Fleiri fréttir Hefði saknað þeirrar ítölsku Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra. 29.5.2017 15:30 Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. 29.5.2017 15:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29.5.2017 14:15 Sverrir Bergmann og Frikki Dór með sumarlega ábreiðu á lagi The Bee Gees Sverrir Bergmann og hljómsveitin Albatross munu á næstu vikum frumflytja ábreiður á þekktum lögum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957. 29.5.2017 13:30 Timberlake og Fallon fara á kostum á reiðhjólarúnti Söngvarinn Justin Timberlake og spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fara á kostum á Instagram-reikningi söngvarans. 29.5.2017 12:30 Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. 29.5.2017 11:15 Veik fyrir skóm Þórhildur Gísladóttir er kameljón þegar kemur að tísku. Hún blandar saman ólíkum flíkum og skapar sér sína eigin tísku. 29.5.2017 11:00 Bjóst við að verða jarðaður á Cannes en var valinn besti leikarinn „Ég bjóst alls ekki við þessu, eins og þið sjáið á skónum mínum.“ 29.5.2017 10:55 Egill Ólafs og Tinna selja höllina á Grettisgötu: Sjáðu Heimsóknarinnslagið Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu 8 á sölu en um er að ræða rúmlega 250 fermetra hús á besta stað í borginni. 29.5.2017 10:10 Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína. 29.5.2017 10:00 Pondus 29.05.17 29.5.2017 09:27 Hinn fullkomni hrekkur: Sturluðust úr hræðslu Margir hræðast snáka eða slöngur alveg óstjórnlega mikið og eru fá dýr sem vekja upp jafn mikla hræðslu hjá mannfólkinu. 28.5.2017 20:00 Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Gullpálminn fór til Svíþjóðar. 28.5.2017 19:09 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28.5.2017 17:25 Greip ræningjana glóðvolga Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt. 28.5.2017 14:00 14 ára óperusöngkona sló í gegn og litli bróðir grét út í sal Hin 14 ára Leah Barniville kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í Britains Got Talent á dögunum. 28.5.2017 10:00 Bjóða kassabílaferðir Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki. 28.5.2017 09:45 Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu. 28.5.2017 09:00 Rokkarinn Gregg Allman er látinn Rokkgoðið Gregg Allman lést í dag. 27.5.2017 21:01 Sjáðu ótrúlegan flutning Chris Cornell á laginu Nothing Compares 2 U Söngvarinn Chris Cornell svipti sig lífi í síðustu viku og er hann sagður hafa hengt sig á hótelherbergi í Detroit eftir tónleika með hljómsveit sinni Soundgarden. 27.5.2017 20:00 Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27.5.2017 19:02 Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi. 27.5.2017 16:44 Sjáðu þúsund manna sveit spreyta sig á Nirvana og Foo Fighters Hljómsveitin The Rockin 1000 vakti fyrst athygli árið 2015 þegar hún tók lagið Learn To Fly með Foo Fighters. 27.5.2017 16:00 Oasis-bróðir réttir aðstandendum fórnarlamba árásarinnar í Manchester hjálparhönd Liam Gallagher, annar Oasis bræðranna, hefur ákveðið að gefa allan ágóða af tónleikum sem hann mun halda í næstu viku til aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem gerð var í Manchester á mánudag. 27.5.2017 14:05 Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar. 27.5.2017 14:00 Þegar páfinn var skotinn Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kindasmölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði. 27.5.2017 14:00 Svava hræðist ekki komu H&M: „Eigum eftir að fá fullt af peningum inn í landið“ Kaupsýslukonan Svava Johansen, oft kennd við Sautján, var gestur í síðasta þætti af Út um víðan völl með Loga Bergmann á Stöð 2. 27.5.2017 14:00 Hápunktur afmælisársins Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí. 27.5.2017 13:30 Kannski svar bókmenntanna við samtímanum Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard. 27.5.2017 11:00 Segir vegið að mannorði sínu Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir vantraust stjórnar á honum. Hann leggur til að öll stjórnin segi af sér og að kosið verði að nýju. Ásakanirnar gegn honum séu lygar. 27.5.2017 11:00 Slógu í gegn með söngleik Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu. 27.5.2017 10:30 Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27.5.2017 09:30 Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14. 27.5.2017 09:15 Mest í því sem er frekar fljótlegt Helena Gunnarsdóttir, verkefnastjóri við HÍ, er matargúrú af guðs náð og heldur úti matarblogginu Eldhúsperlur. 27.5.2017 09:00 Steig inn í hræðilegar aðstæður "Dvölin breytti mér til frambúðar. Ég hef aldrei áður stigið inn í svona hræðilegar aðstæður,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem fór fyrr á þessu ári til Bangladess sem sjálfboðaliði UNICEF. Þar hitti hún lítil börn, sem unnu í múrsteinaverksmiðju. 27.5.2017 09:00 Glímir við missi og lifir í núinu Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn á sama tíma og hún glímir við missi. Karólína missti sambýlismann sinn, Daða Garðarsson, þann 10. apríl sl. er hann varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára. Lífsgæði fjölskyldunnar brenna á henni og hún vill styttri vinnuviku. 27.5.2017 09:00 Aftur og aftur og enn á ný Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist. 27.5.2017 08:45 Ben Stiller og Christine Taylor skilin Leikarahjónin Ben Stiller og Christine Taylor eru skilin að skiptum en þau eiga saman tvö börn. Parið kynntist við tökur á sjónvarpsþættinum Heat Vision and Jack sem þó var aldrei sýndur í sjónvarpi. 26.5.2017 23:37 Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26.5.2017 18:27 Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. 26.5.2017 16:30 Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana. 26.5.2017 15:30 Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. 26.5.2017 15:30 Jarðfræðingur tekur heljarstökk yfir í hjúkrun Guðmunda María Sigurðardóttir er hjúkrunarnemi á öðru ári hjá Landspítala, en hún er einnig menntaður jarðfræðingur. Þessi þriggja barna móðir fer heljarstökk þrisvar í viku. 26.5.2017 14:45 Karma beit þennan í rassinn Stundum borgar sig ekki að vera pirraður á almannafæri og lenti einn Bandaríkjamaður heldur betur í slæmu atviki í gær. 26.5.2017 14:30 Brotnaði niður þegar hún reif viskustykkið af andliti föður síns Karlmenn breytast oft gríðarlega bara við það eitt að raka sig. Menn sem hafa kannski verið fullskeggjaðir í mörg ár eru oft óþekkjanlegir þegar þeir láta allt fjúka. 26.5.2017 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hefði saknað þeirrar ítölsku Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra. 29.5.2017 15:30
Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. 29.5.2017 15:30
Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29.5.2017 14:15
Sverrir Bergmann og Frikki Dór með sumarlega ábreiðu á lagi The Bee Gees Sverrir Bergmann og hljómsveitin Albatross munu á næstu vikum frumflytja ábreiður á þekktum lögum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957. 29.5.2017 13:30
Timberlake og Fallon fara á kostum á reiðhjólarúnti Söngvarinn Justin Timberlake og spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fara á kostum á Instagram-reikningi söngvarans. 29.5.2017 12:30
Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. 29.5.2017 11:15
Veik fyrir skóm Þórhildur Gísladóttir er kameljón þegar kemur að tísku. Hún blandar saman ólíkum flíkum og skapar sér sína eigin tísku. 29.5.2017 11:00
Bjóst við að verða jarðaður á Cannes en var valinn besti leikarinn „Ég bjóst alls ekki við þessu, eins og þið sjáið á skónum mínum.“ 29.5.2017 10:55
Egill Ólafs og Tinna selja höllina á Grettisgötu: Sjáðu Heimsóknarinnslagið Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu 8 á sölu en um er að ræða rúmlega 250 fermetra hús á besta stað í borginni. 29.5.2017 10:10
Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína. 29.5.2017 10:00
Hinn fullkomni hrekkur: Sturluðust úr hræðslu Margir hræðast snáka eða slöngur alveg óstjórnlega mikið og eru fá dýr sem vekja upp jafn mikla hræðslu hjá mannfólkinu. 28.5.2017 20:00
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28.5.2017 17:25
Greip ræningjana glóðvolga Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt. 28.5.2017 14:00
14 ára óperusöngkona sló í gegn og litli bróðir grét út í sal Hin 14 ára Leah Barniville kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í Britains Got Talent á dögunum. 28.5.2017 10:00
Bjóða kassabílaferðir Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki. 28.5.2017 09:45
Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu. 28.5.2017 09:00
Sjáðu ótrúlegan flutning Chris Cornell á laginu Nothing Compares 2 U Söngvarinn Chris Cornell svipti sig lífi í síðustu viku og er hann sagður hafa hengt sig á hótelherbergi í Detroit eftir tónleika með hljómsveit sinni Soundgarden. 27.5.2017 20:00
Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27.5.2017 19:02
Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi. 27.5.2017 16:44
Sjáðu þúsund manna sveit spreyta sig á Nirvana og Foo Fighters Hljómsveitin The Rockin 1000 vakti fyrst athygli árið 2015 þegar hún tók lagið Learn To Fly með Foo Fighters. 27.5.2017 16:00
Oasis-bróðir réttir aðstandendum fórnarlamba árásarinnar í Manchester hjálparhönd Liam Gallagher, annar Oasis bræðranna, hefur ákveðið að gefa allan ágóða af tónleikum sem hann mun halda í næstu viku til aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem gerð var í Manchester á mánudag. 27.5.2017 14:05
Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar. 27.5.2017 14:00
Þegar páfinn var skotinn Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kindasmölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði. 27.5.2017 14:00
Svava hræðist ekki komu H&M: „Eigum eftir að fá fullt af peningum inn í landið“ Kaupsýslukonan Svava Johansen, oft kennd við Sautján, var gestur í síðasta þætti af Út um víðan völl með Loga Bergmann á Stöð 2. 27.5.2017 14:00
Hápunktur afmælisársins Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí. 27.5.2017 13:30
Kannski svar bókmenntanna við samtímanum Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard. 27.5.2017 11:00
Segir vegið að mannorði sínu Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir vantraust stjórnar á honum. Hann leggur til að öll stjórnin segi af sér og að kosið verði að nýju. Ásakanirnar gegn honum séu lygar. 27.5.2017 11:00
Slógu í gegn með söngleik Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu. 27.5.2017 10:30
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27.5.2017 09:30
Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14. 27.5.2017 09:15
Mest í því sem er frekar fljótlegt Helena Gunnarsdóttir, verkefnastjóri við HÍ, er matargúrú af guðs náð og heldur úti matarblogginu Eldhúsperlur. 27.5.2017 09:00
Steig inn í hræðilegar aðstæður "Dvölin breytti mér til frambúðar. Ég hef aldrei áður stigið inn í svona hræðilegar aðstæður,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem fór fyrr á þessu ári til Bangladess sem sjálfboðaliði UNICEF. Þar hitti hún lítil börn, sem unnu í múrsteinaverksmiðju. 27.5.2017 09:00
Glímir við missi og lifir í núinu Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn á sama tíma og hún glímir við missi. Karólína missti sambýlismann sinn, Daða Garðarsson, þann 10. apríl sl. er hann varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára. Lífsgæði fjölskyldunnar brenna á henni og hún vill styttri vinnuviku. 27.5.2017 09:00
Ben Stiller og Christine Taylor skilin Leikarahjónin Ben Stiller og Christine Taylor eru skilin að skiptum en þau eiga saman tvö börn. Parið kynntist við tökur á sjónvarpsþættinum Heat Vision and Jack sem þó var aldrei sýndur í sjónvarpi. 26.5.2017 23:37
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26.5.2017 18:27
Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. 26.5.2017 16:30
Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana. 26.5.2017 15:30
Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. 26.5.2017 15:30
Jarðfræðingur tekur heljarstökk yfir í hjúkrun Guðmunda María Sigurðardóttir er hjúkrunarnemi á öðru ári hjá Landspítala, en hún er einnig menntaður jarðfræðingur. Þessi þriggja barna móðir fer heljarstökk þrisvar í viku. 26.5.2017 14:45
Karma beit þennan í rassinn Stundum borgar sig ekki að vera pirraður á almannafæri og lenti einn Bandaríkjamaður heldur betur í slæmu atviki í gær. 26.5.2017 14:30
Brotnaði niður þegar hún reif viskustykkið af andliti föður síns Karlmenn breytast oft gríðarlega bara við það eitt að raka sig. Menn sem hafa kannski verið fullskeggjaðir í mörg ár eru oft óþekkjanlegir þegar þeir láta allt fjúka. 26.5.2017 13:30