Fleiri fréttir

Ben Stiller greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli

Leikarinn Ben Stiller greinir frá því í erlendum fjölmiðlum að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tveimur árum og í kjölfarið þurft að fara í aðgerð þar sem blöðruhálskirtillinn var fjarlægður.

1500 manns hafa deilt fyrir mömmu sína

Árlega söfnunarátakið Bleika slaufan er farið af stað og í ár rennur allur ágóði af sölu slaufunnar til tækjakaupa fyrir brjóstakrabbameinsleit.

Ísland með tvo sendiherra í Brussel

"Við höfum rödd þegar kemur að jafnréttismálum og við beitum okkur,“ segja báðir sendiherrar Íslands í Belgíu, annar fyrir ESB og hinn fyrir NATÓ.

Lög Bobs Dylan í nýju ljósi

Dagskráin er nokkuð óhefðbundin en á efnisskránni verða nokkur fjölbreytt og falleg sönglög eftir bandarísk tónskáld frá 20. og 21. öld, m.a. tvö mögnuð lög eftir John Corigliano við ljóð Bobs Dylan.

Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París?

Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað.

Bjóða upp frægar flugur

AUR appið og Rauði Krossinn á Íslandi í samstarfi við rakarastofuna Barber mun á næstu dögum halda uppboð á veiðiflugum til styrktar góðu málefni.

ISS Ísland ehf. sérfræðingar í þrifum í matvælafyrirtækjum

ISS hefur sinnt þrifum í matvælafyrirtækjum og í fiskiðnaði frá árinu 2000. Fyrirtækið er hluti af alþjóðlegu keðjunni ISS A/S sem er með 515 þúsund starfsmenn í vinnu í 53 löndum. Hjá ISS á Íslandi starfa 720 manns og þar af starfa um 70 eingöngu við þrif í kjöt- og fiskvinnslufyrirtækjum.

Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið

Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL

Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni.

Bökuðu tvíburaköku fyrir Gleðibankann

Fjórar góðar vinkonur, Heiðrún, Svanhildur Dóra, Svanhildur Margrét og Valgerður Birna ákváðu að taka þátt í kökukeppni í félagsmiðstöðinni sinni, Gleðibankanum í Hlíðaskóla nú í vikunni.

Kylfan og frelsið

Frelsisbarátta og sjálfstæði Indlands eru meðal mikilvægustu atburða tuttugustu aldar. Bretar höfðu skilgreint Indland sem krúnudjásn sitt og reyndu eftir besta mætti að standa gegn sjálfstæðishreyfingunni, en styrkur hennar reyndist of mikill auk þess sem kostnaðarsöm þátttaka Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni gerði að lokum ómögulegt að halda heimsveldinu saman.

Bera bragð villtrar náttúru

Gæsaveiðitímabilið stendur sem hæst og margir eiga fuglakjöt í forðabúri sínu. Þar sem gæsirnar hafa lifað á berjum og öðru kjarnmeti ber kjöt þeirra bragð úr villtri náttúru landsins.

Býður nám á 40 brautum

Fjölbrautaskóli Suðurnesja fagnar því á þessu hausti að rétt fjörutíu ár eru liðin frá því hann var settur fyrst. Af því tilefni var hollvinafélag skólans stofnað á dögunum.

Hver kvikmynd er flöskuskeyti og draumur

Á aðeins tíu árum hefur áhorfendum pólskra mynda í heimalandinu fjölgað úr sjö hundruð þúsund á ári í tíu milljónir. Leikstjórinn Borisz Lankosz er á meðal gesta RIFF og hann þekkir þessa sögu flestum betur.

Eins og að yfirgefa rokkhljómsveit

Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur sagt skilið við hlutverk Hallgerðar langbrókar í Njálu Borgarleikhússins sökum óléttu. Við keflinu tekur leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir.

Draumur sveitastelpu rætist

Bolvíkinginn Önnu Þuríði Sigurðardóttur hefur dreymt um að syngja opinberlega frá því að hún var barn. Sá draumur hefur ræst því Anna syngur á nýrri plötu Björns Thoroddsen. Upptakan fór fram í Nashville.

Sjá næstu 50 fréttir