Fleiri fréttir

Fantasían hverfur þegar flúorljósin kvikna

Olga Sonja Thorarensen vann á strippstað í Berlín til þess að borga skuld eftir starfsnám hjá dönskum leikhóp. Hún starfaði á staðnum í þrjá mánuði og borgaði skuldina. Á meðan starfinu stóð hélt hún dagbók og setur nú upp leik

Njóta þess að ferðast saman

Þeir eiga það sameiginlegt að vera samkynhneigðir og elska að ferðast. Félagarnir Richard og Alan, eru hér á landi í þeim megin tilgangi að upplifa Gleðigönguna og fagna frelsinu og hamingjunni.

Barist um heimili Prince

Bankinn sem sá um fjármál popparans vill selja en fjölskylda hans vill breyta heimilinu í safn.

Korti Adele hafnað í H&M

Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna.

Hér fæ ég að vera skaparinn og ráða lífi og dauða

Unnur Birna Karlsdóttir er doktor í sagnfræði sem rannsakar sögu hreindýra á Íslandi en auk þess sendi hún nýverið frá sér sína aðra skáldsögu og þar fær hún að ráða framgangi sögunnar ein og alvöld.

Frank Ocean sýnir á sér kollinn

Platan Boys Don't Cry með Frank Ocean er líklega sú útgáfa sem er beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á þessu ári. Hún átti að koma út árið 2014, síðan í júlí á þessu ári og nú herma nýjustu fréttir að hún komi í dag.

Apabindi forseta Íslands tekur við af fílabindinu

Apabindið sem Guðni Th. Jóhannesson bar við fyrstu opinberu heimsókn sína sem forseti Íslands vakti skemmtilega athygli. Fréttablaðið heyrði í forsetahjónunum og grennslaðist fyrir um apabindið.

Fagnar afreki með tattúi

Sextíu ár eru í dag frá því Sigurður Waage, fyrrverandi framkvæmdastjóri, stóð á tindi Hraundranga í Öxnadal, fyrstur manna. Í tilefni þess fékk hann sér tattú.

Fá lofsamlega dóma í New York Times

Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingarstaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer.

Giftu sig í hæstu hæðum

Indverskt par gifti sig á sunnudaginn síðastliðinn hangandi í 90 metra hæð í Jakhani dalnum í Maharashtra á Indlandi.

Klámvædd poppmenning

Elísabet Birta Sveinsdóttir sýnir verkið Köld nánd í kvöld. Verkið segir hún endurspegla áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og þær afleiðingar sem tónlistarheimurinn hefur.

Passaði ekki í hópinn

Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja.

Flæðandi teikningar á stórum skala

Fjöllistaverkefnið Sumarryk/Summer Dust verður formlega opnað í Verksmiðjunni á Hjalteyri 6. ágúst. Stígandi verður í verkefninu til 27. þegar endapunktur verður settur.

Jókerinn Jared Leto

Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar.

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir Hinsegin daga

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega förðun sem er tilvalin fyrir helgina, þar sem Hinsegin dagar eru framundan .

Kanye West afbókar sig alltaf í Carpool Karaoke

"Kanye hefur í tvígang verið bókaður og í bæði skiptin kom eitthvað upp og hann gat ekki mætt,“ segir spjallþáttastjórnandinn James Corden í samtali við breska tímaritið GQ en hann ótal sinnum reynt að fá rapparann Kanye West í dagskráliðinn Carpool Karaoke.

Regína Ósk og Friðrik Ómar með Eurovision partý

Það verður sannkölluð Eurovision-stemmning í Græna herberginu í Lækjargötu 6a í kvöld. Þar stígur á stokk Eurobandið með þeim Regínu Ósk og Friðriki Ómari í fararbroddi en hljómsveitina skipa þeir Benni Brynleifs, Kiddi Grétars, Robbi Þórhalls og Ingvar Alfreðsson.

Spuninn er eins og hver önnur íþrótt

Dóra Jóhannsdóttir leikkona mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar hún sest í leikstjórastólinn ásamt því sem hún mun halda áfram að þjálfa upprennandi spunaleikara í hópnum Improv Ísland. 

Sjá næstu 50 fréttir