Fleiri fréttir Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar "Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“ 6.11.2019 12:30 Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. 6.11.2019 12:15 „Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. 6.11.2019 11:30 Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni. 6.11.2019 09:00 Ég er ekkert fyrir pólitíska rétthugsun! Dávaldurinn Sailesh snýr aftur Grín-dávaldurinn Sailesh heldur risasýningu í Laugardalshöll þann 30.janúar 2020 og lofar dúndrandi stuði. Sailesh er einn vinsælasti og eftirsóttasti dávaldur heims um þessar mundir og þekktur fyrir krassandi sýningar. MTV kallar hann "fyndnasta, óritskoðaða dávald jarðar." 18 ára aldurstakmark er á sýninguna og takmarkaður miðafjöldi. 6.11.2019 08:45 Hlíðaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Hlíðaskóli og Hagaskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 6.11.2019 07:36 GameTíví spilar VOLTA möguleikann í Fifa 20 Þeim Óla Jóels og Tryggva í GameTíví leiðist ekki að keppa sín á milli. 5.11.2019 20:39 Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. 5.11.2019 18:25 Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan. 5.11.2019 16:01 Innlit í sjö hundruð milljóna fljótandi villu í Miami Á YouTube-síðu Architectural Digest má sjá heldur betur athyglisvert myndband þar sem er sýnt er frá um sjö hundruð milljóna króna fljótandi villu sem staðsett er í Miami í Flórída. 5.11.2019 14:30 Hvað er Kombucha Iceland og hefur drykkurinn áhrif á heilsuna? Kombucha Iceland er framleitt af fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Rögnu Bjarkar Guðbrandsdóttur og Manuel Plasencia Gutierrez. Drykkurinn kom fyrst á markað í ágúst 2017. Hann er ógerilsneyddur og því með miklu magni af góðgerlum sem taldir eru hafa góð áhrif á þarmaflóruna. 5.11.2019 14:15 Tvær valkyrjur, Dóra landkönnuður og The Governator Það er hægt skrifa gagnrýni um sjöttu Terminatormyndina Dark Fate á ýmsan máta þar sem henni fylgir töluverður farangur vegna alls sem á undan er komið. 5.11.2019 14:00 Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5.11.2019 13:30 „Elskar athygli og hefur alltaf elskað athygli“ Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla. 5.11.2019 12:30 Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ 5.11.2019 11:30 Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. 5.11.2019 11:00 Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi. 5.11.2019 10:59 Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á dreng Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið. 5.11.2019 10:30 Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. 5.11.2019 08:58 Háteigsskóli og Árbæjarskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í gærkvöldi. 5.11.2019 07:19 Pondus 05.11.19 Pondus dagsins. 5.11.2019 09:00 Einstakt samband hundsins Cloe og Evu Ruzu til umfjöllunar hjá Magnúsi Hlyni Spjallþáttur Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagkvöldið og eins og vanalega fór Sóli Hólm á kostum í dagskrákynningunni. 4.11.2019 20:00 Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam Erlendur Pálsson lét draum sinn rætast um helgina, ári eftir að hann losnaði við heilaæxlið. 4.11.2019 15:30 „Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ "Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ 4.11.2019 15:00 Kevin Hart birtir tilfinningaþrungið myndband frá endurhæfingunni Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu í byrjun september. 4.11.2019 14:30 Egill myndatökumaður fékk að kenna á því í móttökuteiti Donna Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. 4.11.2019 14:30 Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni. 4.11.2019 13:30 Stjörnulífið: Hrekkjavaka, systragleði og leikarapartý Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 4.11.2019 12:30 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4.11.2019 11:29 Ógleymanleg faðmlög í Gvatemala Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. 4.11.2019 10:30 Bragð af íslenskum jólum í vetrarlínu Omnom Vetrarlína Omnom er komin út og að þessu sinni er vetrarsúkkulaðið innblásið af íslenskum jólahefðum. "Heildarupplifunin á að færa fólki hinn sannkallaða jólaanda og vekja upp þessar sérstöku jólaminningar sem það tendrar í okkur,“ segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður. 4.11.2019 10:00 Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4.11.2019 09:30 Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því. 4.11.2019 09:00 Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. 4.11.2019 08:30 Pondus 04.11.19 Pondus dagsins. 4.11.2019 09:00 Hermann og Alexandra opinbera fæðingu sonarins Hermann Hreiðarsson, knattspyrnustjarna og -þjálfari, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust dreng í lok september. 3.11.2019 19:30 Hvítur, hvítur dagur vann aðalverðlaun í Þýskalandi Kvikmyndin hefur þar með hlotið níu verðlaun í heildina, þar af þrjú verðlaun í Bandaríkjunum. 3.11.2019 14:24 Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman. 3.11.2019 12:15 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3.11.2019 10:00 Með höfuðverk í 28 ár Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu. 3.11.2019 07:30 Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. 2.11.2019 22:00 Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær. 2.11.2019 15:45 Stríðsmenn auglýsa eftir leikmönnum á ruslatunnum í Skotlandi Knattspyrnufélagið segist hafa auglýst eftir leikmönnum með þessum hætti í sjö löndum. 2.11.2019 14:39 Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. 2.11.2019 14:00 Höfðingjar í Hörgárdal og hvít hauskúpa djáknans Djákninn á Myrká gekk aftur og gat því ekki sagt kristilegt nafn ástkonu sinnar. Því mælti hann "Garún, Garún," þegar þau riðu saman út í tunglskininu og hún sá í hvíta hauskúpuna. 2.11.2019 13:04 Sjá næstu 50 fréttir
Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar "Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“ 6.11.2019 12:30
Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. 6.11.2019 12:15
„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. 6.11.2019 11:30
Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni. 6.11.2019 09:00
Ég er ekkert fyrir pólitíska rétthugsun! Dávaldurinn Sailesh snýr aftur Grín-dávaldurinn Sailesh heldur risasýningu í Laugardalshöll þann 30.janúar 2020 og lofar dúndrandi stuði. Sailesh er einn vinsælasti og eftirsóttasti dávaldur heims um þessar mundir og þekktur fyrir krassandi sýningar. MTV kallar hann "fyndnasta, óritskoðaða dávald jarðar." 18 ára aldurstakmark er á sýninguna og takmarkaður miðafjöldi. 6.11.2019 08:45
Hlíðaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Hlíðaskóli og Hagaskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 6.11.2019 07:36
GameTíví spilar VOLTA möguleikann í Fifa 20 Þeim Óla Jóels og Tryggva í GameTíví leiðist ekki að keppa sín á milli. 5.11.2019 20:39
Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. 5.11.2019 18:25
Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan. 5.11.2019 16:01
Innlit í sjö hundruð milljóna fljótandi villu í Miami Á YouTube-síðu Architectural Digest má sjá heldur betur athyglisvert myndband þar sem er sýnt er frá um sjö hundruð milljóna króna fljótandi villu sem staðsett er í Miami í Flórída. 5.11.2019 14:30
Hvað er Kombucha Iceland og hefur drykkurinn áhrif á heilsuna? Kombucha Iceland er framleitt af fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Rögnu Bjarkar Guðbrandsdóttur og Manuel Plasencia Gutierrez. Drykkurinn kom fyrst á markað í ágúst 2017. Hann er ógerilsneyddur og því með miklu magni af góðgerlum sem taldir eru hafa góð áhrif á þarmaflóruna. 5.11.2019 14:15
Tvær valkyrjur, Dóra landkönnuður og The Governator Það er hægt skrifa gagnrýni um sjöttu Terminatormyndina Dark Fate á ýmsan máta þar sem henni fylgir töluverður farangur vegna alls sem á undan er komið. 5.11.2019 14:00
Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5.11.2019 13:30
„Elskar athygli og hefur alltaf elskað athygli“ Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla. 5.11.2019 12:30
Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ 5.11.2019 11:30
Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. 5.11.2019 11:00
Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi. 5.11.2019 10:59
Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á dreng Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið. 5.11.2019 10:30
Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. 5.11.2019 08:58
Háteigsskóli og Árbæjarskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í gærkvöldi. 5.11.2019 07:19
Einstakt samband hundsins Cloe og Evu Ruzu til umfjöllunar hjá Magnúsi Hlyni Spjallþáttur Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagkvöldið og eins og vanalega fór Sóli Hólm á kostum í dagskrákynningunni. 4.11.2019 20:00
Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam Erlendur Pálsson lét draum sinn rætast um helgina, ári eftir að hann losnaði við heilaæxlið. 4.11.2019 15:30
„Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ "Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ 4.11.2019 15:00
Kevin Hart birtir tilfinningaþrungið myndband frá endurhæfingunni Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu í byrjun september. 4.11.2019 14:30
Egill myndatökumaður fékk að kenna á því í móttökuteiti Donna Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. 4.11.2019 14:30
Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni. 4.11.2019 13:30
Stjörnulífið: Hrekkjavaka, systragleði og leikarapartý Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 4.11.2019 12:30
Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4.11.2019 11:29
Ógleymanleg faðmlög í Gvatemala Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára. 4.11.2019 10:30
Bragð af íslenskum jólum í vetrarlínu Omnom Vetrarlína Omnom er komin út og að þessu sinni er vetrarsúkkulaðið innblásið af íslenskum jólahefðum. "Heildarupplifunin á að færa fólki hinn sannkallaða jólaanda og vekja upp þessar sérstöku jólaminningar sem það tendrar í okkur,“ segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður. 4.11.2019 10:00
Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4.11.2019 09:30
Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því. 4.11.2019 09:00
Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. 4.11.2019 08:30
Hermann og Alexandra opinbera fæðingu sonarins Hermann Hreiðarsson, knattspyrnustjarna og -þjálfari, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust dreng í lok september. 3.11.2019 19:30
Hvítur, hvítur dagur vann aðalverðlaun í Þýskalandi Kvikmyndin hefur þar með hlotið níu verðlaun í heildina, þar af þrjú verðlaun í Bandaríkjunum. 3.11.2019 14:24
Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman. 3.11.2019 12:15
Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3.11.2019 10:00
Með höfuðverk í 28 ár Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu. 3.11.2019 07:30
Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. 2.11.2019 22:00
Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær. 2.11.2019 15:45
Stríðsmenn auglýsa eftir leikmönnum á ruslatunnum í Skotlandi Knattspyrnufélagið segist hafa auglýst eftir leikmönnum með þessum hætti í sjö löndum. 2.11.2019 14:39
Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. 2.11.2019 14:00
Höfðingjar í Hörgárdal og hvít hauskúpa djáknans Djákninn á Myrká gekk aftur og gat því ekki sagt kristilegt nafn ástkonu sinnar. Því mælti hann "Garún, Garún," þegar þau riðu saman út í tunglskininu og hún sá í hvíta hauskúpuna. 2.11.2019 13:04