Fleiri fréttir Allt á suðupunkti Fimmta úrslitakvöldið í X-Factor fer fram í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á morgun föstudag. Átta atriði eru eftir og óhætt er að fullyrða að allt sé á suðupunkti eftir tíðindi síðustu viku. 22.2.2007 12:00 Eignaðist tvíbura Aðþrengda eiginkonan Marcia Cross eignaðist tvíburadætur í Los Angeles á þriðjudag. Stúlkurnar eru fyrstu börn leikkonunnar sem er 44 ára og eiginmanns hennar Tom Mahoney verðbréfamiðlara. Fæðingin hafði verið áætluð í apríl, en Marcia hefur verið rúmföst frá síðasta mánuði. 22.2.2007 11:04 Flýta þarf krufningu Önnu Þau eru lífleg réttarhöldin sem nú fara fram Vestanhafs í kjölfar dauða Önnu Nicole Smith í síðustu viku. Dómarinn í málinu fékk símtal í miðjum réttarhöldum á laugardag frá réttarlækninum Joshua Perper. Hringdi hann til að láta dómarann vita að lík Önnu Nicole rotnaði hraðar en eðlilegt væri. Því þyrfti að kryfja líkið í þessari viku í stað næstu viku eins og átælað var. 21.2.2007 17:00 James Brown loksins jarðsettur Guðfaðir soultónlistarinnar, James Brown sem lést á jóladag, fer loksins að fá sína hinstu hvílu. Lík hans hefur verið geymt á leynilegum stað frá andláti hans þar sem kærasta hans, Tomi Rae Hynie og börnin hans sex gátu ekki komið sér saman um hvar ætti að greftra hann. 21.2.2007 16:45 Pabbi Britneyar hvatti hana að sækja sér hjálpar Britney er loksins farin í meðferð en sögur þess efnis hafa verið að ganga undanfarið. Samkvæmt heimildum US Weekly fór Britney sjálfviljug í meðferð á þriðjudag eftir að pabbi hennar taldi hana á að gera það. Þetta staðfestir umboðsmaður söngkonunnar, Larry Rudolph. 21.2.2007 15:00 Jennifer Aniston með fyrrverandi í afmælisveislu Jennifer Aniston fagnaði 38 ára afmæli sínu á dögunum með fyrrverandi kærasta sínum, Vince Vaughn. Voru það ,,vinurinn” Courtney Cox og maður hennar, leikarinn David Arquette, sem héldu afmælisveisluna fyrir Jennifer. 21.2.2007 13:00 Öskudagur í dag Það er ekki laust við að spennings hafi gætt hjá yngstu kynslóðinni í morgun en öskudagur er ávallt mikið tilhlökkunarefni yngstu kynslóðarinnar. Blíðviðri er í Reykjavík og má víða sjá hópa af ungu uppáklæddu fólki sem freistar þess að syngja fyrir búðarstarfsmenn í skipti fyrir sælgæti. 21.2.2007 11:59 Halla í heimspressunni Breska götublaðið The Sun birti í gær frétt um rómantískt stefnumót breska leikarans Jude Law og íslensku leikkonunnar Höllu Vilhjálmsdóttur á föstudagskvöldið síðasta. 21.2.2007 10:15 Justin til bjargar Popparinn Justin Timberlake ók rakleiðis til Hollywood þegar hann frétti af vandræðum Britney Spears til að hugga hana. Justin og Britney voru kær-ustupar á sínum tíma og vildi Justin sýna henni stuðning sinn í verki. 21.2.2007 08:30 Klerkur kannast ekki við klámbræður Þýðandinn Gísli Ásgeirsson og karl faðir hans hafa grafið upp ansi merkileg ættartengsl bræðranna og Vestur-Íslendinganna Scott og Grant Hjorleifson en nafn þeirra hefur borið á góma í tengslum við klámráðstefnuna sem halda á hér um miðjan mars. Bræðurnir eru nefnilega komnir af skáldinu fræga, Bólu-Hjálmari, sem þýðir að sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur er meðal ættmenna þeirra. 21.2.2007 08:00 Myspace til hjálpar Ástralska poppstjarnan Kylie Minogue hefur fengið óvænta aðstoð af netinu fyrir sína næstu plötu. Kylie kynntist skoska lagahöfundinum Calvin Harris í gegnum Myspace-síðuna og fékk hann til að semja lög fyrir væntanlega plötu sína. „Hún hefur unnið nokkur lög með Calvin. Kylie heyrði það sem hann hafði gert og fannst það flott. Samstarf þeirra gengur vel,“ sagði talsmaður Kylie. 21.2.2007 07:45 James Brown loks jarðaður Börn söngvarans James Browns og ekkjan Tomi Rae Hynie, hafa loksins komist að samkomulagi um hvar á að jarðsetja líkama hans. Ósamkomulag og ósætti hefur verið meðal aðilanna um erfðir og skiptingu eigna. James Brown lest á jóladag, 73 ára að aldri. Líkið er geymt í gullkistu á útfararstofu sem mun sjá um jarðaförina. 20.2.2007 22:30 Osbourne fjölskyldumeðlimur alnæmissmitaður Söng- og leikkonan Kelly Osbourne, sem hvað þekktust er fyrir leik sinn í raunveruleikaþættinum The Osbournes, kom fram á góðgerðarsamkomu til styrktar alnæmis á sunnudagskvöld. Þar sagði hún að einn fjölskyldumeðlimur hennar hefði greinst með alnæmi. 20.2.2007 17:27 Flugfreyja í sjöunda himni Áströlsk flugfreyja hjá Quantas flugfélaginu er farin í felur meðan hún reynir að selja slúðurblöðum söguna af því þegar hún hafði samfarir við breska leikarann Ralph Fiennes á klósetti flugvélar í 35 þúsund feta hæð. Lisa Robertson segir einnig að hún hafi átt eldheita nótt með Fiennes á hótelherbergi hans. Hún hefur nú verið rekin frá Quantas. 20.2.2007 15:58 Halla og Jude í gulu pressunni Stefnumót þeirra Höllu Vilhjálmsdóttur, X-Factors kynnis og leikarans Jude Law hefur ratað í gulu pressuna í Bretlandi. Dagblaðið the Sun segir frá stefnumóti þeirra hér á landi síðastliðið föstudagskvöld en þau fóru út að borða á veitingastaðnum Domo og síðan sást til þeirra á skemmtistaðnum Sirkus eins og áður hefur komið fram. 20.2.2007 15:43 Hugh Grant og Jemima hætt saman Hugh Grant og kærasta hans til þriggja ára, Jemima Kahn, eru hætt að vera saman. Grant er líklega frægastur fyrir mynd sína Fjögur brúðkaup og jarðarför, og svo náttúrlega að leita eftir kynlífi við svarta vændiskonu í Hollywood árið 1995. Það batt enda á samband hans við fyrirsætuna Elizabeth Hurley. 20.2.2007 11:33 Rótsterkur Faxe rýkur út „Já, áhuginn hefur sannarlega aukist," segir Anton Ingimarsson, starfsmaður vínbúðar ÁTVR í Kringlunni, en sala á tíu prósenta Faxe-bjór hefur tekið kipp eftir innslag Kastljóssins fyrir réttri viku. 20.2.2007 10:15 Britney rakaði sjálf af sér hárið Poppprinsessan sköllótta Britney Spears rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles eftir að hárgreiðslukonan neitaði að verða að ósk hennar. Er hárið nú til sölu á uppboðssíðunni Ebay fyrir tæpar 72 milljónir króna. 20.2.2007 10:00 Hár Britney Spears falt fyrir eina milljón bandaríkjadala Hár poppprinsessunnar Britney Spears, sem eins og kunnugt er fékk að fjúka á dögunum, virðist nú vera komið í sölu. Kaupverðið er ein milljón bandaríkjadala. 20.2.2007 09:47 Geiri selur gulu glæsibifreiðina „Hún var í hálfan mánuð á sölu, svo kom tilboð upp á tuttugu og fimm milljónir og ég ákvað að selja hana,“ segir Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger. 20.2.2007 09:30 Hittust á hóteli Parið fyrrverandi Justin Timberlake og Cameron Diaz hittust í laumi á hóteli fyrir skömmu, þrátt fyrir að hafa nýverið hætt saman eftir þriggja ára samband. 20.2.2007 09:00 Leitar að ástinni Rokkarinn Bret Michaels úr hljómsveitinni Poison verður í aðalhlutverki í eigin raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni VH1. Í þætti sínum mun Michaels leita að ástinni og mun þessi snilld kallast Rock of Love With Bret Michaels. Rokkarinn mun koma sér fyrir með fjölda fagurra kvenna á heimili sínu í Los Angeles og munu stúlkurnar þurfa að gangast undir ýmsar prófraunir í keppni sinni um hylli hans. 20.2.2007 08:30 Lyfjaleit hjá Stallone Tollverðir í Ástralíu leituðu að ólöglegum lyfjum á hótelherbergi og í einkaþotu leikarans Sylvesters Stallone í gær. Síðastliðinn föstudag fundust ólögleg lyf í fórum fylgdarliðs Stallones er hann mætti til Ástralíu til að kynna nýjustu mynd sína, Rocky Balboa. Yfirvöld eiga enn eftir að ákveða hvort Stallone eða einhver úr fyldgarliði hans verður ákærður. Stallone fékk að yfirgefa Ástralíu eftir að kynningarferðinni lauk. 20.2.2007 08:15 Ray Liotta ákærður Leikarinn Ray Liotta hefur verið ákærður fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis eftir að hann klessti bíl sínum á tvo kyrrstæða bíla í Los Angeles. Liotta, sem er 52 ára, borgaði lausnargjald sitt en þarf að mæta fyrir rétti í næsta mánuði. 20.2.2007 07:45 Rómantísk helgi Owen Wilson flaug til Ástralíu á Valentínusardaginn þar sem hann kom Kate Hudson á óvart. Leikararnir kunnu, sem halda því fram að þau séu ekki par, eyddu svo helginni saman á glæsihóteli. Skötuhjúin sáust saman í hjólreiðatúr um helgina auk þess sem þau fóru á forsýningu á nýjustu mynd Kate, Fool‘s Gold. 20.2.2007 07:30 Úr meðferð á djammið Lindsay Lohan var ekki lengi að skella sér á djammið eftir að hafa verið í meðferð, hún var komin á galeiðuna kvöldið áður en meðferðinni lauk. Lindsay var útskrifuð á föstudag eftir 30 daga dvöl á meðferðarheimilinu en kvöldið áður sást til hennar á næturklúbbn-um Teddy‘s í LA. Linds-ay skellti sér aftur á djammið á föstudagskvöldinu. Þá fór hún á skemmtistaðinn Les Deux þar sem meðal annars sást til hennar á spjalli við Justin Timberlake. 20.2.2007 07:15 Lokkarnir hennar Britney á ebay Við höfum öll séð myndirnar og nú getum við boðið í hárið. Þegar Britney Spears rakaði af sér hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles hafði hún ekki áhuga á að taka lokkana með sér til minningar. Þeir féllu því í skaut hárgreiðslumeistarans. Nú hafa lokkarnir skotið upp kollinum á uppboðsvefnum ebay, og hljóða upphæðirnar upp á hvorki meira né minna en 70 milljónir íslenskra króna. Það virðist því vera nóg af aðdáendum sem vilja komast yfir hárið á Britney. 19.2.2007 00:01 Með meikklessu á nefinu Hótelerfinginn Paris Hilton hélt upp á 26 ára afmæli sitt á laugardagskvöld. Var veislan haldin í Vegas en þar voru saman komnir hundruðir vina og kunningja Parisar. Meðal gesta voru Nicky Hilton, systir Parisar, Starvros, fyrrum kærasti hennar, grínarinn Jamie Kennedy og Brandon Davis, vinur Parisar sem er hvað þekktastur fyrir sóðakjaft sinn. 19.2.2007 16:00 Fína kryddið í Disneylandi Fyrrum kryddpían Victoria Beckham fór með strákana sína í Disneyland um helgina. Hún og maðurinn hennar, knattspyrnuleikmaðurinn knái David Beckham, eru að leita sér að heimili í Bandaríkjunum en David er að fara að spila fyrir Los Angeles Galaxy. Beckham fjölskyldunni virðist því takast vel að venjast bandarískri afþreyingu. 19.2.2007 15:00 Ray Liotta handtekinn Leikarinn Ray Liotta, sem meðal annars er þekktur fyrir hlutverk sitt kvikmyndinni Goodfellas, var handtekinn í L.A. á laugardagskvöld. Hafði hann keyrt Cadillacinn sinn á tvo kyrrstæða bíla og annan þeirra það hart, að hann lenti upp á rönd. 19.2.2007 14:00 Sköllótt Britney: Mamma á eftir að fríka út Söngkonan Britney Spears kom öllum að óvörum þegar hún rakaði allt hárið af höfði sér nú um helgina. Hún labbaði inn á hárgreiðslustofu ásamt tveimur lífvörðum um klukkan sjö á föstudagskvöldið og óskaði eftir því að láta raka hárið af sér. 18.2.2007 19:00 Britney Spears orðin skollótt Poppstjarnan Britney Spears heldur áfram að hneyksla og nú með nýrri og óvæntri klippingu en hún krúnurakaði sig á húðflúrsstofu í gærkvöldi. 18.2.2007 18:45 Forest Whitaker fagnað í Uganda Kvikmyndinni The Last King of Scotland var fagnað gífurlega við frumsýningu í Uganda í gær. Myndin er frá valdatíð einræðisherrans Idi Amins í landinu og er tekin að mestu leiti í höfuðborginni Kampala. Bandaríski leikarinn Forest Whitaker er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. 18.2.2007 18:15 Justin og Cameron ennþá ástfangin? Justin Timberlake og Cameron Diaz slitu sambandi sínu til fjögurra ára nú í janúar. Hefur Justin þótt iðinn við kolann eftir sambandsslitin en hann hefur verið orðaður við leikkonurnar Scarlett Johansson og Jessicu Biel. Lítið hefur þó spurst af karlamálum Cameronar. 18.2.2007 17:15 Hvað er að gerast með Robbie? Frægð, ríkidæmi og aðdáendur. Robbie Williams hefur þetta allt. En þrátt fyrir það hefur söngvarinn enn og aftur leitað sér aðstoðar vegna fíknar. Hann tékkaði sig í vikunni inn á meðferðarstofnun í Arizona í Bandaríkjunum til að losna undan neyslu þunglyndislyfja. 18.2.2007 14:43 Hafa oft átt rómantískari Valentínusardag Valentínusardagurinn hefur oft verið rómantískari hjá hjónunum David og Victoriu Beckham. David var staddur í Madrid að spila fótbolta á meðan Victoria var í Los Angeles með sonum þeirra. „Þau spjölluðu bara saman í símanum á Valentínusardeginum. Þetta var dagur ástarinnar meginlandanna á milli," sagði kunningi þeirra. 18.2.2007 07:30 Britney rakar sig sköllótta Britney Spears mætti sköllótt á húflúrstofu í San Fernando Valley í Los Angeles. Á myndbandi KABC-TV stöðvarinnar sést söngkonan koma á húðflúrstofuna nauðasköllótt. Á fréttavef CNN segir að aðdáendum hennar líki nýi stíllin misilla. Einn þeirra sagði: “Þetta er hræðilegt.” Söngkonan mun hafa rakað sig sjálf. 17.2.2007 20:54 Hugh Grant aftur á markaðinn Þriggja ára sambandi breska leikarans og hjartaknúsarans Hugh Grants og Jemimu Khan er lokið. Parið tilkynnti þetta í gærkvöldi og lét fylgja með að sambandsslitin væru í “vinsemd.” Stöðugar fréttir voru af parinu á meðan sambandi þeirra stóð, aðallega um það að Jemima vildi stofna fjölskyldu og heimili, en hann ekki. 17.2.2007 17:13 Eastwood sæmdur æðstu viðurkenningu Frakka Bandaríski kvikmyndaleikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood hefur hlotið æðstu viðurkenningu frakka, Heiðursverðlaunamedalíuna. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Elysee höllinni í París í dag. Jacques Chirac forseti Frakklands kallaði nýjustu myndir leikstjórans, Flags of our fathers og Letters from Iwo Jima; "kennslustundir í manngæsku. 17.2.2007 16:00 Stallone í haldi vegna "misskilnings" Bandaríska kvikmyndaleikaranum Sylvester Stallone var haldið klukkutímum saman á flugvellinum í Sydney í Ástralíu í gærkvöldi. Flugvallaryfirvöld sögðu tollverði hafa fundið efni í fórum leikarans og fylgdarliði hans sem bannað væri að flytja til landsins. "Þetta var bara misskilningur," sagði Stallone við fréttamenn í Sydney í dag þegar hann mætti til frumsýningar nýjustu myndar sinnar Rocky Balboa. 17.2.2007 15:16 Flugmaður gabbaði flugræningja Flugmaður fugvélarinnar frá Air Mauritania sem rænt var í gær lenti vélinni mjög harkalega af ásettu ráði, til að áhöfn og farþegar gætu ráðið niðurlögum flugræningjans. Þegar flugmaðurinn áttaði sig á því að flugræninginn talaði ekki frönsku, lét hann farþegana vita um áætlun sína í hátalarakerfinu. 17.2.2007 13:30 Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. 17.2.2007 12:26 Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. 17.2.2007 09:28 Kafteinninn kveður Úrslitakeppni X Factor harðnar með hverjum þætti. Eftir að úrslit atkvæðagreiðslu voru kunngjörð var ljóst að Siggi, kapteininn trausti frá Akureyri og söngdúettinn Gís höfðu verið tvö atkvæðisfæstu atriði kvöldsins. 17.2.2007 07:15 Hanna Björk talar frá Teheran: Á snjóbretti í Íran Það var ekki það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég lagði af stað til Íran að ég ætti eftir að geta stundað eina uppáhalds-íþróttina mína þar. Nefnilega snjóbretti. 17.2.2007 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Allt á suðupunkti Fimmta úrslitakvöldið í X-Factor fer fram í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á morgun föstudag. Átta atriði eru eftir og óhætt er að fullyrða að allt sé á suðupunkti eftir tíðindi síðustu viku. 22.2.2007 12:00
Eignaðist tvíbura Aðþrengda eiginkonan Marcia Cross eignaðist tvíburadætur í Los Angeles á þriðjudag. Stúlkurnar eru fyrstu börn leikkonunnar sem er 44 ára og eiginmanns hennar Tom Mahoney verðbréfamiðlara. Fæðingin hafði verið áætluð í apríl, en Marcia hefur verið rúmföst frá síðasta mánuði. 22.2.2007 11:04
Flýta þarf krufningu Önnu Þau eru lífleg réttarhöldin sem nú fara fram Vestanhafs í kjölfar dauða Önnu Nicole Smith í síðustu viku. Dómarinn í málinu fékk símtal í miðjum réttarhöldum á laugardag frá réttarlækninum Joshua Perper. Hringdi hann til að láta dómarann vita að lík Önnu Nicole rotnaði hraðar en eðlilegt væri. Því þyrfti að kryfja líkið í þessari viku í stað næstu viku eins og átælað var. 21.2.2007 17:00
James Brown loksins jarðsettur Guðfaðir soultónlistarinnar, James Brown sem lést á jóladag, fer loksins að fá sína hinstu hvílu. Lík hans hefur verið geymt á leynilegum stað frá andláti hans þar sem kærasta hans, Tomi Rae Hynie og börnin hans sex gátu ekki komið sér saman um hvar ætti að greftra hann. 21.2.2007 16:45
Pabbi Britneyar hvatti hana að sækja sér hjálpar Britney er loksins farin í meðferð en sögur þess efnis hafa verið að ganga undanfarið. Samkvæmt heimildum US Weekly fór Britney sjálfviljug í meðferð á þriðjudag eftir að pabbi hennar taldi hana á að gera það. Þetta staðfestir umboðsmaður söngkonunnar, Larry Rudolph. 21.2.2007 15:00
Jennifer Aniston með fyrrverandi í afmælisveislu Jennifer Aniston fagnaði 38 ára afmæli sínu á dögunum með fyrrverandi kærasta sínum, Vince Vaughn. Voru það ,,vinurinn” Courtney Cox og maður hennar, leikarinn David Arquette, sem héldu afmælisveisluna fyrir Jennifer. 21.2.2007 13:00
Öskudagur í dag Það er ekki laust við að spennings hafi gætt hjá yngstu kynslóðinni í morgun en öskudagur er ávallt mikið tilhlökkunarefni yngstu kynslóðarinnar. Blíðviðri er í Reykjavík og má víða sjá hópa af ungu uppáklæddu fólki sem freistar þess að syngja fyrir búðarstarfsmenn í skipti fyrir sælgæti. 21.2.2007 11:59
Halla í heimspressunni Breska götublaðið The Sun birti í gær frétt um rómantískt stefnumót breska leikarans Jude Law og íslensku leikkonunnar Höllu Vilhjálmsdóttur á föstudagskvöldið síðasta. 21.2.2007 10:15
Justin til bjargar Popparinn Justin Timberlake ók rakleiðis til Hollywood þegar hann frétti af vandræðum Britney Spears til að hugga hana. Justin og Britney voru kær-ustupar á sínum tíma og vildi Justin sýna henni stuðning sinn í verki. 21.2.2007 08:30
Klerkur kannast ekki við klámbræður Þýðandinn Gísli Ásgeirsson og karl faðir hans hafa grafið upp ansi merkileg ættartengsl bræðranna og Vestur-Íslendinganna Scott og Grant Hjorleifson en nafn þeirra hefur borið á góma í tengslum við klámráðstefnuna sem halda á hér um miðjan mars. Bræðurnir eru nefnilega komnir af skáldinu fræga, Bólu-Hjálmari, sem þýðir að sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur er meðal ættmenna þeirra. 21.2.2007 08:00
Myspace til hjálpar Ástralska poppstjarnan Kylie Minogue hefur fengið óvænta aðstoð af netinu fyrir sína næstu plötu. Kylie kynntist skoska lagahöfundinum Calvin Harris í gegnum Myspace-síðuna og fékk hann til að semja lög fyrir væntanlega plötu sína. „Hún hefur unnið nokkur lög með Calvin. Kylie heyrði það sem hann hafði gert og fannst það flott. Samstarf þeirra gengur vel,“ sagði talsmaður Kylie. 21.2.2007 07:45
James Brown loks jarðaður Börn söngvarans James Browns og ekkjan Tomi Rae Hynie, hafa loksins komist að samkomulagi um hvar á að jarðsetja líkama hans. Ósamkomulag og ósætti hefur verið meðal aðilanna um erfðir og skiptingu eigna. James Brown lest á jóladag, 73 ára að aldri. Líkið er geymt í gullkistu á útfararstofu sem mun sjá um jarðaförina. 20.2.2007 22:30
Osbourne fjölskyldumeðlimur alnæmissmitaður Söng- og leikkonan Kelly Osbourne, sem hvað þekktust er fyrir leik sinn í raunveruleikaþættinum The Osbournes, kom fram á góðgerðarsamkomu til styrktar alnæmis á sunnudagskvöld. Þar sagði hún að einn fjölskyldumeðlimur hennar hefði greinst með alnæmi. 20.2.2007 17:27
Flugfreyja í sjöunda himni Áströlsk flugfreyja hjá Quantas flugfélaginu er farin í felur meðan hún reynir að selja slúðurblöðum söguna af því þegar hún hafði samfarir við breska leikarann Ralph Fiennes á klósetti flugvélar í 35 þúsund feta hæð. Lisa Robertson segir einnig að hún hafi átt eldheita nótt með Fiennes á hótelherbergi hans. Hún hefur nú verið rekin frá Quantas. 20.2.2007 15:58
Halla og Jude í gulu pressunni Stefnumót þeirra Höllu Vilhjálmsdóttur, X-Factors kynnis og leikarans Jude Law hefur ratað í gulu pressuna í Bretlandi. Dagblaðið the Sun segir frá stefnumóti þeirra hér á landi síðastliðið föstudagskvöld en þau fóru út að borða á veitingastaðnum Domo og síðan sást til þeirra á skemmtistaðnum Sirkus eins og áður hefur komið fram. 20.2.2007 15:43
Hugh Grant og Jemima hætt saman Hugh Grant og kærasta hans til þriggja ára, Jemima Kahn, eru hætt að vera saman. Grant er líklega frægastur fyrir mynd sína Fjögur brúðkaup og jarðarför, og svo náttúrlega að leita eftir kynlífi við svarta vændiskonu í Hollywood árið 1995. Það batt enda á samband hans við fyrirsætuna Elizabeth Hurley. 20.2.2007 11:33
Rótsterkur Faxe rýkur út „Já, áhuginn hefur sannarlega aukist," segir Anton Ingimarsson, starfsmaður vínbúðar ÁTVR í Kringlunni, en sala á tíu prósenta Faxe-bjór hefur tekið kipp eftir innslag Kastljóssins fyrir réttri viku. 20.2.2007 10:15
Britney rakaði sjálf af sér hárið Poppprinsessan sköllótta Britney Spears rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles eftir að hárgreiðslukonan neitaði að verða að ósk hennar. Er hárið nú til sölu á uppboðssíðunni Ebay fyrir tæpar 72 milljónir króna. 20.2.2007 10:00
Hár Britney Spears falt fyrir eina milljón bandaríkjadala Hár poppprinsessunnar Britney Spears, sem eins og kunnugt er fékk að fjúka á dögunum, virðist nú vera komið í sölu. Kaupverðið er ein milljón bandaríkjadala. 20.2.2007 09:47
Geiri selur gulu glæsibifreiðina „Hún var í hálfan mánuð á sölu, svo kom tilboð upp á tuttugu og fimm milljónir og ég ákvað að selja hana,“ segir Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger. 20.2.2007 09:30
Hittust á hóteli Parið fyrrverandi Justin Timberlake og Cameron Diaz hittust í laumi á hóteli fyrir skömmu, þrátt fyrir að hafa nýverið hætt saman eftir þriggja ára samband. 20.2.2007 09:00
Leitar að ástinni Rokkarinn Bret Michaels úr hljómsveitinni Poison verður í aðalhlutverki í eigin raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni VH1. Í þætti sínum mun Michaels leita að ástinni og mun þessi snilld kallast Rock of Love With Bret Michaels. Rokkarinn mun koma sér fyrir með fjölda fagurra kvenna á heimili sínu í Los Angeles og munu stúlkurnar þurfa að gangast undir ýmsar prófraunir í keppni sinni um hylli hans. 20.2.2007 08:30
Lyfjaleit hjá Stallone Tollverðir í Ástralíu leituðu að ólöglegum lyfjum á hótelherbergi og í einkaþotu leikarans Sylvesters Stallone í gær. Síðastliðinn föstudag fundust ólögleg lyf í fórum fylgdarliðs Stallones er hann mætti til Ástralíu til að kynna nýjustu mynd sína, Rocky Balboa. Yfirvöld eiga enn eftir að ákveða hvort Stallone eða einhver úr fyldgarliði hans verður ákærður. Stallone fékk að yfirgefa Ástralíu eftir að kynningarferðinni lauk. 20.2.2007 08:15
Ray Liotta ákærður Leikarinn Ray Liotta hefur verið ákærður fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis eftir að hann klessti bíl sínum á tvo kyrrstæða bíla í Los Angeles. Liotta, sem er 52 ára, borgaði lausnargjald sitt en þarf að mæta fyrir rétti í næsta mánuði. 20.2.2007 07:45
Rómantísk helgi Owen Wilson flaug til Ástralíu á Valentínusardaginn þar sem hann kom Kate Hudson á óvart. Leikararnir kunnu, sem halda því fram að þau séu ekki par, eyddu svo helginni saman á glæsihóteli. Skötuhjúin sáust saman í hjólreiðatúr um helgina auk þess sem þau fóru á forsýningu á nýjustu mynd Kate, Fool‘s Gold. 20.2.2007 07:30
Úr meðferð á djammið Lindsay Lohan var ekki lengi að skella sér á djammið eftir að hafa verið í meðferð, hún var komin á galeiðuna kvöldið áður en meðferðinni lauk. Lindsay var útskrifuð á föstudag eftir 30 daga dvöl á meðferðarheimilinu en kvöldið áður sást til hennar á næturklúbbn-um Teddy‘s í LA. Linds-ay skellti sér aftur á djammið á föstudagskvöldinu. Þá fór hún á skemmtistaðinn Les Deux þar sem meðal annars sást til hennar á spjalli við Justin Timberlake. 20.2.2007 07:15
Lokkarnir hennar Britney á ebay Við höfum öll séð myndirnar og nú getum við boðið í hárið. Þegar Britney Spears rakaði af sér hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles hafði hún ekki áhuga á að taka lokkana með sér til minningar. Þeir féllu því í skaut hárgreiðslumeistarans. Nú hafa lokkarnir skotið upp kollinum á uppboðsvefnum ebay, og hljóða upphæðirnar upp á hvorki meira né minna en 70 milljónir íslenskra króna. Það virðist því vera nóg af aðdáendum sem vilja komast yfir hárið á Britney. 19.2.2007 00:01
Með meikklessu á nefinu Hótelerfinginn Paris Hilton hélt upp á 26 ára afmæli sitt á laugardagskvöld. Var veislan haldin í Vegas en þar voru saman komnir hundruðir vina og kunningja Parisar. Meðal gesta voru Nicky Hilton, systir Parisar, Starvros, fyrrum kærasti hennar, grínarinn Jamie Kennedy og Brandon Davis, vinur Parisar sem er hvað þekktastur fyrir sóðakjaft sinn. 19.2.2007 16:00
Fína kryddið í Disneylandi Fyrrum kryddpían Victoria Beckham fór með strákana sína í Disneyland um helgina. Hún og maðurinn hennar, knattspyrnuleikmaðurinn knái David Beckham, eru að leita sér að heimili í Bandaríkjunum en David er að fara að spila fyrir Los Angeles Galaxy. Beckham fjölskyldunni virðist því takast vel að venjast bandarískri afþreyingu. 19.2.2007 15:00
Ray Liotta handtekinn Leikarinn Ray Liotta, sem meðal annars er þekktur fyrir hlutverk sitt kvikmyndinni Goodfellas, var handtekinn í L.A. á laugardagskvöld. Hafði hann keyrt Cadillacinn sinn á tvo kyrrstæða bíla og annan þeirra það hart, að hann lenti upp á rönd. 19.2.2007 14:00
Sköllótt Britney: Mamma á eftir að fríka út Söngkonan Britney Spears kom öllum að óvörum þegar hún rakaði allt hárið af höfði sér nú um helgina. Hún labbaði inn á hárgreiðslustofu ásamt tveimur lífvörðum um klukkan sjö á föstudagskvöldið og óskaði eftir því að láta raka hárið af sér. 18.2.2007 19:00
Britney Spears orðin skollótt Poppstjarnan Britney Spears heldur áfram að hneyksla og nú með nýrri og óvæntri klippingu en hún krúnurakaði sig á húðflúrsstofu í gærkvöldi. 18.2.2007 18:45
Forest Whitaker fagnað í Uganda Kvikmyndinni The Last King of Scotland var fagnað gífurlega við frumsýningu í Uganda í gær. Myndin er frá valdatíð einræðisherrans Idi Amins í landinu og er tekin að mestu leiti í höfuðborginni Kampala. Bandaríski leikarinn Forest Whitaker er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. 18.2.2007 18:15
Justin og Cameron ennþá ástfangin? Justin Timberlake og Cameron Diaz slitu sambandi sínu til fjögurra ára nú í janúar. Hefur Justin þótt iðinn við kolann eftir sambandsslitin en hann hefur verið orðaður við leikkonurnar Scarlett Johansson og Jessicu Biel. Lítið hefur þó spurst af karlamálum Cameronar. 18.2.2007 17:15
Hvað er að gerast með Robbie? Frægð, ríkidæmi og aðdáendur. Robbie Williams hefur þetta allt. En þrátt fyrir það hefur söngvarinn enn og aftur leitað sér aðstoðar vegna fíknar. Hann tékkaði sig í vikunni inn á meðferðarstofnun í Arizona í Bandaríkjunum til að losna undan neyslu þunglyndislyfja. 18.2.2007 14:43
Hafa oft átt rómantískari Valentínusardag Valentínusardagurinn hefur oft verið rómantískari hjá hjónunum David og Victoriu Beckham. David var staddur í Madrid að spila fótbolta á meðan Victoria var í Los Angeles með sonum þeirra. „Þau spjölluðu bara saman í símanum á Valentínusardeginum. Þetta var dagur ástarinnar meginlandanna á milli," sagði kunningi þeirra. 18.2.2007 07:30
Britney rakar sig sköllótta Britney Spears mætti sköllótt á húflúrstofu í San Fernando Valley í Los Angeles. Á myndbandi KABC-TV stöðvarinnar sést söngkonan koma á húðflúrstofuna nauðasköllótt. Á fréttavef CNN segir að aðdáendum hennar líki nýi stíllin misilla. Einn þeirra sagði: “Þetta er hræðilegt.” Söngkonan mun hafa rakað sig sjálf. 17.2.2007 20:54
Hugh Grant aftur á markaðinn Þriggja ára sambandi breska leikarans og hjartaknúsarans Hugh Grants og Jemimu Khan er lokið. Parið tilkynnti þetta í gærkvöldi og lét fylgja með að sambandsslitin væru í “vinsemd.” Stöðugar fréttir voru af parinu á meðan sambandi þeirra stóð, aðallega um það að Jemima vildi stofna fjölskyldu og heimili, en hann ekki. 17.2.2007 17:13
Eastwood sæmdur æðstu viðurkenningu Frakka Bandaríski kvikmyndaleikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood hefur hlotið æðstu viðurkenningu frakka, Heiðursverðlaunamedalíuna. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Elysee höllinni í París í dag. Jacques Chirac forseti Frakklands kallaði nýjustu myndir leikstjórans, Flags of our fathers og Letters from Iwo Jima; "kennslustundir í manngæsku. 17.2.2007 16:00
Stallone í haldi vegna "misskilnings" Bandaríska kvikmyndaleikaranum Sylvester Stallone var haldið klukkutímum saman á flugvellinum í Sydney í Ástralíu í gærkvöldi. Flugvallaryfirvöld sögðu tollverði hafa fundið efni í fórum leikarans og fylgdarliði hans sem bannað væri að flytja til landsins. "Þetta var bara misskilningur," sagði Stallone við fréttamenn í Sydney í dag þegar hann mætti til frumsýningar nýjustu myndar sinnar Rocky Balboa. 17.2.2007 15:16
Flugmaður gabbaði flugræningja Flugmaður fugvélarinnar frá Air Mauritania sem rænt var í gær lenti vélinni mjög harkalega af ásettu ráði, til að áhöfn og farþegar gætu ráðið niðurlögum flugræningjans. Þegar flugmaðurinn áttaði sig á því að flugræninginn talaði ekki frönsku, lét hann farþegana vita um áætlun sína í hátalarakerfinu. 17.2.2007 13:30
Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. 17.2.2007 12:26
Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. 17.2.2007 09:28
Kafteinninn kveður Úrslitakeppni X Factor harðnar með hverjum þætti. Eftir að úrslit atkvæðagreiðslu voru kunngjörð var ljóst að Siggi, kapteininn trausti frá Akureyri og söngdúettinn Gís höfðu verið tvö atkvæðisfæstu atriði kvöldsins. 17.2.2007 07:15
Hanna Björk talar frá Teheran: Á snjóbretti í Íran Það var ekki það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég lagði af stað til Íran að ég ætti eftir að geta stundað eina uppáhalds-íþróttina mína þar. Nefnilega snjóbretti. 17.2.2007 00:01