Fleiri fréttir

Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart

Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum.

Hættur öllu helvítis væli

Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur.

Diskó útgáfur af smellum Helga Björns

Helgi Björns og diskóboltarnir í Boogie Trouble munu sameinast í eina kvöldstund á Innipúkanum og ætla að taka diskó-rokk bræðingsútgáfur af nokkrum af þeim ótal smellum sem er að finna í smiðju Helga Björns

Bruce Banner allur

Vísindamaðurinn Bruce Banner lætur lífið í nýrri teiknimyndaseríu Marvel Comics.

Ryan Gosling og Emma Stone saman á ný

Ryan Gosling og Emma Stone sem slógu í gegn saman í kvikmyndinni Crazy, Stupid, Love leika nú aftur saman í nýrri mynd leikstjórans Damien Chazelle.

Hátíð með rómantískum blæ

Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri.

Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík

Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland.

Segir ekki nei við Jón

Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir er einnig menntuð leikkona. Hún hefur ekki mikið leikið á síðustu árum en fer með hlutverk í grínþáttaröðinni Borgarstjóranum. Tökum lýkur í dag.

Stóri skjálfti verður að kvikmynd

„Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“

Hefur talsett teiknimyndir frá unga aldri

Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni.

Á Pokémon-­veiðar með snjallsímanum

Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon.

Milljónir horfa á fellingar barnsins hristast

Myndbönd eiga oft til að verða gríðarlega vinsæl á veraldarvefnum og gerist það nánast daglega að myndbönd verða „viral“ og ganga þá eins og eldur í sinu út um allt.

Sjá næstu 50 fréttir