Fleiri fréttir

Ískaldur hljóðheimur Högna fyrir 66°Norður

Á 90 ára afmæli 66°Norður var tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fenginn til að semja tónlist fyrir fyrirtækið. Ný vetrarherferð merkisins – Á tökustað – var í vikunni tilnefnd til evrópsku auglýsingaverðlaunanna Epica, ein íslenskra auglýsinga.

Gleði í jólapartýi Stella Artois

KYNNING: Margt var um manninn í hinu árlega jólapartýi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum síðastliðinn miðvikudag.

101 boys leikstýra söngleik í MR

Þeir Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer Stefánsson leikstýra söngleiknum High School Musical í MR. Logi Pedro Stefánsson sér um að semja og útsetja tónlistina og því má segja að það sé ákveðin Sturlu Atlas-stemming ríkjandi í söngleiknum.

Tíundi áratugurinn í hávegum hafður

Tilkynnt hefur verið um tvö stór nöfn sem munu spila á Sónarhátíðinni en það eru hiphop-goðsagnirnar í De La Soul og enski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Fatboy Slim.

Hver ræður raunveruleikanum?

Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana.

Mannleg geimverusaga með ferskan vinkil

Það vantar meiri dýpt í innihaldið en Arrival er þrátt fyrir það nokkuð einstök geimverusaga. Vandað, vel leikið drama sem daðrar við stórar hugmyndir.

Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas

Sigurður Pálsson  hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins.

Brautryðjandi í aðventukrönsum

Hendrik Berndsen, eða Binni blómasali eins og hann er betur þekktur, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hann lokaði verslun sinni, Blómaverkstæði Binna, á Skólavörðustíg í fyrra. Hlutirnir snerust þó í höndum hans og Binni er enn á fullu, sérstaklega fyrir gamla kúnna.

Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj.

Fjallar að mestu um bræðrasvik

Tökur á kvikmyndinni Mihkel hófust á mánudaginn, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar, Ari Alexander Ergis Magnússon, segir ferlið ganga vel en myndin verður frumsýnd haustið 2017.

And­legt nudd í Landa­kots­kirkju

Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi.

Sigurför Hjartasteins

Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar.

Upp í hæstu hæðir

Algerlega framúrskarandi tónleikar með einstökum sellóleikara og yfirburða hljómsveitarstjórn.

Góð samskipti bæta eigin vellíðan og annarra

Í heimspekikaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld fer Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur yfir samskiptaboðorðin með Gunnari Hersveini heimspekingi.

Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé

Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit.

Bökunarbiblían í ofninum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir gefur út bökunarbiblíuna, sem verður stútfull af uppskriftum, sykursætum ráðum og girnilegum fróðleik.

Fagnaðarfundir eftir björgun

Kattareigandi í Reykjavík þurfti aðstoð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu til að ná kettinum sínum niður af syllu á húsþaki þar sem hann sat í sjálfheldu.

Britney Spears og gengið tók gínuáskoruninni

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir