Fleiri fréttir Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Smávegis kvíði gæti kitlað þig í upphafi þessa árs Elsku hjartans Vogin mín. Það er mjög spennandi að skoða árið hjá þér. 6.1.2017 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Hvatvísi er það besta sem þú getur fengið út úr þessu ári Elsku hjartans Meyjan mín. Þú ert alltaf svo töff með mikla útgeislun og lítur svo vel út. Þú sendir svo mikla hlýju í gegnum fallega brosið þitt. 6.1.2017 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú átt það til að mála skrattann á vegginn Elsku Fiskurinn minn. Þetta verður svo sannarlega merkilegt ár sem þú ert að fara í. Þetta er árið sem að sýnir þér aðrar leiðir heldur en þú hefur verið að fara í lífinu. 6.1.2017 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þolir ekki neitt kjaftæði í kringum þig Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Þú ferð með svo dásamlega skemmtilega tölu inn í árið, það er talan 3 sem lýsir upp þetta tímabil fyrir þig. 6.1.2017 09:00 Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu Elsku hjartans Steingeitin mín. Þetta ár sem er að fæðast hjá þér verður sko aldeilis spennandi og engin lognmolla mun fylgja því. 6.1.2017 09:00 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 6.1.2017 12:00 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. 6.1.2017 10:00 Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 6.1.2017 09:00 Notuðu óvart „karltáknið“ á forsíðu Forsíðufrétt tímaritsins Express fjallaði um jafnréttisbaráttu kvenna en myndskreytingin var heldur klúðursleg. 5.1.2017 22:12 Disney gefur út lista yfir allar væntanlegar myndir næstu þrjú árin Toy Story 4 og leikin útgáfa af Mulan eru á meðal þeirra kvikmynda sem Disney sendir frá sér á næstu árum. 5.1.2017 21:13 Lena Dunham ánægð með appelsínuhúð á forsíðu Glamour Tímaritið lét það eiga sig að fegra læri leikkonunnar sem prýðir forsíðu febrúarblaðsins. 5.1.2017 18:56 Matthew McConaughey og Ísland í brennidepli í nýrri auglýsingu Lincoln Auglýsingin var tekin upp hér á landi í desember. 5.1.2017 17:52 Þetta voru mest seldu bækurnar árið 2016 Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út. 5.1.2017 15:00 Fleiri bætast við á Sónar Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar. 5.1.2017 15:00 Algjörir girl power-útgáfutónleikar Hljómsveitin East of my Youth mun halda útgáfutónleika á Húrra í kvöld í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar er að koma út. Herdís Stefánsdóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar, lofar góðum tónleikum en Glowie og Hildur Kristín Stefánsdóttir munu stíga á sviðið á undan East of my Youth. 5.1.2017 14:30 Byrja árið með trúlofun: Páll Winkel fangaði hjarta Mörtu Maríu Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlandsins á mbl.is, og Páll Winkel, fangelsismálastjóri eru trúlofuð en þau tilkynntu það í dag í stöðufærslu á Facebook. 5.1.2017 14:00 Gummi Ben og Hjörvar rifust í beinni og frægur knattspyrnumaður kallaður túrtappinn Knattspyrnuspekingarnir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson voru á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem farið var yfir síðustu umferð enska boltans í þættinum Messan. 5.1.2017 13:30 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5.1.2017 12:30 Hvorki skrítið né erfitt að vera vegan Veganúar er nú í fullum gangi. Við fengum Þórdísi Hermannsdóttur til að deila með okkur ljúffengri vegan-uppskrift. Þórdís hefur verið vegan í eitt og hálft ár og aldrei liðið betur á nokkru öðru mataræði. 5.1.2017 11:45 Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. 5.1.2017 11:30 Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar. 5.1.2017 11:00 Olga lét flúra yfir örið eftir brjóstnám Í kvöld munu nýir þættir hefja göngu sína á Stöð 2 sem fengið hafa nafnið Flúr & Fólk. 5.1.2017 10:30 Hannes Óli gerir upp kynleiðréttingu pabba síns Hannes Óli Ágústsson leikari lýsir því í einleiknum Hún pabbi hvernig það er að upplifa dag einn Ágúst Má Grétarsson, föður sinn, hverfa og verða að Önnu Margréti Grétarsdóttur. 5.1.2017 10:30 Dauðir mánuðir í kvikmyndahúsum Nýtt ár byrjar alltaf á ákveðinni lægð í kvikmyndaheiminum. Fáar og yfirleitt frekar slæmar eða miðlungsmyndir koma í bíóin og fá fremur litla aðsókn. Hverjar eru ástæður þessarar lægðar og hvað er hægt að gera svona rétt á meðan hún líður hjá? 5.1.2017 10:00 Talar opinskátt um ófrjósemina á samfélagsmiðlum Ása Lind Elíasdóttir byrjaði á Snapchat sumarið 2015. Upprunalega var hugmyndin að tala aðeins um snyrtivörur á þessum samfélagsmiðli, en hlutirnir hafa þróast á undanförnum mánuðum og núna vekur hún athygli fyrir opinskáa umræðu um ófrjósemi sem hún glímir við. 5.1.2017 09:45 Týndi bílnum á bílastæði í hálft ár Hann fór á tónleika í júní og týndi bílnum á bílastæði í hálft ár. 4.1.2017 22:31 Samkynhneigðum alveg sama um John Oliver Grínarinn Billy Eichner skellti sér í göngutúr um New York á dögunum og tók spjallþáttastjórnandann John Oliver með sér í för. 4.1.2017 15:30 Vinnufélagar Ómars fóru alla leið í nýjasta hrekknum: „Ég drullaði nánast á mig“ Vinnufélagar Ómars eru sífellt að bregða honum og birta myndbönd af því á Facebook á síðunni Ómar Bregður. 4.1.2017 14:30 Steingrími J. breytt í dýr á hverjum degi þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð Skagamaðurinn Birkir Guðmundarson er að slá í gegn á Twitter en hann hefur ákveðið að fótósjoppa alþingismanninn Steingrím J. Sigfússon á hverjum degi og breyta honum í dýr þar til að ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 4.1.2017 13:30 Minnist George Michael á fallegan hátt: „Hann er ástæðan fyrir því að allir eru til í Carpool Karaoke“ Breski söngvarinn George Michael lést á jóladag, aðeins 53 ára aldri. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham. 4.1.2017 12:30 Þessi eru tilnefnd til Hlustendaverðlaunanna Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. 4.1.2017 11:30 Stærstu aflraunastjörnur Íslands keppa á WOW Stronger "Þetta verður bara eins og eitt stórt sirkusatriði.“ 4.1.2017 10:38 Hafðir þú tekið eftir þessari tengingu milli Home Alone og Friends? Mögnuð straðreynd. 4.1.2017 10:30 Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem líkist hennar hönnun. 4.1.2017 09:45 Átakalítil örlög í endalausum gráma Dauðhreinsuð leikstjórn skilar blóðlítilli sýningu. 4.1.2017 09:00 Kaleo munu spila á Coachella Meðal þeirra sem koma einnig fram eru Beyoncé, Kendrick Lamar og Radiohead. 3.1.2017 23:50 Janet Jackson orðin móðir í fyrsta sinn Söngkonan Janet Jackson hefur eignast sitt fyrsta barn, fimmtíu ára að aldri. 3.1.2017 23:32 Kim Kardashian snúin aftur á samfélagsmiðla Kim er komin úr felum, en hún dró sig í hlé eftir að hún var rænd í París í október síðastliðnum. 3.1.2017 19:57 Fann húðflúr sitt til sölu í netverslun: „Má þetta bara?“ Eydísi Ósk Hilmardóttur brá heldur betur í brún fyrr í dag þegar hún uppgötvaði að húðflúrshönnun sem hún ber á líkama sínum er til sölu á ýmsum varningi á netverslun. 3.1.2017 19:34 Vinningsdróna flogið upp að dyrum með dróna Útvarpsstöðin FM957 gladdi einn heppinn hlustanda á dögunum þegar sá vann glænýjan dróna frá Dronefly. 3.1.2017 16:30 Sjáðu þegar Magnús Scheving bað Hrefnu Bjarkar á ROK Athafnamaðurinn Magnús Scheving gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar á nýárskvöld og bað Hrefnu Björk Sverrisdóttur um að giftast sér á veitingarstaðnum ROK. 3.1.2017 15:30 Af hverjum eru þessar hrikalega misheppnuðu vaxmyndastyttur? Vaxmyndasöfn eru um allan heim og má þar ávallt sjá vaxeftirlíkingar af frægum einstaklingum í heiminum. 3.1.2017 14:30 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3.1.2017 13:45 Ótrúlegt ár að baki hjá Frikka Dór: Náði þremur lögum inn á topp 10 "Það er búið að ganga rosalega vel og maður er bara þakklátur fyrir þær móttökur sem músíkin mín hefur verið að fá,“ segir Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, sem náði þeim frábæra árangri að koma inn þremur lögum á topp tíu á árslista FM957 fyrir árið 2016. 3.1.2017 13:30 Hvernig týpa ert þú á Snapchat? Snapchat er einn vinsælasti samfélagsmiðillinn í dag. Þar getur fólk sent myndbönd á milli, spjallað og einnig búið til sína eigin sögu sem hangir inni í 24 klukkustundir. 3.1.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Smávegis kvíði gæti kitlað þig í upphafi þessa árs Elsku hjartans Vogin mín. Það er mjög spennandi að skoða árið hjá þér. 6.1.2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Hvatvísi er það besta sem þú getur fengið út úr þessu ári Elsku hjartans Meyjan mín. Þú ert alltaf svo töff með mikla útgeislun og lítur svo vel út. Þú sendir svo mikla hlýju í gegnum fallega brosið þitt. 6.1.2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú átt það til að mála skrattann á vegginn Elsku Fiskurinn minn. Þetta verður svo sannarlega merkilegt ár sem þú ert að fara í. Þetta er árið sem að sýnir þér aðrar leiðir heldur en þú hefur verið að fara í lífinu. 6.1.2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þolir ekki neitt kjaftæði í kringum þig Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Þú ferð með svo dásamlega skemmtilega tölu inn í árið, það er talan 3 sem lýsir upp þetta tímabil fyrir þig. 6.1.2017 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu Elsku hjartans Steingeitin mín. Þetta ár sem er að fæðast hjá þér verður sko aldeilis spennandi og engin lognmolla mun fylgja því. 6.1.2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 6.1.2017 12:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. 6.1.2017 10:00
Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 6.1.2017 09:00
Notuðu óvart „karltáknið“ á forsíðu Forsíðufrétt tímaritsins Express fjallaði um jafnréttisbaráttu kvenna en myndskreytingin var heldur klúðursleg. 5.1.2017 22:12
Disney gefur út lista yfir allar væntanlegar myndir næstu þrjú árin Toy Story 4 og leikin útgáfa af Mulan eru á meðal þeirra kvikmynda sem Disney sendir frá sér á næstu árum. 5.1.2017 21:13
Lena Dunham ánægð með appelsínuhúð á forsíðu Glamour Tímaritið lét það eiga sig að fegra læri leikkonunnar sem prýðir forsíðu febrúarblaðsins. 5.1.2017 18:56
Matthew McConaughey og Ísland í brennidepli í nýrri auglýsingu Lincoln Auglýsingin var tekin upp hér á landi í desember. 5.1.2017 17:52
Þetta voru mest seldu bækurnar árið 2016 Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út. 5.1.2017 15:00
Fleiri bætast við á Sónar Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar. 5.1.2017 15:00
Algjörir girl power-útgáfutónleikar Hljómsveitin East of my Youth mun halda útgáfutónleika á Húrra í kvöld í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar er að koma út. Herdís Stefánsdóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar, lofar góðum tónleikum en Glowie og Hildur Kristín Stefánsdóttir munu stíga á sviðið á undan East of my Youth. 5.1.2017 14:30
Byrja árið með trúlofun: Páll Winkel fangaði hjarta Mörtu Maríu Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlandsins á mbl.is, og Páll Winkel, fangelsismálastjóri eru trúlofuð en þau tilkynntu það í dag í stöðufærslu á Facebook. 5.1.2017 14:00
Gummi Ben og Hjörvar rifust í beinni og frægur knattspyrnumaður kallaður túrtappinn Knattspyrnuspekingarnir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson voru á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem farið var yfir síðustu umferð enska boltans í þættinum Messan. 5.1.2017 13:30
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5.1.2017 12:30
Hvorki skrítið né erfitt að vera vegan Veganúar er nú í fullum gangi. Við fengum Þórdísi Hermannsdóttur til að deila með okkur ljúffengri vegan-uppskrift. Þórdís hefur verið vegan í eitt og hálft ár og aldrei liðið betur á nokkru öðru mataræði. 5.1.2017 11:45
Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. 5.1.2017 11:30
Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar. 5.1.2017 11:00
Olga lét flúra yfir örið eftir brjóstnám Í kvöld munu nýir þættir hefja göngu sína á Stöð 2 sem fengið hafa nafnið Flúr & Fólk. 5.1.2017 10:30
Hannes Óli gerir upp kynleiðréttingu pabba síns Hannes Óli Ágústsson leikari lýsir því í einleiknum Hún pabbi hvernig það er að upplifa dag einn Ágúst Má Grétarsson, föður sinn, hverfa og verða að Önnu Margréti Grétarsdóttur. 5.1.2017 10:30
Dauðir mánuðir í kvikmyndahúsum Nýtt ár byrjar alltaf á ákveðinni lægð í kvikmyndaheiminum. Fáar og yfirleitt frekar slæmar eða miðlungsmyndir koma í bíóin og fá fremur litla aðsókn. Hverjar eru ástæður þessarar lægðar og hvað er hægt að gera svona rétt á meðan hún líður hjá? 5.1.2017 10:00
Talar opinskátt um ófrjósemina á samfélagsmiðlum Ása Lind Elíasdóttir byrjaði á Snapchat sumarið 2015. Upprunalega var hugmyndin að tala aðeins um snyrtivörur á þessum samfélagsmiðli, en hlutirnir hafa þróast á undanförnum mánuðum og núna vekur hún athygli fyrir opinskáa umræðu um ófrjósemi sem hún glímir við. 5.1.2017 09:45
Týndi bílnum á bílastæði í hálft ár Hann fór á tónleika í júní og týndi bílnum á bílastæði í hálft ár. 4.1.2017 22:31
Samkynhneigðum alveg sama um John Oliver Grínarinn Billy Eichner skellti sér í göngutúr um New York á dögunum og tók spjallþáttastjórnandann John Oliver með sér í för. 4.1.2017 15:30
Vinnufélagar Ómars fóru alla leið í nýjasta hrekknum: „Ég drullaði nánast á mig“ Vinnufélagar Ómars eru sífellt að bregða honum og birta myndbönd af því á Facebook á síðunni Ómar Bregður. 4.1.2017 14:30
Steingrími J. breytt í dýr á hverjum degi þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð Skagamaðurinn Birkir Guðmundarson er að slá í gegn á Twitter en hann hefur ákveðið að fótósjoppa alþingismanninn Steingrím J. Sigfússon á hverjum degi og breyta honum í dýr þar til að ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 4.1.2017 13:30
Minnist George Michael á fallegan hátt: „Hann er ástæðan fyrir því að allir eru til í Carpool Karaoke“ Breski söngvarinn George Michael lést á jóladag, aðeins 53 ára aldri. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham. 4.1.2017 12:30
Þessi eru tilnefnd til Hlustendaverðlaunanna Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. 4.1.2017 11:30
Stærstu aflraunastjörnur Íslands keppa á WOW Stronger "Þetta verður bara eins og eitt stórt sirkusatriði.“ 4.1.2017 10:38
Hafðir þú tekið eftir þessari tengingu milli Home Alone og Friends? Mögnuð straðreynd. 4.1.2017 10:30
Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem líkist hennar hönnun. 4.1.2017 09:45
Átakalítil örlög í endalausum gráma Dauðhreinsuð leikstjórn skilar blóðlítilli sýningu. 4.1.2017 09:00
Kaleo munu spila á Coachella Meðal þeirra sem koma einnig fram eru Beyoncé, Kendrick Lamar og Radiohead. 3.1.2017 23:50
Janet Jackson orðin móðir í fyrsta sinn Söngkonan Janet Jackson hefur eignast sitt fyrsta barn, fimmtíu ára að aldri. 3.1.2017 23:32
Kim Kardashian snúin aftur á samfélagsmiðla Kim er komin úr felum, en hún dró sig í hlé eftir að hún var rænd í París í október síðastliðnum. 3.1.2017 19:57
Fann húðflúr sitt til sölu í netverslun: „Má þetta bara?“ Eydísi Ósk Hilmardóttur brá heldur betur í brún fyrr í dag þegar hún uppgötvaði að húðflúrshönnun sem hún ber á líkama sínum er til sölu á ýmsum varningi á netverslun. 3.1.2017 19:34
Vinningsdróna flogið upp að dyrum með dróna Útvarpsstöðin FM957 gladdi einn heppinn hlustanda á dögunum þegar sá vann glænýjan dróna frá Dronefly. 3.1.2017 16:30
Sjáðu þegar Magnús Scheving bað Hrefnu Bjarkar á ROK Athafnamaðurinn Magnús Scheving gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar á nýárskvöld og bað Hrefnu Björk Sverrisdóttur um að giftast sér á veitingarstaðnum ROK. 3.1.2017 15:30
Af hverjum eru þessar hrikalega misheppnuðu vaxmyndastyttur? Vaxmyndasöfn eru um allan heim og má þar ávallt sjá vaxeftirlíkingar af frægum einstaklingum í heiminum. 3.1.2017 14:30
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3.1.2017 13:45
Ótrúlegt ár að baki hjá Frikka Dór: Náði þremur lögum inn á topp 10 "Það er búið að ganga rosalega vel og maður er bara þakklátur fyrir þær móttökur sem músíkin mín hefur verið að fá,“ segir Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, sem náði þeim frábæra árangri að koma inn þremur lögum á topp tíu á árslista FM957 fyrir árið 2016. 3.1.2017 13:30
Hvernig týpa ert þú á Snapchat? Snapchat er einn vinsælasti samfélagsmiðillinn í dag. Þar getur fólk sent myndbönd á milli, spjallað og einnig búið til sína eigin sögu sem hangir inni í 24 klukkustundir. 3.1.2017 12:30