Fleiri fréttir Ég ætla að nýta látbragðsleikinn og fara í karakter Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur ætlar að stíga inn á Söguloft Landnámsseturs í kvöld og segja sögu langafa síns, stórathafnamannsins Thors Jensens sem kom til Íslands fjórtán ára allslaus drengur. 23.9.2016 10:00 Með sérsmíðaðan sjússamæli á fingrunum Andri Davíð Pétursson er á leiðinni á heimsmeistaramótið í barþjónustu. Andri mun halda út með líkjöra úr íslenskum jurtum, sérsmíðuð bartól og indverskt súkkulaði með íslensku ívafi. 23.9.2016 10:00 Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. 23.9.2016 10:00 Gísli á Uppsölum á svið Einleikur um vestfirska einbúann Gísla á Uppsölum er 40. verk Kómedíuleikhússins. Það verður frumsýnt nú á sunnudaginn á söguslóðum, eða í Selárdalskirkju. 23.9.2016 09:15 Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. 22.9.2016 23:29 Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22.9.2016 20:00 Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22.9.2016 19:13 Fengu ráðgjöf frá lögreglunni við gerð Grimmdar Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 22.9.2016 16:30 VILA forsýnir Bridget Jones´s Baby Frábær stemning var á sérstakri boðsýningu VILA á nýjustu mynd Bridget Jones sem ber nafnið Bridget Jones´s Baby. 22.9.2016 16:00 Söng Alicia Keys lag fyrir Alicia Keys og allt varð vitlaust Lauren Diaz mætti í raunveruleikaþáttinn The Voice í vikunni og sló heldur betur í gegn. 22.9.2016 15:30 Frumsýning á nýrri haust- og vetrarlínu Geysis - Myndband Íslenska fatamerkið Geysir frumsýndi glænýja haust - og vetrarlínu með pompi og pragt í Iðnó á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu sýningu Geysis af þessu tagi. 22.9.2016 14:30 Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við Mikil litadýrð og hreyfing einkennir söngleikinn Bláa hnöttinn sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur tónlistarinnar er Kristjana Stefánsdóttir. 22.9.2016 14:30 Deila sögum af erfiðum nágrönnum: „Við erum ekki að tala um ljúfar stunur, hún vekur mig upp á nóttinni“ Strákarnir í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 fengu hlustendur til að hringja inn og deila sögum af erfiðum nágrönnum í morgun. 22.9.2016 14:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22.9.2016 13:29 Zach Galifianakis grillaði Hillary Clinton Hillary Clinton var gestur leikarans Zachs Galifianakis í spjallþættinum Between Two Ferns sem frumsýndur var í dag á vefsíðunni Funny or Die. 22.9.2016 13:20 Rithöfundar hefja upp raust í MH 22.9.2016 13:15 Trúðateymi togar í hjartastrengi Djörf tilraun sem skortir festu. 22.9.2016 13:15 Ekki alltaf í fókus Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni. 22.9.2016 12:30 Versti kærasti heims fer langt yfir strikið Kristen Handby er sennilega versti kærasti heims ef marki má Snapchat-reikning hans. Þar gerir hann fátt annað en að hrekkja kærustuna sína, Tasha Wilson. 22.9.2016 12:30 Ari Eldjárn og Björn Bragi spenntir fyrir tveggja manna sýningu 22.9.2016 12:00 Allt það sem á sér stað inni í herbergjum The Room er oft kölluð besta lélegasta mynd í heimi. Greg Sestero, sem leikur í myndinni, er á leiðinni til landsins og af því tilefni reynir Fréttablaðið að ná höndum yfir hvað það er sem fær fólk til að mæta í bíó til að horfa á þessa arfaslöku kvikmynd. 22.9.2016 11:30 Með heiminn í eyrunum Hlaðvarpið hefur verið til síðan að allir voru með iPod í vasanum en síðustu árin hefur úrvalið verið að aukast gífurlega og má tala um hálfgert æði. Það er hægt að finna þátt um nánast hvaða málefni sem er, sama hversu skrýtið áhugamálið kann að vera. 22.9.2016 11:15 Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. 22.9.2016 11:13 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22.9.2016 10:46 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22.9.2016 10:30 Seðlabankastjóri negldi tökur í fyrstu tilraun Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar, Litla stund hjá Hansa, verður frumsýnd á RIFF þann 29. september. Seðlabankastjóri Íslands, Már Guðmundsson, leikur sjálfan sig í myndinni. 22.9.2016 10:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22.9.2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21.9.2016 22:38 Justin Bieber í jakka frá JÖR Kanadíska poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Bieber spókaði sig í París í dag í jakka frá íslenska tískumerkinu JÖR. Bieber heldur seinni tónleika sína í París í kvöld en hann er nú á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu plötu sína Purpose. 21.9.2016 20:58 „Pitt og Jolie eru svo miklu meira en eitthvað leikarapar í Hollywood“ Á innan við sólarhring urðu þau Brad Pitt og Angelina Jolie viðfangsefni rúmlega 2,5 milljóna tísta á Twitter undir myllumerkinu #Brangelina. 21.9.2016 20:12 Whedon safnaði saman haug af frægu fólki til að berjast gegn Trump Kvikmyndaleikstjórinn Joss Whedon segist ekki hafa átt í vanda með að fá frægt fólk til liðs við sig. 21.9.2016 19:36 Telja Hillary vera með alnæmi og að Bill hafi smitast með Magic Johnson Trevor Noah, umsjónamaður þáttarins The Daily Show, sendi á dögunum útsendara sinn til stuðningsmanna Donald Trump sem býður sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna. 21.9.2016 16:30 Sturlaðist þegar hún fékk ekki Kjötbollubátinn Það getur verið nokkuð pirrandi að mæta á veitingarstað eða skyndibitastað og varan sem þú hafðir gert ráð fyrir að fá þér er ekki til. 21.9.2016 15:30 Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21.9.2016 14:30 Jennifer Aniston skellihlær á forsíðu New York Post Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. Þau hafa verið saman síðan árið 2004 en giftu sig árið 2014. 21.9.2016 13:48 Adele tileinkaði heila tónleika Pitt og Jolie: „Fékk sjokk þegar ég sá fréttirnar“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. Þau hafa verið saman síðan árið 2004 en giftu sig árið 2014. 21.9.2016 12:30 Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21.9.2016 12:00 Fjöldamorð Íslendinga Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið. 21.9.2016 11:15 Clooney frétti af skilnaði Pitt og Jolie í miðju sjónvarpsviðtali við CNN Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21.9.2016 10:30 Mínir innstu sálarstrengir Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. 21.9.2016 10:30 Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. 21.9.2016 10:30 Þrestir framlag Íslands til Óskarsins Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 21.9.2016 10:27 Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21.9.2016 10:00 Heldur tónlistarhátíð til heiðurs sér sjálfum Jón Már Ásbjörnsson fagnar 25 ára afmæli sínu á óhefðbundinn hátt. Hann er búinn að bóka fjórtán hljómsveitir til þess að spila á sinni eigin tónlistarhátíð. Skipulagning hefur staðið yfir frá því í júlí. 21.9.2016 10:00 Ýmsar kenningar á sveimi um ástæður skilnaðar Brangelinu: Grasneysla Pitt, hugsanlegt framhjáhald hans og umdeildar uppeldisaðferðir Það er óhætt að fullyrða að ein af stærri fréttum dagsins er skilnaður stjörnuparsins Angelinu Jolie og Brad Pitt. 20.9.2016 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ég ætla að nýta látbragðsleikinn og fara í karakter Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur ætlar að stíga inn á Söguloft Landnámsseturs í kvöld og segja sögu langafa síns, stórathafnamannsins Thors Jensens sem kom til Íslands fjórtán ára allslaus drengur. 23.9.2016 10:00
Með sérsmíðaðan sjússamæli á fingrunum Andri Davíð Pétursson er á leiðinni á heimsmeistaramótið í barþjónustu. Andri mun halda út með líkjöra úr íslenskum jurtum, sérsmíðuð bartól og indverskt súkkulaði með íslensku ívafi. 23.9.2016 10:00
Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. 23.9.2016 10:00
Gísli á Uppsölum á svið Einleikur um vestfirska einbúann Gísla á Uppsölum er 40. verk Kómedíuleikhússins. Það verður frumsýnt nú á sunnudaginn á söguslóðum, eða í Selárdalskirkju. 23.9.2016 09:15
Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. 22.9.2016 23:29
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22.9.2016 20:00
Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22.9.2016 19:13
Fengu ráðgjöf frá lögreglunni við gerð Grimmdar Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 22.9.2016 16:30
VILA forsýnir Bridget Jones´s Baby Frábær stemning var á sérstakri boðsýningu VILA á nýjustu mynd Bridget Jones sem ber nafnið Bridget Jones´s Baby. 22.9.2016 16:00
Söng Alicia Keys lag fyrir Alicia Keys og allt varð vitlaust Lauren Diaz mætti í raunveruleikaþáttinn The Voice í vikunni og sló heldur betur í gegn. 22.9.2016 15:30
Frumsýning á nýrri haust- og vetrarlínu Geysis - Myndband Íslenska fatamerkið Geysir frumsýndi glænýja haust - og vetrarlínu með pompi og pragt í Iðnó á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu sýningu Geysis af þessu tagi. 22.9.2016 14:30
Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við Mikil litadýrð og hreyfing einkennir söngleikinn Bláa hnöttinn sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur tónlistarinnar er Kristjana Stefánsdóttir. 22.9.2016 14:30
Deila sögum af erfiðum nágrönnum: „Við erum ekki að tala um ljúfar stunur, hún vekur mig upp á nóttinni“ Strákarnir í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 fengu hlustendur til að hringja inn og deila sögum af erfiðum nágrönnum í morgun. 22.9.2016 14:00
Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22.9.2016 13:29
Zach Galifianakis grillaði Hillary Clinton Hillary Clinton var gestur leikarans Zachs Galifianakis í spjallþættinum Between Two Ferns sem frumsýndur var í dag á vefsíðunni Funny or Die. 22.9.2016 13:20
Ekki alltaf í fókus Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni. 22.9.2016 12:30
Versti kærasti heims fer langt yfir strikið Kristen Handby er sennilega versti kærasti heims ef marki má Snapchat-reikning hans. Þar gerir hann fátt annað en að hrekkja kærustuna sína, Tasha Wilson. 22.9.2016 12:30
Allt það sem á sér stað inni í herbergjum The Room er oft kölluð besta lélegasta mynd í heimi. Greg Sestero, sem leikur í myndinni, er á leiðinni til landsins og af því tilefni reynir Fréttablaðið að ná höndum yfir hvað það er sem fær fólk til að mæta í bíó til að horfa á þessa arfaslöku kvikmynd. 22.9.2016 11:30
Með heiminn í eyrunum Hlaðvarpið hefur verið til síðan að allir voru með iPod í vasanum en síðustu árin hefur úrvalið verið að aukast gífurlega og má tala um hálfgert æði. Það er hægt að finna þátt um nánast hvaða málefni sem er, sama hversu skrýtið áhugamálið kann að vera. 22.9.2016 11:15
Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. 22.9.2016 11:13
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22.9.2016 10:46
Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22.9.2016 10:30
Seðlabankastjóri negldi tökur í fyrstu tilraun Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar, Litla stund hjá Hansa, verður frumsýnd á RIFF þann 29. september. Seðlabankastjóri Íslands, Már Guðmundsson, leikur sjálfan sig í myndinni. 22.9.2016 10:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22.9.2016 08:46
Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21.9.2016 22:38
Justin Bieber í jakka frá JÖR Kanadíska poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Bieber spókaði sig í París í dag í jakka frá íslenska tískumerkinu JÖR. Bieber heldur seinni tónleika sína í París í kvöld en hann er nú á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu plötu sína Purpose. 21.9.2016 20:58
„Pitt og Jolie eru svo miklu meira en eitthvað leikarapar í Hollywood“ Á innan við sólarhring urðu þau Brad Pitt og Angelina Jolie viðfangsefni rúmlega 2,5 milljóna tísta á Twitter undir myllumerkinu #Brangelina. 21.9.2016 20:12
Whedon safnaði saman haug af frægu fólki til að berjast gegn Trump Kvikmyndaleikstjórinn Joss Whedon segist ekki hafa átt í vanda með að fá frægt fólk til liðs við sig. 21.9.2016 19:36
Telja Hillary vera með alnæmi og að Bill hafi smitast með Magic Johnson Trevor Noah, umsjónamaður þáttarins The Daily Show, sendi á dögunum útsendara sinn til stuðningsmanna Donald Trump sem býður sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna. 21.9.2016 16:30
Sturlaðist þegar hún fékk ekki Kjötbollubátinn Það getur verið nokkuð pirrandi að mæta á veitingarstað eða skyndibitastað og varan sem þú hafðir gert ráð fyrir að fá þér er ekki til. 21.9.2016 15:30
Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21.9.2016 14:30
Jennifer Aniston skellihlær á forsíðu New York Post Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. Þau hafa verið saman síðan árið 2004 en giftu sig árið 2014. 21.9.2016 13:48
Adele tileinkaði heila tónleika Pitt og Jolie: „Fékk sjokk þegar ég sá fréttirnar“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. Þau hafa verið saman síðan árið 2004 en giftu sig árið 2014. 21.9.2016 12:30
Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21.9.2016 12:00
Fjöldamorð Íslendinga Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið. 21.9.2016 11:15
Clooney frétti af skilnaði Pitt og Jolie í miðju sjónvarpsviðtali við CNN Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21.9.2016 10:30
Mínir innstu sálarstrengir Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. 21.9.2016 10:30
Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. 21.9.2016 10:30
Þrestir framlag Íslands til Óskarsins Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 21.9.2016 10:27
Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21.9.2016 10:00
Heldur tónlistarhátíð til heiðurs sér sjálfum Jón Már Ásbjörnsson fagnar 25 ára afmæli sínu á óhefðbundinn hátt. Hann er búinn að bóka fjórtán hljómsveitir til þess að spila á sinni eigin tónlistarhátíð. Skipulagning hefur staðið yfir frá því í júlí. 21.9.2016 10:00
Ýmsar kenningar á sveimi um ástæður skilnaðar Brangelinu: Grasneysla Pitt, hugsanlegt framhjáhald hans og umdeildar uppeldisaðferðir Það er óhætt að fullyrða að ein af stærri fréttum dagsins er skilnaður stjörnuparsins Angelinu Jolie og Brad Pitt. 20.9.2016 20:30