Fleiri fréttir

Sjáðu Rami Malek detta af sviðinu á Óskarnum

Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun á sunnudagskvöldið fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki.

Tilbúnir matarpakkar sendir frítt heim að dyrum

Hvað á að hafa á í matinn? Þessi spurning eltir okkur hvern einasta dag, allan ársins hring og veldur oft miklu hugarangri og stressi á heimilum. Einn, tveir og elda er með lausnina.

Tíminn og rýmið

Tumi Magnússon sýnir verk sín á sýningunni Áttir sem nú stendur yfir í Listasafni Akureyrar. Nýtir þar þrjá sali.

Tók á móti Eddu ólétt af fimmta barni sínu

Andrea Eyland Björgvinsdóttir lyfti á laugardaginn Edduverðlaunum fyrir mannlífsþátt ársins, Líf kviknar, en Andrea á von á sínu fimmta barni; áttunda barni hennar og kærastans samtals.

Ruddaskapur og villimennska á Sinfóníutónleikum

Ég fylgdist aðeins með Eurovision undankeppninni. Þar var athyglisvert að upplifa að lög sem höfðu komið ágætlega út í stúdíóútgáfu hljómuðu miklu verr í lifandi flutningi. Hljóðið hjá RÚV var afleitt en ekki bara það; flytjendur voru sumir hverjir ekki upp á sitt besta.

GameTíví spilar Anthem

Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar.

Konudagurinn, dagurinn hennar

Þá er komið að honum, Konudeginum, en á morgun, sunnudag, rennur upp dagurinn sem við hyllum konur þessa lands.

Kvika er hryllingssaga um ástina

Andlegt ofbeldi og afleiðingar þess, áhrif klámvæðingar og tvöföld skilaboð í sambandi við ást og ástarsambönd eru megininntak þessarar frumraunar Þóru Hjörleifsdóttur.

Leið eins og eltihrelli

Listamaðurinn Friðgeir Einarsson frumsýnir nýtt leikverk í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Verkið kallast Club Romantica.

Stærsta og mikilvægasta námið mitt eigið líf

Linda Pétursdóttir hefur verið með annan fótinn í Kaliforníu undanfarin þrjú ár en flutti alfarið fyrir einu og hálfu ári. Segja má að flutningurinn hafi upphaflega ekki komið til að góðu.

Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu

Almar Steinn Atlason sem er líklega hvað þekktastur sem Almar í kassanum eftir að hafa dvalið nakinn í kassa árið 2015 sýnir ekki síður djörfung í nýjasta verki sínu.

Fer sparlega með skarpa liti

Hafsteini Þráinssynitónlistarmanni hefur alltaf fundist gaman að taka sénsa í klæðaburði. Hann kemur fram á Iceland Airwaves síðar á árinu.

Rómantík er hversdags

Hjónin Eva Þyri Hilmarsdóttir og Ágúst Ólafsson eru samhljóma í tónlistinni og lífinu og segja rómantík geta alveg verið náttföt og Netflix.

Sjá næstu 50 fréttir