Hugh Grant giftir sig í fyrsta skipti Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 13:57 Hugh Grant og Anna Eberstein. Vísir/Getty Breski leikarinn Hugh Grant, einn af þekktustu piparsveinum Hollywood, hyggst ganga í hnapphelduna í fyrsta sinn. Grant, sem er 57 ára, ætlar að giftast sænska sjónvarpsframleiðandanum Önnu Eberstein en þau eiga saman þrjú börn. Samtals á Grant fimm börn en hin tvö á hann með fyrrverandi kærustu sinni Tinglang Hong. BBC vísar í breska dagblaðið The Sun en hið síðarnefnda birti ljósmynd af lýsingu til hjónbandsins hjá sýslumanni. Talið er að Grant og Eberstein muni ganga í það heilaga síðar í mánuðinum. Grant hefur helst getið sér það til frægðar að leika í rómantískum gamanmyndum á borð við Four Weddings and a Funeral, Love Actually og Notting Hill. Þá vöktu viðskipti hans við vændiskonuna Divine Brown á tíunda áratugnum mikla athygli en Grant var handtekinn fyrir athæfið. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugh Grant á von á sínu fimmta barni á sjö árum Leikarinn Hugh Grant og Anna Eberstein eiga von á barni og er um að ræða fimmta barn Grant á sjö árum. 10. janúar 2018 16:00 Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi. 27. maí 2017 16:44 Hugh Grant fékk sér Búlluborgara í kvöldmat Hugh Grant fór á Búlluna í kvöld í London. 22. október 2014 21:38 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Breski leikarinn Hugh Grant, einn af þekktustu piparsveinum Hollywood, hyggst ganga í hnapphelduna í fyrsta sinn. Grant, sem er 57 ára, ætlar að giftast sænska sjónvarpsframleiðandanum Önnu Eberstein en þau eiga saman þrjú börn. Samtals á Grant fimm börn en hin tvö á hann með fyrrverandi kærustu sinni Tinglang Hong. BBC vísar í breska dagblaðið The Sun en hið síðarnefnda birti ljósmynd af lýsingu til hjónbandsins hjá sýslumanni. Talið er að Grant og Eberstein muni ganga í það heilaga síðar í mánuðinum. Grant hefur helst getið sér það til frægðar að leika í rómantískum gamanmyndum á borð við Four Weddings and a Funeral, Love Actually og Notting Hill. Þá vöktu viðskipti hans við vændiskonuna Divine Brown á tíunda áratugnum mikla athygli en Grant var handtekinn fyrir athæfið.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugh Grant á von á sínu fimmta barni á sjö árum Leikarinn Hugh Grant og Anna Eberstein eiga von á barni og er um að ræða fimmta barn Grant á sjö árum. 10. janúar 2018 16:00 Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi. 27. maí 2017 16:44 Hugh Grant fékk sér Búlluborgara í kvöldmat Hugh Grant fór á Búlluna í kvöld í London. 22. október 2014 21:38 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Hugh Grant á von á sínu fimmta barni á sjö árum Leikarinn Hugh Grant og Anna Eberstein eiga von á barni og er um að ræða fimmta barn Grant á sjö árum. 10. janúar 2018 16:00
Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi. 27. maí 2017 16:44
Hugh Grant fékk sér Búlluborgara í kvöldmat Hugh Grant fór á Búlluna í kvöld í London. 22. október 2014 21:38