Fleiri fréttir

Leitin að upprunanum: Hitti systur sínar og föður í fyrsta skipti

"Augnablikið sem ég er búin að bíða eftir í meira en 30 ár var bara áðan og er allt í einu búið,“ sagði Kolbrún Sara Larsen í fjórða þætti af Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gær en í þættinum hitti hún fjórar eldri systur sínar og föður í fyrsta skipti síðan hún var ættleidd frá Tyrklandi til Íslands tveggja ára gömul.

Tugir hunda heimsækja fólk á heimili og stofnanir

Rauði krossinn heldur í dag námskeið fyrir hundaeigendur sem vilja leyfa hundunum að heimsækja fólk á stofnanir eða dvalarheimili. Í dag tekur 51 hundaeigandi þátt í verkefninu og hópurinn er að stækka.

Gerir myndbönd og lærir á gítar

Ólafur Matti Matthíasson er tíu ára. Hann langar að verða heimsfræg rokkstjarna og nógu ríkur til að hjálpa þeim sem eiga bágt í heiminum.

Saga Strip Poker leikjanna

Óli Jóels opnar bréfakassa GameTíví til að svara spurningum áhorfenda í nýjasta innslagi sínu.

Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands

Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur.

Skapar list með sögulegum blæ

Lesblinda gerði Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnaður með ævintýramyndum hennar vakið athygli heimsins og

Sigraði smákökusamkeppni KORNAX

Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman.

Þegar ísinn fer þá breytist allt

Í þrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist við að ljósmynda líf og andlit fólksins á norðurslóðum. Á því ferðalagi rann upp fyrir honum að hann er ekki aðeins að mynda þetta lífi, heldur er hann að skrásetja algjöra umpólun lífsins á norðurslóðum af völdum hlýnunar jarðar. En á Íslandi munu jöklarnir hverfa á næstu 150 til 200 árum.

Kvikmyndir eru samvinnuverkefni

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna. Um þessar mundir er hann með mörg járn í eldinum en hann er að vinna tónlist fyrir nýjustu Blade Runner-myndina og ónefnda Aronofsky-mynd.

Snillingar bjóða Reykja­víkur­lög

Áhugaverðir tónleikar verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun kl. 17. Þar tekur Stórsveit Reykjavíkur öll völd í sínar hendur ásamt fremstu söngvurum þjóðarinnar og flytur vinsæl Reykjavíkurlög. Stjórnandi er Veigar Margeirsson tónskáld sem verður í Abbey Road eftir helgi.

Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi

Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu.

Ástandið á Íslandi um 1770

Norræni skjaladagurinn er í dag. Ráðstefna um skjöl landsnefndar sem safnaði upplýsingum um aðstæður á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verður haldin í Þjóðskjalasafninu.

Vakna glöð ef ég get eitthvað farið að gera

Það er reisn yfir listakonunni Rúnu þar sem hún gengur um sal Gerðubergs og lítur yfir verkin sem sýning verður opnuð á í dag. Fyrst er þar málþing um ævi hennar og störf undir yfirskriftinni Línudans.

Hinsta kveðja Cohens

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er allur tæplega þremur vikum eftir útgáfu sinnar síðustu plötu. Hans er nú minnst um heim allan.

Ætlar á háum hælum upp Esjuna

Hjálmar Forni ætlar að ganga upp Esjuna í kjól og á háum hælum. Hann er þekktur sem dragdrottningin Miss Gloria Hole. Tilgangurinn er að vekja athygli og umræður í samfélaginu um HIV.

Íslensk fyrirtæki taka gínuáskoruninni - Myndbönd

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum í dag er gínuáskorunin og hafa frægir einstaklingar á borð við Adele, Hillary Clinton, Destiny's Child og Stephen Curry hoppað á vagninn á síðustu dögum.

Gæðarúmföt á damask.is

Björn Þór Heiðdal er þriðji ættliðurinn í þvottahúsinu A. Smith sem stofnað var árið 1946 og er því sjötíu ára í ár. Þar hefur síðustu ár verið hægt að kaupa gæðasængurföt en Björn leggur mikinn metnað í að bjóða upp á það allra besta, en á sem bestu verði.

Call of Duty: Fastir í gömlum förum

IW er skemmtilegur leikur sem virkar eins og um sjö klukkutíma löng hasarmynd en gallinn er sá að þrátt fyrir að leikurinn líti lengra til framtíðarinnar en áður er lítið sem ekkert um framþróun.

Eins og erfitt kvöld úti á lífinu

Emmsjé Gauti er í aðalhlutverki í tölvuleik sem hann hefur sent frá sér til kynningar á nýjustu plötunni sinni. Í leiknum er miðbær Reykjavíkur settur í átta bita tölvugrafík og að sögn Gauta er um að ræða nokkuð nákvæma eftirlíkingu af týpísku djammi.

Vinna á appelsínuhúð með kaffikorgi

Vinkonurnar Elva Björk Barkardóttir og Rakel Garðarsdóttir, eru konurnar á bak við Verandi, nýja snyrtivörulínu sem fram­leiðir vör­ur úr nátt­úru­leg­um hrá­efn­um.

Voru tvö ár að gera mynd um 90 ára sögu

Heimildarmynd um Skóla Ísaks Jónssonar verður frumsýnd í dag í Háskólabíó. Myndin er fyrsta heimildarmynd þeirra Hrefnu Hallgrímsdóttur og Braga Þórs Hinrikssonar.

Opna nýja fæðingarstofu

Ljósmæðurnar Hrafnhildur Halldórsdóttir og Arney Þórarinsdóttir hafa unnið lengi að því að geta boðið verðandi foreldrum upp á fleiri valkosti í barneignarþjónustu hér á landi. Þær fengu fyrir nokkrum dögum starfsleyfi til að reka fæðingarstofu.

Sjá næstu 50 fréttir