Fleiri fréttir Afmælissýning á Hótel Höfn Sýningin Þannig týnist tíminn sem Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir á Hótel Höfn í kvöld er tileinkuð fimmtíu ára afmæli hótelsins. Haukur Þorvalds veit meira. 15.10.2016 09:15 Íslendingar gera GameBoy leiki Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár. 15.10.2016 09:00 Var sagt að ég gæti ekkert lært Sigríður Halldórsdóttir frá Gljúfrasteini hefur lifað litríku lífi, allt frá því hún tók fyrstu skrefin til þessa dags. Frásagnargáfan er henni í blóð borin og það skilar sér í nýrri bók með minningum hennar. 15.10.2016 08:30 Samtök postulanna tólf Opið hús verður í meðferðarheimilinu Krýsuvík í dag. Tilefnið er 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna sem stofnuðu heimilið og eru bakhjarl þess. 15.10.2016 08:30 Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Svo virðist sem að haldið hafi verið partý í gær. 15.10.2016 07:04 Jörðin hættir ekki að snúast útaf einni heimildarmynd Heimildarmyndin Can´t walk away, sem fjallar um líf og feril tónlistarmannsins Herberts Guðmundssonar, verður frumsýnd í dag laugardag í Sambíóunum Egilshöll. 15.10.2016 00:01 Fiskikóngurinn og Atlantsolía í hörðu auglýsingastríði Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2. 14.10.2016 16:37 Fröken Reykjavík í nýjum búningi með Frikka Dór Texti Jónasar fær að njóta sín við fallegt textamyndband sem skartar teikningum eftir Svövu Rún Sturludóttur. 14.10.2016 16:03 Magnaðar myndi úr björgunarsveitarstarfi Sýning SigÓSig fyrir utan Hörpuna var opnuð í dag. 14.10.2016 15:30 Húsráð: Næstbestu leiðirnar til að nota smokkana þína Smokkurinn er ein vinsælasta getnaðarvörn heims í dag. Hann ver fólk sem stundar kynlíf frá kynsjúkdómum og kemur í veg fyrir þungun. 14.10.2016 15:30 Hákarl komst inn í búr hjá kafara Slapp ómeiddur á einhvern ótrúlegan hátt. 14.10.2016 14:30 Nýtir sér dulúðina Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar. 14.10.2016 13:30 Kærir Justin Bieber fyrir að hafa hrækt á sig Jeffrey Schwartz, fyrrum nágranni Justin Bieber, hefur kært poppstjörnuna fyrir að kasta eggjum í húsið hans og hrækja á hann. 14.10.2016 13:30 Stunginn af tveimur vespum og nokkuð ánægður með útkomuna Það þekkja það eflaust margir að það getur verið sárt að vera stunginn af geitungi eða vespu. 14.10.2016 12:30 Afmyndaðir frambjóðendur Samfylkingarinnar stod2frettir, þar er fjörið. 14.10.2016 11:38 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14.10.2016 11:31 Blake Shelton kennir Jimmy Fallon að mjólka kú Kántrísöngvarinn Blake Shelton var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, á mánudagskvöldið á sjónvarpsstöðinni NBA. 14.10.2016 11:15 Svarti kisinn Gosi mætir í Kvennaskólann á hverjum degi Svarti kötturinn Gosi virðist halda að hann sé menntaskólanemi. 14.10.2016 10:30 Bankarán, mannrán og morð í nýju myndbandi The Weeknd sem er stranglega bannað börnum Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd gaf frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær og hefur það vakið gríðarlega mikla athygli. 14.10.2016 10:30 Alltaf verið stelpustrákur Bjarki Lárusson er 21 árs tvíburi, nemi í hársnyrtingu, söngvari og lagahöfundur. Hann samdi lag um líðan sína þegar hann brotnaði niður andlega eftir margra ára einelti. Lagið sem nefnist The Gray kemur út á næstu dögum. Bjarki þráir að finna hamingjuna í lífinu og ekki síður ástina. 14.10.2016 09:30 Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar. 13.10.2016 20:00 Sjáðu fyrsta brotið úr Hjartasteini: Örlagarík þroskasaga um sterka vináttu tveggja drengja Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir að undanförnu og hefur hún allstaðar fengið frábærar viðtökur. 13.10.2016 16:30 Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. 13.10.2016 15:30 Fjármálaráðherra eins og Martha Stewart í eldhúsinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er greinilega margt til listanna lagt. 13.10.2016 15:03 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13.10.2016 14:45 Vaknaði rugluð eftir aðgerð, reyndi að kyssa hjúkrunarfræðinginn og bað hann um að giftast sér Fólk vaknar misjafnlega vel upp eftir aðgerð og fer svæfingin stundum illa fólk eða það einfaldlega talar eintóma vitleysu. 13.10.2016 14:30 Bak við tjöldin: Jón Gnarr fór á fund með framhaldskólanemum og fékk hugmynd að þætti Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann á sunnudaginn. 13.10.2016 13:30 Steins Steinars minnst í Fríkirkjunni með afmælistónleikum Tónleikar verða í Fríkirkjunni í kvöld til heiðurs Steini Steinari skáldi. 13.10.2016 13:15 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13.10.2016 12:40 September sendir frá sér hörkusmell með Steinari Hljómsveitin September gaf á dögunum út nýtt lag með tónlistarmanninum Steinari. 13.10.2016 12:30 Dögun snappar af lífi og sál Fjörið er á stod2frettir. 13.10.2016 11:52 Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13.10.2016 11:34 Hamborg-Ari Eldjárn heimsótti Bítlaslóðir í Þýskalandi Grínistinn endurskapaði fræga ljósmynd af John Lennon. 13.10.2016 11:30 Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu. 13.10.2016 11:30 Hógvær friðarhugsun Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn. 13.10.2016 11:00 Fullkominn dúett af laginu Hello: „Ef annar hvor ykkar fer heim, þá mun ég flengja dómarana“ Christian Cuevas og Jason Warrior áttu sviðið í bandarísku útgáfunni af raunveruleikaþáttunum The Voice í vikunni. 13.10.2016 10:30 Spilaði Beethoven með tveimur skammbyssum Nokkrir rússneskir tónlistarmenn tóku sig til í síðasta mánuði og stilltu upp hljómfærum sínum á skotsvæði. 13.10.2016 10:19 Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. 13.10.2016 10:15 Janet Jackson með barni Þakkar guði barnalánið. 12.10.2016 23:46 Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12.10.2016 19:05 Unnur Brá slær í gegn á Twitter: „Fyrsti gefandi þingmaðurinn“ Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. 12.10.2016 16:30 Herbert hermir eftir Oliver Stone Heimildarmyndin Cant´ Walk Away um líf og feril tónlistamannsins Herberts Guðmundssonar verður frumsýnd á laugardaginn næsta. 12.10.2016 15:30 Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12.10.2016 14:45 Allen brotnaði niður þegar hún talaði við 13 ára afganskan dreng: „Biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar“ Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. 12.10.2016 14:30 Kevin Hart og Jimmy Fallon fóru í Hvort myndir þú frekar? Leikarinn Kevin Hart var gestur í þætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni og fór hann á kostum eins og búast mátti við. 12.10.2016 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Afmælissýning á Hótel Höfn Sýningin Þannig týnist tíminn sem Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir á Hótel Höfn í kvöld er tileinkuð fimmtíu ára afmæli hótelsins. Haukur Þorvalds veit meira. 15.10.2016 09:15
Íslendingar gera GameBoy leiki Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár. 15.10.2016 09:00
Var sagt að ég gæti ekkert lært Sigríður Halldórsdóttir frá Gljúfrasteini hefur lifað litríku lífi, allt frá því hún tók fyrstu skrefin til þessa dags. Frásagnargáfan er henni í blóð borin og það skilar sér í nýrri bók með minningum hennar. 15.10.2016 08:30
Samtök postulanna tólf Opið hús verður í meðferðarheimilinu Krýsuvík í dag. Tilefnið er 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna sem stofnuðu heimilið og eru bakhjarl þess. 15.10.2016 08:30
Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Svo virðist sem að haldið hafi verið partý í gær. 15.10.2016 07:04
Jörðin hættir ekki að snúast útaf einni heimildarmynd Heimildarmyndin Can´t walk away, sem fjallar um líf og feril tónlistarmannsins Herberts Guðmundssonar, verður frumsýnd í dag laugardag í Sambíóunum Egilshöll. 15.10.2016 00:01
Fiskikóngurinn og Atlantsolía í hörðu auglýsingastríði Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2. 14.10.2016 16:37
Fröken Reykjavík í nýjum búningi með Frikka Dór Texti Jónasar fær að njóta sín við fallegt textamyndband sem skartar teikningum eftir Svövu Rún Sturludóttur. 14.10.2016 16:03
Magnaðar myndi úr björgunarsveitarstarfi Sýning SigÓSig fyrir utan Hörpuna var opnuð í dag. 14.10.2016 15:30
Húsráð: Næstbestu leiðirnar til að nota smokkana þína Smokkurinn er ein vinsælasta getnaðarvörn heims í dag. Hann ver fólk sem stundar kynlíf frá kynsjúkdómum og kemur í veg fyrir þungun. 14.10.2016 15:30
Nýtir sér dulúðina Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar. 14.10.2016 13:30
Kærir Justin Bieber fyrir að hafa hrækt á sig Jeffrey Schwartz, fyrrum nágranni Justin Bieber, hefur kært poppstjörnuna fyrir að kasta eggjum í húsið hans og hrækja á hann. 14.10.2016 13:30
Stunginn af tveimur vespum og nokkuð ánægður með útkomuna Það þekkja það eflaust margir að það getur verið sárt að vera stunginn af geitungi eða vespu. 14.10.2016 12:30
Blake Shelton kennir Jimmy Fallon að mjólka kú Kántrísöngvarinn Blake Shelton var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, á mánudagskvöldið á sjónvarpsstöðinni NBA. 14.10.2016 11:15
Svarti kisinn Gosi mætir í Kvennaskólann á hverjum degi Svarti kötturinn Gosi virðist halda að hann sé menntaskólanemi. 14.10.2016 10:30
Bankarán, mannrán og morð í nýju myndbandi The Weeknd sem er stranglega bannað börnum Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd gaf frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær og hefur það vakið gríðarlega mikla athygli. 14.10.2016 10:30
Alltaf verið stelpustrákur Bjarki Lárusson er 21 árs tvíburi, nemi í hársnyrtingu, söngvari og lagahöfundur. Hann samdi lag um líðan sína þegar hann brotnaði niður andlega eftir margra ára einelti. Lagið sem nefnist The Gray kemur út á næstu dögum. Bjarki þráir að finna hamingjuna í lífinu og ekki síður ástina. 14.10.2016 09:30
Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar. 13.10.2016 20:00
Sjáðu fyrsta brotið úr Hjartasteini: Örlagarík þroskasaga um sterka vináttu tveggja drengja Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir að undanförnu og hefur hún allstaðar fengið frábærar viðtökur. 13.10.2016 16:30
Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. 13.10.2016 15:30
Fjármálaráðherra eins og Martha Stewart í eldhúsinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er greinilega margt til listanna lagt. 13.10.2016 15:03
„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13.10.2016 14:45
Vaknaði rugluð eftir aðgerð, reyndi að kyssa hjúkrunarfræðinginn og bað hann um að giftast sér Fólk vaknar misjafnlega vel upp eftir aðgerð og fer svæfingin stundum illa fólk eða það einfaldlega talar eintóma vitleysu. 13.10.2016 14:30
Bak við tjöldin: Jón Gnarr fór á fund með framhaldskólanemum og fékk hugmynd að þætti Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann á sunnudaginn. 13.10.2016 13:30
Steins Steinars minnst í Fríkirkjunni með afmælistónleikum Tónleikar verða í Fríkirkjunni í kvöld til heiðurs Steini Steinari skáldi. 13.10.2016 13:15
September sendir frá sér hörkusmell með Steinari Hljómsveitin September gaf á dögunum út nýtt lag með tónlistarmanninum Steinari. 13.10.2016 12:30
Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13.10.2016 11:34
Hamborg-Ari Eldjárn heimsótti Bítlaslóðir í Þýskalandi Grínistinn endurskapaði fræga ljósmynd af John Lennon. 13.10.2016 11:30
Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu. 13.10.2016 11:30
Hógvær friðarhugsun Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn. 13.10.2016 11:00
Fullkominn dúett af laginu Hello: „Ef annar hvor ykkar fer heim, þá mun ég flengja dómarana“ Christian Cuevas og Jason Warrior áttu sviðið í bandarísku útgáfunni af raunveruleikaþáttunum The Voice í vikunni. 13.10.2016 10:30
Spilaði Beethoven með tveimur skammbyssum Nokkrir rússneskir tónlistarmenn tóku sig til í síðasta mánuði og stilltu upp hljómfærum sínum á skotsvæði. 13.10.2016 10:19
Ég er í senn bæði bílstjóri og farþegi Hljómsveitarstjórinn Benjamin Levy vinnur nú hörðum höndum að uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin og honum finnst gott að vinna í íslenskri samkennd og fjölskyldustemningu. 13.10.2016 10:15
Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12.10.2016 19:05
Unnur Brá slær í gegn á Twitter: „Fyrsti gefandi þingmaðurinn“ Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. 12.10.2016 16:30
Herbert hermir eftir Oliver Stone Heimildarmyndin Cant´ Walk Away um líf og feril tónlistamannsins Herberts Guðmundssonar verður frumsýnd á laugardaginn næsta. 12.10.2016 15:30
Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12.10.2016 14:45
Allen brotnaði niður þegar hún talaði við 13 ára afganskan dreng: „Biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar“ Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. 12.10.2016 14:30
Kevin Hart og Jimmy Fallon fóru í Hvort myndir þú frekar? Leikarinn Kevin Hart var gestur í þætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni og fór hann á kostum eins og búast mátti við. 12.10.2016 13:30