Fleiri fréttir

Hoppandi hvalir í bak­garðinum og drauma­húsið að veru­leika

„Það eru engin mörk og hafa aldrei verið en mér hefur alltaf fundist best að vinna þar sem ég bý. Stundum er það ákveðin áskorun, en þetta er allt einn suðupottur og mér finnst best að hafa hann bara á einum stað,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Vísi.

„Ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir var fertug þegar 16 ára sonur hennar, Orri Ómarsson, féll fyrir eigin hendi í janúarmánuði árið 2010. Guðrún Jóna segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst vanta opinskáa umræðu um málefnið en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem misst hafa ástvini í sjálfsvíg.

Bestu ís­­lensku aug­­lýsingarnar

Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark.

Alltaf verið hrædd við að staðna

Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. 

„Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“

Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari.

Ómótstæðileg Snickers hrákaka

Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla.

Hið litla sæta og gerspillta Ísland

Gamalgróin spilling og klíkuræði hefur lengi verið plága á Íslandi; ávísun á andverðleikasamfélag að mati Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur.

Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes

Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum.

Ingó selur raðhúsið á Álftanesi

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hefur sett endaraðhús við Hólmatún á Álftanes á sölu.

Bónorðið frá helvíti

Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér.

Fullnæging ekki alltaf nauðsynleg í kynlífi

Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við.

Þótti vænt um fal­legt sím­tal frá ó­kunnugri konu

Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi.

Draumaprins Röggu Gísla

Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. 

Vandamál kúrara í sóttkví

Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví.

Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“

„Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál.

Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok

TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok.

Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands gagnrýnd fyrir klæðaburð

Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Þótti mörgum klæðaburður hennar óviðeigandi. Þetta kom af stað stórri herferð á samfélagsmiðlum þar sem konur um allt landið sýna ráðherranum stuðning.

Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð.

Harklinikken valið besta sjampóið hjá Allure

Harklinikken Balancing sjampó hlaut hin eftirsóttu verðlaun Allure Best of Beauty 2020. Fyrsta útibú Harklinikken í Reykjavík hefur verið opnað að Laugavegi 15. Verslun og meðferðarstofa

Sjá næstu 50 fréttir