Allt að því Bítlaæði í Bolungarvík vegna veru Birkis Más í bænum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. júlí 2016 15:20 Birkir Már er tengdasonur Bolungarvíkur. mynd/Jónas Sigursteinsson Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. Það má með sanni segja að leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu séu meðal vinsælustu Íslendinga í dag eftir að þátttöku liðsins á Evrópumótinu lauk í síðustu viku. Einn þeirra er bakvörðurinn sem ákvað að fara með fjölskyldu sinni í frí til Bolungarvíkur en eiginkona hans er einmitt þaðan. Þar hefur Birkir dvalið í góðu yfirlæti hjá tengdaforeldrum sínum en þegar fréttist af veru hans í bænum urðu ungir aðdáendur landsliðsins mjög spenntir fyrir að fá að hitta Birki Má. Hefur verið stöðug umferð barna að húsi tengdaforeldra hans í bænum og mátt sjá hópa af börnum fyrir utan húsið í von um að fá hitta Birki til að spjalla við hann, fá eiginhandaráritun og auðvitað hvort hann vilji ekki fara í fótbolta með þeim. Hefur Birkir að sögn kunnugra tekið þessum mikla áhuga ungra knattspyrnuiðkenda í Bolungarvík fagnandi og gefið sér góðan tíma í að spjalla og í myndatökur. Svakaleg stemning í BolungarvíkSvo fór að Birkir mætti á æfingar hjá ungum iðkendum knattspyrnufélagsins Vestra í Bolungarvík í dag þar sem hann svaraði fjölda spurninga frá krökkunum um Evrópumeistaramótið og annað tengt knattspyrnunni. Sjá einnig: Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í BolungarvíkBirkir er oft kallaður Vindurinn, enda gríðarlega sprettharður og líklega fljótasti leikmaður íslenska landsliðsins. Eins og fram kom á blaðamannafundi út í Annecy í byrjun mánaðarins minnast kunnugir þess þegar Birkir Már, sem er þekktur fyrir sinn mikla hraða, sigraði hlaupabretti í íþróttahúsinu þar í bæ. Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er tengdasonur Bolungarvíkur og á marga aðdáendur í bænum fallega á Vestfjörðum. Það má með sanni segja að leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu séu meðal vinsælustu Íslendinga í dag eftir að þátttöku liðsins á Evrópumótinu lauk í síðustu viku. Einn þeirra er bakvörðurinn sem ákvað að fara með fjölskyldu sinni í frí til Bolungarvíkur en eiginkona hans er einmitt þaðan. Þar hefur Birkir dvalið í góðu yfirlæti hjá tengdaforeldrum sínum en þegar fréttist af veru hans í bænum urðu ungir aðdáendur landsliðsins mjög spenntir fyrir að fá að hitta Birki Má. Hefur verið stöðug umferð barna að húsi tengdaforeldra hans í bænum og mátt sjá hópa af börnum fyrir utan húsið í von um að fá hitta Birki til að spjalla við hann, fá eiginhandaráritun og auðvitað hvort hann vilji ekki fara í fótbolta með þeim. Hefur Birkir að sögn kunnugra tekið þessum mikla áhuga ungra knattspyrnuiðkenda í Bolungarvík fagnandi og gefið sér góðan tíma í að spjalla og í myndatökur. Svakaleg stemning í BolungarvíkSvo fór að Birkir mætti á æfingar hjá ungum iðkendum knattspyrnufélagsins Vestra í Bolungarvík í dag þar sem hann svaraði fjölda spurninga frá krökkunum um Evrópumeistaramótið og annað tengt knattspyrnunni. Sjá einnig: Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í BolungarvíkBirkir er oft kallaður Vindurinn, enda gríðarlega sprettharður og líklega fljótasti leikmaður íslenska landsliðsins. Eins og fram kom á blaðamannafundi út í Annecy í byrjun mánaðarins minnast kunnugir þess þegar Birkir Már, sem er þekktur fyrir sinn mikla hraða, sigraði hlaupabretti í íþróttahúsinu þar í bæ.
Tengdar fréttir Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00
Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1. júlí 2016 13:45
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12