Fleiri fréttir

Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi

Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið.

Sagan var geymd í hugarfylgsninu

Pálína Jónsdóttir leikkona frumsýnir eigin leikgerð á Gestaboði Babette eftir sögu Karenar Blixen í kvöld við 4. stræti í New York. Það er meistaraverkefni hennar í leikstjórn við Columbia-háskóla.

Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram?

Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt.

Jógvan svaf í náttkjól til tólf ára aldurs

"Ég svaf í náttkjól þar til ég var tólf ára.“ Svona byrjar óborganlega saga sem söngvarinn færeyski Jógvan Hansen sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á dögunum.

Verðlaunasöngvarar á hádegistónleikum

Tilfinningaríkir tenórar er titill hádegistónleika í Hafnarborg í dag. Þeir Ari Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson koma þar fram með Antoniu Hev­esi píanóleikara.

Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott.

Svona varð smellurinn NEINEI til

Lagið NEINEI með Áttunni hefur hreinlega slegið í gegn hér á landi og þegar þessi frétt er skrifuð er lagið með 273.000 áhorf á YouTube.

Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum

Stuðningshópurinn Frískir menn hafa gefið út bækling fyrir þá sem eru nýbúnir að greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. Þar er leitast við að svara spurningum en fjórir karlmenn greinast að meðaltali í hverri viku.

Býður konum í kakóhugleiðslu sem opnar hjartað

Eftir að Kamilla kynntist kakói frá regnskógum Guatemala hefur líf hennar gjörbreyst. Hún hætti að láta lífið snúast um vinnu og býður nú konum með sér í kakóhugleiðslu til að opna hjörtun og dýpka tenginguna við sjálfa sig.

Óútskýranlegar myndir af ströndinni

Eitt af því skemmtilegasta sem fólk gerir að fara á ströndina og njóta þess að vera í sólinni. Nauðsynlegt er að mun eftir sólarvörninni og góða skapinu.

Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng

Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt.

Sólarströnd norðurhjarans

Gamlar tillögur frá árinu 1947 gengu út á að útbúa risastóran sjóbaðsstað á landi við Reykjavíkurtjörn.

Sjá næstu 50 fréttir