Fleiri fréttir Grimmd frumsýnd í október: Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 23.8.2016 15:34 Eva Laufey og Gummi Ben stýra nýjum matreiðsluþætti Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. 23.8.2016 14:30 Einlægni ungs Sauðkrækings hefur unnið hug og hjörtu fólks: Kemur út úr skápnum og býður fram hjálp sína "Ég er að opna mig með mínar tilfinningar sem hljóða þannig að ég fæddist aðeins öðruvísi en flestir aðrir,“ segir Daníel Þórarinsson í einlægu myndbandi sem hann deilir á Facebook-síðu sinni. 23.8.2016 12:56 Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23.8.2016 12:19 Vinkonur halda upp á afmælið sitt saman Anna Gréta Sigurðardóttir og Stína Ágústsdóttir halda tónleika ásamt gestaspilurum á sameiginlegu afmæli sínu í kvöld. Á dagskrá verða einungis þeirra uppáhaldslög. 23.8.2016 12:00 Textíliðnaðurinn er sá mengaðasti Halla Hákonardóttir fatahönnuður hannar sína eigin línu undir formerkjum „slow fashion“. Nýlega opnaði hún heimasíðuna www.hallazero.com þar sem gefst tækifæri til að fylgjast með hönnunarferlinu. 23.8.2016 11:45 Telja sig sig hafa séð lim Conor McGregor í bardaganum við Diaz Glöggur áhorfandi hefur lagt fram mynd sem hann segir sanna að getnaðarlimur Írans hafi átt óvænta innkomu í bardaganum við Nate Diaz. 23.8.2016 11:30 Hvað er að fara að gerast í Kórnum? Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði. 23.8.2016 10:45 Mörg þúsund manns fylgjast með stórhættulegum sjálfum frá rússneskri konu Rússinn Angela Nikolau heldur úti gríðarlega vinsælli Instagram-síðu en á henni má sjá sjálfur af konunni. 23.8.2016 09:48 Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða. 23.8.2016 09:30 Nýta orkuna af dansgólfinu KYNNING: Heilsa og Spa er nýtt heilsu- og vellíðunarfyritæki í Ármúla 9. Gígja Þórðardóttir, framkvæmdastjóri segir Heilsu og Spa enga venjulega líkamsræktarstöð enda staðsett á dansgólfi gamla Broadway. Boðið sé upp á þverfaglega þjónustu og áhersla lögð á endurnærandi umhverfi. 23.8.2016 09:11 „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Maisie Williams segir að sjöunda þáttaröð Game of Thrones verði rosaleg. 23.8.2016 09:00 Þetta er útkoman ef þú setur 100 lög af gervibrúnku á þig Riyadh K er nokkuð vinsæl YouTube-stjarna og er með rúmlega tvö hundruð þúsund fylgjendur á miðlinum. 22.8.2016 16:30 Ian McKellen neitaði mjög frægu pari um að gefa þau saman sem Gandálfur Leikarinn Ian McKellen segir frá því í fjölmiðlum að hann hafi hafnað 175 milljóna króna tilboði íslenskra fyrir að gefa saman hjón sem Gandálfur. 22.8.2016 15:30 Svona átt þú að skemma Instagram-matarmynd Það kannast eflaust flestir við einhvern sem hikar ekki við að deila matarmyndum á Instagram-síðunni sinni. 22.8.2016 14:30 Ráðleggur vinkonu sinni að fara ekki á húð og kyn: Skolaðu þetta bara og viðraðu Þær tvær geta gert grín að flestu og mátti sjá mjög spaugilegt atriði í þætti gærkvöldsins þegar þær tóku fyrir kynsjúkdóma. 22.8.2016 12:30 Íslenskar útgáfur af Grey´s Anatomy og Modern Family Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstakur kynningarþáttur um dagskrá Stöðvar 2 haustið 2016 og var leikið með 30 ára sögu félagsins. 22.8.2016 11:30 Kærusturnar gómuðu hann í beinni á Facebook Að halda framhjá makanum þínum er aldrei góð hugmynd. Oftast kemst upp um þig og má svo sanni segja að einn óheiðarlegur Bandaríkjamaður hafi verið tekinn á dögunum. 22.8.2016 10:30 Samrýndar systur í Sundur á nýrri plötu Hljómsveitin Pascal Pinon gaf út sína þriðju plötu á föstudaginn en hún ber titilinn Sundur. Hljómsveitina skipa þær systur Ásthildur og Jófríður Ákadætur en Áki Ásgeirsson faðir þeirra kom aðeins að upptökum og spilaði einnig á nokkuð sérstakt hljóðfæri á plötunni. 22.8.2016 10:00 Fyrsta Snapchat-keppnin milli íslenskra framhaldsskóla Keppnin kallast So You Think You Can Snap! og hafa tuttugu framhaldsskólar skráð sig til leiks. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. 21.8.2016 22:30 Stofnandi Backstreet Boys lést í fangelsi 21.8.2016 21:52 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21.8.2016 19:59 Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21.8.2016 14:45 Erfitt að vera með hjartað á tveimur stöðum Hún heitir Ösp eftir öspunum í garðinum á Tjörn í Svarfaðardal. Starfar sem söngkona í London og er að gefa út plötu með eigin efni bæði á vínyl og asparskífum úr garðinum heima. Tales from a Poplar Tree, heitir platan. 21.8.2016 10:15 Börn í sýningarkössum Þann 10. október 1990 kom fimmtán ára gömul stúlka á fund bandarískrar þingnefndar. Hún hét Nayirah, en eftirnafn hennar var látið liggja á milli hluta af ástæðum sem síðar komu í ljós. Sagan sem hún hafði að segja var áhrifarík og vakti gríðarlega athygli. 21.8.2016 10:00 Æfir ofurhetjuhopp á dýnu Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla. 21.8.2016 09:15 Bein útsending: Garðpartý í Hljómskálagarðinum Stórtónleikar Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru í beinni útsendingu hér á Vísi. 20.8.2016 16:20 Ég er hvítur miðaldra karl að tala um sársauka Alinn upp í leikhúsi og í nánd við íslenska listamenn fann Ragnar Kjartansson sitt listræna frelsi í myndlistinni. Í dag er hann stjarna í heimi alþjóðlegrar myndlistar með yfirlitssýningu á Barbican sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda frá virtustu miðlum veraldar. 20.8.2016 00:01 María og Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi Hin íslenska María Marteinsdóttir og Andre Heinz, stjúpsonur John Kerry, gengu í það heilaga í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrr í dag. 20.8.2016 21:44 Nam núðlugerðarlist í Japan Kungsang Tsering er fæddur í Tíbet og rekur lítinn japanskan veitingastað við Tryggvagötu. Hann hefur tekið þátt í Krás götumatarmarkaði þar sem langar raðir myndast við básinn hans. Hann segir núðlugerðina listform og fór í sumar í sérstakan núðluskóla í Japan. 20.8.2016 12:00 Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. 20.8.2016 11:30 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20.8.2016 11:15 Málar mynstur gamalla útskurðargripa Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Sögusetrinu á Hvolsvelli á morgun. Útskurðarmunir í Skógasafni urðu henni innblástur að sumum verkanna. 20.8.2016 11:15 Sterkari vegna upprunans María Thelma Smáradóttir er íslensk-taílensk og nýútskrifuð leikkona frá Listaháskóla Íslands. Hún segir menningararfinn vera sinn styrk og vinnur með hann í list sinni. Tækifærum Íslendinga af erlendum uppruna sé að fjölga. 20.8.2016 10:30 Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. 20.8.2016 10:30 Tónlistin er lífið Steinar gaf út fyrstu plötu sína aðeins 18 ára gamall árið 2013 og sló þá í gegn með laginu Up. Ný plata er væntanleg í lok árs. 20.8.2016 10:00 Hressir hjálmar Í dag fer fram myndlistarsýning og uppboð á reiðhjólahjálmum í Reiðhjólaversluninni Berlin. 20.8.2016 10:00 Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20.8.2016 09:00 Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari. 20.8.2016 08:15 Hugleikur æfir í óðagoti Hefur lagt heilmikið á sig í þessari viku til þess að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið á morgun. 19.8.2016 18:34 Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19.8.2016 15:59 Gerði glæsilega íbúð úr frægasta bankaútibúi landsins Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sett heimili sitt á sölu. 19.8.2016 15:47 Björgvin tók slaginn með ríkustu mönnum heims „Þó ekkert á við það að spila með Bob“ Íslenski briddsspilarinn Björgvin Kristinnsson var sérstaklega fenginn til þess að spila í liði með Bill Gates og Warren Bufett á einu stærsta briddsmóti Bandaríkjanna. 19.8.2016 15:22 Stelpur rokka! í Vestur-Afríku Rokksumarbúðir Stelpur rokka! eru komnar alla leið til Tógó. 19.8.2016 14:06 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19.8.2016 13:13 Sjá næstu 50 fréttir
Grimmd frumsýnd í október: Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 23.8.2016 15:34
Eva Laufey og Gummi Ben stýra nýjum matreiðsluþætti Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. 23.8.2016 14:30
Einlægni ungs Sauðkrækings hefur unnið hug og hjörtu fólks: Kemur út úr skápnum og býður fram hjálp sína "Ég er að opna mig með mínar tilfinningar sem hljóða þannig að ég fæddist aðeins öðruvísi en flestir aðrir,“ segir Daníel Þórarinsson í einlægu myndbandi sem hann deilir á Facebook-síðu sinni. 23.8.2016 12:56
Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23.8.2016 12:19
Vinkonur halda upp á afmælið sitt saman Anna Gréta Sigurðardóttir og Stína Ágústsdóttir halda tónleika ásamt gestaspilurum á sameiginlegu afmæli sínu í kvöld. Á dagskrá verða einungis þeirra uppáhaldslög. 23.8.2016 12:00
Textíliðnaðurinn er sá mengaðasti Halla Hákonardóttir fatahönnuður hannar sína eigin línu undir formerkjum „slow fashion“. Nýlega opnaði hún heimasíðuna www.hallazero.com þar sem gefst tækifæri til að fylgjast með hönnunarferlinu. 23.8.2016 11:45
Telja sig sig hafa séð lim Conor McGregor í bardaganum við Diaz Glöggur áhorfandi hefur lagt fram mynd sem hann segir sanna að getnaðarlimur Írans hafi átt óvænta innkomu í bardaganum við Nate Diaz. 23.8.2016 11:30
Hvað er að fara að gerast í Kórnum? Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði. 23.8.2016 10:45
Mörg þúsund manns fylgjast með stórhættulegum sjálfum frá rússneskri konu Rússinn Angela Nikolau heldur úti gríðarlega vinsælli Instagram-síðu en á henni má sjá sjálfur af konunni. 23.8.2016 09:48
Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða. 23.8.2016 09:30
Nýta orkuna af dansgólfinu KYNNING: Heilsa og Spa er nýtt heilsu- og vellíðunarfyritæki í Ármúla 9. Gígja Þórðardóttir, framkvæmdastjóri segir Heilsu og Spa enga venjulega líkamsræktarstöð enda staðsett á dansgólfi gamla Broadway. Boðið sé upp á þverfaglega þjónustu og áhersla lögð á endurnærandi umhverfi. 23.8.2016 09:11
„Ekkert getur undirbúið ykkur“ Maisie Williams segir að sjöunda þáttaröð Game of Thrones verði rosaleg. 23.8.2016 09:00
Þetta er útkoman ef þú setur 100 lög af gervibrúnku á þig Riyadh K er nokkuð vinsæl YouTube-stjarna og er með rúmlega tvö hundruð þúsund fylgjendur á miðlinum. 22.8.2016 16:30
Ian McKellen neitaði mjög frægu pari um að gefa þau saman sem Gandálfur Leikarinn Ian McKellen segir frá því í fjölmiðlum að hann hafi hafnað 175 milljóna króna tilboði íslenskra fyrir að gefa saman hjón sem Gandálfur. 22.8.2016 15:30
Svona átt þú að skemma Instagram-matarmynd Það kannast eflaust flestir við einhvern sem hikar ekki við að deila matarmyndum á Instagram-síðunni sinni. 22.8.2016 14:30
Ráðleggur vinkonu sinni að fara ekki á húð og kyn: Skolaðu þetta bara og viðraðu Þær tvær geta gert grín að flestu og mátti sjá mjög spaugilegt atriði í þætti gærkvöldsins þegar þær tóku fyrir kynsjúkdóma. 22.8.2016 12:30
Íslenskar útgáfur af Grey´s Anatomy og Modern Family Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstakur kynningarþáttur um dagskrá Stöðvar 2 haustið 2016 og var leikið með 30 ára sögu félagsins. 22.8.2016 11:30
Kærusturnar gómuðu hann í beinni á Facebook Að halda framhjá makanum þínum er aldrei góð hugmynd. Oftast kemst upp um þig og má svo sanni segja að einn óheiðarlegur Bandaríkjamaður hafi verið tekinn á dögunum. 22.8.2016 10:30
Samrýndar systur í Sundur á nýrri plötu Hljómsveitin Pascal Pinon gaf út sína þriðju plötu á föstudaginn en hún ber titilinn Sundur. Hljómsveitina skipa þær systur Ásthildur og Jófríður Ákadætur en Áki Ásgeirsson faðir þeirra kom aðeins að upptökum og spilaði einnig á nokkuð sérstakt hljóðfæri á plötunni. 22.8.2016 10:00
Fyrsta Snapchat-keppnin milli íslenskra framhaldsskóla Keppnin kallast So You Think You Can Snap! og hafa tuttugu framhaldsskólar skráð sig til leiks. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. 21.8.2016 22:30
Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21.8.2016 19:59
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21.8.2016 14:45
Erfitt að vera með hjartað á tveimur stöðum Hún heitir Ösp eftir öspunum í garðinum á Tjörn í Svarfaðardal. Starfar sem söngkona í London og er að gefa út plötu með eigin efni bæði á vínyl og asparskífum úr garðinum heima. Tales from a Poplar Tree, heitir platan. 21.8.2016 10:15
Börn í sýningarkössum Þann 10. október 1990 kom fimmtán ára gömul stúlka á fund bandarískrar þingnefndar. Hún hét Nayirah, en eftirnafn hennar var látið liggja á milli hluta af ástæðum sem síðar komu í ljós. Sagan sem hún hafði að segja var áhrifarík og vakti gríðarlega athygli. 21.8.2016 10:00
Æfir ofurhetjuhopp á dýnu Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla. 21.8.2016 09:15
Bein útsending: Garðpartý í Hljómskálagarðinum Stórtónleikar Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru í beinni útsendingu hér á Vísi. 20.8.2016 16:20
Ég er hvítur miðaldra karl að tala um sársauka Alinn upp í leikhúsi og í nánd við íslenska listamenn fann Ragnar Kjartansson sitt listræna frelsi í myndlistinni. Í dag er hann stjarna í heimi alþjóðlegrar myndlistar með yfirlitssýningu á Barbican sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda frá virtustu miðlum veraldar. 20.8.2016 00:01
María og Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi Hin íslenska María Marteinsdóttir og Andre Heinz, stjúpsonur John Kerry, gengu í það heilaga í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrr í dag. 20.8.2016 21:44
Nam núðlugerðarlist í Japan Kungsang Tsering er fæddur í Tíbet og rekur lítinn japanskan veitingastað við Tryggvagötu. Hann hefur tekið þátt í Krás götumatarmarkaði þar sem langar raðir myndast við básinn hans. Hann segir núðlugerðina listform og fór í sumar í sérstakan núðluskóla í Japan. 20.8.2016 12:00
Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. 20.8.2016 11:30
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20.8.2016 11:15
Málar mynstur gamalla útskurðargripa Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Sögusetrinu á Hvolsvelli á morgun. Útskurðarmunir í Skógasafni urðu henni innblástur að sumum verkanna. 20.8.2016 11:15
Sterkari vegna upprunans María Thelma Smáradóttir er íslensk-taílensk og nýútskrifuð leikkona frá Listaháskóla Íslands. Hún segir menningararfinn vera sinn styrk og vinnur með hann í list sinni. Tækifærum Íslendinga af erlendum uppruna sé að fjölga. 20.8.2016 10:30
Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. 20.8.2016 10:30
Tónlistin er lífið Steinar gaf út fyrstu plötu sína aðeins 18 ára gamall árið 2013 og sló þá í gegn með laginu Up. Ný plata er væntanleg í lok árs. 20.8.2016 10:00
Hressir hjálmar Í dag fer fram myndlistarsýning og uppboð á reiðhjólahjálmum í Reiðhjólaversluninni Berlin. 20.8.2016 10:00
Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20.8.2016 09:00
Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari. 20.8.2016 08:15
Hugleikur æfir í óðagoti Hefur lagt heilmikið á sig í þessari viku til þess að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið á morgun. 19.8.2016 18:34
Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19.8.2016 15:59
Gerði glæsilega íbúð úr frægasta bankaútibúi landsins Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sett heimili sitt á sölu. 19.8.2016 15:47
Björgvin tók slaginn með ríkustu mönnum heims „Þó ekkert á við það að spila með Bob“ Íslenski briddsspilarinn Björgvin Kristinnsson var sérstaklega fenginn til þess að spila í liði með Bill Gates og Warren Bufett á einu stærsta briddsmóti Bandaríkjanna. 19.8.2016 15:22
Stelpur rokka! í Vestur-Afríku Rokksumarbúðir Stelpur rokka! eru komnar alla leið til Tógó. 19.8.2016 14:06
Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19.8.2016 13:13