Ferðalag í gegnum tónlistarstefnurnar Stefán Þór Hjartarson skrifar 17. nóvember 2016 10:30 Þorkell Atlason og Pan Thorarensen eru mennirnir bakvið hljómsveitina Ambátt en sveitin sendi frá sér plötuna Flugufen fyrir ekki svo margt löngu. Vísir/Ernir „Þetta er svona hrærigrautur, þetta er ekki beint raftónlist – ég kem svolítið þaðan og hef verið í ýmsum verkefnum þar. Þetta er aðeins öðruvísi – þetta er allt live; trommur, bassi, gítar og allar græjur. Við erum með band þegar við spilum live og öll platan er öll tekin upp live. Ég og Þorkell semjum og spilum ásamt hljóðfæraleikurum með okkur,“ segir Pan Thorarensen, annar helmingur sveitarinnar Ambátt sem gaf nú nýlega út plötuna Flugufen en með honum í Ambátt er tónskáldið Þorkell Atlason. Pan hefur starfað mikið í heimi raftónlistarinnar en hann er meðlimur hljómsveitarinnar Stereo Hypnosis ásamt föður sínum og Þorkeli. Pan hefur einnig sent frá sér sólóefni. Auk þess hefur Pan verið einn aðstandandi tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill. „Það er mikill djass í þessu, Sebastian Studnitzky spilar til dæmis með okkur á trompet – en hann var í Mezzoforte í ein tíu ár. Hann er búinn að vera einn stærsti tengiliður íslensks djass til Þýskalands og er hann einn besti blásari Þýskalands. En annars eru þetta okkar stefnur í bland – ferðalag í gegnum tónlistina. Þetta er svolítið tilraunakennd tónlist. Þarna er eitt lag með Kötu úr Mammút. Þetta er allt instrumental nema það, það er eina sönglagið á plötunni. Við höfum verið svolítið lengi að vinna plötuna, þetta hefur tekið ein þrjú ár sennilega. Þetta konsept hefur verið svolítið lengi í vinnslu.“ Platan fæst stafrænt á netinu á heimasíðu sveitarinnar en einnig er hægt að festa kaup á henni á vínyl í Lucky Records og öllum helstu plötubúðum. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Þetta er svona hrærigrautur, þetta er ekki beint raftónlist – ég kem svolítið þaðan og hef verið í ýmsum verkefnum þar. Þetta er aðeins öðruvísi – þetta er allt live; trommur, bassi, gítar og allar græjur. Við erum með band þegar við spilum live og öll platan er öll tekin upp live. Ég og Þorkell semjum og spilum ásamt hljóðfæraleikurum með okkur,“ segir Pan Thorarensen, annar helmingur sveitarinnar Ambátt sem gaf nú nýlega út plötuna Flugufen en með honum í Ambátt er tónskáldið Þorkell Atlason. Pan hefur starfað mikið í heimi raftónlistarinnar en hann er meðlimur hljómsveitarinnar Stereo Hypnosis ásamt föður sínum og Þorkeli. Pan hefur einnig sent frá sér sólóefni. Auk þess hefur Pan verið einn aðstandandi tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill. „Það er mikill djass í þessu, Sebastian Studnitzky spilar til dæmis með okkur á trompet – en hann var í Mezzoforte í ein tíu ár. Hann er búinn að vera einn stærsti tengiliður íslensks djass til Þýskalands og er hann einn besti blásari Þýskalands. En annars eru þetta okkar stefnur í bland – ferðalag í gegnum tónlistina. Þetta er svolítið tilraunakennd tónlist. Þarna er eitt lag með Kötu úr Mammút. Þetta er allt instrumental nema það, það er eina sönglagið á plötunni. Við höfum verið svolítið lengi að vinna plötuna, þetta hefur tekið ein þrjú ár sennilega. Þetta konsept hefur verið svolítið lengi í vinnslu.“ Platan fæst stafrænt á netinu á heimasíðu sveitarinnar en einnig er hægt að festa kaup á henni á vínyl í Lucky Records og öllum helstu plötubúðum.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira