Fleiri fréttir

Nýir höfundar stíga fram

Þau Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia hlutu nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017 til útgáfu á ritverkum, Fríða ljóðabók og Pedro Gunnlaugur skáldsögu.

Elly með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki.

Jónas Heiðar er besti barþjónn landsins

Besti Barþjónn landsins var valinn í gærkvöldi á Austur í alþjóðlegu World Class Barþjónakeppninni og heitir hann Jónas Heiðar og starfar á Apótekinu.

Svona býrðu til Covfefe

Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan "covfefe“ sé orð vikunnar í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum.

Glapræði að spila fótbolta við landsliðið

Íslenska kvennalandsliðið etur kappi við Knattspyrnufélagið Mjöðm í góðgerðarleik í fúsball á Kexi hosteli á laugardaginn. Viðburðurinn er upphitun fyrir Dag rauða nefsins. Í hálfleik mun Kött Grá Pjé frumflytja lag Dags rauða nefsins á sviði.

Líf og fjör í litun og klippingum

Steinunn Markúsdóttir, hárgreiðslumeistari, förðunarfræðingur og stílisti, er margfaldur Íslandsmeistari og fylgist með því nýjasta í faginu.

Engar svuntur við eldhúsdagsumræður

Fréttablaðið leitaði til nokkurra sem hafa góða tískuvitund og spurði álits á fólkinu í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Margir voru nefndir en þessir fjórir fengu flest atkvæði. Þá fékk forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, mörg stig fyrir glæsileika.

Trúi á það góða og bjarta

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir (Tóta) er með sýningu í Gallerí Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum sem nefnist Mín er ánægjan.

Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið

Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóð­hátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það.

Olivia Newton-John greinist aftur með brjóstakrabbamein

Leik- og söngkonan Olivia Newton-John hefur aftur greinst með brjóstakrabbamein. Þetta er í annað skipti sem Newton-John greinist með krabbamein en 25 ár eru nú síðan hún náði sér af þessu sama meini.

Lögfræðingur við rútustýrið

Jón Sigfús Sigurjónsson lögfræðingur vinnur í ferðageiranum yfir sumartímann við rútuakstur. Honum finnst allt skemmtilegt við starfið.

Konur faldar í landbúnaði

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum, vakti mikla athygli þegar bók um hana kom út fyrir jólin. Í bókinni kemur fram að Heiða er alin upp á traktor, bremsulausum Massey Ferguson, og hefur áhuga á vélum.

Missti heilsuna vegna myglu

Regína Kristjánsdóttir stóð uppi slypp og snauð um fimmtugt, búin að missa heilsuna, húsnæði og innbú af völdum myglusvepps.

Kyrrstaða eykur stoðverki

Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði.

Sjá næstu 50 fréttir