Fleiri fréttir

Miley Cyrus barði Jimmy Kimmel í punginn með sleggju

Söngkonan Miley Cyrus kom bandaríska spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel heldur betur á óvart á dögunum þegar hún vakti hann um miðja nótt með því að ráðast inn í svefnherbergið með sleggju.

Steven Tyler hefur eytt 208 milljónum í fíkniefni

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni

Tökum lauk í Flatey á Flateyjargátunni um helgina og fer hópurinn næst til Stykkishólms áður en endað er á tökum í mánuð í Reykjavík. Flatey bauð upp á allar tegundir veðurs. Einn daginn var skotið í kraftgalla en þann næsta á stuttbuxunum.

Auða sætið var ekki handa Díönu

Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær.

„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein"

Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan.

Reyndum að vera heiðarleg og einlæg og það var þess virði

Kasper Holten heillaðist ungur af heimi óperunnar sem átti eftir að verða hans ævistarf. Hann er leikstjóri óperunnar Brothers, eftir Daníel Bjarnason og Kerstin Perski, sem Íslenska óperan sýnir á Listahátíð í samstarfi við Den Jyske Op

Íslenskan hræddi stórstjörnu REM

Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð.

Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti

Ronju Ísabel Arngrímsdóttur langar að verða einkaþjálfari eins og mamma hennar. Hún hlustar mikið á tónlist enda pabbi hennar gítarleikari í Skítamóral og tónlistarkennari hennar er í Skálmöld.

Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar

Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar.

Bók um sögu erfðafræðinnar

Höfundurinn, Guðmundur Eggertsson, segir þar frá hlutum sem ekki hefur verið sagt frá áður á íslensku.

Sjá næstu 50 fréttir