GameTíví: Donnu Cruz sveið í Pac-Man Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 11:30 Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira