Fleiri fréttir Var ekki uppgötvuð á Starbucks Eva Longoria sem leikur í sjónvarpsþáttaröðinni The Desperate Housewives vill leiðrétta allan misskilning um að hún hafi verið uppgötvuð á Starbucks. 16.2.2005 00:01 Bill Murray hættir að leika? Leikarinn Bill Murray segist stundum íhuga að hætta að vinna sem leikari og gerast rithöfundur. 16.2.2005 00:01 Cage á von á erfingja Nicolas Cage og konan hans Alice Kim eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið hittist á næturklúbbi í fyrra og giftu sig þann 30. júlí en Kim vann þá sem þjónustustúlka. 16.2.2005 00:01 Næsta plata verður rokkuð Næsta plata Madonnu verður eilítið rokkaðri en fyrri plötur söngkonunnar. 16.2.2005 00:01 Húsið í New York á sölu Gwyneth Paltrow hefur sett hús sitt í New York á sölu. 16.2.2005 00:01 Konum kennt að versla í matinn Þetta námskeið er frábært fyrir þá sem vilja koma sér af stað," segir Ragnheiður Birgisdóttir framkvæmdarstjóri Nordica Spa sem stendur fyrir námskeiðinu Súperform á fjórum vikum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 16.2.2005 00:01 Mugison og Wilson á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Mugison og fyrrverandi Beach Boys forsprakkinn Brian Wilson hafa boðað komu sína á Hróarskelduhátíðina í Danmörku í sumar. 16.2.2005 00:01 Aðdáendur kaupa Hótel Tindastól Aðdáendur bresku gamanþáttanna Fawlty Towers, eða Hótel Tindastóls, hafa keypt hótelið sem þættirnir sóttu innblástur sinn til. 16.2.2005 00:01 Síðasti veturinn á íslandi Tökur á nýrri kvikmynd frá leikstjóranum Larry Fessenden munu fara fram á Íslandi. Fessenden er mikilsmetinn leikstjóri af aðdáendum indie-hryllingsmynda og hefur honum meðal annars verið líkt við leikstjórann M. Night Shyamalan. 16.2.2005 00:01 Drengirnir sýndu mikið snarræði "Það mikilvæga í þessu er að þeir tóku veikindi vinar síns alvarlega og brugðust við þeim," segir Þórir Guðmundsson hjá Rauða kross Íslands um Alexander Theódórsson og Arnar Þór Stefánsson sem sýndu mikið snarræði þegar þeir komu vini sínum Róberti Heiðari Halldórssyni, til hjálpar þegar hann veiktist hastarlega fyrr í vikunni. 16.2.2005 00:01 Valentínusarveisla í franskri höll Flestir láta sér nægja að gefa ástinni sinni blómvönd í tilefni Valentínusardagsins. Knattspyrnumaðurinn Ronaldo var þó ekki á þeim buxunum að láta blómin ein og sér nægja og blés hann því til veislu í franskri höll í tilefni dagsins. Ronaldo og unnusta hans buðu hátt í þrjú hundruð manns í hin konunglegu heimkynni. 15.2.2005 00:01 Bang Gang í The O.C. Lagið Follow með hljómsveitinni Bang Gang hljómaði í tólfta sjónvarpsþætti The O.C. sem var sýndur á Fox-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum síðastliðinn fimmtudag. 15.2.2005 00:01 Ray Charles með átta Grammy Ray Charles vann átta verðlaun á Grammy-tónlistarhátíðinni sem var haldin í 47. sinn í Los Angeles í fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta sumar 73 ára gamall, vann verðlaunin fyrir sína síðustu plötu, Genius Loves Company. 15.2.2005 00:01 Spilar indverska Bhangra tónlist Hljómsveitin DCS, sem telur níu breska hljóðfæraleikara sem eiga allir indverska foreldra, heldur tónleika á skemmtistaðnum Nasa á föstudagskvöld í tilefni af Vetrarhátíð Reykjavíkur. 15.2.2005 00:01 Svipti sig lífi eftir þátt Hnefaleikamaður í raunveruleikaþættinum <em>The Contender</em> í Bandaríkjunum framdi sjálfsmorð í gær en þetta er í annað sinn sem keppandi í raunveruleikaþætti sviptir sig lífi. Fyrra tilvikið var í Svíþjóð þegar fyrsta syrpan af <em>Survivor</em> var tekin upp. Vegna þessa hafa keppendur gengist undir sálfræðipróf áður en þeir fá að taka þátt í sjónvarpsþáttum af þessu tagi. 15.2.2005 00:01 Allsherjar drykkjukeppni á Prikinu Tökum á nýju myndbandi rappsveitarinnar Quarashi við lagið Payback lauk með allsherjar drykkjukeppni á skemmtistaðnum Prikinu í gærkvöld á milli sveitarmeðlima og stúlknagengis. 15.2.2005 00:01 Ekki alltaf nákvæmt hjá mér Í 65 ár stóð Friðjón Guðmundsson á Sandi í Aðaldal vaktina fyrir Veðurstofu Íslands. Þrisvar á dag las hann af mælunum og sendi skeyti suður. Nú er Friðjón fluttur á dvalarheimilið Hvamm á Húsavík og fylgist með veðrinu út um gluggann. </font /></b /> 15.2.2005 00:01 Heimildamynd um ömmurán Tilraunir frændsystkinanna Ásu Torfadóttur og Tómasar Hermannssonar til að ná sambandi við aldraða ömmu sína eru raktar í nýrri heimildarmynd Þorsteins J. Vilhjálmssonar. 15.2.2005 00:01 Gömul hugmynd Sverri Sv. Sigurðssyni viðskiptafræðingi fannst undarlegt að lesa grein Fréttablaðsins á laugardag um Vatnajökulsþjóðgarð. Ekki vegna þess sem þar stóð heldur vegna þess sem ekki stóð. 15.2.2005 00:01 Stórstjörnur bera vitni Verjendur í máli popparans Michael Jackson hafa nefnt stórstjörnurnar Elizabeth Taylor, Jay Leno, Quincy Jones og körfuboltamanninn Kobe Bryant sem hugsanleg vitni í réttarhöldunum yfir honum. 15.2.2005 00:01 Brynja fer hvergi "Brynja verður ekki rifin, þótt annað hafi komið fram í vissum fjölmiðlum," segir Brynjólfur Björnsson, eigandi járnvöruverslunarinnar Brynju á Laugavegi. 15.2.2005 00:01 Geðveikir dagar Samféss Geðveikir dagar, fræðsluvika um geðraskanir, hófust í félagsmiðstöðvum innan Samfés á mánudag. Markmið verkefnisins er að unglingar kynnist geðröskunum á hlutlausan og fræðandi hátt og leggi sitt af mörkum til þeirra sem þjást af slíkum veikindum. 15.2.2005 00:01 Jackson í skyndingu á sjúkrahús Tónlistarmaðurinn Michael Jackson var fluttur á sjúkrahús í skyndingu síðdegis og segir lögmaður hans að Jackson sé alvarlega sjúkur. 15.2.2005 00:01 Ekkert hús án kvikinda "Það er ekkert hús á landinu án kvikinda. Það gildir jafnt sumar og vetur, enda er svipað loftslag innanhúss allt árið. Svo er bara spurning hvernig kvikindi það eru og hvort fólk tekur eftir þeim," segir dýrafræðingurinn Erling Ólafsson á Náttúrufræðistofnun.</font /></b /> 14.2.2005 00:01 Charles sigursæll Ray Charles hlaut flest verðlaun á Grammy-tónlistarverðlaunahátíðinni í gær, eða alls fimm. Meðal verðlaunanna sem Charles hlaut voru fyrir bestu plötu ársins og það þó að Charles hafi látist á síðasta ári. Það er ekki síst ný kvikmynd um ævi Charles sem blásið hefur nýju lífi í ferilinn en Charles vann að síðustu plötunni sinni fram á dauðadag. 14.2.2005 00:01 Góður vinur á veggnum Veggfóðursæðið sem gengur nú yfir ætlar engan endi að taka og hafa tveir sniðugir hönnuðir í Þýskalandi tekið sig til og hannað veggfóður með áprentuðum myndum af fólki í raunverulegri stærð. Hugsunin er sú að einhleypir geti fengið sér félaga á heimilið án leiðindana sem fylgir sambúðarfólki. </font /></b /> 14.2.2005 00:01 Reikna þarf dæmið til enda Gylliboð bankanna eru þess eðlis að margir hlaupa til án þess að hugsa dæmið til enda og fjárfestingar fólks geta endað með ósköpum. Vilhjálmur Bjarnason, stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, er með námskeið í Endurmenntunarstofnuninni, en hann segir mikilvægt að fólk viti að hverju það gangi og hugsi lengra fram í tímann. </font /></b /> 14.2.2005 00:01 Diaz og Timberlake í hjónaband? Sögur herma að parið Justin Timberlake og Cameron Diaz hafi ætlað að láta pússa sig saman í Las Vegas í gær. 14.2.2005 00:01 Neitað inngöngu í leiklistarskóla Scarlett Johansson var að eigin sögn neitað inngöngu í leiklistarskóla þegar hún var sjö ára. 14.2.2005 00:01 Handritið verður að vera gott Valdís Óskarsdóttir kvikmyndaklippari, sem fékk bresku BAFTA-kvikmyndaverðlaunin fyrir klippingu myndarinnar <em>The Eternal Sunshine of the Spotless Mind,</em> segir að klipping kvikmynda sé ekki vinnandi vegur nema að hafa gott handrit til að vinna eftir. Það sé svo erfið og tímafrek vinna að klippa bíómynd að hún taki ekki að sér mynd ef handritið sé ekki mjög gott. 14.2.2005 00:01 Stjörnurnar metast um hundana sína Britney Spears segir hundana hennar vera betri en Tinkerbell, hundur Paris Hilton. 14.2.2005 00:01 Yfir sig hissa á Kate Moss Pete Doherty er alveg furðulostinn á Kate Moss fyrir að hafa hætt með sér. "Ég trúi því varla að Kate hafi gert mér þetta. Eina ástæðan fyrir því að ég er að reyna að losna við eiturlyfjafíknina er sú að ég elska hana svo mikið," sagði hann. 14.2.2005 00:01 Aniston og Pitt héldu veislu saman Jennifer Aniston og Brad Pitt héldu nýlega veislu á heimili sínu vegna 36 ára afmælis Aniston. Veislan kveikti hugmyndir hjá mörgum um að þau ætluðu jafnvel að taka saman aftur. 14.2.2005 00:01 Clinton fékk Grammy-verðlaun Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hlaut í gær Grammy-verðlaun á samnefndri tónlistarhátíð. Eins og fram hefur komið leikur Clinton á saxafón en það var þó ekki hljóðfæraleikur sem færði forsetanum fyrrverandi verðlaunin heldur ævisagan <em>My Life</em> í hljóðbókarformi. Clinton las ævisöguna sjálfur inn á geisladisk og hlaut verðlaun í flokknum mælt mál. 14.2.2005 00:01 Verðlaunin komu þægilega á óvart "Satt best að segja átti ég ekki von á að hljóta þessi verðlaun með tilliti til þess hverjir aðrir voru tilnefndir í mínum flokki," segir Valdís Óskarsdóttir, en hún hlaut hin virtu BAFTA-verðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir klippivinnu sína í kvikmyndinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind. 14.2.2005 00:01 Valdís fékk Bafta-verðlaunin Valdís Óskarsdóttir fékk bresku kvikmyndaverðlaunin, Bafta, sem veitt voru í gærkvöld. Verðlaunin fékk Valdís fyrir klippingu myndarinnar <em>Eternal Sunshine of the Spotless Mind</em>. 13.2.2005 00:01 Komin í úrvalsdeildina "Þetta er gríðarmikil viðurkenning. Þessi verðlaun koma eiginlega strax á eftir Óskarnum í umfangi og stærð," segir Ásgrímur Sverrison kvikmyndagerðarmaður um sigur Valdísar Óskarsdóttur á Bafta-verðlaunahátíðinni í Bretlandi í fyrrakvöld. 13.2.2005 00:01 Robert Plant til landsins Robert Plant, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin, heldur hljómleika í Laugardalshöllinni þann 24. apríl næstkomandi. Hann kemur ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation, og í fréttatilkynningu um viðburðinn segir að á hljómleikunum verði flutt lög frá sólóferli Plants ásamt rjómanum af tónlist Led Zeppelin. 12.2.2005 00:01 Ofvirkur graffari ætlar á toppinn Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV</strong>. Þar er, eins og alltaf, ítarleg úttekt á skemmtanalífinu um helgina. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi á djammkortinu. <strong>Ólafur Orri </strong>prýðir forsíðuna, hann er einn af færustu gröffurum landsins, spreyjaði út um alla Evrópu og fílar að vera með athyglisbrest. 11.2.2005 00:01 Ældi blóði og hætti í Brain Police <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Djammkortið, allt um bíómyndir, nýja tónlist, teiknimyndasögur og pistill um besta vin konunnar, eggið. Þá er einnig sagt frá dramatískum atburði á tónlistarverðlaununum í síðustu viku. Gítarleikari Brain Police ældi gerviblóði og lét sig falla í gólfið. Þetta varð til þess að hann er nú hættur í sveitinni. 11.2.2005 00:01 Stuðmenn spila í Royal Albert Hall Hljómsveitin Stuðmenn ætlar að leggja Lundúnir að fótum sér um páskana. Á skírdag halda Stuðmenn tónleika í Royal Albert Hall og degi síðar gefst Lundúnabúum tækifæri til að sjá kvikmyndir hljómsveitarinnar í bíóhúsi í Notting Hill Gate. 11.2.2005 00:01 Eggjanotkun Katrínar Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV </strong>í dag. Rekkjusögur úr Reykjavík, pistill <strong>Katrínar Rutar</strong>, er á sínum stað og nú lýsir hún lystisemdum hjálpartækja. Hún upplýsir nöfn og hæfileika sinna tækja sem bæði eru lífs og liðin og hvernig hún lét ekki rafstuð stoppa sig í að öðlast unað með hjálp tækjanna góðu. 11.2.2005 00:01 Baktalaði Leo við Leo Leonardo DiCaprio leið frekar illa þegar hann var staddur í matvöruverslun á dögunum og kona kvartaði yfir honum við hann sjálfan án þess að vita við hvern hún var að tala. 11.2.2005 00:01 Arthur Miller látinn Bandaríska leikritaskáldið Arthur Miller lést í dag að því er einn aðstoðarmaður hans skýrði frá nú fyrir stuttu. Miller, sem var 89 ára gamall, hefur strítt við tíð veikindi að undanförnu, krabbamein og lungnabólgu. Banamein hans var að hjartað gaf sig. 11.2.2005 00:01 Réðst á konu með flösku Courtney Love hefur hlotið þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á konu með flösku. Atvikið átti sér stað í Beverly Hills á heimili fyrrverandi kærasta Love. 11.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Var ekki uppgötvuð á Starbucks Eva Longoria sem leikur í sjónvarpsþáttaröðinni The Desperate Housewives vill leiðrétta allan misskilning um að hún hafi verið uppgötvuð á Starbucks. 16.2.2005 00:01
Bill Murray hættir að leika? Leikarinn Bill Murray segist stundum íhuga að hætta að vinna sem leikari og gerast rithöfundur. 16.2.2005 00:01
Cage á von á erfingja Nicolas Cage og konan hans Alice Kim eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið hittist á næturklúbbi í fyrra og giftu sig þann 30. júlí en Kim vann þá sem þjónustustúlka. 16.2.2005 00:01
Næsta plata verður rokkuð Næsta plata Madonnu verður eilítið rokkaðri en fyrri plötur söngkonunnar. 16.2.2005 00:01
Konum kennt að versla í matinn Þetta námskeið er frábært fyrir þá sem vilja koma sér af stað," segir Ragnheiður Birgisdóttir framkvæmdarstjóri Nordica Spa sem stendur fyrir námskeiðinu Súperform á fjórum vikum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 16.2.2005 00:01
Mugison og Wilson á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Mugison og fyrrverandi Beach Boys forsprakkinn Brian Wilson hafa boðað komu sína á Hróarskelduhátíðina í Danmörku í sumar. 16.2.2005 00:01
Aðdáendur kaupa Hótel Tindastól Aðdáendur bresku gamanþáttanna Fawlty Towers, eða Hótel Tindastóls, hafa keypt hótelið sem þættirnir sóttu innblástur sinn til. 16.2.2005 00:01
Síðasti veturinn á íslandi Tökur á nýrri kvikmynd frá leikstjóranum Larry Fessenden munu fara fram á Íslandi. Fessenden er mikilsmetinn leikstjóri af aðdáendum indie-hryllingsmynda og hefur honum meðal annars verið líkt við leikstjórann M. Night Shyamalan. 16.2.2005 00:01
Drengirnir sýndu mikið snarræði "Það mikilvæga í þessu er að þeir tóku veikindi vinar síns alvarlega og brugðust við þeim," segir Þórir Guðmundsson hjá Rauða kross Íslands um Alexander Theódórsson og Arnar Þór Stefánsson sem sýndu mikið snarræði þegar þeir komu vini sínum Róberti Heiðari Halldórssyni, til hjálpar þegar hann veiktist hastarlega fyrr í vikunni. 16.2.2005 00:01
Valentínusarveisla í franskri höll Flestir láta sér nægja að gefa ástinni sinni blómvönd í tilefni Valentínusardagsins. Knattspyrnumaðurinn Ronaldo var þó ekki á þeim buxunum að láta blómin ein og sér nægja og blés hann því til veislu í franskri höll í tilefni dagsins. Ronaldo og unnusta hans buðu hátt í þrjú hundruð manns í hin konunglegu heimkynni. 15.2.2005 00:01
Bang Gang í The O.C. Lagið Follow með hljómsveitinni Bang Gang hljómaði í tólfta sjónvarpsþætti The O.C. sem var sýndur á Fox-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum síðastliðinn fimmtudag. 15.2.2005 00:01
Ray Charles með átta Grammy Ray Charles vann átta verðlaun á Grammy-tónlistarhátíðinni sem var haldin í 47. sinn í Los Angeles í fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta sumar 73 ára gamall, vann verðlaunin fyrir sína síðustu plötu, Genius Loves Company. 15.2.2005 00:01
Spilar indverska Bhangra tónlist Hljómsveitin DCS, sem telur níu breska hljóðfæraleikara sem eiga allir indverska foreldra, heldur tónleika á skemmtistaðnum Nasa á föstudagskvöld í tilefni af Vetrarhátíð Reykjavíkur. 15.2.2005 00:01
Svipti sig lífi eftir þátt Hnefaleikamaður í raunveruleikaþættinum <em>The Contender</em> í Bandaríkjunum framdi sjálfsmorð í gær en þetta er í annað sinn sem keppandi í raunveruleikaþætti sviptir sig lífi. Fyrra tilvikið var í Svíþjóð þegar fyrsta syrpan af <em>Survivor</em> var tekin upp. Vegna þessa hafa keppendur gengist undir sálfræðipróf áður en þeir fá að taka þátt í sjónvarpsþáttum af þessu tagi. 15.2.2005 00:01
Allsherjar drykkjukeppni á Prikinu Tökum á nýju myndbandi rappsveitarinnar Quarashi við lagið Payback lauk með allsherjar drykkjukeppni á skemmtistaðnum Prikinu í gærkvöld á milli sveitarmeðlima og stúlknagengis. 15.2.2005 00:01
Ekki alltaf nákvæmt hjá mér Í 65 ár stóð Friðjón Guðmundsson á Sandi í Aðaldal vaktina fyrir Veðurstofu Íslands. Þrisvar á dag las hann af mælunum og sendi skeyti suður. Nú er Friðjón fluttur á dvalarheimilið Hvamm á Húsavík og fylgist með veðrinu út um gluggann. </font /></b /> 15.2.2005 00:01
Heimildamynd um ömmurán Tilraunir frændsystkinanna Ásu Torfadóttur og Tómasar Hermannssonar til að ná sambandi við aldraða ömmu sína eru raktar í nýrri heimildarmynd Þorsteins J. Vilhjálmssonar. 15.2.2005 00:01
Gömul hugmynd Sverri Sv. Sigurðssyni viðskiptafræðingi fannst undarlegt að lesa grein Fréttablaðsins á laugardag um Vatnajökulsþjóðgarð. Ekki vegna þess sem þar stóð heldur vegna þess sem ekki stóð. 15.2.2005 00:01
Stórstjörnur bera vitni Verjendur í máli popparans Michael Jackson hafa nefnt stórstjörnurnar Elizabeth Taylor, Jay Leno, Quincy Jones og körfuboltamanninn Kobe Bryant sem hugsanleg vitni í réttarhöldunum yfir honum. 15.2.2005 00:01
Brynja fer hvergi "Brynja verður ekki rifin, þótt annað hafi komið fram í vissum fjölmiðlum," segir Brynjólfur Björnsson, eigandi járnvöruverslunarinnar Brynju á Laugavegi. 15.2.2005 00:01
Geðveikir dagar Samféss Geðveikir dagar, fræðsluvika um geðraskanir, hófust í félagsmiðstöðvum innan Samfés á mánudag. Markmið verkefnisins er að unglingar kynnist geðröskunum á hlutlausan og fræðandi hátt og leggi sitt af mörkum til þeirra sem þjást af slíkum veikindum. 15.2.2005 00:01
Jackson í skyndingu á sjúkrahús Tónlistarmaðurinn Michael Jackson var fluttur á sjúkrahús í skyndingu síðdegis og segir lögmaður hans að Jackson sé alvarlega sjúkur. 15.2.2005 00:01
Ekkert hús án kvikinda "Það er ekkert hús á landinu án kvikinda. Það gildir jafnt sumar og vetur, enda er svipað loftslag innanhúss allt árið. Svo er bara spurning hvernig kvikindi það eru og hvort fólk tekur eftir þeim," segir dýrafræðingurinn Erling Ólafsson á Náttúrufræðistofnun.</font /></b /> 14.2.2005 00:01
Charles sigursæll Ray Charles hlaut flest verðlaun á Grammy-tónlistarverðlaunahátíðinni í gær, eða alls fimm. Meðal verðlaunanna sem Charles hlaut voru fyrir bestu plötu ársins og það þó að Charles hafi látist á síðasta ári. Það er ekki síst ný kvikmynd um ævi Charles sem blásið hefur nýju lífi í ferilinn en Charles vann að síðustu plötunni sinni fram á dauðadag. 14.2.2005 00:01
Góður vinur á veggnum Veggfóðursæðið sem gengur nú yfir ætlar engan endi að taka og hafa tveir sniðugir hönnuðir í Þýskalandi tekið sig til og hannað veggfóður með áprentuðum myndum af fólki í raunverulegri stærð. Hugsunin er sú að einhleypir geti fengið sér félaga á heimilið án leiðindana sem fylgir sambúðarfólki. </font /></b /> 14.2.2005 00:01
Reikna þarf dæmið til enda Gylliboð bankanna eru þess eðlis að margir hlaupa til án þess að hugsa dæmið til enda og fjárfestingar fólks geta endað með ósköpum. Vilhjálmur Bjarnason, stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, er með námskeið í Endurmenntunarstofnuninni, en hann segir mikilvægt að fólk viti að hverju það gangi og hugsi lengra fram í tímann. </font /></b /> 14.2.2005 00:01
Diaz og Timberlake í hjónaband? Sögur herma að parið Justin Timberlake og Cameron Diaz hafi ætlað að láta pússa sig saman í Las Vegas í gær. 14.2.2005 00:01
Neitað inngöngu í leiklistarskóla Scarlett Johansson var að eigin sögn neitað inngöngu í leiklistarskóla þegar hún var sjö ára. 14.2.2005 00:01
Handritið verður að vera gott Valdís Óskarsdóttir kvikmyndaklippari, sem fékk bresku BAFTA-kvikmyndaverðlaunin fyrir klippingu myndarinnar <em>The Eternal Sunshine of the Spotless Mind,</em> segir að klipping kvikmynda sé ekki vinnandi vegur nema að hafa gott handrit til að vinna eftir. Það sé svo erfið og tímafrek vinna að klippa bíómynd að hún taki ekki að sér mynd ef handritið sé ekki mjög gott. 14.2.2005 00:01
Stjörnurnar metast um hundana sína Britney Spears segir hundana hennar vera betri en Tinkerbell, hundur Paris Hilton. 14.2.2005 00:01
Yfir sig hissa á Kate Moss Pete Doherty er alveg furðulostinn á Kate Moss fyrir að hafa hætt með sér. "Ég trúi því varla að Kate hafi gert mér þetta. Eina ástæðan fyrir því að ég er að reyna að losna við eiturlyfjafíknina er sú að ég elska hana svo mikið," sagði hann. 14.2.2005 00:01
Aniston og Pitt héldu veislu saman Jennifer Aniston og Brad Pitt héldu nýlega veislu á heimili sínu vegna 36 ára afmælis Aniston. Veislan kveikti hugmyndir hjá mörgum um að þau ætluðu jafnvel að taka saman aftur. 14.2.2005 00:01
Clinton fékk Grammy-verðlaun Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hlaut í gær Grammy-verðlaun á samnefndri tónlistarhátíð. Eins og fram hefur komið leikur Clinton á saxafón en það var þó ekki hljóðfæraleikur sem færði forsetanum fyrrverandi verðlaunin heldur ævisagan <em>My Life</em> í hljóðbókarformi. Clinton las ævisöguna sjálfur inn á geisladisk og hlaut verðlaun í flokknum mælt mál. 14.2.2005 00:01
Verðlaunin komu þægilega á óvart "Satt best að segja átti ég ekki von á að hljóta þessi verðlaun með tilliti til þess hverjir aðrir voru tilnefndir í mínum flokki," segir Valdís Óskarsdóttir, en hún hlaut hin virtu BAFTA-verðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir klippivinnu sína í kvikmyndinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind. 14.2.2005 00:01
Valdís fékk Bafta-verðlaunin Valdís Óskarsdóttir fékk bresku kvikmyndaverðlaunin, Bafta, sem veitt voru í gærkvöld. Verðlaunin fékk Valdís fyrir klippingu myndarinnar <em>Eternal Sunshine of the Spotless Mind</em>. 13.2.2005 00:01
Komin í úrvalsdeildina "Þetta er gríðarmikil viðurkenning. Þessi verðlaun koma eiginlega strax á eftir Óskarnum í umfangi og stærð," segir Ásgrímur Sverrison kvikmyndagerðarmaður um sigur Valdísar Óskarsdóttur á Bafta-verðlaunahátíðinni í Bretlandi í fyrrakvöld. 13.2.2005 00:01
Robert Plant til landsins Robert Plant, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin, heldur hljómleika í Laugardalshöllinni þann 24. apríl næstkomandi. Hann kemur ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation, og í fréttatilkynningu um viðburðinn segir að á hljómleikunum verði flutt lög frá sólóferli Plants ásamt rjómanum af tónlist Led Zeppelin. 12.2.2005 00:01
Ofvirkur graffari ætlar á toppinn Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV</strong>. Þar er, eins og alltaf, ítarleg úttekt á skemmtanalífinu um helgina. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi á djammkortinu. <strong>Ólafur Orri </strong>prýðir forsíðuna, hann er einn af færustu gröffurum landsins, spreyjaði út um alla Evrópu og fílar að vera með athyglisbrest. 11.2.2005 00:01
Ældi blóði og hætti í Brain Police <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Djammkortið, allt um bíómyndir, nýja tónlist, teiknimyndasögur og pistill um besta vin konunnar, eggið. Þá er einnig sagt frá dramatískum atburði á tónlistarverðlaununum í síðustu viku. Gítarleikari Brain Police ældi gerviblóði og lét sig falla í gólfið. Þetta varð til þess að hann er nú hættur í sveitinni. 11.2.2005 00:01
Stuðmenn spila í Royal Albert Hall Hljómsveitin Stuðmenn ætlar að leggja Lundúnir að fótum sér um páskana. Á skírdag halda Stuðmenn tónleika í Royal Albert Hall og degi síðar gefst Lundúnabúum tækifæri til að sjá kvikmyndir hljómsveitarinnar í bíóhúsi í Notting Hill Gate. 11.2.2005 00:01
Eggjanotkun Katrínar Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV </strong>í dag. Rekkjusögur úr Reykjavík, pistill <strong>Katrínar Rutar</strong>, er á sínum stað og nú lýsir hún lystisemdum hjálpartækja. Hún upplýsir nöfn og hæfileika sinna tækja sem bæði eru lífs og liðin og hvernig hún lét ekki rafstuð stoppa sig í að öðlast unað með hjálp tækjanna góðu. 11.2.2005 00:01
Baktalaði Leo við Leo Leonardo DiCaprio leið frekar illa þegar hann var staddur í matvöruverslun á dögunum og kona kvartaði yfir honum við hann sjálfan án þess að vita við hvern hún var að tala. 11.2.2005 00:01
Arthur Miller látinn Bandaríska leikritaskáldið Arthur Miller lést í dag að því er einn aðstoðarmaður hans skýrði frá nú fyrir stuttu. Miller, sem var 89 ára gamall, hefur strítt við tíð veikindi að undanförnu, krabbamein og lungnabólgu. Banamein hans var að hjartað gaf sig. 11.2.2005 00:01
Réðst á konu með flösku Courtney Love hefur hlotið þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á konu með flösku. Atvikið átti sér stað í Beverly Hills á heimili fyrrverandi kærasta Love. 11.2.2005 00:01