Fleiri fréttir Valdimar: Meira rokk á næstu plötu Hljómsveitin Valdimar frumflutti lagið Vildi að þú vissir í Loga á Stöð 2. 18.10.2016 22:45 Azealia Banks sakar Russell Crowe um líkamsárás Crowe er sagður hafa hent henni út af hótelsvítu eftir að hún hafði í hótunum við hann og aðra konu. 18.10.2016 16:27 Lauma Brexit inn í Football Manager á lúmskan hátt ramleiðendur knattspyrnuleiksins Football Manager hafa þurft að glíma við afleiðingar Brexit, væntanlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu á ýmsa vegu 18.10.2016 16:23 Stökk af 40 metra húsi Ofurhuginn grímuklæddi ig:8Booth stundar það að hoppa í vatn af hættulegum stöðum. 18.10.2016 15:41 CBS þróar Candy Crush-þátt sem er ekki ósvipaður QuizUp-þættinum sem NBC hætti við Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta 18.10.2016 14:11 Leitin að upprunanum: „Þetta er púsluspilið sem vantar“ "Mig langar svo að veita henni hugarró,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, ein þriggja ungra íslenskra kvenna sem fóru utan í leit að líffræðilegum foreldrum sínum. 18.10.2016 14:00 Fyrsta plata Chuck Berry í 38 ár væntanleg „Elskan mín, ég er að verða gamall.“ 18.10.2016 13:46 Stikla fyrir Red Dead Redemption 2 sýnd á fimmtudaginn Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. 18.10.2016 13:13 Obama „veit ekki enn“ af hverju hann fékk friðarverðlaunin Stephen Colbert undirbjó forsetann fyrir atvinnuleysi. 18.10.2016 12:03 Beethoven hljómaði nýr Flottar nýlegar tónsmíðar og Eroica Beethovens var dásamleg. 18.10.2016 11:45 Jónsi vinnur að popptónlist með söngvara OneRepublic „Ég fékk nokkur lög frá honum í tölvupósti sem ég ætla að reyna að breyta í popplög.“ 18.10.2016 11:41 GameTíví: Donnu Cruz sveið í Pac-Man Donna Cruz keppti við Óla Jóels í Galaga og tapaði. Refsingin var Pac-Man raunveruleikur með smá Habanero ívafi. 18.10.2016 11:30 Raddir úr öllum áttum Í tilefni af fimm ára afmæli sínu efnir Reykjavík Bókmenntaborg til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu. Þingið er í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun. Allir eru velkomnir, 18.10.2016 11:30 Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Netverjar töldu skreytinguna "normalísera þjóðarmorð“ og lýsa hrifningu á "helstjórn Stalíns.“ 18.10.2016 11:15 Slúðurvefur fjarlægir slúður um Kim Kardashian Stofnandi vefsins sagði lítið vit í því að vera með slúður á vefnum sem væri ekki satt. 18.10.2016 11:08 Hjartasteinn fékk þrenn verðlaun í Varsjá Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd var sigursæl á kvikmyndahátíðinni í Varsjá um helgina. Myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í kringum áramótin. 18.10.2016 11:00 Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. 18.10.2016 10:19 Edda Sif gerir grín að föður sínum: "Fór allavega ekki að leiða Bjarna Fel“ Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, gerir stólpagrín að föður sínum Páli Magnússyni á Twitter í dag. 17.10.2016 16:37 Var Sarah Jessica Parker að tilkynna að þriðja Sex and the City myndin sé á leiðinni? Leikkonan Sarah Jessica Parker talaði eins og það væri nokkuð líklegt að þriðja Sex and the City væri á leiðinni í viðtali við Jane Pauley í þættinum Sunday Morning á CBS í gær. 17.10.2016 16:00 Simon Cowell baðst afsökunar á hommabrandara - Myndband X-Factor dómarinn Simon Cowell kom sér í vandræði í síðasta X-Factor UK þætti þegar hann sagði brandara á kostnað sjónvarpsmannsins Rylan Clark-Neal. 17.10.2016 15:00 Bjargaði kengúru frá drukknun Ástralinn Jamie Earley lenti í heldur furðulegu atvikið á dögunum þegar hann var við vinnu við Gold Cost ströndina. 17.10.2016 14:02 Nýr Red Dead Redemption í framleiðslu? Rockstar, framleiðendur Grand Theft Auto, kasta fram vísbendingum á Twitter. 17.10.2016 13:32 Hin 15 ára Natalie Ong setti Ástralíu á hliðina Hinn 15 ára Natalie Ong kom, sá og sigraði í áheyrnarprufunum í áströlsku útgáfunni af X-Factor fyrr í þessum mánuði. 17.10.2016 12:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17.10.2016 11:51 Sendiráð Íslands: Fær dollar í laun á ári Í New York og öðrum stórborgum Bandaríkjanna snýst allt um viðskipti og áhuginn á Íslandi og því sem íslenskt er fer vaxandi ár frá ári. 17.10.2016 11:15 Barðist við hvíthákarl með kústi Hákarlar eru sennilega mest ógnvekjandi dýr heims, eða í það minnsta í augum manneskjunnar. 17.10.2016 10:30 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17.10.2016 10:26 Vinstri Græn kenna alvöru bakstur Fylgstu með ævintýrum VG á stod2frettir á Snapchat. 17.10.2016 10:15 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17.10.2016 10:01 Úr myrkrinu í barnadrama Rithöfundurinn Stefán Máni sendir frá sér sína fyrstu barnabók. Stefán Máni hefur í gegnum tíðina skrifað myrkrar spennubækur, en tekur nú skemmtilegt stökk yfir í barnabókmenntir. 17.10.2016 10:00 Trúðslæti vekja óhug Lögregluyfirvöld um allan heim fá þessa dagana tilkynningar um skuggalega trúða sem hræða fólk. Faraldurinn er rakinn til Suður-Karólínu. 17.10.2016 10:00 Einstaklega óheppinn maður braut óvart fjögur sjónvörp í einni verslunarferð Óhætt er að segja að heppnin hafi alls ekki verið með einum tilteknum viðskiptavini Woolacotts í Cornwall á dögunum. 16.10.2016 23:10 Beyoncé missti eyrnalokk og hélt áfram að syngja með blæðandi eyra Söngkonan Beyoncé sannaði enn einu sinni að hún er óstöðvandi afl á fjáröflunartónleikum Tidal á dögunum. 16.10.2016 20:35 Enn lengri og stórfenglegri stikla Planet Earth Magnað efni. 16.10.2016 14:18 Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16.10.2016 14:00 Glaðar eftir fund með borgarstjóra Starf borgarstjóra Reykjavíkur felst að miklu leiti í því að taka á móti gestum í ráðhúsinu. Til hans leitar fjöld fólks með ýmis vandamál eða skemmtilegar hugmyndir. 16.10.2016 13:00 Friður í uppnámi Flest Nóbelsverðlaunanna eru veitt af sérstakri akademíu í Stokkhólmi. Friðarverðlaun Nóbels eru hins vegar á vegum norska stórþingsins. Þau verðlaun hafa í gegnum tíðina vakið hvað harðastar deilur. Ein ástæðan er sú að mörgum þykir dómnefndin teygja sig ansi langt í útnefningum sínum og fara þar á svig við stofnskrána sem setur mjög stíf skilyrði um að þeir einir komi til greina sem verðlaunahafar sem beinlínis hafi unnið að afvopnun eða stuðlað að friði í deilum ríkja eða þjóðernishópa. 16.10.2016 10:00 Gerðum það sem okkur datt í hug Skólapilturinn Óli Gunnar Gunnarsson er á æfingu í Gaflaraleikhúsinu. Hann er 17 ára og skrifaði leikritið sjálfur, ásamt Arnóri Björnssyni. Það heitir Stefán Rís. Höfundarnir leika báðir ásamt fleirum. 16.10.2016 10:00 Heimkoma Keikó og handritanna í lýsingu Gumma Ben og Sigurbjörns Árna Félagarnir fóru á kostum þegar þeir fengu óvænt verkefni í hendurnar. 15.10.2016 23:08 Fallon dró Kevin Hart í draugahús: „Hey Jimmy ég prumpaði“ Jimmy Fallon og Kevin Hart fóru saman í draugahús. Niðurstaðan er stórskemmtileg. 15.10.2016 22:03 Will.I.Am í gervi Trump í myndbandi til stuðnings Hillary Rapparinn Will.I.Am bregður sér í gervi Donald Trump í nýju myndbandi frá Funny Or Die. 15.10.2016 20:51 Dumbledore snýr aftur J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them. 15.10.2016 14:22 Segir yfirmann kvikmyndavers í Hollywood hafa nauðgað sér Leikkonan Rose McGowan opnaði sig um málið á Twitter og segist hafa hætt við ákæru eftir að lögfræðingur hennar sagði að hún myndi tapa málinu. 15.10.2016 12:14 Breiðhyltsk dystopia Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið. 15.10.2016 12:00 Húmor og samskipti kynjanna Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf er hátt fjall að klífa í heimi ljóðasöngsins og því fáir sem takast á við það erfiða verk. 15.10.2016 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Valdimar: Meira rokk á næstu plötu Hljómsveitin Valdimar frumflutti lagið Vildi að þú vissir í Loga á Stöð 2. 18.10.2016 22:45
Azealia Banks sakar Russell Crowe um líkamsárás Crowe er sagður hafa hent henni út af hótelsvítu eftir að hún hafði í hótunum við hann og aðra konu. 18.10.2016 16:27
Lauma Brexit inn í Football Manager á lúmskan hátt ramleiðendur knattspyrnuleiksins Football Manager hafa þurft að glíma við afleiðingar Brexit, væntanlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu á ýmsa vegu 18.10.2016 16:23
Stökk af 40 metra húsi Ofurhuginn grímuklæddi ig:8Booth stundar það að hoppa í vatn af hættulegum stöðum. 18.10.2016 15:41
CBS þróar Candy Crush-þátt sem er ekki ósvipaður QuizUp-þættinum sem NBC hætti við Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta 18.10.2016 14:11
Leitin að upprunanum: „Þetta er púsluspilið sem vantar“ "Mig langar svo að veita henni hugarró,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, ein þriggja ungra íslenskra kvenna sem fóru utan í leit að líffræðilegum foreldrum sínum. 18.10.2016 14:00
Stikla fyrir Red Dead Redemption 2 sýnd á fimmtudaginn Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. 18.10.2016 13:13
Obama „veit ekki enn“ af hverju hann fékk friðarverðlaunin Stephen Colbert undirbjó forsetann fyrir atvinnuleysi. 18.10.2016 12:03
Jónsi vinnur að popptónlist með söngvara OneRepublic „Ég fékk nokkur lög frá honum í tölvupósti sem ég ætla að reyna að breyta í popplög.“ 18.10.2016 11:41
GameTíví: Donnu Cruz sveið í Pac-Man Donna Cruz keppti við Óla Jóels í Galaga og tapaði. Refsingin var Pac-Man raunveruleikur með smá Habanero ívafi. 18.10.2016 11:30
Raddir úr öllum áttum Í tilefni af fimm ára afmæli sínu efnir Reykjavík Bókmenntaborg til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu. Þingið er í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun. Allir eru velkomnir, 18.10.2016 11:30
Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Netverjar töldu skreytinguna "normalísera þjóðarmorð“ og lýsa hrifningu á "helstjórn Stalíns.“ 18.10.2016 11:15
Slúðurvefur fjarlægir slúður um Kim Kardashian Stofnandi vefsins sagði lítið vit í því að vera með slúður á vefnum sem væri ekki satt. 18.10.2016 11:08
Hjartasteinn fékk þrenn verðlaun í Varsjá Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd var sigursæl á kvikmyndahátíðinni í Varsjá um helgina. Myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í kringum áramótin. 18.10.2016 11:00
Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. 18.10.2016 10:19
Edda Sif gerir grín að föður sínum: "Fór allavega ekki að leiða Bjarna Fel“ Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, gerir stólpagrín að föður sínum Páli Magnússyni á Twitter í dag. 17.10.2016 16:37
Var Sarah Jessica Parker að tilkynna að þriðja Sex and the City myndin sé á leiðinni? Leikkonan Sarah Jessica Parker talaði eins og það væri nokkuð líklegt að þriðja Sex and the City væri á leiðinni í viðtali við Jane Pauley í þættinum Sunday Morning á CBS í gær. 17.10.2016 16:00
Simon Cowell baðst afsökunar á hommabrandara - Myndband X-Factor dómarinn Simon Cowell kom sér í vandræði í síðasta X-Factor UK þætti þegar hann sagði brandara á kostnað sjónvarpsmannsins Rylan Clark-Neal. 17.10.2016 15:00
Bjargaði kengúru frá drukknun Ástralinn Jamie Earley lenti í heldur furðulegu atvikið á dögunum þegar hann var við vinnu við Gold Cost ströndina. 17.10.2016 14:02
Nýr Red Dead Redemption í framleiðslu? Rockstar, framleiðendur Grand Theft Auto, kasta fram vísbendingum á Twitter. 17.10.2016 13:32
Hin 15 ára Natalie Ong setti Ástralíu á hliðina Hinn 15 ára Natalie Ong kom, sá og sigraði í áheyrnarprufunum í áströlsku útgáfunni af X-Factor fyrr í þessum mánuði. 17.10.2016 12:30
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17.10.2016 11:51
Sendiráð Íslands: Fær dollar í laun á ári Í New York og öðrum stórborgum Bandaríkjanna snýst allt um viðskipti og áhuginn á Íslandi og því sem íslenskt er fer vaxandi ár frá ári. 17.10.2016 11:15
Barðist við hvíthákarl með kústi Hákarlar eru sennilega mest ógnvekjandi dýr heims, eða í það minnsta í augum manneskjunnar. 17.10.2016 10:30
John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17.10.2016 10:26
Vinstri Græn kenna alvöru bakstur Fylgstu með ævintýrum VG á stod2frettir á Snapchat. 17.10.2016 10:15
Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17.10.2016 10:01
Úr myrkrinu í barnadrama Rithöfundurinn Stefán Máni sendir frá sér sína fyrstu barnabók. Stefán Máni hefur í gegnum tíðina skrifað myrkrar spennubækur, en tekur nú skemmtilegt stökk yfir í barnabókmenntir. 17.10.2016 10:00
Trúðslæti vekja óhug Lögregluyfirvöld um allan heim fá þessa dagana tilkynningar um skuggalega trúða sem hræða fólk. Faraldurinn er rakinn til Suður-Karólínu. 17.10.2016 10:00
Einstaklega óheppinn maður braut óvart fjögur sjónvörp í einni verslunarferð Óhætt er að segja að heppnin hafi alls ekki verið með einum tilteknum viðskiptavini Woolacotts í Cornwall á dögunum. 16.10.2016 23:10
Beyoncé missti eyrnalokk og hélt áfram að syngja með blæðandi eyra Söngkonan Beyoncé sannaði enn einu sinni að hún er óstöðvandi afl á fjáröflunartónleikum Tidal á dögunum. 16.10.2016 20:35
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16.10.2016 14:00
Glaðar eftir fund með borgarstjóra Starf borgarstjóra Reykjavíkur felst að miklu leiti í því að taka á móti gestum í ráðhúsinu. Til hans leitar fjöld fólks með ýmis vandamál eða skemmtilegar hugmyndir. 16.10.2016 13:00
Friður í uppnámi Flest Nóbelsverðlaunanna eru veitt af sérstakri akademíu í Stokkhólmi. Friðarverðlaun Nóbels eru hins vegar á vegum norska stórþingsins. Þau verðlaun hafa í gegnum tíðina vakið hvað harðastar deilur. Ein ástæðan er sú að mörgum þykir dómnefndin teygja sig ansi langt í útnefningum sínum og fara þar á svig við stofnskrána sem setur mjög stíf skilyrði um að þeir einir komi til greina sem verðlaunahafar sem beinlínis hafi unnið að afvopnun eða stuðlað að friði í deilum ríkja eða þjóðernishópa. 16.10.2016 10:00
Gerðum það sem okkur datt í hug Skólapilturinn Óli Gunnar Gunnarsson er á æfingu í Gaflaraleikhúsinu. Hann er 17 ára og skrifaði leikritið sjálfur, ásamt Arnóri Björnssyni. Það heitir Stefán Rís. Höfundarnir leika báðir ásamt fleirum. 16.10.2016 10:00
Heimkoma Keikó og handritanna í lýsingu Gumma Ben og Sigurbjörns Árna Félagarnir fóru á kostum þegar þeir fengu óvænt verkefni í hendurnar. 15.10.2016 23:08
Fallon dró Kevin Hart í draugahús: „Hey Jimmy ég prumpaði“ Jimmy Fallon og Kevin Hart fóru saman í draugahús. Niðurstaðan er stórskemmtileg. 15.10.2016 22:03
Will.I.Am í gervi Trump í myndbandi til stuðnings Hillary Rapparinn Will.I.Am bregður sér í gervi Donald Trump í nýju myndbandi frá Funny Or Die. 15.10.2016 20:51
Dumbledore snýr aftur J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them. 15.10.2016 14:22
Segir yfirmann kvikmyndavers í Hollywood hafa nauðgað sér Leikkonan Rose McGowan opnaði sig um málið á Twitter og segist hafa hætt við ákæru eftir að lögfræðingur hennar sagði að hún myndi tapa málinu. 15.10.2016 12:14
Breiðhyltsk dystopia Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið. 15.10.2016 12:00
Húmor og samskipti kynjanna Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf er hátt fjall að klífa í heimi ljóðasöngsins og því fáir sem takast á við það erfiða verk. 15.10.2016 11:00