Fleiri fréttir Hera Björk tilbúin fyrir stóru stundina "Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Niel Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California, þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í alþjóðlegri söngkeppni í Chile. Niel Hammond er einn af dómurum keppninnar. Dagskrá kvöldsins er þannig að fyrst kemur Elton John, svo skemmtir grínisti, síðan Niel Hammond og svo hefst keppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum. Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa hátíð eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma. Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum. 28.2.2013 22:00 Reykjandi Óskarsverðlaunahafi Slúðurheimurinn vestan hafs fór á aðra hliðina í dag þegar myndir af Jennifer birtust þar sem hún reykti greinilega sígarettu. Þá voru einnig myndir af henni með vínflösku í hendi birtar. 28.2.2013 20:15 Skipuleggja leynibrúðkaupsveislu Leikarinn Matt Damon og eiginkona hans Luciana gengu í það heilaga í ráðhúsinu á Manhattan í New York árið 2005. Nú, tæplega átta árum síðar, eru þau að skipuleggja brúðkaupsveisluna. 28.2.2013 18:00 Harpa Einars í útrás Lífið greindi frá því nýlega að listakonan Harpa Einarsdóttir og fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir ætli að sameina krafta sína og vinna saman að nýju tískumerki sem mun bera nafnið Y-Z. Afrakstur þess samstarfs mun líta dagsins ljós á næstu mánuðum. Þar að auki virðist allt benda til þess að nýjasta lína í Zisku fatalínu Hörpu verði framleidd í Los Angeles. 28.2.2013 16:45 Ég ritskoða sjálfa mig Leikkonan Mila Kunis hefur reynt að halda einkalífi sínu frá sviðsljósinu síðan hún byrjaði í bransanum en er óvenju opin í forsíðuviðtali í aprílhefti tímaritsins Marie Claire UK. 28.2.2013 16:00 23ja ára aldursmunur Söngvarinn Marc Anthony hætti með kærustu sinni, fyrirsætunni Shannon De Lima, fyrir aðeins mánuði síðan en er strax kominn með nýja. Sú heppna er Topshop-erfinginn Chloe Green. 28.2.2013 15:00 Damon og Vera giftu sig í nótt Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir og Edduverðlaunahafinn Damon Younger giftust í gær. Um var að ræða miðnæturbrúðkaup sem fram fór að viðstöddum fjölskyldum brúðhjónanna. Hilmar Örn Hilmarsson tónlistarmaður og allsherjargoði gaf þau saman. Damon bað Veru á sunnudaginn var þannig að trúlofunin stóð yfir aðeins í fjóra daga. Vera kom áhorfendum Eddunnar sem fram fór í Hörpunni á dögunum á óvart þegar hún tók sig til og kyssti núverandi eiginmann sinn rembingskossi þegar hún afhenti honum Edduna fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Svartur á leik. Sjá kossinn hér. 28.2.2013 14:42 Baywatch-sundbolurinn smellpassar enn Bjútíbomban Carmen Electra gerði sér lítið fyrir og smellti sér í gamla Baywatch-sundbolinn fyrir tímaritið In Touch en pían hefur ekki mátað hann í fimmtán ár. 28.2.2013 14:30 Harry prins heimsækir Afríku Þessa dagana er Harry prins staddur í Afríku við hjálparstörf og hefur vakið mikla lukku meðal innfæddra í Lesotho. 28.2.2013 12:30 Aðalatriðið er að gefast aldrei upp Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson lét sitt ekki eftir liggja með því að hvetja Sigurð áfram eins og svo margir aðrir með eftirfarandi athugasemd sem við birtum hér í heild sinni... 28.2.2013 11:33 Skórnir af sýningarpöllunum Nú fer að síga á seinni hluta stóru tískuviknanna, en sú síðasta hófst í París í gær. Hér eru nokkur falleg skópör beint af sýningarpöllunum. 28.2.2013 11:30 Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28.2.2013 11:15 Ef ég fíla eitthvað þá kaupi ég það aftur "Ég er nú ekki mikið fyrir mála mig mikið dags daglega en er alltaf með maskara frá Helen rúbinstein sem er algjör snillð að mínu mati hann gerir augnahárin þettari og lengri sem öllum konum langar að ná fram." 28.2.2013 10:00 Farðar fræga fólkið í London Margrét Magnúsdóttir farðar stórstjörnur fyrir kvikmyndir, tónlistarmyndbönd og sjónarpsþætti í London. 28.2.2013 09:30 Lebowski Fest í sjöunda sinn The Big Lebowski Fest 2013 verður haldin í sjöunda sinn í Keiluhöllinni í Egilshöll 16. mars. Hátíðin er haldin fyrir alla aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski. Þangað mætir fólk í búningum, drekkur hvíta rússa, slappar af og skiptist á frösum úr þessari „költ“ mynd. Fimmtán ár eru liðin síðan hún kom út með Jeff Bridges í hlutverki lata friðarsinnans The Dude. 28.2.2013 17:00 Hera Björk getur gert enn betur Ísland komst á lista yfir mest umtöluðu orð á Twitter í Síle á mánudagskvöldið. 28.2.2013 16:00 „Svo skrýtið hvernig lífið er“ Þórunn Erna Clausen leikstýrir söngleik sem hafði verið ofan í skúffu síðan eiginmaður hennar lést. 28.2.2013 15:25 Gæti þurft að greiða 23 milljónum bætur Lögsókn gegn Apple verður tekin fyrir á morgun. 28.2.2013 15:00 Ölvísur ekki bara sport fyrir gamla karla Stúdentakjallarinn efnir til Ölvísukeppni í tilefni af bjórdeginum á morgun. Bjórtengd verðlaun eru í boði. 28.2.2013 14:15 Er sambandið alveg búið? Leikaraparið Jason Segel og Michelle Williams er hætt saman ef marka má nýjustu fréttir. Parið byrjaði saman í byrjun síðasta árs en var nokkuð lengi að staðfesta samband sitt opinberlega. Þau hafa ávallt haldið einkalífi sínu frá kastljósi fjölmiðla en síðast sást til parsins saman að fagna áramótunum í Mexíkó. 28.2.2013 14:00 Unnu til verðlauna í Bandaríkjunum Gunnar Páll Ólafsson og Samúel Bjarki Pétursson hafa unnið sem leikstjórateymi í 13 ár. Fyrsta verkefnið var tónlistarmyndband með Skítamóral en á dögunum unnu þeir til einna stærstu auglýsingaverðlauna í Bandaríkjunum. 28.2.2013 13:30 Lemon-partý við Kringlumýrabraut Fagna fyrirhugaðri opnun með ýmsum uppátækjum. 28.2.2013 12:01 Steypiboð Shakiru til styrktar UNICEF Eins og flestir vita eignuðust söngkonan Shakira og fótboltastjarnan Gerard Piqué sitt fyrsta barn, soninn Milan Piqué Mebarak, þann 22. janúar síðastliðinn. Að bandarískum sið ákvað parið að halda steypiboð (e. baby shower) fyrir soninn en breytti þó örlítið út af vananum. 28.2.2013 11:30 Binoche í viðræðum um hlutverk í Godzilla Breski leikstjórinn Gareth Edwards hyggst gæða hið goðsagnakennda skrímsli nýju lífi á næstunni. 28.2.2013 11:00 Argo aftur í bíóhúsin Óskarsverðlaunamyndin sýnd í takmarkaðan tíma. 28.2.2013 10:00 Ben Stiller verður með Ben Stiller er nýjasti gestaleikarinn sem staðfest hefur verið að bregði fyrir í nýju þáttaröðinni af Arrested Development sem kemur á skjáinn í maí. Áður hafa stjörnur á borð við Kristen Wiig, Seth Rogen, Conan O’Brien, John Slattery og Islu Fisher verið tilkynntar sem hluti af þáttaröðinni og búist er við að fleiri stjörnur verði tilkynntar áður en langt um líður. 28.2.2013 10:00 Donald Trump „photobombaður“ Bandaríski auðkýfingurinn var hrekktur baksviðs hjá Jimmy Fallon. 28.2.2013 09:18 Afmælisbarn og hetja frá Baab Framtíð Jeffs Chang og mannkynsins er í hættu í frumsýningum helgarinnar. 28.2.2013 09:00 Kettir eiga stóran sess í hjörtum fólks Friðrik J. Martell og Sólrún Gunnarsdóttir komu á fót síðunni Kattavaktin á Facebook. Þar getur fólk auglýst eftir týndum köttum og fengið aðstoð við leitina. 28.2.2013 08:00 Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum. 27.2.2013 22:30 Enn einn ritstjórinn hættir Ritstjóri Séð og heyrt, Björk Eiðsdóttir, hefur sagt upp starfi sínu eftir aðeins átta mánuði í starfi. Forverar hennar í ritstjórastól, Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Ragnheiður Kristjónsdóttir, stýrðu einnig blaðinu í stuttan tíma eða innan við 12 mánuði ef litið er til síðustu þriggja ára. Björk fór eins og heimsþekkt er orðið í mál við íslenska ríkið fyrir hönd dóttur sinnar, Blævar Bjarkardóttur Rúnarsdóttur en í lok janúar á þessu ári úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að leyfilegt væri að nefna stúlkur nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður komist að því að nafnið væri karlmannsnafn en nafn stúlkunnar var aldrei samþykkt af íslenskum yfirvöldum þar sem það var talið vera karlmannsnafn. 27.2.2013 20:30 Selur búgarðinn á þrjá milljarða Leikarinn Tommy Lee Jones er búinn að láta pólóhestabúgarðinn sinn á Flórída á sölu. Eigninni fylgir 50,2 ekrur af landsvæði og er ásett verð 26,75 milljónir dollarar, tæpur þrír og hálfur milljarður króna. 27.2.2013 16:00 Kynntist Hemma ekki fyrr en á unglingsaldri Edda Hermannsdóttir hefur slegið í gegn sem spyrill í Gettu betur. Samt sem áður er hún fyrst og fremst þekkt fyrir að vera dóttir Hemma Gunn. 27.2.2013 15:00 Mig langaði að drepa hana Kendra Wilkinson er ekki lengur Playboy-kanína en er samt sem áður mjög annt um fyrrverandi kærasta sinn, Playboy-kónginn Hugh Hefner. Hún er ekki parhrifin af því hvernig eiginkona hans, Crystal Harris, hefur komið fram við hann. 27.2.2013 15:00 Bieber með gasgrímu Stjörnurnar reyna ýmislegt til að losna við paparassana en ungstirnið Justin Bieber toppaði allar þær tilraunir í London á mánudaginn. 27.2.2013 14:00 Æfði ræðuna til að falla í kramið Mikið grín hefur verið gert að þakkarræðum leikkonunnar Anne Hathaway sem hún hélt þegar hún tók við Golden Globe-, SAG- og BAFTA-verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum. Því æfði þessi hæfileikaríka leikkona Óskarsverðlaunaræðuna sína. 27.2.2013 13:00 Arnold Schwarzenegger á deiti Stórleikarinn Arnold Schwarzenegger hefur sést á tveimur stefnumótum með fagri ljósku í Santa Monica uppá síðkastið. Ekki er ljóst hver dularfulla konan er en það virðist fara mjög vel á með þeim. 27.2.2013 12:00 Jennifer Lawrence orðin dökkhærð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence ákvað að breyta til og litaði hárið á sér alveg dökkt. 27.2.2013 11:30 Vinkonur Marín Möndu með markað á Austur "Það var kominn tími til að hreinsa til í skápunum þannig að ég hóaði saman flottum tísku-skvísum sem munu halda þennan skemmtilega fatamarkað," segir Marín Manda sem ásamt vinkonum sínum ætlar að selja dótið sitt á veitingahúsinu Austur á laugardaginn, 2. mars. 27.2.2013 11:15 Kim og Kanye eiga von á stúlku Rapparinn Kanye West og glamúrdívan Kim Kardashian eiga von á stúlku í júlí. Kanye greindi frá kyni barnsins.. 27.2.2013 10:30 Trúin á verkefnið skiptir mestu Sigtryggur Baldursson hjá ÚTÓN segir að gæði og magn tónlistar hafi aukist. 27.2.2013 08:15 Orðin þreytt Nýi Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er orðin uppgefin eftir langa og stranga vinnudaga. Þetta segir náinn vinur leikkonunnar og bætir við að hún sé að kikna undan álaginu. 27.2.2013 15:00 Fólk drekkur bjórinn fallegar Sérstök bjórhátíð fer fram á Kexi hosteli næstu daga í tilefni afmælis bjórsins. 27.2.2013 13:00 Gefur iPhone úr blöðrum Blöðrulistamaðurinn Daníel Birgir Hauksson gengur undir nafninu „Blaðrarinn" á Facebook, þar sem blöðrulistaverk hans eru til sýnis. 27.2.2013 10:48 Flytja inn franskan barþjón "Alexandre er á meðal færustu barþjóna Frakklands en hann hefur unnið til fjölda verðlauna á síðustu árum. Seðillinn verður í gangi frá kl 16:00 frá fimmtudegi til sunnudags. Boðið verður upp á sérvalda kokteila að hætti Alexandre og KGM Soundsystem sjá um tónlistina þegar líður á kvöld," segir Andri Davíð Pétursson veitingastjóri á Loftinu sem er staðsett í Austurstræti 9 á 2. hæð. Loftið á Facebook 27.2.2013 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Hera Björk tilbúin fyrir stóru stundina "Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Niel Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California, þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í alþjóðlegri söngkeppni í Chile. Niel Hammond er einn af dómurum keppninnar. Dagskrá kvöldsins er þannig að fyrst kemur Elton John, svo skemmtir grínisti, síðan Niel Hammond og svo hefst keppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum. Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa hátíð eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma. Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum. 28.2.2013 22:00
Reykjandi Óskarsverðlaunahafi Slúðurheimurinn vestan hafs fór á aðra hliðina í dag þegar myndir af Jennifer birtust þar sem hún reykti greinilega sígarettu. Þá voru einnig myndir af henni með vínflösku í hendi birtar. 28.2.2013 20:15
Skipuleggja leynibrúðkaupsveislu Leikarinn Matt Damon og eiginkona hans Luciana gengu í það heilaga í ráðhúsinu á Manhattan í New York árið 2005. Nú, tæplega átta árum síðar, eru þau að skipuleggja brúðkaupsveisluna. 28.2.2013 18:00
Harpa Einars í útrás Lífið greindi frá því nýlega að listakonan Harpa Einarsdóttir og fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir ætli að sameina krafta sína og vinna saman að nýju tískumerki sem mun bera nafnið Y-Z. Afrakstur þess samstarfs mun líta dagsins ljós á næstu mánuðum. Þar að auki virðist allt benda til þess að nýjasta lína í Zisku fatalínu Hörpu verði framleidd í Los Angeles. 28.2.2013 16:45
Ég ritskoða sjálfa mig Leikkonan Mila Kunis hefur reynt að halda einkalífi sínu frá sviðsljósinu síðan hún byrjaði í bransanum en er óvenju opin í forsíðuviðtali í aprílhefti tímaritsins Marie Claire UK. 28.2.2013 16:00
23ja ára aldursmunur Söngvarinn Marc Anthony hætti með kærustu sinni, fyrirsætunni Shannon De Lima, fyrir aðeins mánuði síðan en er strax kominn með nýja. Sú heppna er Topshop-erfinginn Chloe Green. 28.2.2013 15:00
Damon og Vera giftu sig í nótt Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir og Edduverðlaunahafinn Damon Younger giftust í gær. Um var að ræða miðnæturbrúðkaup sem fram fór að viðstöddum fjölskyldum brúðhjónanna. Hilmar Örn Hilmarsson tónlistarmaður og allsherjargoði gaf þau saman. Damon bað Veru á sunnudaginn var þannig að trúlofunin stóð yfir aðeins í fjóra daga. Vera kom áhorfendum Eddunnar sem fram fór í Hörpunni á dögunum á óvart þegar hún tók sig til og kyssti núverandi eiginmann sinn rembingskossi þegar hún afhenti honum Edduna fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Svartur á leik. Sjá kossinn hér. 28.2.2013 14:42
Baywatch-sundbolurinn smellpassar enn Bjútíbomban Carmen Electra gerði sér lítið fyrir og smellti sér í gamla Baywatch-sundbolinn fyrir tímaritið In Touch en pían hefur ekki mátað hann í fimmtán ár. 28.2.2013 14:30
Harry prins heimsækir Afríku Þessa dagana er Harry prins staddur í Afríku við hjálparstörf og hefur vakið mikla lukku meðal innfæddra í Lesotho. 28.2.2013 12:30
Aðalatriðið er að gefast aldrei upp Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson lét sitt ekki eftir liggja með því að hvetja Sigurð áfram eins og svo margir aðrir með eftirfarandi athugasemd sem við birtum hér í heild sinni... 28.2.2013 11:33
Skórnir af sýningarpöllunum Nú fer að síga á seinni hluta stóru tískuviknanna, en sú síðasta hófst í París í gær. Hér eru nokkur falleg skópör beint af sýningarpöllunum. 28.2.2013 11:30
Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28.2.2013 11:15
Ef ég fíla eitthvað þá kaupi ég það aftur "Ég er nú ekki mikið fyrir mála mig mikið dags daglega en er alltaf með maskara frá Helen rúbinstein sem er algjör snillð að mínu mati hann gerir augnahárin þettari og lengri sem öllum konum langar að ná fram." 28.2.2013 10:00
Farðar fræga fólkið í London Margrét Magnúsdóttir farðar stórstjörnur fyrir kvikmyndir, tónlistarmyndbönd og sjónarpsþætti í London. 28.2.2013 09:30
Lebowski Fest í sjöunda sinn The Big Lebowski Fest 2013 verður haldin í sjöunda sinn í Keiluhöllinni í Egilshöll 16. mars. Hátíðin er haldin fyrir alla aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski. Þangað mætir fólk í búningum, drekkur hvíta rússa, slappar af og skiptist á frösum úr þessari „költ“ mynd. Fimmtán ár eru liðin síðan hún kom út með Jeff Bridges í hlutverki lata friðarsinnans The Dude. 28.2.2013 17:00
Hera Björk getur gert enn betur Ísland komst á lista yfir mest umtöluðu orð á Twitter í Síle á mánudagskvöldið. 28.2.2013 16:00
„Svo skrýtið hvernig lífið er“ Þórunn Erna Clausen leikstýrir söngleik sem hafði verið ofan í skúffu síðan eiginmaður hennar lést. 28.2.2013 15:25
Gæti þurft að greiða 23 milljónum bætur Lögsókn gegn Apple verður tekin fyrir á morgun. 28.2.2013 15:00
Ölvísur ekki bara sport fyrir gamla karla Stúdentakjallarinn efnir til Ölvísukeppni í tilefni af bjórdeginum á morgun. Bjórtengd verðlaun eru í boði. 28.2.2013 14:15
Er sambandið alveg búið? Leikaraparið Jason Segel og Michelle Williams er hætt saman ef marka má nýjustu fréttir. Parið byrjaði saman í byrjun síðasta árs en var nokkuð lengi að staðfesta samband sitt opinberlega. Þau hafa ávallt haldið einkalífi sínu frá kastljósi fjölmiðla en síðast sást til parsins saman að fagna áramótunum í Mexíkó. 28.2.2013 14:00
Unnu til verðlauna í Bandaríkjunum Gunnar Páll Ólafsson og Samúel Bjarki Pétursson hafa unnið sem leikstjórateymi í 13 ár. Fyrsta verkefnið var tónlistarmyndband með Skítamóral en á dögunum unnu þeir til einna stærstu auglýsingaverðlauna í Bandaríkjunum. 28.2.2013 13:30
Steypiboð Shakiru til styrktar UNICEF Eins og flestir vita eignuðust söngkonan Shakira og fótboltastjarnan Gerard Piqué sitt fyrsta barn, soninn Milan Piqué Mebarak, þann 22. janúar síðastliðinn. Að bandarískum sið ákvað parið að halda steypiboð (e. baby shower) fyrir soninn en breytti þó örlítið út af vananum. 28.2.2013 11:30
Binoche í viðræðum um hlutverk í Godzilla Breski leikstjórinn Gareth Edwards hyggst gæða hið goðsagnakennda skrímsli nýju lífi á næstunni. 28.2.2013 11:00
Ben Stiller verður með Ben Stiller er nýjasti gestaleikarinn sem staðfest hefur verið að bregði fyrir í nýju þáttaröðinni af Arrested Development sem kemur á skjáinn í maí. Áður hafa stjörnur á borð við Kristen Wiig, Seth Rogen, Conan O’Brien, John Slattery og Islu Fisher verið tilkynntar sem hluti af þáttaröðinni og búist er við að fleiri stjörnur verði tilkynntar áður en langt um líður. 28.2.2013 10:00
Donald Trump „photobombaður“ Bandaríski auðkýfingurinn var hrekktur baksviðs hjá Jimmy Fallon. 28.2.2013 09:18
Afmælisbarn og hetja frá Baab Framtíð Jeffs Chang og mannkynsins er í hættu í frumsýningum helgarinnar. 28.2.2013 09:00
Kettir eiga stóran sess í hjörtum fólks Friðrik J. Martell og Sólrún Gunnarsdóttir komu á fót síðunni Kattavaktin á Facebook. Þar getur fólk auglýst eftir týndum köttum og fengið aðstoð við leitina. 28.2.2013 08:00
Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum. 27.2.2013 22:30
Enn einn ritstjórinn hættir Ritstjóri Séð og heyrt, Björk Eiðsdóttir, hefur sagt upp starfi sínu eftir aðeins átta mánuði í starfi. Forverar hennar í ritstjórastól, Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Ragnheiður Kristjónsdóttir, stýrðu einnig blaðinu í stuttan tíma eða innan við 12 mánuði ef litið er til síðustu þriggja ára. Björk fór eins og heimsþekkt er orðið í mál við íslenska ríkið fyrir hönd dóttur sinnar, Blævar Bjarkardóttur Rúnarsdóttur en í lok janúar á þessu ári úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að leyfilegt væri að nefna stúlkur nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður komist að því að nafnið væri karlmannsnafn en nafn stúlkunnar var aldrei samþykkt af íslenskum yfirvöldum þar sem það var talið vera karlmannsnafn. 27.2.2013 20:30
Selur búgarðinn á þrjá milljarða Leikarinn Tommy Lee Jones er búinn að láta pólóhestabúgarðinn sinn á Flórída á sölu. Eigninni fylgir 50,2 ekrur af landsvæði og er ásett verð 26,75 milljónir dollarar, tæpur þrír og hálfur milljarður króna. 27.2.2013 16:00
Kynntist Hemma ekki fyrr en á unglingsaldri Edda Hermannsdóttir hefur slegið í gegn sem spyrill í Gettu betur. Samt sem áður er hún fyrst og fremst þekkt fyrir að vera dóttir Hemma Gunn. 27.2.2013 15:00
Mig langaði að drepa hana Kendra Wilkinson er ekki lengur Playboy-kanína en er samt sem áður mjög annt um fyrrverandi kærasta sinn, Playboy-kónginn Hugh Hefner. Hún er ekki parhrifin af því hvernig eiginkona hans, Crystal Harris, hefur komið fram við hann. 27.2.2013 15:00
Bieber með gasgrímu Stjörnurnar reyna ýmislegt til að losna við paparassana en ungstirnið Justin Bieber toppaði allar þær tilraunir í London á mánudaginn. 27.2.2013 14:00
Æfði ræðuna til að falla í kramið Mikið grín hefur verið gert að þakkarræðum leikkonunnar Anne Hathaway sem hún hélt þegar hún tók við Golden Globe-, SAG- og BAFTA-verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum. Því æfði þessi hæfileikaríka leikkona Óskarsverðlaunaræðuna sína. 27.2.2013 13:00
Arnold Schwarzenegger á deiti Stórleikarinn Arnold Schwarzenegger hefur sést á tveimur stefnumótum með fagri ljósku í Santa Monica uppá síðkastið. Ekki er ljóst hver dularfulla konan er en það virðist fara mjög vel á með þeim. 27.2.2013 12:00
Jennifer Lawrence orðin dökkhærð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence ákvað að breyta til og litaði hárið á sér alveg dökkt. 27.2.2013 11:30
Vinkonur Marín Möndu með markað á Austur "Það var kominn tími til að hreinsa til í skápunum þannig að ég hóaði saman flottum tísku-skvísum sem munu halda þennan skemmtilega fatamarkað," segir Marín Manda sem ásamt vinkonum sínum ætlar að selja dótið sitt á veitingahúsinu Austur á laugardaginn, 2. mars. 27.2.2013 11:15
Kim og Kanye eiga von á stúlku Rapparinn Kanye West og glamúrdívan Kim Kardashian eiga von á stúlku í júlí. Kanye greindi frá kyni barnsins.. 27.2.2013 10:30
Trúin á verkefnið skiptir mestu Sigtryggur Baldursson hjá ÚTÓN segir að gæði og magn tónlistar hafi aukist. 27.2.2013 08:15
Orðin þreytt Nýi Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er orðin uppgefin eftir langa og stranga vinnudaga. Þetta segir náinn vinur leikkonunnar og bætir við að hún sé að kikna undan álaginu. 27.2.2013 15:00
Fólk drekkur bjórinn fallegar Sérstök bjórhátíð fer fram á Kexi hosteli næstu daga í tilefni afmælis bjórsins. 27.2.2013 13:00
Gefur iPhone úr blöðrum Blöðrulistamaðurinn Daníel Birgir Hauksson gengur undir nafninu „Blaðrarinn" á Facebook, þar sem blöðrulistaverk hans eru til sýnis. 27.2.2013 10:48
Flytja inn franskan barþjón "Alexandre er á meðal færustu barþjóna Frakklands en hann hefur unnið til fjölda verðlauna á síðustu árum. Seðillinn verður í gangi frá kl 16:00 frá fimmtudegi til sunnudags. Boðið verður upp á sérvalda kokteila að hætti Alexandre og KGM Soundsystem sjá um tónlistina þegar líður á kvöld," segir Andri Davíð Pétursson veitingastjóri á Loftinu sem er staðsett í Austurstræti 9 á 2. hæð. Loftið á Facebook 27.2.2013 10:37