Fleiri fréttir

Bragðgóðir og hollir réttir

Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi.

Vegan í CrossFit

Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni.

Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær

Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú "loksins“ gengið í það heilaga.

Skór sem opna augun

Ást kvenna á skóm er víðkunn. Nú er hægt að láta sig dreyma um skvísulega skó í ævintýralegum útfærslum fyrir framtíðina.

Fyrsta vegan tískuvikan

Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 

Krútthundurinn Boo allur

Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi.

Komnar með leiklistarbakteríu

Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan.

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram.

Hildur Yeoman í Hong Kong

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman dvelur nú í Asíu þar sem hún tekur þátt í alþjóðlegri hátíð. Hún segir framleiðsluna sem hún hafi skoðað í Kína vera langt frá þeim staðalímyndum og umhverfissóðaskap sem haldið hafi verið á lofti.

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið.

Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, "Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum.

Getur ekki verið í sambandi án BDSM

"Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“

Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu

Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased.

Frjósemin á RÚV nær hámarki

Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag.

Rúrik genginn út

Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands?

Inga Dóra lét blessa hundinn að erlendri fyrirmynd

„Víða erlendis eru hundar og önnur dýr blessuð. Alltaf er talað um hunda sem vini mannsins, hundar eru góð gæludýr og er hluti af fjölskyldunni þá er gott mál að blessa hundanna,“ segir Inga Dóra Bjarnadóttir sem blessaði hund sinn og Bæn Önnu á dögunum.

Bergþór hélt ekki með sér og Evu

Parið Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi en Bergþór var með Evu Laufey í liði og Albert með Gumma Ben.

Ísold vill að feitt verði fallegt

Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn.

Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu

Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar.

Morgunmartröð í hálkunni

Hálka er eitthvað sem við Íslendingar þekkjum vel og lenda margir oft í vandræðum með klakaþaktar götur og gangstéttir.

Sjá næstu 50 fréttir