Fleiri fréttir

Ferðalög, staðir og minningar

Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur opnar einkasýningu á morgun, laugardag. Á sýningunni vinnur hann með minningar sínar frá stöðum sem hann hefur heimsótt. Nokkur verkanna eru máluð með litum unnum úr steinefnum frá nokkrum staðanna.

Settu fókus á eitt ár

Viðamikið hugvísindaþing fer fram í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Ein málstofan nefnist 1957. Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur stýrir henni.

Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur

Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ.

Með Íslendinga um heimsins höf

Þóra Björk Valsteinsdóttir er búsett í Aþenu en ferðast með Íslendinga um heimsins höf sem fararstjóri. Þóra hefur starfað sem fararstjóri í þrjátíu ár. Siglingar hafa verið hennar sérsvið.

Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta

Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt.

Kristján Steingrímur með sýningu í BERG

Í listagalleríinu BERG Contemporary verður einkasýning Kristjáns Steingríms laugardaginn 11.mars í húsnæði BERG við Klappastíg 16 og hefst sýningin klukkan fimm.

Fékk krabbamein í háls eftir reykingar

Ólafur Vilhjálmsson rafvirki segist þakka fyrir að vera á lífi í dag. Hann greindist með krabbamein í hálsi árið 2006. Ólafur vill kenna reykingum um sjúkdóminn en hann hafði reykt tvo pakka á dag frá unga aldri. Hann hvetur fólk til að drepa í rettunni eða byrja aldrei.

Ég ræð ekkert við þetta

En ég sé hlutina öðruvísi er einkasýning Sigtryggs Berg Sigmarssonar þar sem hann teflir saman teikningum sem hann vann ýmist í Gent í Belgíu eða hér heima á Íslandi.

Létu sameiginlegan draum rætast

Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun.

Hlakkar til að fá H&M

Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin.

Augljóst að heiðursverðlaunin yrðu nefnd eftir Dorrit Moussaieff

Ný heiðursverðlaun RFF verða afhent á hátíðinni í ár og hafa þau verið nefnd eftir Dorrit Moussaieff. Ekki kom til greina að nefna verðlaunin eftir einhverjum öðrum en Dorrit að sögn Kolfinnu Vonar Arnardóttur, framkvæmdastjóra Reykjavík Fashion Festival.

Ofurhetjusaga með vestrakryddi

Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolver­ine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari.

Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt

Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum.

Nikótín mælist í sáðvökva

Fjórði hver karlmaður á aldrinum 18-24 notar munntóbak daglega og helmingur menntaskólanema hefur prófað rafsígarettur. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir erfitt fyrir ungmenni að venja sig af nikótíni. Fólk fær aðstoð við að hætta að reykja í samstarfi við Reyksímann.

Fetar í rándýr fótspor föður síns

„Þetta er útgáfupartý á lagi og myndbandi hjá hljómsveitinni Wildfire,“ segir Guðmundur Herbertsson forsprakki sveitarinnar en hann þarf ekki að sækja hæfileikana langt, Guðmundur er sonur Herberts Guðmundssonar.

Sjá næstu 50 fréttir