Fleiri fréttir GamTíví skoðar Nintendo Switch Óli Jóels bragðaði líka á leik sem var skringilega vondur á bragðið. 8.3.2017 10:05 Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8.3.2017 10:00 Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið. 8.3.2017 09:45 Sagan var geymd í hugarfylgsninu Pálína Jónsdóttir leikkona frumsýnir eigin leikgerð á Gestaboði Babette eftir sögu Karenar Blixen í kvöld við 4. stræti í New York. Það er meistaraverkefni hennar í leikstjórn við Columbia-háskóla. 8.3.2017 09:30 Sigmundur rekur í löngu máli hvers vegna hann þolir ekki ananas á pizzur "Ávextir sem notaðir eru til að framleiða safa eiga ekki heima á pizzu“ 7.3.2017 17:26 Sherstyachenko hræðist ekki neitt: Á hjólabretti uppi á háhýsi í Hong Kong Oleg Sherstyachenko er þekktur sem OlegCricket á Instagram og er hann enginn venjulegur maður. 7.3.2017 16:30 Ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni: Dæmið sem gerði þennan verkamann rangeygðan Það kannast eflaust flestir við þá tilfinningu að þér líður eins og heilinn á þér hafi gjörsamlega lokast. 7.3.2017 15:30 Bó hafnar því alfarið að eiga í slagsmálum við Valla sport Bó segir Valla sport vilja skekkja umræðuna með gömlum trixum. 7.3.2017 14:33 Lúðrasveit egypska hersins misþyrmir þjóðsöngvum Facebook-síðan In the NOW birtir nokkuð skemmtilegt myndband á síðu sinni sem kemur að lúðrasveit egypska hersins. 7.3.2017 14:30 Sjáðu fyrstu stikluna úr Ég man þig: Drungalegir atburðir á Hesteyri Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbrotið úr kvikmyndinni Ég man þig. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur sem seldist í bílförmum hér á landi. 7.3.2017 13:30 Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram? Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt. 7.3.2017 12:30 Valli sport og Bó berjast bak við tjöldin Hitnar í Júróvisjónkolum 7.3.2017 11:45 Jógvan svaf í náttkjól til tólf ára aldurs "Ég svaf í náttkjól þar til ég var tólf ára.“ Svona byrjar óborganlega saga sem söngvarinn færeyski Jógvan Hansen sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á dögunum. 7.3.2017 11:30 Thomas Lundin telur að Svala eigi mesta möguleika í Kíev Finnski söngvarinn Thomas Lundin telur að Ísland muni eigi mesta möguleika á stóra sviðinu í Kíev í maí ef stuðlag yrði fyrir valinu á laugardaginn. 7.3.2017 11:02 Hver er rappdrottning New York borgar? 7.3.2017 11:00 Emmsjé Gauti, HAM og KK á Aldrei fór ég suður Hátíðin fer fram í fjórtánda skipti og er ókeypis inn eins og alltaf. 7.3.2017 10:45 Allir í stjórninni sammála um að nota Svarta Péturs regluna og hleypa Hildi áfram Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar eftir fyrra undankvöldið. En í seinni undankeppninni kom í ljós að framkvæmdastjórn keppninnar beitti Svarta Péturs-reglunni og hleypti Hildi í gegn. 7.3.2017 10:45 Bandaríski ferðamaðurinn í Skipholti dregur í land: „Ég var að grínast“ "Takk fyrir að skilja húmorinn minn, ég var algjörlega að grínast.“ 7.3.2017 10:30 Spólað af stað í rétta átt Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni. 7.3.2017 10:30 GameTíví: Væntanlegir leikir í mars Mars virðist ætla að koma nokkuð vel út „tölvuleikjalega“ séð. 7.3.2017 10:15 Verðlaunasöngvarar á hádegistónleikum Tilfinningaríkir tenórar er titill hádegistónleika í Hafnarborg í dag. Þeir Ari Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson koma þar fram með Antoniu Hevesi píanóleikara. 7.3.2017 10:15 Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. 7.3.2017 10:15 Oreo kex með sykurpúðabragði gerir hægðir fólks bleikar Ný bragðtegund af Oreo kexi í Bandaríkjunum hefur þá aukaverkun að lita hægðir fólks bleikar sem það borða. 6.3.2017 21:18 Svona varð smellurinn NEINEI til Lagið NEINEI með Áttunni hefur hreinlega slegið í gegn hér á landi og þegar þessi frétt er skrifuð er lagið með 273.000 áhorf á YouTube. 6.3.2017 16:30 Frægir segja frá fyrsta fylleríinu Það muna sennilega flestir eftir því þegar þeir duttu í það í fyrsta skipti, þ.e.a.s. ef fólk notar yfirleitt áfengi. 6.3.2017 16:00 Eygló Harðardóttir hringdi í Frosta og húðskammaði hann fyrir ummælin um konur í tónlist Harmageddon bræður fóru yfir mál helgarinnar í þættinum í morgun. 6.3.2017 15:15 Daði Freyr dælir út ábreiðum af stærstu íslensku Eurovision-lögunum Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. 6.3.2017 15:00 Forkeppni söngvakeppninnar krufin: Óeinlægur Aron Brink, Daði Freyr kóngurinn og Svala líklegust Úrslitakvöldið í söngvakeppninni framundan. 6.3.2017 14:00 Borðtennisbrögð sem skilja þig eftir agndofa Borðtennis er íþrótt sem er nokkuð vinsæl um heim allan. Borðtennis er mikið nákvæmnissport og þurfa leikmenn að vanda sig sérstaklega. 6.3.2017 12:30 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6.3.2017 11:45 Bandarískir ferðamenn í áfalli eftir verslunarferð í Bónus: „Það var ráðist á okkur“ Það er farið að færast í aukana að ferðamenn taki upp skemmtileg myndbönd frá Íslandi og setji inn á YouTube. 6.3.2017 11:30 Hafnaði boði Frosta í Harmageddon: "Nenni ekki að heyra hann hrútskýra fyrir mér hvernig upplifun mín sé röng“ Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkona segist hafa afþakkað boð Frosta Logasonar útvarpsmanns, um að vera gestur þáttarins í morgun. 6.3.2017 11:21 Óskabörn aldamótanna á Þjóðhátíð Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum bætir við sig öflugu listafólki en Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti fleiri listamenn sem koma fram í ár. 6.3.2017 10:30 Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum Stuðningshópurinn Frískir menn hafa gefið út bækling fyrir þá sem eru nýbúnir að greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. Þar er leitast við að svara spurningum en fjórir karlmenn greinast að meðaltali í hverri viku. 6.3.2017 09:00 Bein útsending: Harmageddon-bræður ræða atburði helgarinnar Tónlistarkonan Hildur hefur krafið Frosta Logason, útvarpsmann á X-inu um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem hann lét falla um lag Hildar og konur í tónlist í útvarpsþættinum Harmageddon á X-977 á föstudaginn. 6.3.2017 08:30 Býður konum í kakóhugleiðslu sem opnar hjartað Eftir að Kamilla kynntist kakói frá regnskógum Guatemala hefur líf hennar gjörbreyst. Hún hætti að láta lífið snúast um vinnu og býður nú konum með sér í kakóhugleiðslu til að opna hjörtun og dýpka tenginguna við sjálfa sig. 5.3.2017 20:30 Óútskýranlegar myndir af ströndinni Eitt af því skemmtilegasta sem fólk gerir að fara á ströndina og njóta þess að vera í sólinni. Nauðsynlegt er að mun eftir sólarvörninni og góða skapinu. 5.3.2017 18:00 Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt. 5.3.2017 15:00 Konan vakti hann með kinnhesti á hverjum degi í rúmlega tvær vikur Það getur skipt miklu máli hvernig maður er vakinn á morgnanna. Ef maður vaknar pirraður getur dagurinn í rauð verið ónýtur, eins og eflaust allir lesendur Vísis kannast við. 5.3.2017 14:00 Fallon fékk Jennifer Lopez í stórundarlega danskeppni Mjög skrýtið. 5.3.2017 13:29 Sólarströnd norðurhjarans Gamlar tillögur frá árinu 1947 gengu út á að útbúa risastóran sjóbaðsstað á landi við Reykjavíkurtjörn. 5.3.2017 10:00 Hlynur mættur aftur sem Mr - Ice: Splunkunýr slagari um deitmarkaðinn Listamaðurinn Mr - Ice gaf á dögunum út splunkunýtt lag sem ber nafnið Ég er hér. Mr – Ice heitir í raun og veru Hlynur Jónsson og er 35 ára Akureyringur. 5.3.2017 10:00 Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. 5.3.2017 09:30 Loreen mun ekki verða fulltrúi Svía í Eurovision 2017 Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision. 4.3.2017 23:16 Svala, Daði og Aron Brink í úrslit Söngvakeppninnar Dómnefnd valdi lag Hildar Kristínar, Bammbaramm, áfram í úrslit. 4.3.2017 21:23 Sjá næstu 50 fréttir
GamTíví skoðar Nintendo Switch Óli Jóels bragðaði líka á leik sem var skringilega vondur á bragðið. 8.3.2017 10:05
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8.3.2017 10:00
Daði er ekki beint forfallinn Eurovision aðdáandi Daði Freyr Pétursson keppir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar ásamt sveitinni Gagnamagnið. Daði kveðst ekki vera orðinn stressaður en grunar að stressið muni læðast að honum þegar líður á kvöldið. 8.3.2017 09:45
Sagan var geymd í hugarfylgsninu Pálína Jónsdóttir leikkona frumsýnir eigin leikgerð á Gestaboði Babette eftir sögu Karenar Blixen í kvöld við 4. stræti í New York. Það er meistaraverkefni hennar í leikstjórn við Columbia-háskóla. 8.3.2017 09:30
Sigmundur rekur í löngu máli hvers vegna hann þolir ekki ananas á pizzur "Ávextir sem notaðir eru til að framleiða safa eiga ekki heima á pizzu“ 7.3.2017 17:26
Sherstyachenko hræðist ekki neitt: Á hjólabretti uppi á háhýsi í Hong Kong Oleg Sherstyachenko er þekktur sem OlegCricket á Instagram og er hann enginn venjulegur maður. 7.3.2017 16:30
Ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni: Dæmið sem gerði þennan verkamann rangeygðan Það kannast eflaust flestir við þá tilfinningu að þér líður eins og heilinn á þér hafi gjörsamlega lokast. 7.3.2017 15:30
Bó hafnar því alfarið að eiga í slagsmálum við Valla sport Bó segir Valla sport vilja skekkja umræðuna með gömlum trixum. 7.3.2017 14:33
Lúðrasveit egypska hersins misþyrmir þjóðsöngvum Facebook-síðan In the NOW birtir nokkuð skemmtilegt myndband á síðu sinni sem kemur að lúðrasveit egypska hersins. 7.3.2017 14:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Ég man þig: Drungalegir atburðir á Hesteyri Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbrotið úr kvikmyndinni Ég man þig. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur sem seldist í bílförmum hér á landi. 7.3.2017 13:30
Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram? Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt. 7.3.2017 12:30
Jógvan svaf í náttkjól til tólf ára aldurs "Ég svaf í náttkjól þar til ég var tólf ára.“ Svona byrjar óborganlega saga sem söngvarinn færeyski Jógvan Hansen sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á dögunum. 7.3.2017 11:30
Thomas Lundin telur að Svala eigi mesta möguleika í Kíev Finnski söngvarinn Thomas Lundin telur að Ísland muni eigi mesta möguleika á stóra sviðinu í Kíev í maí ef stuðlag yrði fyrir valinu á laugardaginn. 7.3.2017 11:02
Emmsjé Gauti, HAM og KK á Aldrei fór ég suður Hátíðin fer fram í fjórtánda skipti og er ókeypis inn eins og alltaf. 7.3.2017 10:45
Allir í stjórninni sammála um að nota Svarta Péturs regluna og hleypa Hildi áfram Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar eftir fyrra undankvöldið. En í seinni undankeppninni kom í ljós að framkvæmdastjórn keppninnar beitti Svarta Péturs-reglunni og hleypti Hildi í gegn. 7.3.2017 10:45
Bandaríski ferðamaðurinn í Skipholti dregur í land: „Ég var að grínast“ "Takk fyrir að skilja húmorinn minn, ég var algjörlega að grínast.“ 7.3.2017 10:30
Spólað af stað í rétta átt Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni. 7.3.2017 10:30
GameTíví: Væntanlegir leikir í mars Mars virðist ætla að koma nokkuð vel út „tölvuleikjalega“ séð. 7.3.2017 10:15
Verðlaunasöngvarar á hádegistónleikum Tilfinningaríkir tenórar er titill hádegistónleika í Hafnarborg í dag. Þeir Ari Ólafsson og Gunnar Björn Jónsson koma þar fram með Antoniu Hevesi píanóleikara. 7.3.2017 10:15
Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. 7.3.2017 10:15
Oreo kex með sykurpúðabragði gerir hægðir fólks bleikar Ný bragðtegund af Oreo kexi í Bandaríkjunum hefur þá aukaverkun að lita hægðir fólks bleikar sem það borða. 6.3.2017 21:18
Svona varð smellurinn NEINEI til Lagið NEINEI með Áttunni hefur hreinlega slegið í gegn hér á landi og þegar þessi frétt er skrifuð er lagið með 273.000 áhorf á YouTube. 6.3.2017 16:30
Frægir segja frá fyrsta fylleríinu Það muna sennilega flestir eftir því þegar þeir duttu í það í fyrsta skipti, þ.e.a.s. ef fólk notar yfirleitt áfengi. 6.3.2017 16:00
Eygló Harðardóttir hringdi í Frosta og húðskammaði hann fyrir ummælin um konur í tónlist Harmageddon bræður fóru yfir mál helgarinnar í þættinum í morgun. 6.3.2017 15:15
Daði Freyr dælir út ábreiðum af stærstu íslensku Eurovision-lögunum Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. 6.3.2017 15:00
Forkeppni söngvakeppninnar krufin: Óeinlægur Aron Brink, Daði Freyr kóngurinn og Svala líklegust Úrslitakvöldið í söngvakeppninni framundan. 6.3.2017 14:00
Borðtennisbrögð sem skilja þig eftir agndofa Borðtennis er íþrótt sem er nokkuð vinsæl um heim allan. Borðtennis er mikið nákvæmnissport og þurfa leikmenn að vanda sig sérstaklega. 6.3.2017 12:30
Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6.3.2017 11:45
Bandarískir ferðamenn í áfalli eftir verslunarferð í Bónus: „Það var ráðist á okkur“ Það er farið að færast í aukana að ferðamenn taki upp skemmtileg myndbönd frá Íslandi og setji inn á YouTube. 6.3.2017 11:30
Hafnaði boði Frosta í Harmageddon: "Nenni ekki að heyra hann hrútskýra fyrir mér hvernig upplifun mín sé röng“ Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkona segist hafa afþakkað boð Frosta Logasonar útvarpsmanns, um að vera gestur þáttarins í morgun. 6.3.2017 11:21
Óskabörn aldamótanna á Þjóðhátíð Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum bætir við sig öflugu listafólki en Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti fleiri listamenn sem koma fram í ár. 6.3.2017 10:30
Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum Stuðningshópurinn Frískir menn hafa gefið út bækling fyrir þá sem eru nýbúnir að greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. Þar er leitast við að svara spurningum en fjórir karlmenn greinast að meðaltali í hverri viku. 6.3.2017 09:00
Bein útsending: Harmageddon-bræður ræða atburði helgarinnar Tónlistarkonan Hildur hefur krafið Frosta Logason, útvarpsmann á X-inu um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem hann lét falla um lag Hildar og konur í tónlist í útvarpsþættinum Harmageddon á X-977 á föstudaginn. 6.3.2017 08:30
Býður konum í kakóhugleiðslu sem opnar hjartað Eftir að Kamilla kynntist kakói frá regnskógum Guatemala hefur líf hennar gjörbreyst. Hún hætti að láta lífið snúast um vinnu og býður nú konum með sér í kakóhugleiðslu til að opna hjörtun og dýpka tenginguna við sjálfa sig. 5.3.2017 20:30
Óútskýranlegar myndir af ströndinni Eitt af því skemmtilegasta sem fólk gerir að fara á ströndina og njóta þess að vera í sólinni. Nauðsynlegt er að mun eftir sólarvörninni og góða skapinu. 5.3.2017 18:00
Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt. 5.3.2017 15:00
Konan vakti hann með kinnhesti á hverjum degi í rúmlega tvær vikur Það getur skipt miklu máli hvernig maður er vakinn á morgnanna. Ef maður vaknar pirraður getur dagurinn í rauð verið ónýtur, eins og eflaust allir lesendur Vísis kannast við. 5.3.2017 14:00
Sólarströnd norðurhjarans Gamlar tillögur frá árinu 1947 gengu út á að útbúa risastóran sjóbaðsstað á landi við Reykjavíkurtjörn. 5.3.2017 10:00
Hlynur mættur aftur sem Mr - Ice: Splunkunýr slagari um deitmarkaðinn Listamaðurinn Mr - Ice gaf á dögunum út splunkunýtt lag sem ber nafnið Ég er hér. Mr – Ice heitir í raun og veru Hlynur Jónsson og er 35 ára Akureyringur. 5.3.2017 10:00
Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. 5.3.2017 09:30
Loreen mun ekki verða fulltrúi Svía í Eurovision 2017 Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision. 4.3.2017 23:16
Svala, Daði og Aron Brink í úrslit Söngvakeppninnar Dómnefnd valdi lag Hildar Kristínar, Bammbaramm, áfram í úrslit. 4.3.2017 21:23