norður-Ameríku. „Upptökurnar heppnuðust svo vel af því að hann er svo skemmtilegur karakter,“ segir Marsibil, sem lýsir Vasquez sem bjartsýnum og jákvæðum manni. „Þess vegna finnst mér þetta efni sem við erum með í höndunum svo merkilegt,“ segir Marsibil, sem stendur í peningasöfnun á vefsíðunni Kickstarter til þess að geta klárað myndina og gefið hana út. „Við vildum bíða í nokkur ár með að klára myndina,“ segir Marsibil. „Leyfa honum að komast aftur heim til sín og taka því rólega áður en við hittum hann aftur og sjáum hvernig honum líður eftir ævintýrið,“ segir Marsibil, sem stefnir að því að hitta Vasquez í sumar og klára myndina fyrir árslok.Hægt er að leggja myndinni lið á heimasíðu Kickstarter.Myndbandið hans Bear er hægt að sjá hér að neðan. Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Við hittum hann á svo frábærum tíma,“ segir Marsibil Jóna Sæmundardóttir, en hún leikstýrir heimildarmynd um hinn víðfræga Regnbogamann. „Þetta var allt að byrja hjá honum á þessum tíma, hann var rétt að byrja að átta sig á því að lífið hans væri að fara að breytast,“ segir Marsibil sem hitti Paul Bear Vasquez árið 2010. Þá hafði Vasquez, betur þekktur sem Regnbogamaðurinn, nýlega sett inn myndband á síðuna Youtube þar sem hann stóð agndofa yfir svokölluðum tvöföldum regnboga. Myndbandið vakti töluverða athygli og fór eins og eldibrandur um netheima en til dagsins í dag hafa um það bil fjörutíu milljónir manna séð myndbandið. „Stórar þáttaraðir á borð við How I Met Your Mother og South Park hafa vitnað í myndbandið hans,“ segir Marsibil, en hún hitti hann þegar hann var fluttur inn til Íslands af menntaskólanemendum. „Þetta er rosalega fyndin saga,“ segir Marsibil. Það var formaður Nemendafélags Hraðbrautar sem hafði samband við Vasquez og vildi fá hann til Íslands. „Fyrst hélt hann að þetta væri djók,“ segir Marsibil. Vasquez var þá ekki búinn að átta sig á frægð sinni. „Svo var hann bara til í að koma og ég spurði hvort ég mætti taka upp ferðalagið og jafnvel vinna heimildarmynd úr upptökunum,“ segir Marsibil, en þetta var í fyrsta skipti sem Vasquez ferðaðist út fyrir Norður-Ameríku. „Upptökurnar heppnuðust svo vel af því að hann er svo skemmtilegur karakter,“ segir Marsibil, sem lýsir Vasquez sem bjartsýnum og jákvæðum manni. „Þess vegna finnst mér þetta efni sem við erum með í höndunum svo merkilegt,“ segir Marsibil, sem stendur í peningasöfnun á vefsíðunni Kickstarter til þess að geta klárað myndina og gefið hana út. „Við vildum bíða í nokkur ár með að klára myndina,“ segir Marsibil. „Leyfa honum að komast aftur heim til sín og taka því rólega áður en við hittum hann aftur og sjáum hvernig honum líður eftir ævintýrið,“ segir Marsibil, sem stefnir að því að hitta Vasquez í sumar og klára myndina fyrir árslok.Hægt er að leggja myndinni lið á heimasíðu Kickstarter.Myndbandið hans Bear er hægt að sjá hér að neðan.
Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira