Fleiri fréttir

Amma hrærir í blóðsúpu

Óhugguleg hljóð munu heyrast úr bílskúr í Hafnarfirði í kvöld en fjölskylda Þorgerðar Hafsteinsdóttur tekur Hrekkjavökuna alvarlega. Húsið er skreytt hátt og lágt og amman hrærir í eldrauða blóðsúpu.

Þessir Rómverjar eru klikk?…

Uderzo lagði pennaveskið á hilluna fyrir fimm árum, þá 84 ára að aldri. Nokkru áður hafði hann tilkynnt þá ákvörðun sína að veita Ástríki framhaldslíf með nýjum höfundum

Fleiri keppendur niðurlægðir

Fyrrverandi Miss Grand International var svipt titlinum og niðurlægð af forráðamönnum keppninnar. Hún gafst upp að sögn Örnu Ýrar sem sagði sig frá sömu keppni á dögunum og segir fleiri niðurbrotna keppendur hafa deilt reynslu sinni með henni.

Þetta er mín aðferð við að segja sögur

Íslandsverk vídeólistakonunnar Joan Jonas hafa aldrei verið sýnd áður hér á landi. Nú gefst listunnendum hins vegar, bæði sunnan og norðan heiða, að kynna sér verk þessarar merku listakonu.

Ekki hægt að reka þetta ár eftir ár af hugsjón

Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri RIFF, segir aðstandendur langþreytta á skilningsleysi stjórnvalda þrátt fyrir afar jákvæð áhrif hátíðarinnar á kvikmyndagerð og hagkerfið í heild sinni.

Ferðirnar hafa lengst og fjöllin hækkað

Leifur Örn Svavarsson fjallaleiðsögumaður lifir ævintýralegu lífi. Hann hefur gengið á heimskautin bæði, hæsta tind jarðar og á efstu fjöll í öllum álfum. Nú er hann á leið í grunnbúðir Everest.

Kemur upp úr skúffunni

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður er að gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga með sagnfræðilegu ívafi, samkvæmt höfundinum.

Smyglaði læknadópi inn á Litla-Hraun

Ásdís Halla Bragadóttir rekur sögu móður sinnar, Sigríðar S. Hjelm ásamt sinni eigin í nýrri bók, Tvísaga. Hér er birtur kafli úr bók hennar sem fjallar um heimsókn hennar til bróður hennar heitins á Litla-Hraun.

Kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir þá sem er slétt sama um stjórnmál

Hér er hann loksins kominn, kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir fólk sem byrjar alltaf aftast í Fréttablaðinu og hefur engan áhuga á stjórnmálum. Það er alltaf verið að hvetja til þess að allir kjósi og nú er enn auðveldara að uppfylla þær óskir með aðstoð Lífsins

Sjá næstu 50 fréttir