Fleiri fréttir Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. 10.3.2017 13:15 Tryggja sér réttinn á sex bókum Stefáns Mána og ráðist í gerð sjónvarpsþátta Mystery og Truenorth hafa tryggt sér réttinn á sex bókum eftir rithöfundinn Stefán Mána. 10.3.2017 12:30 SKAM tekur yfir Melodifestivalen Skipuleggjendur Melodifestivalen eru heillaðir af norska unglingaþættinum SKAM. 10.3.2017 12:02 Foreldrar lesa skilaboð barna sinna á Tinder Fjölmargir hafa prófað stefnumótaappið Tinder hér á landi og þekkja margir forritið. 10.3.2017 11:30 Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10.3.2017 10:40 Þótti svið úr bílalúgu BSÍ gómsæt en hákarlinn heillaði ekki Kanadíski kokkurinn Matty Matheson flaug af landi brott í gær eftir að hafa dvalið á Íslandi í nokkra daga. Hann var hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og taka upp sjónvarpsþátt. 10.3.2017 10:15 Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 10.3.2017 10:15 Ferðalög, staðir og minningar Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur opnar einkasýningu á morgun, laugardag. Á sýningunni vinnur hann með minningar sínar frá stöðum sem hann hefur heimsótt. Nokkur verkanna eru máluð með litum unnum úr steinefnum frá nokkrum staðanna. 10.3.2017 10:00 Settu fókus á eitt ár Viðamikið hugvísindaþing fer fram í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Ein málstofan nefnist 1957. Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur stýrir henni. 10.3.2017 09:45 Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. 10.3.2017 09:45 Með Íslendinga um heimsins höf Þóra Björk Valsteinsdóttir er búsett í Aþenu en ferðast með Íslendinga um heimsins höf sem fararstjóri. Þóra hefur starfað sem fararstjóri í þrjátíu ár. Siglingar hafa verið hennar sérsvið. 10.3.2017 09:15 Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti Hugvísindaþing verður sett í dag kl. 12 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Í framhaldinu heldur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hátíðarfyrirlestur. 10.3.2017 09:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9.3.2017 21:35 Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt. 9.3.2017 21:00 Hellingur af Íslandi í nýjustu The Fate of the Furious-stiklunni 9.3.2017 17:32 Kristján Steingrímur með sýningu í BERG Í listagalleríinu BERG Contemporary verður einkasýning Kristjáns Steingríms laugardaginn 11.mars í húsnæði BERG við Klappastíg 16 og hefst sýningin klukkan fimm. 9.3.2017 16:30 Hvernig skal móðgast í þremur einföldum skrefum "Þegar fólk sér ekki hlutina eins og ég sé þá, þá bara móðgast ég,“ segir skemmtilegur karakter í myndband sem birtist á Facebook-síðu UNILAD. 9.3.2017 16:00 Aron Hannes mætti í mjög svo óhefðbundnar æfingabúðir Snapchat-stjörnurnar Ingó og Tinna sem kalla sig tinnabk og goisportrond í snjalltækjaforritinu buðu Aroni Hannesi í sérstakar æfingabúðir fyrir Söngvakeppnina sem fram fer í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. 9.3.2017 15:00 Tók frekjukast fyrir framan Elísabetu Bretadrottningu Breski miðilinn The Telegraph birtir stórkostlegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag en þar má sjá ungan dreng sem var ekki alveg til í að heilsa upp á drottninguna. 9.3.2017 14:39 Jackson fer yfir ferilinn með James Corden Léku atriði úr nokkrum af mörgum myndum Samuel L. Jakcson. 9.3.2017 14:24 Svala mætti óvænt á Barnaspítalann og gladdi Heiðrúnu Svala Björgvinsdóttir heimsótti á dögunum Heiðrúnu Erlu Stefánsdóttir á Barnaspítala Hringsins og kom henni á óvart. Heiðrún er einn helsti aðdáandi Svölu á Íslandi. 9.3.2017 14:00 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9.3.2017 14:00 Sýna beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í tilefni afmælis hennar Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 67 ára afmæli sínu í dag en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru í Austurbæjarbíó þann 9. mars 1950. 9.3.2017 13:58 EVE tilnefnt til Bafta verðlauna Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. 9.3.2017 13:31 Dularfull smáauglýsing í Fréttablaðinu vekur athygli Oft og tíðum reyna Íslendingar að vera fyndir í smáauglýsingunum í dagblöðunum. 9.3.2017 13:00 Könnun: Hvaða lag ætlar þú að kjósa í Söngvakeppninni? Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 9.3.2017 12:00 Ari fékk þær fréttir að hann væri að fá nýtt hjarta og viðbrögðin voru yndisleg Ari hafði beðið í 211 daga eftir að gangast undir hjartaígræðslu og loksins kom dagurinn. 9.3.2017 11:00 Fékk krabbamein í háls eftir reykingar Ólafur Vilhjálmsson rafvirki segist þakka fyrir að vera á lífi í dag. Hann greindist með krabbamein í hálsi árið 2006. Ólafur vill kenna reykingum um sjúkdóminn en hann hafði reykt tvo pakka á dag frá unga aldri. Hann hvetur fólk til að drepa í rettunni eða byrja aldrei. 9.3.2017 11:00 Ég ræð ekkert við þetta En ég sé hlutina öðruvísi er einkasýning Sigtryggs Berg Sigmarssonar þar sem hann teflir saman teikningum sem hann vann ýmist í Gent í Belgíu eða hér heima á Íslandi. 9.3.2017 10:00 Létu sameiginlegan draum rætast Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun. 9.3.2017 10:00 Hlakkar til að fá H&M Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. 9.3.2017 10:00 Margir til liðs við góðan málstað Stórtónleikar til styrktar langveikum börnum verða í Langholtskirkju á laugardaginn klukkan 16. 9.3.2017 09:30 Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. 9.3.2017 09:21 Augljóst að heiðursverðlaunin yrðu nefnd eftir Dorrit Moussaieff Ný heiðursverðlaun RFF verða afhent á hátíðinni í ár og hafa þau verið nefnd eftir Dorrit Moussaieff. Ekki kom til greina að nefna verðlaunin eftir einhverjum öðrum en Dorrit að sögn Kolfinnu Vonar Arnardóttur, framkvæmdastjóra Reykjavík Fashion Festival. 9.3.2017 08:30 Ofurhetjusaga með vestrakryddi Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolverine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari. 9.3.2017 08:00 Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum. 8.3.2017 16:45 Titringur í háloftunum: Víbrator í vél WOW Töluvert hefur verið fjallað um flugfélagið WOW í íslenskum miðlum að undanförnu. 8.3.2017 16:30 Norsk kona missir sig yfir skíðagöngunni Skíðaganga er þjóðarsport Norðmanna. Íþróttin er ein sú allra vinsælasta í Noregi og fylgist þjóðin ávallt vel með stjörnunum sínum. 8.3.2017 16:30 Lengra og betra líf í aðalvinning Í ár leggur Mottumars áherslu á að hvetja karla til að velja sér tóbakslaust líf og njóta þannig betra og lengra lífs. 8.3.2017 16:00 Nikótín mælist í sáðvökva Fjórði hver karlmaður á aldrinum 18-24 notar munntóbak daglega og helmingur menntaskólanema hefur prófað rafsígarettur. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir erfitt fyrir ungmenni að venja sig af nikótíni. Fólk fær aðstoð við að hætta að reykja í samstarfi við Reyksímann. 8.3.2017 16:00 Shadow of War bætir hið frábæra Nemesis-kerfi Það er líka dreki í myndbandinu, sem hægt er að hoppa á bakið á og nota til að brenna orka í tugatali. 8.3.2017 15:45 Lygileg saga frá Gunna Helga: Bjargaði lífi nautabana og fékk að launum eyra gefins "Ég bjargaði lífi nautabana á nautaati á Spáni.“ 8.3.2017 15:30 Fetar í rándýr fótspor föður síns „Þetta er útgáfupartý á lagi og myndbandi hjá hljómsveitinni Wildfire,“ segir Guðmundur Herbertsson forsprakki sveitarinnar en hann þarf ekki að sækja hæfileikana langt, Guðmundur er sonur Herberts Guðmundssonar. 8.3.2017 14:30 Ótrúlegar ábreiður Daða Freys í gegnum árin Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. 8.3.2017 13:30 Didda kennir Bandaríkjamanni tungumálið og útkoman er vægast sagt slæm Romina er bandarísk kona sem hefur áhuga á því að læra íslensku. Hún fær því Diddu, vinkonu sína, til að kenna sér nokkur orð. 8.3.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. 10.3.2017 13:15
Tryggja sér réttinn á sex bókum Stefáns Mána og ráðist í gerð sjónvarpsþátta Mystery og Truenorth hafa tryggt sér réttinn á sex bókum eftir rithöfundinn Stefán Mána. 10.3.2017 12:30
SKAM tekur yfir Melodifestivalen Skipuleggjendur Melodifestivalen eru heillaðir af norska unglingaþættinum SKAM. 10.3.2017 12:02
Foreldrar lesa skilaboð barna sinna á Tinder Fjölmargir hafa prófað stefnumótaappið Tinder hér á landi og þekkja margir forritið. 10.3.2017 11:30
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10.3.2017 10:40
Þótti svið úr bílalúgu BSÍ gómsæt en hákarlinn heillaði ekki Kanadíski kokkurinn Matty Matheson flaug af landi brott í gær eftir að hafa dvalið á Íslandi í nokkra daga. Hann var hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og taka upp sjónvarpsþátt. 10.3.2017 10:15
Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 10.3.2017 10:15
Ferðalög, staðir og minningar Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur opnar einkasýningu á morgun, laugardag. Á sýningunni vinnur hann með minningar sínar frá stöðum sem hann hefur heimsótt. Nokkur verkanna eru máluð með litum unnum úr steinefnum frá nokkrum staðanna. 10.3.2017 10:00
Settu fókus á eitt ár Viðamikið hugvísindaþing fer fram í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Ein málstofan nefnist 1957. Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur stýrir henni. 10.3.2017 09:45
Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. 10.3.2017 09:45
Með Íslendinga um heimsins höf Þóra Björk Valsteinsdóttir er búsett í Aþenu en ferðast með Íslendinga um heimsins höf sem fararstjóri. Þóra hefur starfað sem fararstjóri í þrjátíu ár. Siglingar hafa verið hennar sérsvið. 10.3.2017 09:15
Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti Hugvísindaþing verður sett í dag kl. 12 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Í framhaldinu heldur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hátíðarfyrirlestur. 10.3.2017 09:00
Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9.3.2017 21:35
Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta Förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrtivörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé útrunnin eða ónýt. 9.3.2017 21:00
Kristján Steingrímur með sýningu í BERG Í listagalleríinu BERG Contemporary verður einkasýning Kristjáns Steingríms laugardaginn 11.mars í húsnæði BERG við Klappastíg 16 og hefst sýningin klukkan fimm. 9.3.2017 16:30
Hvernig skal móðgast í þremur einföldum skrefum "Þegar fólk sér ekki hlutina eins og ég sé þá, þá bara móðgast ég,“ segir skemmtilegur karakter í myndband sem birtist á Facebook-síðu UNILAD. 9.3.2017 16:00
Aron Hannes mætti í mjög svo óhefðbundnar æfingabúðir Snapchat-stjörnurnar Ingó og Tinna sem kalla sig tinnabk og goisportrond í snjalltækjaforritinu buðu Aroni Hannesi í sérstakar æfingabúðir fyrir Söngvakeppnina sem fram fer í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. 9.3.2017 15:00
Tók frekjukast fyrir framan Elísabetu Bretadrottningu Breski miðilinn The Telegraph birtir stórkostlegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag en þar má sjá ungan dreng sem var ekki alveg til í að heilsa upp á drottninguna. 9.3.2017 14:39
Jackson fer yfir ferilinn með James Corden Léku atriði úr nokkrum af mörgum myndum Samuel L. Jakcson. 9.3.2017 14:24
Svala mætti óvænt á Barnaspítalann og gladdi Heiðrúnu Svala Björgvinsdóttir heimsótti á dögunum Heiðrúnu Erlu Stefánsdóttir á Barnaspítala Hringsins og kom henni á óvart. Heiðrún er einn helsti aðdáandi Svölu á Íslandi. 9.3.2017 14:00
Sýna beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í tilefni afmælis hennar Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 67 ára afmæli sínu í dag en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru í Austurbæjarbíó þann 9. mars 1950. 9.3.2017 13:58
EVE tilnefnt til Bafta verðlauna Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. 9.3.2017 13:31
Dularfull smáauglýsing í Fréttablaðinu vekur athygli Oft og tíðum reyna Íslendingar að vera fyndir í smáauglýsingunum í dagblöðunum. 9.3.2017 13:00
Könnun: Hvaða lag ætlar þú að kjósa í Söngvakeppninni? Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 9.3.2017 12:00
Ari fékk þær fréttir að hann væri að fá nýtt hjarta og viðbrögðin voru yndisleg Ari hafði beðið í 211 daga eftir að gangast undir hjartaígræðslu og loksins kom dagurinn. 9.3.2017 11:00
Fékk krabbamein í háls eftir reykingar Ólafur Vilhjálmsson rafvirki segist þakka fyrir að vera á lífi í dag. Hann greindist með krabbamein í hálsi árið 2006. Ólafur vill kenna reykingum um sjúkdóminn en hann hafði reykt tvo pakka á dag frá unga aldri. Hann hvetur fólk til að drepa í rettunni eða byrja aldrei. 9.3.2017 11:00
Ég ræð ekkert við þetta En ég sé hlutina öðruvísi er einkasýning Sigtryggs Berg Sigmarssonar þar sem hann teflir saman teikningum sem hann vann ýmist í Gent í Belgíu eða hér heima á Íslandi. 9.3.2017 10:00
Létu sameiginlegan draum rætast Þeir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson höfðu báðir unnið lengi í tískuverslunum og fengu þá flugu í höfuðið ein jólin að stofna eigin verslun. 9.3.2017 10:00
Hlakkar til að fá H&M Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. 9.3.2017 10:00
Margir til liðs við góðan málstað Stórtónleikar til styrktar langveikum börnum verða í Langholtskirkju á laugardaginn klukkan 16. 9.3.2017 09:30
Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. 9.3.2017 09:21
Augljóst að heiðursverðlaunin yrðu nefnd eftir Dorrit Moussaieff Ný heiðursverðlaun RFF verða afhent á hátíðinni í ár og hafa þau verið nefnd eftir Dorrit Moussaieff. Ekki kom til greina að nefna verðlaunin eftir einhverjum öðrum en Dorrit að sögn Kolfinnu Vonar Arnardóttur, framkvæmdastjóra Reykjavík Fashion Festival. 9.3.2017 08:30
Ofurhetjusaga með vestrakryddi Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolverine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari. 9.3.2017 08:00
Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum. 8.3.2017 16:45
Titringur í háloftunum: Víbrator í vél WOW Töluvert hefur verið fjallað um flugfélagið WOW í íslenskum miðlum að undanförnu. 8.3.2017 16:30
Norsk kona missir sig yfir skíðagöngunni Skíðaganga er þjóðarsport Norðmanna. Íþróttin er ein sú allra vinsælasta í Noregi og fylgist þjóðin ávallt vel með stjörnunum sínum. 8.3.2017 16:30
Lengra og betra líf í aðalvinning Í ár leggur Mottumars áherslu á að hvetja karla til að velja sér tóbakslaust líf og njóta þannig betra og lengra lífs. 8.3.2017 16:00
Nikótín mælist í sáðvökva Fjórði hver karlmaður á aldrinum 18-24 notar munntóbak daglega og helmingur menntaskólanema hefur prófað rafsígarettur. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir erfitt fyrir ungmenni að venja sig af nikótíni. Fólk fær aðstoð við að hætta að reykja í samstarfi við Reyksímann. 8.3.2017 16:00
Shadow of War bætir hið frábæra Nemesis-kerfi Það er líka dreki í myndbandinu, sem hægt er að hoppa á bakið á og nota til að brenna orka í tugatali. 8.3.2017 15:45
Lygileg saga frá Gunna Helga: Bjargaði lífi nautabana og fékk að launum eyra gefins "Ég bjargaði lífi nautabana á nautaati á Spáni.“ 8.3.2017 15:30
Fetar í rándýr fótspor föður síns „Þetta er útgáfupartý á lagi og myndbandi hjá hljómsveitinni Wildfire,“ segir Guðmundur Herbertsson forsprakki sveitarinnar en hann þarf ekki að sækja hæfileikana langt, Guðmundur er sonur Herberts Guðmundssonar. 8.3.2017 14:30
Ótrúlegar ábreiður Daða Freys í gegnum árin Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. 8.3.2017 13:30
Didda kennir Bandaríkjamanni tungumálið og útkoman er vægast sagt slæm Romina er bandarísk kona sem hefur áhuga á því að læra íslensku. Hún fær því Diddu, vinkonu sína, til að kenna sér nokkur orð. 8.3.2017 12:30