Ben Stiller greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli Stefán Árni Pálsson skrifar 4. október 2016 15:55 Ben Stiller hefur komið til Íslands þar sem hann lék í myndinni The Secret Life of Walter Mitty. vísir/getty Leikarinn Ben Stiller greinir frá því í erlendum fjölmiðlum að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tveimur árum og í kjölfarið þurft að fara í aðgerð þar sem blöðruhálskirtillinn var fjarlægður. Hann er nú án einkenna og líður vel. Hann hvetur ungt fólk til að láta skoða sig reglulega. Stiller opnaði sig fyrst um málið í viðtali við Howard Stern. „Þetta kom bara eins þruma úr heiðskýru lofti og ég hafði bara enga hugmynd um þetta,“ sagði Stiller við Stern. Æxlið hafði verið til staðar í fimm ár og aldrei hafði Stiller farið til læknis útaf málinu. Eftir að hafa fengið fréttirnar fór Stiller á Google og komst að því að karlmenn sigrast oft á þessum erfiða sjúkdómi. Hann segist meðal annars hafa komist að því að Robert DeNiro og John Kerry hafi báðir fengið krabbamein í blöðruhálskirtli. „Því meira sem ég lærði um sjúkdóminn, því meira áttaði ég mig á því að ég gæti alveg komist í gegnum þetta. Ég var heppinn að hafa greinst nokkuð snemma og því var hægt að meðhöndla krabbameinið á mjög skilvirkan hátt. Ég greinist 13. júní árið 2014 og 17. september sama ár fékk ég þær niðurstöður að ég væri laus við það.“ Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller greinir frá því í erlendum fjölmiðlum að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tveimur árum og í kjölfarið þurft að fara í aðgerð þar sem blöðruhálskirtillinn var fjarlægður. Hann er nú án einkenna og líður vel. Hann hvetur ungt fólk til að láta skoða sig reglulega. Stiller opnaði sig fyrst um málið í viðtali við Howard Stern. „Þetta kom bara eins þruma úr heiðskýru lofti og ég hafði bara enga hugmynd um þetta,“ sagði Stiller við Stern. Æxlið hafði verið til staðar í fimm ár og aldrei hafði Stiller farið til læknis útaf málinu. Eftir að hafa fengið fréttirnar fór Stiller á Google og komst að því að karlmenn sigrast oft á þessum erfiða sjúkdómi. Hann segist meðal annars hafa komist að því að Robert DeNiro og John Kerry hafi báðir fengið krabbamein í blöðruhálskirtli. „Því meira sem ég lærði um sjúkdóminn, því meira áttaði ég mig á því að ég gæti alveg komist í gegnum þetta. Ég var heppinn að hafa greinst nokkuð snemma og því var hægt að meðhöndla krabbameinið á mjög skilvirkan hátt. Ég greinist 13. júní árið 2014 og 17. september sama ár fékk ég þær niðurstöður að ég væri laus við það.“
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira