Fleiri fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28.6.2016 14:37 Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé. 28.6.2016 14:35 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28.6.2016 13:30 Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28.6.2016 13:08 Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Verdens Gang ræðir við tvo þekkta þarlenda lýsendur um Gumma Ben og lýsingar hans sem vakið hafa heimsathygli. 28.6.2016 12:46 Gæsahúðarmyndband: Sjáðu fagnaðarlætin í leikslok frá varamannabekk Íslands Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. 28.6.2016 12:17 Bein útsending: Björk opnar sýningu í Tókýó Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó. 28.6.2016 11:56 Opna í skosku blaði til stuðnings íslenska landsliðsins The National birti opnu fyrir leik í gær til þess að lýsa yfir stuðningi sínum við Ísland gegn nágrönnum þeirra Englandi. 28.6.2016 11:18 Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28.6.2016 10:54 Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28.6.2016 10:53 Tina Dickow: Smitast af íslenska þjóðarstoltinu Danska poppstjarnan deildi mynd til aðdáenda sinna með forsíðu Fréttablaðsins í dag. 28.6.2016 10:34 Frændur okkar í Færeyjum fögnuðu vel og innilega sigri Íslendinga á Englendingum Færeyingar sem ávallt hafa boðið Íslendingum fram aðstoð sína þegar eitthvað bjátar á eru innilegir stuðningsmenn íslenska liðsins. 28.6.2016 10:22 Titanic-lagið spilað yfir skelfilega aukaspyrnu Harry Kane Enski landsliðsmaðurinn Harry Kane átti ekki sinn besta leik í gær. 28.6.2016 09:56 Sigur Íslands á Englendingum verður svo miklu fallegri með Celine Dion Svo fallegt. 28.6.2016 09:54 Bókavörður ferðast út í geiminn One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís. 28.6.2016 09:30 Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning. 28.6.2016 09:15 Afmælisbarnið Fjölnir Þorgeirsson sá úrslitin fyrir Geri aðrir betur. 27.6.2016 22:13 Bresk fataverslun býður Birki starf sem fyrirsæta eftir mót Netrisinn ASOS er ekkert lítið hrifinn af okkar manni. 27.6.2016 20:34 Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27.6.2016 19:40 Spennan magnast á Twitter: „Náði mest þremur mínútum í dag án þess að hugsa út í leikinn“ Fylgstu með spjallinu með #emIsland myllumerkinu. 27.6.2016 18:10 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27.6.2016 18:00 Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp Seldust saman á tæplega 20 milljónir króna. 27.6.2016 16:27 Hugljúfur óður Jóns Jónssonar til Hannesar: „Kennir okkur að trúa á draumana okkar“ Jón gerði nýja útgáfu lagsins Gefðu allt sem þú átt og skreytti með myndum af ferli Hannesar. 27.6.2016 15:15 Trúður í Game of Thrones Danski grínleikarinn Frank Hvam birtist óvænt í lokaþætti sjöttu seríu Game of Thrones. 27.6.2016 14:31 Hugrakkasta húðflúr fótboltasögunnar? BBC birtir mynd af ungum Englending sem er viss um sigur þjóðar sinnar í EM. 27.6.2016 13:54 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27.6.2016 13:35 Sigga Kling spáir Íslandi sigri gegn Englendingum Sigríður Klingenberg er í Frakklandi og skartaði fánalitunum í myndböndum sem fylgja júlíspá hennar. 27.6.2016 12:30 Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27.6.2016 11:45 Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27.6.2016 11:18 Sýna landsleikinn á risaskjá í Óðinsvéum Norðuratlantshafshúsið í Óðinsvéum hefur ákveðið að koma upp skjánum. 27.6.2016 09:45 Leikurinn fer 2-1 fyrir okkur Fjölnir Þorgeirsson fagnar fjörutíu og fimm ára afmæli sínu í dag með því að horfa á Ísland-England í faðmi fjölskyldunnar. 27.6.2016 07:00 ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26.6.2016 22:30 Þetta er ljótasti hundur í heimi Hundurinn Sweepee Rambo var um helgina valinn ljótasti hundur heimsins. 26.6.2016 19:16 Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. 26.6.2016 11:30 Saga til næsta bæjar: Tungumál heimsins Frá upphafi vega hefur mannkynið leitast við að finna leiðir til að senda skilaboð hratt og örugglega milli staða. 26.6.2016 11:00 Læra að vera við stjórn Gauti, Hekla og Helga eru orðnir þó nokkrir sægarpar þó þau séu bara á þriðja degi siglinganámskeiðs. Þau hafa líka öll reynslu af bátum. 26.6.2016 10:15 Hvernig eyða skal kosningavökunni Í dag er kosningadagur og það þýðir að spennandi kvöld er í vændum. Fréttablaðið tekur því saman nokkur atriði sem er gott að hafa í huga fyrir kosningavökuna 25.6.2016 18:00 Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25.6.2016 13:45 Strákarnir okkar fengu íslenskt lambakjöt hjá Einsa kalda Barst með hraðsendingu DHL frá Íslandi. 25.6.2016 11:15 Samtaka fjölskylda Ólafía Jónsdóttir, synir hennar Guðni og Friðbjörn, barnabarnið Ólafía og barnabarnabarnið Ísabella Áróra eiga öll afmæli sama daginn, 22. júní, og hittust til að fagna honum. 25.6.2016 10:30 Íslendingar gáfu ekki eftir Sverrir Steinsson gerði þorskastríð Íslendinga og Breta að viðfangsefni í meistaraprófsritgerð sinni og hlaut verðlaun sem Félag stjórnmálafræðinga veittu í fyrsta sinn. 25.6.2016 10:30 Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. 25.6.2016 10:00 Ótrúlega flott heljarstökk Fjölbreytt dagskrá sem einkenndist af einlægri túlkun. 25.6.2016 09:45 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25.6.2016 09:17 Lætur málverk lifna við í London Eftir fjögurra ára nám í leiklist og leikstjórn lætur Hera Fjord verkin tala. Hún stendur að leiksýningu í stærsta garði Lundúna á morgun sem unnin er út frá málverki frá 18. öld. Sýningin er liður í listahátíð. 25.6.2016 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28.6.2016 14:37
Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé. 28.6.2016 14:35
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28.6.2016 13:30
Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28.6.2016 13:08
Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Verdens Gang ræðir við tvo þekkta þarlenda lýsendur um Gumma Ben og lýsingar hans sem vakið hafa heimsathygli. 28.6.2016 12:46
Gæsahúðarmyndband: Sjáðu fagnaðarlætin í leikslok frá varamannabekk Íslands Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. 28.6.2016 12:17
Bein útsending: Björk opnar sýningu í Tókýó Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó. 28.6.2016 11:56
Opna í skosku blaði til stuðnings íslenska landsliðsins The National birti opnu fyrir leik í gær til þess að lýsa yfir stuðningi sínum við Ísland gegn nágrönnum þeirra Englandi. 28.6.2016 11:18
Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28.6.2016 10:54
Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28.6.2016 10:53
Tina Dickow: Smitast af íslenska þjóðarstoltinu Danska poppstjarnan deildi mynd til aðdáenda sinna með forsíðu Fréttablaðsins í dag. 28.6.2016 10:34
Frændur okkar í Færeyjum fögnuðu vel og innilega sigri Íslendinga á Englendingum Færeyingar sem ávallt hafa boðið Íslendingum fram aðstoð sína þegar eitthvað bjátar á eru innilegir stuðningsmenn íslenska liðsins. 28.6.2016 10:22
Titanic-lagið spilað yfir skelfilega aukaspyrnu Harry Kane Enski landsliðsmaðurinn Harry Kane átti ekki sinn besta leik í gær. 28.6.2016 09:56
Bókavörður ferðast út í geiminn One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís. 28.6.2016 09:30
Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning. 28.6.2016 09:15
Bresk fataverslun býður Birki starf sem fyrirsæta eftir mót Netrisinn ASOS er ekkert lítið hrifinn af okkar manni. 27.6.2016 20:34
Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27.6.2016 19:40
Spennan magnast á Twitter: „Náði mest þremur mínútum í dag án þess að hugsa út í leikinn“ Fylgstu með spjallinu með #emIsland myllumerkinu. 27.6.2016 18:10
Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27.6.2016 18:00
Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp Seldust saman á tæplega 20 milljónir króna. 27.6.2016 16:27
Hugljúfur óður Jóns Jónssonar til Hannesar: „Kennir okkur að trúa á draumana okkar“ Jón gerði nýja útgáfu lagsins Gefðu allt sem þú átt og skreytti með myndum af ferli Hannesar. 27.6.2016 15:15
Trúður í Game of Thrones Danski grínleikarinn Frank Hvam birtist óvænt í lokaþætti sjöttu seríu Game of Thrones. 27.6.2016 14:31
Hugrakkasta húðflúr fótboltasögunnar? BBC birtir mynd af ungum Englending sem er viss um sigur þjóðar sinnar í EM. 27.6.2016 13:54
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27.6.2016 13:35
Sigga Kling spáir Íslandi sigri gegn Englendingum Sigríður Klingenberg er í Frakklandi og skartaði fánalitunum í myndböndum sem fylgja júlíspá hennar. 27.6.2016 12:30
Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27.6.2016 11:45
Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. 27.6.2016 11:18
Sýna landsleikinn á risaskjá í Óðinsvéum Norðuratlantshafshúsið í Óðinsvéum hefur ákveðið að koma upp skjánum. 27.6.2016 09:45
Leikurinn fer 2-1 fyrir okkur Fjölnir Þorgeirsson fagnar fjörutíu og fimm ára afmæli sínu í dag með því að horfa á Ísland-England í faðmi fjölskyldunnar. 27.6.2016 07:00
ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26.6.2016 22:30
Þetta er ljótasti hundur í heimi Hundurinn Sweepee Rambo var um helgina valinn ljótasti hundur heimsins. 26.6.2016 19:16
Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. 26.6.2016 11:30
Saga til næsta bæjar: Tungumál heimsins Frá upphafi vega hefur mannkynið leitast við að finna leiðir til að senda skilaboð hratt og örugglega milli staða. 26.6.2016 11:00
Læra að vera við stjórn Gauti, Hekla og Helga eru orðnir þó nokkrir sægarpar þó þau séu bara á þriðja degi siglinganámskeiðs. Þau hafa líka öll reynslu af bátum. 26.6.2016 10:15
Hvernig eyða skal kosningavökunni Í dag er kosningadagur og það þýðir að spennandi kvöld er í vændum. Fréttablaðið tekur því saman nokkur atriði sem er gott að hafa í huga fyrir kosningavökuna 25.6.2016 18:00
Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25.6.2016 13:45
Strákarnir okkar fengu íslenskt lambakjöt hjá Einsa kalda Barst með hraðsendingu DHL frá Íslandi. 25.6.2016 11:15
Samtaka fjölskylda Ólafía Jónsdóttir, synir hennar Guðni og Friðbjörn, barnabarnið Ólafía og barnabarnabarnið Ísabella Áróra eiga öll afmæli sama daginn, 22. júní, og hittust til að fagna honum. 25.6.2016 10:30
Íslendingar gáfu ekki eftir Sverrir Steinsson gerði þorskastríð Íslendinga og Breta að viðfangsefni í meistaraprófsritgerð sinni og hlaut verðlaun sem Félag stjórnmálafræðinga veittu í fyrsta sinn. 25.6.2016 10:30
Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. 25.6.2016 10:00
Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25.6.2016 09:17
Lætur málverk lifna við í London Eftir fjögurra ára nám í leiklist og leikstjórn lætur Hera Fjord verkin tala. Hún stendur að leiksýningu í stærsta garði Lundúna á morgun sem unnin er út frá málverki frá 18. öld. Sýningin er liður í listahátíð. 25.6.2016 09:15