Azealia Banks sakar Russell Crowe um líkamsárás Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 16:27 Russell Crowe og Azealia Banks. Vísir/EPA Bandaríska tónlistarkonan Azealia Bankas hefur kært ástralska leikarann Russell Crowe fyrir líkamsárás. Greint er frá þessu á vef TMZ en málið er rakið til gleðskapar sem Crowe hélt á hótelsvítu í Beverly Hills um liðna helgi. Banks mætti þangað í boði rapparans RZA úr Wu Tang Clan en hún fer með hlutverk í kvikmynd sem RZA leikstýrir og er að sögn búin að skrifa undir samning við útgáfufyrirtæki rapparans. TMZ segir Banks hafa gert grín að tónlistarvali Crowe og kallaði hann og aðra gesti „leiðinlega hvíta karla.“ Kona á meðal gesta í gleðskapnum á að hafa varið Crowe og beðið Banks um að hafa sig hæga. Banks á í kjölfarið að hafa hótað Crowe og konunni og sagt: „Þið mynduð elska það ef ég myndi brjóta glasið mitt og stinga ykkur í hálsinn.“ TMZ hefur eftir sjónarvottum að Banks hafi því næst gripið glas en þá hafi Russell Crowe stokkið fram, gripið hana og vísað henni út af svítunni. Banks ritaði síðar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hún hélt því fram að Crowe hefði kyrkt hana, hrækt á hana og notað niðrandi orð í garð hennar. Hún eyddi þessari færslu síðar. TMZ segir Banks hafa farið á lögreglustöð í Beverly Hills þar sem hún lagði fram kæru á hendur Crowe vegna líkamsárásar. Umboðsmaður hennar Raýmani sagði á Twitter að hún muni tjá sig um málið eftir að hafa jafnað sig á þeim svívirðingum og því ofbeldi sem hún varð fyrir.A statement has been issued regarding my client Azealia Banks, "Azealia is tremendously distraught and disheartened. She is shell shocked...— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 and will speak out on the incident once she has had time to process the brutality and abuse she was unjustly subjected to."— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 Ástralski grínistinn Jim Jeffries sem var í gleðskapnum segir Russell Crowe var saklausan af ásökunum Banks. Hann segir hana hafa verið stjórnlausa og að Crowe hafi ekki gert neitt af sér.Azelia Banks is a complete liar. I was in the room. Russell Crowe is completely innocent. I would take a lie detector.— jim jefferies (@jimjefferies) October 18, 2016 This is 100 percent the truth. I was there, she was out of control . Russell did absolutely nothing wrong. https://t.co/9ySHgz5MGs— jim jefferies (@jimjefferies) October 17, 2016 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Azealia Bankas hefur kært ástralska leikarann Russell Crowe fyrir líkamsárás. Greint er frá þessu á vef TMZ en málið er rakið til gleðskapar sem Crowe hélt á hótelsvítu í Beverly Hills um liðna helgi. Banks mætti þangað í boði rapparans RZA úr Wu Tang Clan en hún fer með hlutverk í kvikmynd sem RZA leikstýrir og er að sögn búin að skrifa undir samning við útgáfufyrirtæki rapparans. TMZ segir Banks hafa gert grín að tónlistarvali Crowe og kallaði hann og aðra gesti „leiðinlega hvíta karla.“ Kona á meðal gesta í gleðskapnum á að hafa varið Crowe og beðið Banks um að hafa sig hæga. Banks á í kjölfarið að hafa hótað Crowe og konunni og sagt: „Þið mynduð elska það ef ég myndi brjóta glasið mitt og stinga ykkur í hálsinn.“ TMZ hefur eftir sjónarvottum að Banks hafi því næst gripið glas en þá hafi Russell Crowe stokkið fram, gripið hana og vísað henni út af svítunni. Banks ritaði síðar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hún hélt því fram að Crowe hefði kyrkt hana, hrækt á hana og notað niðrandi orð í garð hennar. Hún eyddi þessari færslu síðar. TMZ segir Banks hafa farið á lögreglustöð í Beverly Hills þar sem hún lagði fram kæru á hendur Crowe vegna líkamsárásar. Umboðsmaður hennar Raýmani sagði á Twitter að hún muni tjá sig um málið eftir að hafa jafnað sig á þeim svívirðingum og því ofbeldi sem hún varð fyrir.A statement has been issued regarding my client Azealia Banks, "Azealia is tremendously distraught and disheartened. She is shell shocked...— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 and will speak out on the incident once she has had time to process the brutality and abuse she was unjustly subjected to."— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 Ástralski grínistinn Jim Jeffries sem var í gleðskapnum segir Russell Crowe var saklausan af ásökunum Banks. Hann segir hana hafa verið stjórnlausa og að Crowe hafi ekki gert neitt af sér.Azelia Banks is a complete liar. I was in the room. Russell Crowe is completely innocent. I would take a lie detector.— jim jefferies (@jimjefferies) October 18, 2016 This is 100 percent the truth. I was there, she was out of control . Russell did absolutely nothing wrong. https://t.co/9ySHgz5MGs— jim jefferies (@jimjefferies) October 17, 2016
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira