Fleiri fréttir

Virkar ekki án þess að skapa

Margrét Bjarnadóttir er fjölhæfur listamaður en hún kemur í fyrsta sinn fram á hvíta tjaldinu í Eiðnum þar sem hún leikur eiginkonu Baltasars Kormáks. Hún segist alltaf þurfa að vera að skapa, annars virki hún ekki og líði illa.

Sláðu í gegn í partíi helgarinnar

Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn.

Þegar vandræðin verða að grísku drama

Hilmir Snær er í aðalhlutverki í leikritinu Horft frá brúnni eftir Arthur Miller sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það fjallar um ítalska innflytjendur í New York, ástir og árekstra.

Pólitík og poppkúltúr

Upphaflega var Black Lives Matter kassamerki (e. hashtag) en hefur breyst í alþjóðlega hreyfingu. Margir frægir einstaklingar af öllum kynþáttum hafa tekið þátt og hefur hún verið áberandi á stærstu sviðum heimsins eins og Super Bowl og Grammy-verðlaununum.

Þetta er samband sem varir svo lengi sem við lifum

RIFF hefst í dag og heimildarmyndir skipa sífellt stærri sess á hátíðinni. Tiny The Life of Erin Blackwell í leikstjórn Martins Bell veitir sýn inn í líf konu sem var komin á götur Seattle aðeins þrettán ára gömul.

Sundáhrif Sólveigar opna RIFF

RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach.

Ímyndaður bakgrunnur

Sýning á ljósmyndum Rósku stendur nú yfir í Vínarborg. Sýningarstjóri er Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur, en sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Curated by_Vienna.

Úr gríninu í alvöruna

Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikur í spennumyndinni Grimmd sem frumsýnd verður í október. Júlíana er þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Þær tvær, en hér leikur hún alvarlegra hlutverk.

Disney ætlar að endurgera The Lion King

Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King.

Ég hef heyrt heilu salina skella upp úr

Kammersveitir, einleikarar, tónskáld, hljóðlistamenn auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma fram á hátíðinni Norrænir músíkdagar sem hefst á morgun í Hörpu. Guðný Þóra Guðmundsdóttir veit meira.

Bjargar hjólabrettamenningunni í Gautlandi

Smiðurinn og hjólabrettakappinn Styrmir Guðmundsson vildi kenna börnum sínum á hjólabretti og tók að sér að smíða tvo hjólabrettarampa í sveitarfélaginu Bentsfors í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir