Fleiri fréttir

Hefði saknað þeirrar ítölsku

Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra.

Aron Einar niðurlægður í Laugum

Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga.

Veik fyrir skóm

Þórhildur Gísladóttir er kameljón þegar kemur að tísku. Hún blandar saman ólíkum flíkum og skapar sér sína eigin tísku.

Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn

Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína.

Greip ræningjana glóðvolga

Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt.

Bjóða kassabílaferðir

Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki.

Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu

Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu.

Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss

Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar.

Þegar páfinn var skotinn

Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kinda­smölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði.

Hápunktur afmælisársins

Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí.

Kannski svar bókmenntanna við samtímanum

Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard.

Segir vegið að mannorði sínu

Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir vantraust stjórnar á honum. Hann leggur til að öll stjórnin segi af sér og að kosið verði að nýju. Ásakanirnar gegn honum séu lygar.

Slógu í gegn með söngleik

Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu.

Steig inn í hræðilegar aðstæður

"Dvölin breytti mér til frambúðar. Ég hef aldrei áður stigið inn í svona hræðilegar aðstæður,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem fór fyrr á þessu ári til Bangladess sem sjálfboðaliði UNICEF. Þar hitti hún lítil börn, sem unnu í múrsteinaverksmiðju.

Glímir við missi og lifir í núinu

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn á sama tíma og hún glímir við missi. Karólína missti sambýlismann sinn, Daða Garðarsson, þann 10. apríl sl. er hann varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára. Lífsgæði fjölskyldunnar brenna á henni og hún vill styttri vinnuviku.

Ben Stiller og Christine Taylor skilin

Leikarahjónin Ben Stiller og Christine Taylor eru skilin að skiptum en þau eiga saman tvö börn. Parið kynntist við tökur á sjónvarpsþættinum Heat Vision and Jack sem þó var aldrei sýndur í sjónvarpi.

Hip-hop veisla á Prikinu

Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro.

Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana.

Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco

Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir.

Jarðfræðingur tekur heljarstökk yfir í hjúkrun

Guðmunda María Sigurðardóttir er hjúkrunarnemi á öðru ári hjá Landspítala, en hún er einnig menntaður jarðfræðingur. Þessi þriggja barna móðir fer heljarstökk þrisvar í viku.

Karma beit þennan í rassinn

Stundum borgar sig ekki að vera pirraður á almannafæri og lenti einn Bandaríkjamaður heldur betur í slæmu atviki í gær.

Sjá næstu 50 fréttir