Fleiri fréttir

Verð að vera ég sjálfur

Guðmundur Benediktsson komst í heimsfréttirnar þegar mögnuð lýsing hans á sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki á EM rataði í alla helstu fjölmiðla heimsins. Síðan þá hefur sími Gumma Ben ekki þagnað.

Mamma sem rokkar og skrifar barnabækur

Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, situr við skriftir þessa dagana á milli þess sem hún sinnir börnum sínum tveimur. Tvær nýjar barnabækur koma út með haustinu þar sem Birgitta heldur áfram að fjalla um Láru og lífsreynslu hennar.

Hugmynd um hljóm sem gæti hafa verið til

Á upphafsdegi Sumartónleika í Skálholti 2016 á morgun bregður Berglind María Tómasdóttir á leik og spilar á lokk. Fólk úr Listaháskóla Íslands er með tvenna tónleika þar um helgina.

Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu

Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar.

Fleira til að njóta en fagurt landslag

Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas

Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður

Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert.

Lögin flokkast undir djasstónlist

Unnur Sara Eldjárn djasssöngkona kemur fram í Norræna húsinu í kvöld, 30. júní, sem næsti listamaður í Arctic Concerts röðinni.

Fremstu listamenn heims sýna á Djúpavogi

Hjónin Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og Ineke Guðmundsson forstjóri hafa fengið úrval listamanna á heimsmælikvarða til að sýna á Djúpavogi í sumar, þriðja árið í röð.

Gwyneth Paltrow á Íslandi

Stoppar hér ásamt börnum sínum eftir að hafa farið á tónleika Coldplay á Glastonbury.

Buxnalaus í Jack & Jones

KYNNING: Hundrað manns stóðu buxnalausir í Jack & Jones í Kringlunni á föstudaginn í þeim tilgangi að fá gallabuxur og glæsilegan kaupauka frá L´Oréal men.

Listaverkið fer í sveig upp vitann

Jónína Guðnadóttir listakona opnar allsérstæða sýningu í vitanum á Akranesi á föstudag. Sýningin kallast BREIÐ og dregur nafn sitt af Breiðinni þar sem vitinn stendur. Sýningin hefur verið tvö ár í smíðum.

Pabbi stúderaði tóntegundir fyrir steingeitur

Jóhann Nardeau trompetleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun og frumflytja meðal annars verk sem faðir Jóhanns, Martial Nardeau, samdi sérstaklega fyrir hann.

Sjá næstu 50 fréttir