Fleiri fréttir

Með sérsmíðaðan sjússamæli á fingrunum

Andri Davíð Pétursson er á leiðinni á heimsmeistaramótið í barþjónustu. Andri mun halda út með líkjöra úr íslenskum jurtum, ­sérsmíðuð bartól og indverskt súkkulaði með íslensku ívafi.

Gísli á Uppsölum á svið

Einleikur um vestfirska einbúann Gísla á Uppsölum er 40. verk Kómedíuleikhússins. Það verður frumsýnt nú á sunnudaginn á söguslóðum, eða í Selárdalskirkju.

Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við

Mikil litadýrð og hreyfing einkennir söngleikinn Bláa hnöttinn sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur tónlistarinnar er Kristjana Stefánsdóttir.

Ekki alltaf í fókus

Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni.

Allt það sem á sér stað inni í herbergjum

The Room er oft kölluð besta lélegasta mynd í heimi. Greg Sestero, sem leikur í myndinni, er á leiðinni til landsins og af því tilefni reynir Fréttablaðið að ná höndum yfir hvað það er sem fær fólk til að mæta í bíó til að horfa á þessa arfaslöku kvikmynd.

Með heiminn í eyrunum

Hlaðvarpið hefur verið til síðan að allir voru með iPod í vasanum en síðustu árin hefur úrvalið verið að aukast gífurlega og má tala um hálfgert æði. Það er hægt að finna þátt um nánast hvaða málefni sem er, sama hversu skrýtið áhugamálið kann að vera.

Justin Bieber í jakka frá JÖR

Kanadíska poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Bieber spókaði sig í París í dag í jakka frá íslenska tískumerkinu JÖR. Bieber heldur seinni tónleika sína í París í kvöld en hann er nú á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu plötu sína Purpose.

Fjöldamorð Íslendinga

Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið.

Mínir innstu sálarstrengir 

Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld.

Þrestir framlag Íslands til Óskarsins

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.

Heldur tónlistarhátíð til heiðurs sér sjálfum

Jón Már Ásbjörnsson fagnar 25 ára afmæli sínu á óhefðbundinn hátt. Hann er búinn að bóka fjórtán hljómsveitir til þess að spila á sinni eigin tónlistarhátíð. Skipulagning hefur staðið yfir frá því í júlí.

Sjá næstu 50 fréttir