Hélt ég fengi í mesta lagi tuttugu læk 16. mars 2013 06:00 Ólafur Pálmarsson fékk góð viðbrögð við tillögu sinni til Dominos um að breyta nafni á pitsu með pepperóní og sveppum í svepperóní. „Ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum, hélt ég mundi í mesta lagi fá tuttugu læk á þessa fyrirspurn mína,“ segir framhaldsskólaneminn Ólafur Pálmarsson en hann tók sig til og sendi fyrirspurn á Facebook-síðu Dominos þar sem hann lagði til að þeir myndu breyta nafni á pitsu á matseðli staðarins. Um er að ræða pitsuna PS2, pitsu með pepperoni og sveppum en Ólafur lagið til að nafninu yrði breytt í svepperóní. Það er greinilegt að fjöldi manns var sammála honum því á innan við þremur klukkutímum voru tvö þúsund manns búnir að læka uppástungu Ólafs á Facebook. Dominos hefur nú brugðist við fyrirspurninni og breytt nafni pitsunnar í svepperóní. „Mér datt þetta bara í hug um daginn þegar ég var einmitt að borða pitsu með pepperóníi og sveppum með bræðrum mínum. Við vorum sammála um að PS2 væri ekki nógu gott nafn og ég var búinn að hugsa heillengi um hvaða nafn væri betra þegar mér datt þetta í hug,“ segir Ólafur og kveðst vera mikill aðdáandi pitsustaðarins. Ólafur er stoltur af þessu afreki sínu og ætlar ekki að panta neitt annað í framtíðinni. Magnús Haraldsson, markaðs-og rekstrarstjóri hjá Dominos, segir þá taka uppátæki Ólafs fagnandi. „Við verðum að bregðast við þegar uppástungan fær svona góð viðbrögð. Við erum vanir að fá tillögur frá viðskiptavinum okkar en þær snúa yfirleitt að samsetningunum frekar en nöfnum. Við ætlum svo að vera með svepperóní á þúsund krónur um næstu helgi til að fagna nafnbreytingunni.“ segir Magnús. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
„Ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum, hélt ég mundi í mesta lagi fá tuttugu læk á þessa fyrirspurn mína,“ segir framhaldsskólaneminn Ólafur Pálmarsson en hann tók sig til og sendi fyrirspurn á Facebook-síðu Dominos þar sem hann lagði til að þeir myndu breyta nafni á pitsu á matseðli staðarins. Um er að ræða pitsuna PS2, pitsu með pepperoni og sveppum en Ólafur lagið til að nafninu yrði breytt í svepperóní. Það er greinilegt að fjöldi manns var sammála honum því á innan við þremur klukkutímum voru tvö þúsund manns búnir að læka uppástungu Ólafs á Facebook. Dominos hefur nú brugðist við fyrirspurninni og breytt nafni pitsunnar í svepperóní. „Mér datt þetta bara í hug um daginn þegar ég var einmitt að borða pitsu með pepperóníi og sveppum með bræðrum mínum. Við vorum sammála um að PS2 væri ekki nógu gott nafn og ég var búinn að hugsa heillengi um hvaða nafn væri betra þegar mér datt þetta í hug,“ segir Ólafur og kveðst vera mikill aðdáandi pitsustaðarins. Ólafur er stoltur af þessu afreki sínu og ætlar ekki að panta neitt annað í framtíðinni. Magnús Haraldsson, markaðs-og rekstrarstjóri hjá Dominos, segir þá taka uppátæki Ólafs fagnandi. „Við verðum að bregðast við þegar uppástungan fær svona góð viðbrögð. Við erum vanir að fá tillögur frá viðskiptavinum okkar en þær snúa yfirleitt að samsetningunum frekar en nöfnum. Við ætlum svo að vera með svepperóní á þúsund krónur um næstu helgi til að fagna nafnbreytingunni.“ segir Magnús.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira