Fleiri fréttir

Syndir sonanna

Afspyrnu vel stíluð saga sem líður fyrir slappa persónusköpun og alltof kunnuglega sögu.

Tómas Jónsson gefur frá sér plötu og nýtt myndband

Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis.

Óður til Reykjavíkur – í lundablokk

Leikritið Extravaganza er nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleik­hússins í kvöld. Það snýst um dömu sem býr í lundablokk í Reykjavík.

Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi

Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð

Kleinuhringir flokkanna mættir

Ekki eru nema tveir dagar þar til kosið verður til Alþingis og eru landsmenn margir hverir orðnir spenntir fyrir niðurstöðum kosninganna en alls eru 12 flokkar í framboði.

Landið, náttúran og sveitarómantíkin

Norðlenskar tónlistarkonur spila og syngja í Hlöðunni í Litla Garði á Akureyri í kvöld og flytja lög tengd landinu, náttúrunni og sveitarómantíkinni.

Hver sá sem er haldinn forvitni á erindi

Tónleikar, gjörningar, hljóðlist, myndlist, fyrirlestrar og arkitektúr. Allar þessar greinar rúmast á alþjóðlegu listahátíðinni Cycle sem hefst í Kópavogi í dag og stendur til sunnudags. Frítt er inn.

Eyðslusemin kostaði Carey kallinn

James Packer og Mariah Carey eru hætt saman og segja erlendir slúðurmiðlar að ástæðan sé að Packer hafi fengið nóg af óhóflegri eyðslu söngkonunnar.

Haust í einum rjúkandi bolla

Pumpkin spice latte er gífurlega vinsæll haustdrykkur, svo vinsæll raunar að fólk bíður spennt eftir því að hann komi í búðir. Drykkurinn hefur ekki verið til hér á landi fyrr en nýlega en á sér samt nokkra aðdáendur.

Æskudraumar Emmsjé Gauta rætast

Emmsjé Gauti hefur látið búa til eftirlíkingu af sjálfum sér sem He-man. Hann fetar þar í fótspor Birgittu Haukdal en kallinn verður þó ekki til sölu nema í takmörkuðu upplagi. Þetta gerir hann meðfram útgáfu á nýrri plötu, 17. nóvember, og tölvuleik.

Hjartasteinn fær enn ein verðlaunin

Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hlaut Gold Q Hugo verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum um helgina.

Nauðsynlegt að vera persónulegur

Erna Kristín Stefánsdóttir er umsvifamikil á Snapchat og Instagram þar sem hún auglýsir bæði sína hönnun og annarra. Hún lýkur guðfræðinámi um jólin og segist ætla að verða nútímalegur prestur.

Hallgrímskirkja vígð við sögulega athöfn

Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af ­einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina.

Sjá næstu 50 fréttir