Fleiri fréttir

Afmælissýning á Hótel Höfn

Sýningin Þannig týnist tíminn sem Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir á Hótel Höfn í kvöld er tileinkuð fimmtíu ára afmæli hótelsins. Haukur Þorvalds veit meira.

Íslendingar gera GameBoy leiki

Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár.

Var sagt að ég gæti ekkert lært

Sigríður Halldórsdóttir frá Gljúfrasteini hefur lifað litríku lífi, allt frá því hún tók fyrstu skrefin til þessa dags. Frásagnargáfan er henni í blóð borin og það skilar sér í nýrri bók með minningum hennar.

Samtök postulanna tólf

Opið hús verður í meðferðarheimilinu Krýsuvík í dag. Tilefnið er 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna sem stofnuðu heimilið og eru bakhjarl þess.

Fiskikóngurinn og Atlantsolía í hörðu auglýsingastríði

Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2.

Nýtir sér dulúðina

Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar.

Alltaf verið stelpustrákur

Bjarki Lárusson er 21 árs tvíburi, nemi í hársnyrtingu, söngvari og lagahöfundur. Hann samdi lag um líðan sína þegar hann brotnaði niður andlega eftir margra ára einelti. Lagið sem nefnist The Gray kemur út á næstu dögum. Bjarki þráir að finna hamingjuna í lífinu og ekki síður ástina.

Hógvær friðarhugsun

Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn.

Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi

Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu.

Herbert hermir eftir Oliver Stone

Heimildarmyndin Cant´ Walk Away um líf og feril tónlistamannsins Herberts Guðmundssonar verður frumsýnd á laugardaginn næsta.

Sjá næstu 50 fréttir