Fleiri fréttir

Arnór Dan og Vigdís eignuðust stúlku

Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eignuðust stúlku þann 17. október.

Fannst hann bregðast með því að vera ekki kistuberi

Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína, Þóru Ragnarsdóttir, í apríl á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein. Hann þurfti að horfa á jarðaförina í beinni útsendingu í tölvunni, heima hjá sér í Þýskalandi.

Sá ekki tilgang þess að vera til

Andrea Eyland segir að röð áfalla hafi orðið til þess að einn daginn lenti hún á vegg. Hún vildi ekki lengur vakna daginn eftir. Hún átti börn að lifa fyrir en segist ekki hafa séð það þá.

Sprenghlægileg TikTok myndbönd

TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda.

Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu

Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld.

Sálufélagar í prjónaskapnum

Sjöfn Kristjánsdóttir byrjaði að prjóna 12 ára en átti alltaf erfitt með að fylgja uppskriftum. Nú rekur hún eigið prjónafyrirtæki, hannar uppskriftir og gefur út sína fyrstu prjónabók núna fyrir jólin. 

Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar

Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal.

„Ekki reyna að vera klettur og halda öllu inni“

„Númer eitt, tvö og þrjú þá verða foreldrarnir að vera heilsuhraustir ef þeir ætla að sjá um þetta barn. Þannig að við setjum heilsuna okkar í forgang, alltaf,“ segir Árni Björn Kristjánsson, faðir langveikrar stúlku.

Hefur greinst með eitla­krabba­mein

Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar.

„Fyrir mér er þetta draumaárið“

„Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár.

Sjá næstu 50 fréttir