Hlakkar til að fá H&M 9. mars 2017 10:00 Ingibjörg Thelma hefur áhuga á tískustraumum en líður best sportlega klædd. Hún er einn af sjö meðlimum RVKfit á Snapchat en þau deila fróðleik og skemmtun um heilbrigðan lífsstíl. Einnig skrifar hún pistla á ?hmagasin.is. ? MYND/EYÞÓR Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. Ingibjörg hefur gaman af því að fylgjast með nýjustu tísku og flettir í gegnum tískutímarit og skoðar vefsíður. Hún segist elska þykkar peysur, trefla og kápur. „Ég er hrifnari af vetrar- en sumartískunni,“ segir hún. „Ég kaupi flest mín föt erlendis en ég ferðast mikið vegna vinnunnar. Ég versla mikið í Topshop, Cos, Banana Republic og Aritzia svo dæmi séu tekin,“ segir hún.Gráar þykkar peysur eru í uppáhaldi. Þær fara líka vel við svartan leðurjakka.MYND/EYÞÓRGrár litur er í miklu uppáhaldi hjá Ingibjörgu. „Ég fell sérstaklega fyrir gráum peysum og yfirhöfnum. Þó er svartur litur alltaf klassískur og ég vel mér oft þann lit líka.“ Ingibjörg segist ekki eiga sér neinn uppáhaldstískuhönnuð. „Tískan er svo mismunandi og ekki endilega allt sem manni finnst fallegt,“ segir hún en Ingibjörgu finnst best að vera sportlega klædd.Skólastelpa í svörtu eins og svo margir aðrir Íslendingar.MYND/EYÞÓR„Ég eyði alltaf einhverju í föt í hverjum mánuði en miklu minna en ég gerði áður. Ég leyfi mér samt miklu meira á sumrin þegar ég er í fullri vinnu.“Hvort gengur þú meira í kjól eða buxum? „Buxum, mér finnst þó mjög gaman að klæðast kjólum og nota til dæmis svarta víða kjóla mikið yfir buxur.“Hver eru verstu kaupin þín? „Mér hefur alltaf þótt kaupin mín góð þegar þau eiga sér stað en þegar ég horfi til baka man ég helst eftir bleikum pallíettukjóll sem ég klæddist á 17 ára afmælinu mínu. Sem betur fer sá ég sóma minn í að nota hann ekki aftur,“ svarar Ingibjörg. Þegar hún er spurð um eftirlætisbúðina, svarar hún: „Topshop er uppáhaldsbúðin mín þessa stundina. Ég get alltaf treyst á að finna þar flíkur sem mér líkar og svo eru þær líka á góðu verði.“Hlakkar þú til að fá H&M til Íslands? „Já, ég hlakka mikið til. Það verður svo þægilegt að geta skotist í H&M án þess að þurfa að ferðast til útlanda. Mér finnst líka frábært og spennandi að úrval fataverslana sé að aukast hér á landi.“ Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. Ingibjörg hefur gaman af því að fylgjast með nýjustu tísku og flettir í gegnum tískutímarit og skoðar vefsíður. Hún segist elska þykkar peysur, trefla og kápur. „Ég er hrifnari af vetrar- en sumartískunni,“ segir hún. „Ég kaupi flest mín föt erlendis en ég ferðast mikið vegna vinnunnar. Ég versla mikið í Topshop, Cos, Banana Republic og Aritzia svo dæmi séu tekin,“ segir hún.Gráar þykkar peysur eru í uppáhaldi. Þær fara líka vel við svartan leðurjakka.MYND/EYÞÓRGrár litur er í miklu uppáhaldi hjá Ingibjörgu. „Ég fell sérstaklega fyrir gráum peysum og yfirhöfnum. Þó er svartur litur alltaf klassískur og ég vel mér oft þann lit líka.“ Ingibjörg segist ekki eiga sér neinn uppáhaldstískuhönnuð. „Tískan er svo mismunandi og ekki endilega allt sem manni finnst fallegt,“ segir hún en Ingibjörgu finnst best að vera sportlega klædd.Skólastelpa í svörtu eins og svo margir aðrir Íslendingar.MYND/EYÞÓR„Ég eyði alltaf einhverju í föt í hverjum mánuði en miklu minna en ég gerði áður. Ég leyfi mér samt miklu meira á sumrin þegar ég er í fullri vinnu.“Hvort gengur þú meira í kjól eða buxum? „Buxum, mér finnst þó mjög gaman að klæðast kjólum og nota til dæmis svarta víða kjóla mikið yfir buxur.“Hver eru verstu kaupin þín? „Mér hefur alltaf þótt kaupin mín góð þegar þau eiga sér stað en þegar ég horfi til baka man ég helst eftir bleikum pallíettukjóll sem ég klæddist á 17 ára afmælinu mínu. Sem betur fer sá ég sóma minn í að nota hann ekki aftur,“ svarar Ingibjörg. Þegar hún er spurð um eftirlætisbúðina, svarar hún: „Topshop er uppáhaldsbúðin mín þessa stundina. Ég get alltaf treyst á að finna þar flíkur sem mér líkar og svo eru þær líka á góðu verði.“Hlakkar þú til að fá H&M til Íslands? „Já, ég hlakka mikið til. Það verður svo þægilegt að geta skotist í H&M án þess að þurfa að ferðast til útlanda. Mér finnst líka frábært og spennandi að úrval fataverslana sé að aukast hér á landi.“
Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning