Fleiri fréttir

Óður til jökla heimsins

Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina.

„Allir eiga að ganga með smokkinn“

Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni.

Þessi taka þátt í Íslandsmótinu í uppistandi

Af þeim tuttugu og sjö keppendum sem skráðu sig til leiks í Íslandsmótinu í Uppistandi í ár munu tíu keppendur taka þátt í úrslitakvöldinu í Háskólabíói 27. febrúar næstkomandi.

Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi

Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2.

Warcraft 3: Reforged – Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik

Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg.

Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi

Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan.

Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar

Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans.

Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð

Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans.

Sigurjón með mynd um Bitcoin-málið í bígerð

Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, undirbýr nú gerð heimildarmyndar um Bitcoin-málið svokallaða sem vakti heimsathygli árið 2018. Búist er við að tökur hefjist í apríl, meðal annars á Íslandi.

Var barns­hafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó

Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi.

Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“

Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma.

Bombshell kemur á óvart

Kvikmyndin Bombshell er byggð á atburðum sem áttu sér stað í höfuðstöðvum Fox News í New York og segir frá þegar hópur kvenna sagði hingað og ekki lengra og kvartaði undan kynferðislegri áreitni af hálfu yfirmanns stöðvarinnar, Roger Ailes.

Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr

Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning.

Björguðu vængbrotinni uglu

Starfsmenn Landsnets sem voru við vinnu í morgun við að lagfæra girðingu við tengivirki fyrirtækisins í Hamranesi í Hafnarfirði fundu þar vængbrotna uglu.

Dr. Phil með óvænta innkomu í Carpool Karaoke

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk söngkonuna Meghan Trainor til sín í vinsæla dagskráliðinn Carpool Karaoke fyrir helgi og úr varð heldur betur skemmtilegur og áhugaverður rúntur.

Sjá næstu 50 fréttir