Fleiri fréttir

Myndaveisla frá Söngvakeppninni

Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar og nú ljóst að þessir flytjendur koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fer fram í Laugardalshöll 2. mars.

„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“

Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.

Söngur er sælugjafi

Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni.

„Er Ellý ekki örugglega amma þín?“

Í kvöld verður 200. sýningin á leikritinu Elly sem fjallar um ævi og ástir einnar vinsælustu söngkonu Íslands fyrr og síðar, Ellyjar Vilhjálms, sem Katrín Halldóra túlkar.

Bretar hafa valið framlag sitt í Eurovision

Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael.

Brúðargjafirnar tvöfölduðust

Eyrún Telma Jónsdóttir og Rúnar Geirmundsson kraftlyftingamaður gengu í hjónaband í ágúst í fyrra. Þau óskuðu eftir sérstökum brúðargjöfum sem áttu að hafa ákveðinn tilgang. Þeim tilgangi hafa þau náð í tvöföldum skilningi.

Myndaveisla frá forsýningu Arctic

Kvikmyndin Arctic var forsýnd hér á landi í gærkvöldi en Arctic skartar Maríu Thelmu Smáradóttur og dönsku ofurstjörnunni Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum. Sýningin fór fram í Sambíó Egilshöll og létu margir sjá sig.

Vinstri græn eldast varla

VG á tuttugu ára afmæli í vikunni og af því tilefni hefur flokkurinn safnað saman flashback Friday myndum af fólki úr flokknum frá 1999 með mynd frá 2019.

Drapplitað í sumar

Einn af þemalitum sumarsins verður drapplitaður. Liturinn var vinsæll á vor- og sumarsýningum stóru tískuhúsanna og er nú einnig farinn að sjást á götum stórborganna.

Nýtt par á Reykjavík Meat

Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill.

Fatalína Biebers seldist strax upp

Söngvarinn Justin Bieber hefur hannað sportlegan klæðnað undir merkinu Drew. Fötin hafa slegið í gegn hjá unga fólkinu þótt verðmiðinn sé í hærra lagi. Fötin eru í anda söngvarans, víð og frjálsleg.

Þakklát fyrir að hafa ratað úr sófanum

Kolbrún Björnsdóttir fékk óbilandi áhuga á útivist og hreyfingu fyrir nokkrum árum. Hún sagði þá einnig skilið við fjölmiðlastarfið og tók nýverið við sem framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.