Hlakkar til að fá H&M 9. mars 2017 10:00 Ingibjörg Thelma hefur áhuga á tískustraumum en líður best sportlega klædd. Hún er einn af sjö meðlimum RVKfit á Snapchat en þau deila fróðleik og skemmtun um heilbrigðan lífsstíl. Einnig skrifar hún pistla á ?hmagasin.is. ? MYND/EYÞÓR Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. Ingibjörg hefur gaman af því að fylgjast með nýjustu tísku og flettir í gegnum tískutímarit og skoðar vefsíður. Hún segist elska þykkar peysur, trefla og kápur. „Ég er hrifnari af vetrar- en sumartískunni,“ segir hún. „Ég kaupi flest mín föt erlendis en ég ferðast mikið vegna vinnunnar. Ég versla mikið í Topshop, Cos, Banana Republic og Aritzia svo dæmi séu tekin,“ segir hún.Gráar þykkar peysur eru í uppáhaldi. Þær fara líka vel við svartan leðurjakka.MYND/EYÞÓRGrár litur er í miklu uppáhaldi hjá Ingibjörgu. „Ég fell sérstaklega fyrir gráum peysum og yfirhöfnum. Þó er svartur litur alltaf klassískur og ég vel mér oft þann lit líka.“ Ingibjörg segist ekki eiga sér neinn uppáhaldstískuhönnuð. „Tískan er svo mismunandi og ekki endilega allt sem manni finnst fallegt,“ segir hún en Ingibjörgu finnst best að vera sportlega klædd.Skólastelpa í svörtu eins og svo margir aðrir Íslendingar.MYND/EYÞÓR„Ég eyði alltaf einhverju í föt í hverjum mánuði en miklu minna en ég gerði áður. Ég leyfi mér samt miklu meira á sumrin þegar ég er í fullri vinnu.“Hvort gengur þú meira í kjól eða buxum? „Buxum, mér finnst þó mjög gaman að klæðast kjólum og nota til dæmis svarta víða kjóla mikið yfir buxur.“Hver eru verstu kaupin þín? „Mér hefur alltaf þótt kaupin mín góð þegar þau eiga sér stað en þegar ég horfi til baka man ég helst eftir bleikum pallíettukjóll sem ég klæddist á 17 ára afmælinu mínu. Sem betur fer sá ég sóma minn í að nota hann ekki aftur,“ svarar Ingibjörg. Þegar hún er spurð um eftirlætisbúðina, svarar hún: „Topshop er uppáhaldsbúðin mín þessa stundina. Ég get alltaf treyst á að finna þar flíkur sem mér líkar og svo eru þær líka á góðu verði.“Hlakkar þú til að fá H&M til Íslands? „Já, ég hlakka mikið til. Það verður svo þægilegt að geta skotist í H&M án þess að þurfa að ferðast til útlanda. Mér finnst líka frábært og spennandi að úrval fataverslana sé að aukast hér á landi.“ Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir er í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Hún kennir spinning í World Class og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. Ingibjörg hefur gaman af því að fylgjast með nýjustu tísku og flettir í gegnum tískutímarit og skoðar vefsíður. Hún segist elska þykkar peysur, trefla og kápur. „Ég er hrifnari af vetrar- en sumartískunni,“ segir hún. „Ég kaupi flest mín föt erlendis en ég ferðast mikið vegna vinnunnar. Ég versla mikið í Topshop, Cos, Banana Republic og Aritzia svo dæmi séu tekin,“ segir hún.Gráar þykkar peysur eru í uppáhaldi. Þær fara líka vel við svartan leðurjakka.MYND/EYÞÓRGrár litur er í miklu uppáhaldi hjá Ingibjörgu. „Ég fell sérstaklega fyrir gráum peysum og yfirhöfnum. Þó er svartur litur alltaf klassískur og ég vel mér oft þann lit líka.“ Ingibjörg segist ekki eiga sér neinn uppáhaldstískuhönnuð. „Tískan er svo mismunandi og ekki endilega allt sem manni finnst fallegt,“ segir hún en Ingibjörgu finnst best að vera sportlega klædd.Skólastelpa í svörtu eins og svo margir aðrir Íslendingar.MYND/EYÞÓR„Ég eyði alltaf einhverju í föt í hverjum mánuði en miklu minna en ég gerði áður. Ég leyfi mér samt miklu meira á sumrin þegar ég er í fullri vinnu.“Hvort gengur þú meira í kjól eða buxum? „Buxum, mér finnst þó mjög gaman að klæðast kjólum og nota til dæmis svarta víða kjóla mikið yfir buxur.“Hver eru verstu kaupin þín? „Mér hefur alltaf þótt kaupin mín góð þegar þau eiga sér stað en þegar ég horfi til baka man ég helst eftir bleikum pallíettukjóll sem ég klæddist á 17 ára afmælinu mínu. Sem betur fer sá ég sóma minn í að nota hann ekki aftur,“ svarar Ingibjörg. Þegar hún er spurð um eftirlætisbúðina, svarar hún: „Topshop er uppáhaldsbúðin mín þessa stundina. Ég get alltaf treyst á að finna þar flíkur sem mér líkar og svo eru þær líka á góðu verði.“Hlakkar þú til að fá H&M til Íslands? „Já, ég hlakka mikið til. Það verður svo þægilegt að geta skotist í H&M án þess að þurfa að ferðast til útlanda. Mér finnst líka frábært og spennandi að úrval fataverslana sé að aukast hér á landi.“
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira