Fleiri fréttir Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14.7.2016 11:00 Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. 14.7.2016 11:00 Hláturjóga og lifandi bókasafn á götuhátíð Jafningjafræðsla Hins hússins efnir til veglegrar uppskeruhátíðar í dag. Störfum hennar sem og listahópa á vegum Hins hússins lýkur á morgun. 14.7.2016 10:30 Hættur öllu helvítis væli Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur. 14.7.2016 09:45 Diskó útgáfur af smellum Helga Björns Helgi Björns og diskóboltarnir í Boogie Trouble munu sameinast í eina kvöldstund á Innipúkanum og ætla að taka diskó-rokk bræðingsútgáfur af nokkrum af þeim ótal smellum sem er að finna í smiðju Helga Björns 14.7.2016 08:00 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13.7.2016 21:44 Bruce Banner allur Vísindamaðurinn Bruce Banner lætur lífið í nýrri teiknimyndaseríu Marvel Comics. 13.7.2016 20:19 Ryan Gosling og Emma Stone saman á ný Ryan Gosling og Emma Stone sem slógu í gegn saman í kvikmyndinni Crazy, Stupid, Love leika nú aftur saman í nýrri mynd leikstjórans Damien Chazelle. 13.7.2016 16:16 Þambaði tvo lítra af Jack Daniels Það er ýmislegt sem fólk leggur á sig til að ná til áhorfenda á Youtube. 13.7.2016 16:00 Allt að því Bítlaæði í Bolungarvík vegna veru Birkis Más í bænum Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. 13.7.2016 15:20 Skrímslið deddaði hálfu tonni og sló heimsmet - Myndband Kraftlyftingarmaðurinn Eddie Hall skráði nafn sitt í sögubækurnar á dögunum þegar hann sló heimsmetið í réttstöðulyftu. 13.7.2016 15:00 Þjóðþekktir tónlistarmenn opna skemmtistað í húsnæði Strawberry's Nýr skemmtistaður opnar við Lækjargötu 6a í Reykjavík um komandi helgi. 13.7.2016 14:00 Stórbrotin penthouse íbúð við Laugaveg til sölu inni í Stjörnubíó Kjöreign fasteignasala er með glæsilega penthouse íbúð á söluskrá við Laugaveg en á sama reit var áður Stjörnubíó sem margir muna kannski eftir. 13.7.2016 13:00 Þotan í Hallgrímskirkju Gríðarlega kraftmiklir tónleikar sem einkenndust af fagmennsku og smekkvísi. 13.7.2016 12:00 Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. 13.7.2016 11:30 Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13.7.2016 10:59 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13.7.2016 10:30 Selena Gomez skellti Corden í rússíbana og neyddi hann til að taka skot James Corden og tónlistarkonan Selena Gomez fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 13.7.2016 10:30 Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. 13.7.2016 10:00 Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. 13.7.2016 09:45 Segir ekki nei við Jón Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir er einnig menntuð leikkona. Hún hefur ekki mikið leikið á síðustu árum en fer með hlutverk í grínþáttaröðinni Borgarstjóranum. Tökum lýkur í dag. 13.7.2016 09:00 Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Lagið The Viking Clap (Huh!) með MooDii er nú í 31. sæti á danska iTunes listanum. 12.7.2016 20:14 Sendi óvart samfarahljóð sín og kærastans til Facebook vinar Það getur verið áhættusamt að hefja ástarleik á svipuðum tíma og Messenger appið er notað. 12.7.2016 19:41 Vespa truflar sjálfsmyndatöku í hægri endursýningu Stelpurnar voru ekki hrifnar af því að fá vespu í bílinn. 12.7.2016 21:47 Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Íslenski fáninn er framan á flöskunni en það er löglegt í dag eftir nýlegar breytingar á fánalögum. 12.7.2016 21:19 Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12.7.2016 18:49 Hjólabretti úr gleri er mögulega ekki besta hugmynd í heimi Hjólabrettastrákarnir í hópnum Braille Skateboarding á Youtube stæra sig af því að prófa alls konar hjólabretti. 12.7.2016 16:50 Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. 12.7.2016 15:56 Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. 12.7.2016 14:44 Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. 12.7.2016 14:30 Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12.7.2016 13:30 Stóri skjálfti verður að kvikmynd „Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“ 12.7.2016 13:18 Finnur þú símann á myndinni? Sumar ljósmyndir geta blekkt augun á manni og maður einfaldlega sér ekki hluti sem aðrir sjá. 12.7.2016 12:41 Páll Óskar verður með fjögurra klukkustunda ball á Mýrarboltanum Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta verður haldið á sínum stað á Ísafirði um verslunarmannahelgina í ár en þessi keppni hefur verið vinsæl síðustu ár. 12.7.2016 11:30 Léttist um sjötíu kíló eftir að eiginmaður hennar svipti sig lífi: Tók „selfie“ í 365 daga Justine McCabe er 31 árs kona sem ákvað einn daginn að byrja á fullu í líkamsrækt og taka sig í gegn. Hún hafði glímt við ofþyngd í mörg ár en eftir fráfall eiginmanns hennar ákvað hún að snúa við blaðinu. 12.7.2016 10:30 Hefur talsett teiknimyndir frá unga aldri Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni. 12.7.2016 09:30 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12.7.2016 09:00 Deilt um hvort hamborgari sé samloka Sveinn Birkir Björnsson kastaði fram fullyrðingu í dag sem olli heljarinnar deilum á Twitter. 11.7.2016 21:12 Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11.7.2016 20:13 Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. 11.7.2016 20:00 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11.7.2016 18:40 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11.7.2016 17:49 Átti að verða endurkoma James Gandolfini til HBO The Night Of, nýir þættir úr smiðju HBO, eru hugarsmíð James Gandolfini, sem er titlaður einn framleiðenda þáttanna þrátt fyrir að hafa látist fyrir þremur árum. 11.7.2016 17:16 Ronaldo lamdi liðsfélaga sinn í hnéð: Sárkvalinn á bekknum Portúgalska landsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöldi Evrópumótið sem fram fór í Frakklandi. Liðið hafði betur gegn heimamönnum frá Frakklandi í úrslitaleiknum. 11.7.2016 15:12 Milljónir horfa á fellingar barnsins hristast Myndbönd eiga oft til að verða gríðarlega vinsæl á veraldarvefnum og gerist það nánast daglega að myndbönd verða „viral“ og ganga þá eins og eldur í sinu út um allt. 11.7.2016 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14.7.2016 11:00
Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. 14.7.2016 11:00
Hláturjóga og lifandi bókasafn á götuhátíð Jafningjafræðsla Hins hússins efnir til veglegrar uppskeruhátíðar í dag. Störfum hennar sem og listahópa á vegum Hins hússins lýkur á morgun. 14.7.2016 10:30
Hættur öllu helvítis væli Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur. 14.7.2016 09:45
Diskó útgáfur af smellum Helga Björns Helgi Björns og diskóboltarnir í Boogie Trouble munu sameinast í eina kvöldstund á Innipúkanum og ætla að taka diskó-rokk bræðingsútgáfur af nokkrum af þeim ótal smellum sem er að finna í smiðju Helga Björns 14.7.2016 08:00
Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13.7.2016 21:44
Bruce Banner allur Vísindamaðurinn Bruce Banner lætur lífið í nýrri teiknimyndaseríu Marvel Comics. 13.7.2016 20:19
Ryan Gosling og Emma Stone saman á ný Ryan Gosling og Emma Stone sem slógu í gegn saman í kvikmyndinni Crazy, Stupid, Love leika nú aftur saman í nýrri mynd leikstjórans Damien Chazelle. 13.7.2016 16:16
Þambaði tvo lítra af Jack Daniels Það er ýmislegt sem fólk leggur á sig til að ná til áhorfenda á Youtube. 13.7.2016 16:00
Allt að því Bítlaæði í Bolungarvík vegna veru Birkis Más í bænum Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. 13.7.2016 15:20
Skrímslið deddaði hálfu tonni og sló heimsmet - Myndband Kraftlyftingarmaðurinn Eddie Hall skráði nafn sitt í sögubækurnar á dögunum þegar hann sló heimsmetið í réttstöðulyftu. 13.7.2016 15:00
Þjóðþekktir tónlistarmenn opna skemmtistað í húsnæði Strawberry's Nýr skemmtistaður opnar við Lækjargötu 6a í Reykjavík um komandi helgi. 13.7.2016 14:00
Stórbrotin penthouse íbúð við Laugaveg til sölu inni í Stjörnubíó Kjöreign fasteignasala er með glæsilega penthouse íbúð á söluskrá við Laugaveg en á sama reit var áður Stjörnubíó sem margir muna kannski eftir. 13.7.2016 13:00
Þotan í Hallgrímskirkju Gríðarlega kraftmiklir tónleikar sem einkenndust af fagmennsku og smekkvísi. 13.7.2016 12:00
Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. 13.7.2016 11:30
Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13.7.2016 10:59
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13.7.2016 10:30
Selena Gomez skellti Corden í rússíbana og neyddi hann til að taka skot James Corden og tónlistarkonan Selena Gomez fóru á rúntinn um Los Angeles á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. 13.7.2016 10:30
Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. 13.7.2016 10:00
Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. 13.7.2016 09:45
Segir ekki nei við Jón Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir er einnig menntuð leikkona. Hún hefur ekki mikið leikið á síðustu árum en fer með hlutverk í grínþáttaröðinni Borgarstjóranum. Tökum lýkur í dag. 13.7.2016 09:00
Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Lagið The Viking Clap (Huh!) með MooDii er nú í 31. sæti á danska iTunes listanum. 12.7.2016 20:14
Sendi óvart samfarahljóð sín og kærastans til Facebook vinar Það getur verið áhættusamt að hefja ástarleik á svipuðum tíma og Messenger appið er notað. 12.7.2016 19:41
Vespa truflar sjálfsmyndatöku í hægri endursýningu Stelpurnar voru ekki hrifnar af því að fá vespu í bílinn. 12.7.2016 21:47
Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Íslenski fáninn er framan á flöskunni en það er löglegt í dag eftir nýlegar breytingar á fánalögum. 12.7.2016 21:19
Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12.7.2016 18:49
Hjólabretti úr gleri er mögulega ekki besta hugmynd í heimi Hjólabrettastrákarnir í hópnum Braille Skateboarding á Youtube stæra sig af því að prófa alls konar hjólabretti. 12.7.2016 16:50
Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. 12.7.2016 15:56
Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. 12.7.2016 14:44
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. 12.7.2016 14:30
Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12.7.2016 13:30
Stóri skjálfti verður að kvikmynd „Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“ 12.7.2016 13:18
Finnur þú símann á myndinni? Sumar ljósmyndir geta blekkt augun á manni og maður einfaldlega sér ekki hluti sem aðrir sjá. 12.7.2016 12:41
Páll Óskar verður með fjögurra klukkustunda ball á Mýrarboltanum Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta verður haldið á sínum stað á Ísafirði um verslunarmannahelgina í ár en þessi keppni hefur verið vinsæl síðustu ár. 12.7.2016 11:30
Léttist um sjötíu kíló eftir að eiginmaður hennar svipti sig lífi: Tók „selfie“ í 365 daga Justine McCabe er 31 árs kona sem ákvað einn daginn að byrja á fullu í líkamsrækt og taka sig í gegn. Hún hafði glímt við ofþyngd í mörg ár en eftir fráfall eiginmanns hennar ákvað hún að snúa við blaðinu. 12.7.2016 10:30
Hefur talsett teiknimyndir frá unga aldri Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni. 12.7.2016 09:30
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12.7.2016 09:00
Deilt um hvort hamborgari sé samloka Sveinn Birkir Björnsson kastaði fram fullyrðingu í dag sem olli heljarinnar deilum á Twitter. 11.7.2016 21:12
Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11.7.2016 20:13
Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. 11.7.2016 20:00
Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11.7.2016 18:40
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11.7.2016 17:49
Átti að verða endurkoma James Gandolfini til HBO The Night Of, nýir þættir úr smiðju HBO, eru hugarsmíð James Gandolfini, sem er titlaður einn framleiðenda þáttanna þrátt fyrir að hafa látist fyrir þremur árum. 11.7.2016 17:16
Ronaldo lamdi liðsfélaga sinn í hnéð: Sárkvalinn á bekknum Portúgalska landsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöldi Evrópumótið sem fram fór í Frakklandi. Liðið hafði betur gegn heimamönnum frá Frakklandi í úrslitaleiknum. 11.7.2016 15:12
Milljónir horfa á fellingar barnsins hristast Myndbönd eiga oft til að verða gríðarlega vinsæl á veraldarvefnum og gerist það nánast daglega að myndbönd verða „viral“ og ganga þá eins og eldur í sinu út um allt. 11.7.2016 12:30