Britney rakaði sjálf af sér hárið 20. febrúar 2007 10:00 sköllótt Britney Spears er orðin sköllótt eftir að hún rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslustofu. Fréttablaðið/ap Poppprinsessan sköllótta Britney Spears rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles eftir að hárgreiðslukonan neitaði að verða að ósk hennar. Er hárið nú til sölu á uppboðssíðunni Ebay fyrir tæpar 72 milljónir króna. „Ég reyndi að telja henni hughvarf. Ég spurði: Ertu viss um að þér líði ekki bara eitthvað illa í dag og verðir á annarri skoðun á morgun? Hvers vegna bíðurðu ekki aðeins með þetta?“ sagði Esther Tognozzi, eigandi hárgreiðslustofunnar í viðtali við CNN. „Þá sagði hún: Nei, ég vil pottþétt raka hárið af núna. Það næsta sem ég sá var að hún greip rakvélina, fór baka til og rakaði hárið af sjálf.“ Eftir þetta ók Britney til húðflúrara þar sem hún fékk sér tvö húðflúr. Fyrst lét hún setja rauðar varir á úlnlið sinn og síðan hvítan og bleikan kross á mjöðmina. Erlendir fjölmiðlar telja að Britney eigi við mikil vandamál að stríða og þurfi augljóslega á sálfræðiaðstoð að halda. Hún er sögð ramba á barmi taugaáfalls af ótta við að missa forræði sitt yfir sonum sínum tveimur til fyrrverandi eiginmanns síns, Kevin Federline. Lögfræðingar Federline hafa útmálað Britney sem óhæfa móður sem eigi við drykkjuvandamál að stríða. Britney skráði sig í meðferð síðastliðinn fimmtudag eftir fjögurra daga fyllirí í New York. Innan við sólarhring síðar sneri hún aftur heim til Kaliforníu, hitti syni sína áður en hún rakaði af sér hárið og lét húðflúra sig. Að því loknu sást til Britney með svarta hárkollu á læknasetri í Beverly Hills þar sem hún ræddi við starfsfólk í afviknu herbergi. Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira
Poppprinsessan sköllótta Britney Spears rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslustofu í Los Angeles eftir að hárgreiðslukonan neitaði að verða að ósk hennar. Er hárið nú til sölu á uppboðssíðunni Ebay fyrir tæpar 72 milljónir króna. „Ég reyndi að telja henni hughvarf. Ég spurði: Ertu viss um að þér líði ekki bara eitthvað illa í dag og verðir á annarri skoðun á morgun? Hvers vegna bíðurðu ekki aðeins með þetta?“ sagði Esther Tognozzi, eigandi hárgreiðslustofunnar í viðtali við CNN. „Þá sagði hún: Nei, ég vil pottþétt raka hárið af núna. Það næsta sem ég sá var að hún greip rakvélina, fór baka til og rakaði hárið af sjálf.“ Eftir þetta ók Britney til húðflúrara þar sem hún fékk sér tvö húðflúr. Fyrst lét hún setja rauðar varir á úlnlið sinn og síðan hvítan og bleikan kross á mjöðmina. Erlendir fjölmiðlar telja að Britney eigi við mikil vandamál að stríða og þurfi augljóslega á sálfræðiaðstoð að halda. Hún er sögð ramba á barmi taugaáfalls af ótta við að missa forræði sitt yfir sonum sínum tveimur til fyrrverandi eiginmanns síns, Kevin Federline. Lögfræðingar Federline hafa útmálað Britney sem óhæfa móður sem eigi við drykkjuvandamál að stríða. Britney skráði sig í meðferð síðastliðinn fimmtudag eftir fjögurra daga fyllirí í New York. Innan við sólarhring síðar sneri hún aftur heim til Kaliforníu, hitti syni sína áður en hún rakaði af sér hárið og lét húðflúra sig. Að því loknu sást til Britney með svarta hárkollu á læknasetri í Beverly Hills þar sem hún ræddi við starfsfólk í afviknu herbergi.
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira