Fleiri fréttir

Gummi Ben kom sjálfum sér á óvart

Gummi Ben fer um víðan völl í bók sinni Stóra fótboltabókin með Gumma Ben. Í bókinni setur Gummi meðal annars saman draumaliðið sitt, segir sögur af sjálfum sér og öðrum og fer yfir feril margra helstu stjörnuleikmanna í karla- og kvennaboltanum. "Þetta er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert.“

Marvel dælir út stiklunum

Ef væntingar fjölmiðla ytra ræðast verða alls þrjár stiklur úr komandi ofurhetjumyndum birtar í vikunni.

Heimildarmynd og nýtt lag

Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn

Kjarnakona í krísu

Þrátt fyrir nokkra vankanta er Rejúníon eftirtektarverð sýning um gríðarlega mikilvægt málefni, þá sérstaklega út af frábærum leik aðalleikkonunnar. Frammistaða Sólveigar Guðmundsdóttur er algjörlega miðakaupanna virði.

Eddie Murphy faðir í tíunda sinn

Leikarinn Eddie Murphy og unnusta hans Paige Butcher eignuðust dreng á föstudaginnog var henn strax nefndur Max Charles Murphy í höfuðið á eldri bróðir Murphy sem lést úr hvítblæði á síðasta ári.

Heimsmetstilraun á gúmmíboltum

YouTube hópurinn Dude Perfect fengu forsvarsmann hjá Heimsmetabók Guinness í heimsókn á dögunum og var markmiðið að bæta heimsmet.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.