Fleiri fréttir

Bókavörður ferðast út í geiminn

One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís.

Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti

Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning.

Trúður í Game of Thrones

Danski grínleikarinn Frank Hvam birtist óvænt í lokaþætti sjöttu seríu Game of Thrones.

Leikurinn fer 2-1 fyrir okkur

Fjölnir Þorgeirsson fagnar fjörutíu og fimm ára afmæli sínu í dag með því að horfa á Ísland-England í faðmi fjölskyldunnar.

Einsleit bylting

Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp.

Læra að vera við stjórn

Gauti, Hekla og Helga eru orðnir þó nokkrir sægarpar þó þau séu bara á þriðja degi siglinganámskeiðs. Þau hafa líka öll reynslu af bátum.

Hvernig eyða skal kosningavökunni

Í dag er kosningadagur og það þýðir að spennandi kvöld er í vændum. Fréttablaðið tekur því saman nokkur atriði sem er gott að hafa í huga fyrir kosningavökuna

Nýir tímar kalla á breytt hugarfar

InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi.

Samtaka fjölskylda

Ólafía Jónsdóttir, synir hennar Guðni og Friðbjörn, barnabarnið Ólafía og barnabarnabarnið Ísabella Áróra eiga öll afmæli sama daginn, 22. júní, og hittust til að fagna honum.

Íslendingar gáfu ekki eftir

Sverrir Steinsson gerði þorskastríð Íslendinga og Breta að viðfangsefni í meistaraprófs­ritgerð sinni og hlaut verðlaun sem Félag stjórnmálafræðinga veittu í fyrsta sinn.

Íslenskt lamb á kosningadegi

Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosninga­sjón­varpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár.

Lætur málverk lifna við í London

Eftir fjögurra ára nám í leiklist og leikstjórn lætur Hera Fjord verkin tala. Hún stendur að leiksýningu í stærsta garði Lundúna á morgun sem unnin er út frá málverki frá 18. öld. Sýningin er liður í listahátíð.

Sjá næstu 50 fréttir