Fleiri fréttir Ískaldur hljóðheimur Högna fyrir 66°Norður Á 90 ára afmæli 66°Norður var tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fenginn til að semja tónlist fyrir fyrirtækið. Ný vetrarherferð merkisins – Á tökustað – var í vikunni tilnefnd til evrópsku auglýsingaverðlaunanna Epica, ein íslenskra auglýsinga. 17.11.2016 13:00 Kendall Jenner drakk viðbjóð og slapp við erfiðar spurningar Kendall Jenner, meðlimur Kardashian fjölskyldunnar, var gestur þáttastjórnandans James Corden í gær. 17.11.2016 12:55 Gleði í jólapartýi Stella Artois KYNNING: Margt var um manninn í hinu árlega jólapartýi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum síðastliðinn miðvikudag. 17.11.2016 12:45 101 boys leikstýra söngleik í MR Þeir Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer Stefánsson leikstýra söngleiknum High School Musical í MR. Logi Pedro Stefánsson sér um að semja og útsetja tónlistina og því má segja að það sé ákveðin Sturlu Atlas-stemming ríkjandi í söngleiknum. 17.11.2016 11:15 Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17.11.2016 11:15 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17.11.2016 11:03 Tíundi áratugurinn í hávegum hafður Tilkynnt hefur verið um tvö stór nöfn sem munu spila á Sónarhátíðinni en það eru hiphop-goðsagnirnar í De La Soul og enski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Fatboy Slim. 17.11.2016 11:00 Hver ræður raunveruleikanum? Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana. 17.11.2016 11:00 Mannleg geimverusaga með ferskan vinkil Það vantar meiri dýpt í innihaldið en Arrival er þrátt fyrir það nokkuð einstök geimverusaga. Vandað, vel leikið drama sem daðrar við stórar hugmyndir. 17.11.2016 11:00 Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas Sigurður Pálsson hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins. 17.11.2016 10:30 Ferðalag í gegnum tónlistarstefnurnar 17.11.2016 10:30 Brautryðjandi í aðventukrönsum Hendrik Berndsen, eða Binni blómasali eins og hann er betur þekktur, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hann lokaði verslun sinni, Blómaverkstæði Binna, á Skólavörðustíg í fyrra. Hlutirnir snerust þó í höndum hans og Binni er enn á fullu, sérstaklega fyrir gamla kúnna. 17.11.2016 10:00 Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj. 17.11.2016 09:45 Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17.11.2016 08:30 Fjallar að mestu um bræðrasvik Tökur á kvikmyndinni Mihkel hófust á mánudaginn, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar, Ari Alexander Ergis Magnússon, segir ferlið ganga vel en myndin verður frumsýnd haustið 2017. 16.11.2016 21:00 Andlegt nudd í Landakotskirkju Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi. 16.11.2016 16:30 Fyrsta stiklan úr Fríðu og dýrinu sló met á YouTube Engin stikla fengið jafn mikið áhorf á einum sólarhring. 16.11.2016 16:08 Sigurður Pálsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Sigurður Pálsson rithöfundur hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2016, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu. 16.11.2016 16:00 Áhorfendur í sæti X-Wing flugmanns Star Wars birti í gær frábært 360 gráðu kynningarmyndband fyrir Rogue One. 16.11.2016 15:28 Steldu stílnum: Apabindi forseta falt fyrir 32 þúsund krónur eða meira Hægt er að bjóða í bindi og sokkapar forsetans á Ebay og er hæsta boð nú 285 dollarar. 16.11.2016 15:00 Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16.11.2016 14:30 Nintendo kynnir nýjan Super Mario til leiks Super Mario Run verður eingöngu fáanlegur fyrir snjalltæki Apple í fyrstu. 16.11.2016 13:14 Bein útsending: Meðlimir Metallica svara spurningum aðdáenda Goðsagnirnar fjórar úr hljómsveitinni Metallica ferðast nú um sveitir Þýskalands en hljómsveitin er nú í miðju tónleikaferðalagi. 16.11.2016 13:00 Steindi missti tíu kíló á átta vikum fyrir 40 sekúndur: „Tók verkjatöflur þegar ég var kominn með hausverk úr svengd“ Steindi lagði sig mikið fram fyrir mjög stuttan senu. 16.11.2016 12:15 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16.11.2016 11:00 Lostafyllsta auglýsingastofa landsins: 18 netföng inni á AdultFriendFinder 18 netföng með endingunni @hn.is má finna í gagnagrunni síðunnar AdultFriendFinder sem stolið var í tölvuárás á sunnudag. Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti er eigandi lénsins www.hn.is. 16.11.2016 11:00 Upp í hæstu hæðir Algerlega framúrskarandi tónleikar með einstökum sellóleikara og yfirburða hljómsveitarstjórn. 16.11.2016 11:00 Eitthvað nýstárlegt, eftirtektarvert og kímið Besta sýning Kriðpleirshópsins til þessa. 16.11.2016 10:30 Eiginmaður Katrínar um stóru tíðindin: „Ég get ekki talað við þig, ég er í röðinni á Dominos“ „Dagurinn í gær fór um margt öðruvísi en ég ætlaði mér og kenndi mér að mikilvægi hlutanna er afstætt,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, á Facebook en hún hefur verið boðuð á fund Guðna Th., forseta Íslands, í dag. 16.11.2016 10:00 Góð samskipti bæta eigin vellíðan og annarra Í heimspekikaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld fer Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur yfir samskiptaboðorðin með Gunnari Hersveini heimspekingi. 16.11.2016 09:15 Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit. 15.11.2016 17:30 Mörg orð í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars staðar Jómsvíkingasaga sem rituð var fyrst á þrettándu öld varð Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafræðingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerð. 15.11.2016 17:15 Græjuóðir á Canonhátíð - Myndir Stærsti ljósmyndaviðburður ársins var haldinn í Hörpunni um helgina þegar Canonhátíðin fór fram. 15.11.2016 16:30 Bökunarbiblían í ofninum Lilja Katrín Gunnarsdóttir gefur út bökunarbiblíuna, sem verður stútfull af uppskriftum, sykursætum ráðum og girnilegum fróðleik. 15.11.2016 15:30 Pakkaðu í töskurnar, McDonalds Nutella hamborgarinn er kominn Það er komið að því. Nutella McDonald´s borgarinn er mættur og er hann aðeins aðgengilegur á Ítalíu. 15.11.2016 15:30 Fagnaðarfundir eftir björgun Kattareigandi í Reykjavík þurfti aðstoð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu til að ná kettinum sínum niður af syllu á húsþaki þar sem hann sat í sjálfheldu. 15.11.2016 15:00 GameTíví spilar: Watch Dogs 2 Óli Jóels setti sig í fótspor hakkarans. 15.11.2016 14:30 Auðunn Blöndal selur íbúðina á Arnarnesinu Auðunn Blöndal hefur sett glæsilega íbúð sína á Arnarnesinu á sölu. 15.11.2016 14:05 Natalie Portman skín eins og stjarna í nýrri stiklu fyrir Jackie Talið er víst að Natalie Portman eigi góða möguleika á að hljóta Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Jackie. 15.11.2016 13:56 Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15.11.2016 13:31 97 fermetra íbúð við Mýrargötu til leigu á 400 þúsund á mánuði Borg Fasteignasala er með 97 fermetra íbúð við Mýrargötu á leiguskrá og er leiguverðið 400 þúsund krónur á mánuði. 15.11.2016 13:30 Endurleikur myndir af dóttur sinni og er orðinn heimsfrægur Chris Martin er 47 ára gamall maður frá Spokeane í Washington sem hefur slegið rækilega í gegn á veraldarvefnum síðustu misseri. 15.11.2016 12:45 Britney Spears og gengið tók gínuáskoruninni Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum. 15.11.2016 11:30 De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. 15.11.2016 11:15 Strípulaus Nik Kershaw og Todmobile kveiktu í Eldborgargestum Popp og rokk eins og það gerist best á föstudagskvöldi í Hörpu. 14.11.2016 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ískaldur hljóðheimur Högna fyrir 66°Norður Á 90 ára afmæli 66°Norður var tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fenginn til að semja tónlist fyrir fyrirtækið. Ný vetrarherferð merkisins – Á tökustað – var í vikunni tilnefnd til evrópsku auglýsingaverðlaunanna Epica, ein íslenskra auglýsinga. 17.11.2016 13:00
Kendall Jenner drakk viðbjóð og slapp við erfiðar spurningar Kendall Jenner, meðlimur Kardashian fjölskyldunnar, var gestur þáttastjórnandans James Corden í gær. 17.11.2016 12:55
Gleði í jólapartýi Stella Artois KYNNING: Margt var um manninn í hinu árlega jólapartýi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum síðastliðinn miðvikudag. 17.11.2016 12:45
101 boys leikstýra söngleik í MR Þeir Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer Stefánsson leikstýra söngleiknum High School Musical í MR. Logi Pedro Stefánsson sér um að semja og útsetja tónlistina og því má segja að það sé ákveðin Sturlu Atlas-stemming ríkjandi í söngleiknum. 17.11.2016 11:15
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17.11.2016 11:03
Tíundi áratugurinn í hávegum hafður Tilkynnt hefur verið um tvö stór nöfn sem munu spila á Sónarhátíðinni en það eru hiphop-goðsagnirnar í De La Soul og enski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Fatboy Slim. 17.11.2016 11:00
Hver ræður raunveruleikanum? Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana. 17.11.2016 11:00
Mannleg geimverusaga með ferskan vinkil Það vantar meiri dýpt í innihaldið en Arrival er þrátt fyrir það nokkuð einstök geimverusaga. Vandað, vel leikið drama sem daðrar við stórar hugmyndir. 17.11.2016 11:00
Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas Sigurður Pálsson hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins. 17.11.2016 10:30
Brautryðjandi í aðventukrönsum Hendrik Berndsen, eða Binni blómasali eins og hann er betur þekktur, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hann lokaði verslun sinni, Blómaverkstæði Binna, á Skólavörðustíg í fyrra. Hlutirnir snerust þó í höndum hans og Binni er enn á fullu, sérstaklega fyrir gamla kúnna. 17.11.2016 10:00
Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj. 17.11.2016 09:45
Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17.11.2016 08:30
Fjallar að mestu um bræðrasvik Tökur á kvikmyndinni Mihkel hófust á mánudaginn, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar, Ari Alexander Ergis Magnússon, segir ferlið ganga vel en myndin verður frumsýnd haustið 2017. 16.11.2016 21:00
Andlegt nudd í Landakotskirkju Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi. 16.11.2016 16:30
Fyrsta stiklan úr Fríðu og dýrinu sló met á YouTube Engin stikla fengið jafn mikið áhorf á einum sólarhring. 16.11.2016 16:08
Sigurður Pálsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Sigurður Pálsson rithöfundur hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2016, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu. 16.11.2016 16:00
Áhorfendur í sæti X-Wing flugmanns Star Wars birti í gær frábært 360 gráðu kynningarmyndband fyrir Rogue One. 16.11.2016 15:28
Steldu stílnum: Apabindi forseta falt fyrir 32 þúsund krónur eða meira Hægt er að bjóða í bindi og sokkapar forsetans á Ebay og er hæsta boð nú 285 dollarar. 16.11.2016 15:00
Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16.11.2016 14:30
Nintendo kynnir nýjan Super Mario til leiks Super Mario Run verður eingöngu fáanlegur fyrir snjalltæki Apple í fyrstu. 16.11.2016 13:14
Bein útsending: Meðlimir Metallica svara spurningum aðdáenda Goðsagnirnar fjórar úr hljómsveitinni Metallica ferðast nú um sveitir Þýskalands en hljómsveitin er nú í miðju tónleikaferðalagi. 16.11.2016 13:00
Steindi missti tíu kíló á átta vikum fyrir 40 sekúndur: „Tók verkjatöflur þegar ég var kominn með hausverk úr svengd“ Steindi lagði sig mikið fram fyrir mjög stuttan senu. 16.11.2016 12:15
Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16.11.2016 11:00
Lostafyllsta auglýsingastofa landsins: 18 netföng inni á AdultFriendFinder 18 netföng með endingunni @hn.is má finna í gagnagrunni síðunnar AdultFriendFinder sem stolið var í tölvuárás á sunnudag. Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti er eigandi lénsins www.hn.is. 16.11.2016 11:00
Upp í hæstu hæðir Algerlega framúrskarandi tónleikar með einstökum sellóleikara og yfirburða hljómsveitarstjórn. 16.11.2016 11:00
Eitthvað nýstárlegt, eftirtektarvert og kímið Besta sýning Kriðpleirshópsins til þessa. 16.11.2016 10:30
Eiginmaður Katrínar um stóru tíðindin: „Ég get ekki talað við þig, ég er í röðinni á Dominos“ „Dagurinn í gær fór um margt öðruvísi en ég ætlaði mér og kenndi mér að mikilvægi hlutanna er afstætt,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, á Facebook en hún hefur verið boðuð á fund Guðna Th., forseta Íslands, í dag. 16.11.2016 10:00
Góð samskipti bæta eigin vellíðan og annarra Í heimspekikaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld fer Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur yfir samskiptaboðorðin með Gunnari Hersveini heimspekingi. 16.11.2016 09:15
Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit. 15.11.2016 17:30
Mörg orð í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars staðar Jómsvíkingasaga sem rituð var fyrst á þrettándu öld varð Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafræðingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerð. 15.11.2016 17:15
Græjuóðir á Canonhátíð - Myndir Stærsti ljósmyndaviðburður ársins var haldinn í Hörpunni um helgina þegar Canonhátíðin fór fram. 15.11.2016 16:30
Bökunarbiblían í ofninum Lilja Katrín Gunnarsdóttir gefur út bökunarbiblíuna, sem verður stútfull af uppskriftum, sykursætum ráðum og girnilegum fróðleik. 15.11.2016 15:30
Pakkaðu í töskurnar, McDonalds Nutella hamborgarinn er kominn Það er komið að því. Nutella McDonald´s borgarinn er mættur og er hann aðeins aðgengilegur á Ítalíu. 15.11.2016 15:30
Fagnaðarfundir eftir björgun Kattareigandi í Reykjavík þurfti aðstoð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu til að ná kettinum sínum niður af syllu á húsþaki þar sem hann sat í sjálfheldu. 15.11.2016 15:00
Auðunn Blöndal selur íbúðina á Arnarnesinu Auðunn Blöndal hefur sett glæsilega íbúð sína á Arnarnesinu á sölu. 15.11.2016 14:05
Natalie Portman skín eins og stjarna í nýrri stiklu fyrir Jackie Talið er víst að Natalie Portman eigi góða möguleika á að hljóta Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Jackie. 15.11.2016 13:56
Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15.11.2016 13:31
97 fermetra íbúð við Mýrargötu til leigu á 400 þúsund á mánuði Borg Fasteignasala er með 97 fermetra íbúð við Mýrargötu á leiguskrá og er leiguverðið 400 þúsund krónur á mánuði. 15.11.2016 13:30
Endurleikur myndir af dóttur sinni og er orðinn heimsfrægur Chris Martin er 47 ára gamall maður frá Spokeane í Washington sem hefur slegið rækilega í gegn á veraldarvefnum síðustu misseri. 15.11.2016 12:45
Britney Spears og gengið tók gínuáskoruninni Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum. 15.11.2016 11:30
De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. 15.11.2016 11:15
Strípulaus Nik Kershaw og Todmobile kveiktu í Eldborgargestum Popp og rokk eins og það gerist best á föstudagskvöldi í Hörpu. 14.11.2016 22:15