Fleiri fréttir

Nafnlaus rannsókn á öllum kimum mannsheilans

kef LAVÍK er spennandi og dularfull hljómsveit skipuð tveimur Hornfirðingum sem vilja ekki koma fram undir nafni. Þeir segjast vilja rannsaka það ljóta í mannskepnunni í tónlist sinni og gáfu nýlega út Vesæl í kuldanum, síðasta púslið í þriggja hluta konsept-verki.

Skiptir öllu að hafa trú á sjálfri sér

Glowie gefur út tónlistarmyndband á morgun við lagið "No Lie“. Með leikstjórn fór Saga Sig. Í haust ætlar Glowie að kynna afrakstur erfiðisins í Bandaríkjunum í von um að koma sér á framfæri..

„Algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna“

„Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum.

Leiddist óvænt út í sönginn

Elmar Gilbertsson óperusöngvari verður sérstakur gestur Reykholtshátíðarinnar sem fram fer um helgina í Reykholtskirkju í Borgarfirði. Elmar býr í Hollandi og ferðast um Evrópu og syngur í óperuhúsum. Árið 2014 var hann á ferðalagi 288 daga ársins.

Pör sem djamma saman endast lengur

Það getur verið flókið að vera í ástarsambandi og þarf að huga að mörgu til að allt gangi upp. Eitt af því er hvernig skal tækla skemmtanalífið.

Stormasamt samband

Vinskapur Taylor Swift og Kanye West byrjaði ekki á fullkominn hátt. Hann ruddist upp á svið til hennar þegar hún tók á móti verðlaunum árið 2009. Síðan þá hefur vináttan farið upp og niður en eftir atburði seinustu daga þá er óvíst að þau muni nokkurn tíman talast við aftur.

Fjallað um myrkrið og fegurð þess

Hljómsveitin Kælan mikla gaf nú á dögunum út samnefnda breiðskífu og er hún til niðurhals á Bandcamp og fæst á vínyl í Lucky Records. Útgáfutónleikar sveitarinnar verða haldnir um helgina þrátt fyrir að hinn langi armur laganna hafi gripið inn í plönin.

Hollar kræsingar í nestispakkann

Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar.

James Corden lenti líka illa í Kanye West

Í vikunni kom fram myndband sem Kim Kardashian setti inn á Snapchat sem virðist sýna að Taylor Swift hafi logið um stóra lagamál hennar og Kanye West.

Götulistaverk unnin út frá stærðfræðiformúlum

Myndlistarkonan Jóhanna Ásgeirsdóttir blandar saman stærðfræði og myndlist í götulistaverki sínu. Markmið þess er að auka aðgengi barna að stærðfærði. Listaverkið er unnið í Skapandi Sumarstörfum.

Taka við af Páli Óskari

Hljómsveitin Stuðlabandið mun loka Þjóðhátíð í Eyjum sem fer fram um verslunarmannahelgina líkt og flestir ættu að vita.

Sjá næstu 50 fréttir