Fleiri fréttir Une Misère á mála hjá Nuclear Blast Íslenska öfgarokkssveitin Une Misère hefur skrifað undir plötusamning við þýska útgáfurisann Nuclear Blast. 16.1.2019 11:46 „Þetta var dásamleg refsing“ Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015. 16.1.2019 11:30 The Cranberries gefa út síðasta lagið sem tekið var upp með Dolores Plata væntanleg í apríl. 16.1.2019 10:59 Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun "Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. 16.1.2019 10:30 Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. 16.1.2019 07:43 Pondus 16.01.19 Pondus dagsins. 16.1.2019 09:00 Kim Kardashian og Kanye West eiga von á dreng Kim staðfesti þetta í viðtali í Watch What Happens Live. 15.1.2019 22:44 Broadway-stjarnan Carol Channing látin Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. 15.1.2019 17:59 Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. 15.1.2019 16:30 Aldís Amah og Ágústa Eva í bandarískri tannkremsauglýsingu Bandaríska snyrti- og tannhirðufyrirtækið Burt Bees birti fyrir einni viku nýja auglýsingu um náttúrulegt tannkrem. 15.1.2019 15:30 Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð? spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. 15.1.2019 14:30 Fyrsta stiklan úr næstu Spider-Man mynd Ferðast um Evrópu og slæst við illmenni. 15.1.2019 14:27 Family Guy hverfur frá bröndurum um hinsegin fólk Framleiðendurnir segjast hafa þroskast. 15.1.2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15.1.2019 13:30 Innlit í fallega íbúð skapara Grey´s Anatomy og Scandal Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 15.1.2019 12:30 Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15.1.2019 11:30 Hundrað manns segja frá sinni mestu eftirsjá Flestallir eiga það sameiginlegt að sjá eftir einhverri ákvörðun á lífsleiðinni. 15.1.2019 10:30 Tónlistarhátíð gegn skammdegisþunglyndi S.A.D. festival fer fram í byrjun febrúar en þar koma fram nokkrir hressir og kátir tónlistarmenn sem munu veita gestum gleði-innspýtingu í þessum dimmustu og köldustu mánuðum ársins. Þarna verður skammdeginu sagt stríð á hendur. 15.1.2019 08:30 Stórstjörnur söfnuðu peningum Nokkrar af stóru stjörnum þessa heims mættu til að safna peningumj fyrir fórnarlömb skógareldanna í Kaliforníu og skotárása í Thousand Oaks. Leikarar, NBA-goðsagnir og fleiri góðir söfnuðu miklum upphæðum fyrir þá sem á þurfa að 15.1.2019 00:01 Pondus 15.01.19 Pondus dagsins. 15.1.2019 09:00 Floni gefur út nýja plötu í lok mánaðar: „Tónlistin gengur fyrir, ekki peningurinn“ Rapparinn Floni tilkynnti útgáfudag nýrrar plötu á Instagram-síðu sinni í dag. Margir aðdáendur hans hafa beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist úr hans smiðju en platan kemur út þann 31. janúar. 14.1.2019 23:00 Gillette kallar eftir hugarfarsbreytingu karlmanna í nýrri auglýsingu Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gilette hefur vakið mikla athygli. 14.1.2019 21:36 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14.1.2019 20:23 Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14.1.2019 19:56 Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild. 14.1.2019 17:30 Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. 14.1.2019 17:15 Fór í sannleikann eða drekktu með tengdamömmu sinni Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 14.1.2019 16:30 Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Handritshöfundur segir orðfærið sagt af illra innrættri persónu í þáttunum og notað til að lýsa því hversu ógeðfelld hún er. 14.1.2019 15:50 Heimilislaus maður fær yfirhalningu Leikarinn Jeff Wittek fór á dögunum út í þeirri von um að finna vin sinn sem er heimilislaus maður á götum Los Angeles. Maðurinn heitir einnig Jeff og er fyrrum hermaður í bandaríska hernum. 14.1.2019 15:30 Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. 14.1.2019 14:30 Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14.1.2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14.1.2019 12:30 Ásgeir Kolbeins og Bryndís selja einbýlishúsið fallega á 100 milljónir Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett 300 fermetra einbýlishúsi við Strýtusel á sölu og er ásett verð 102 milljónir. 14.1.2019 11:30 Leita að góðum draugasögum fyrir nýjan þátt: "Verð ekki í Ghostbustersgalla“ Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson munu síðar í vetur fara í loftið með nýjan sjónvarpsþátt á Stöð 2 og er um að ræða einskonar draugaþátt sem ekki hefur endanlega fengið nafn. 14.1.2019 10:30 Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið. 14.1.2019 07:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14.1.2019 07:21 Pondus 14.01.19 Pondus dagsins. 14.1.2019 09:00 „Mennska Ken-dúkkan“ sögð verða fulltrúi San Marínó í Eurovision Sanmarínóska ríkissjónvarpið SMRTV hefur þó ekki staðfest þátttöku Alves. 13.1.2019 21:58 Robbie Williams angrar Jimmy Page með tónlist Pink Floyd Söngvarinn Robbie Williams og gítarleikarinn Jimmy Page hafa eldað grátt silfur saman. Kvörtun sem barst hverfisráði lýsir skondnum tilburðum Williams. 13.1.2019 18:31 Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar 13.1.2019 17:24 Hætti við Coachella eftir að skipuleggjendur neituðu að byggja hvelfingu Rapparinn Kanye West hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni Coachella eftir að skipuleggjendur hátíðarinnar sáu ekki fram á að geta byggt gríðarstóra hvelfingu fyrir rapparann. 13.1.2019 11:56 Sarah Hyland opnar sig um veikindin og sjálfsvígshugsanir Modern Family stjarnan Sarah Hyland var í viðtali hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hún talaði opinskátt um veikindi sín. 13.1.2019 10:55 Piparsveinninn umdeildi gengur í það heilaga í dag Arie Luyendyk Jr. og kærasta hans Lauren Burnham ganga í það heilaga á Hawaii í dag. 12.1.2019 17:04 Flutningur Dawn Richard á Íslandi vekur athygli: Heyrði lagið sitt í útvarpinu og kom í viðtal Söngkonan Dawn Richard var í ferðalagi á Íslandi ásamt eiginmanni sínum í desember síðastliðnum þegar hún heyrði lagið sitt spilað í útvarpinu. Nú hefur verið horft á myndbrotið yfir hundrað þúsund sinnum. 12.1.2019 14:29 „Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12.1.2019 11:27 Sjá næstu 50 fréttir
Une Misère á mála hjá Nuclear Blast Íslenska öfgarokkssveitin Une Misère hefur skrifað undir plötusamning við þýska útgáfurisann Nuclear Blast. 16.1.2019 11:46
„Þetta var dásamleg refsing“ Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015. 16.1.2019 11:30
The Cranberries gefa út síðasta lagið sem tekið var upp með Dolores Plata væntanleg í apríl. 16.1.2019 10:59
Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun "Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. 16.1.2019 10:30
Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. 16.1.2019 07:43
Kim Kardashian og Kanye West eiga von á dreng Kim staðfesti þetta í viðtali í Watch What Happens Live. 15.1.2019 22:44
Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. 15.1.2019 16:30
Aldís Amah og Ágústa Eva í bandarískri tannkremsauglýsingu Bandaríska snyrti- og tannhirðufyrirtækið Burt Bees birti fyrir einni viku nýja auglýsingu um náttúrulegt tannkrem. 15.1.2019 15:30
Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð? spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. 15.1.2019 14:30
Family Guy hverfur frá bröndurum um hinsegin fólk Framleiðendurnir segjast hafa þroskast. 15.1.2019 13:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15.1.2019 13:30
Innlit í fallega íbúð skapara Grey´s Anatomy og Scandal Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 15.1.2019 12:30
Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15.1.2019 11:30
Hundrað manns segja frá sinni mestu eftirsjá Flestallir eiga það sameiginlegt að sjá eftir einhverri ákvörðun á lífsleiðinni. 15.1.2019 10:30
Tónlistarhátíð gegn skammdegisþunglyndi S.A.D. festival fer fram í byrjun febrúar en þar koma fram nokkrir hressir og kátir tónlistarmenn sem munu veita gestum gleði-innspýtingu í þessum dimmustu og köldustu mánuðum ársins. Þarna verður skammdeginu sagt stríð á hendur. 15.1.2019 08:30
Stórstjörnur söfnuðu peningum Nokkrar af stóru stjörnum þessa heims mættu til að safna peningumj fyrir fórnarlömb skógareldanna í Kaliforníu og skotárása í Thousand Oaks. Leikarar, NBA-goðsagnir og fleiri góðir söfnuðu miklum upphæðum fyrir þá sem á þurfa að 15.1.2019 00:01
Floni gefur út nýja plötu í lok mánaðar: „Tónlistin gengur fyrir, ekki peningurinn“ Rapparinn Floni tilkynnti útgáfudag nýrrar plötu á Instagram-síðu sinni í dag. Margir aðdáendur hans hafa beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist úr hans smiðju en platan kemur út þann 31. janúar. 14.1.2019 23:00
Gillette kallar eftir hugarfarsbreytingu karlmanna í nýrri auglýsingu Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gilette hefur vakið mikla athygli. 14.1.2019 21:36
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofuð Leikarinn tilkynnti þetta í færslu á Instagram-síðu sinni í morgun. 14.1.2019 20:23
Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14.1.2019 19:56
Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild. 14.1.2019 17:30
Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. 14.1.2019 17:15
Fór í sannleikann eða drekktu með tengdamömmu sinni Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 14.1.2019 16:30
Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Handritshöfundur segir orðfærið sagt af illra innrættri persónu í þáttunum og notað til að lýsa því hversu ógeðfelld hún er. 14.1.2019 15:50
Heimilislaus maður fær yfirhalningu Leikarinn Jeff Wittek fór á dögunum út í þeirri von um að finna vin sinn sem er heimilislaus maður á götum Los Angeles. Maðurinn heitir einnig Jeff og er fyrrum hermaður í bandaríska hernum. 14.1.2019 15:30
Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. 14.1.2019 14:30
Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14.1.2019 13:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14.1.2019 12:30
Ásgeir Kolbeins og Bryndís selja einbýlishúsið fallega á 100 milljónir Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett 300 fermetra einbýlishúsi við Strýtusel á sölu og er ásett verð 102 milljónir. 14.1.2019 11:30
Leita að góðum draugasögum fyrir nýjan þátt: "Verð ekki í Ghostbustersgalla“ Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson munu síðar í vetur fara í loftið með nýjan sjónvarpsþátt á Stöð 2 og er um að ræða einskonar draugaþátt sem ekki hefur endanlega fengið nafn. 14.1.2019 10:30
Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið. 14.1.2019 07:30
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14.1.2019 07:21
„Mennska Ken-dúkkan“ sögð verða fulltrúi San Marínó í Eurovision Sanmarínóska ríkissjónvarpið SMRTV hefur þó ekki staðfest þátttöku Alves. 13.1.2019 21:58
Robbie Williams angrar Jimmy Page með tónlist Pink Floyd Söngvarinn Robbie Williams og gítarleikarinn Jimmy Page hafa eldað grátt silfur saman. Kvörtun sem barst hverfisráði lýsir skondnum tilburðum Williams. 13.1.2019 18:31
Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar 13.1.2019 17:24
Hætti við Coachella eftir að skipuleggjendur neituðu að byggja hvelfingu Rapparinn Kanye West hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni Coachella eftir að skipuleggjendur hátíðarinnar sáu ekki fram á að geta byggt gríðarstóra hvelfingu fyrir rapparann. 13.1.2019 11:56
Sarah Hyland opnar sig um veikindin og sjálfsvígshugsanir Modern Family stjarnan Sarah Hyland var í viðtali hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hún talaði opinskátt um veikindi sín. 13.1.2019 10:55
Piparsveinninn umdeildi gengur í það heilaga í dag Arie Luyendyk Jr. og kærasta hans Lauren Burnham ganga í það heilaga á Hawaii í dag. 12.1.2019 17:04
Flutningur Dawn Richard á Íslandi vekur athygli: Heyrði lagið sitt í útvarpinu og kom í viðtal Söngkonan Dawn Richard var í ferðalagi á Íslandi ásamt eiginmanni sínum í desember síðastliðnum þegar hún heyrði lagið sitt spilað í útvarpinu. Nú hefur verið horft á myndbrotið yfir hundrað þúsund sinnum. 12.1.2019 14:29
„Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12.1.2019 11:27